Þjóðviljinn - 23.09.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.09.1951, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. sspt. 1951 — 16. árgangur — 216. tölublað Ko istaflokkur ÁstraIí sigur Stjórnarskrárhreyfingar i fasismaáft er œflaS var aS nota til aS gera starfsemi kommúnista ólöglega, felldar viS þjóSaratkvœSagreiSslu Kommúnistaílokkur Ástralíu, áströlsk alþýða, heíur unnið stórsigur, aíturhaid og íasismi beðið mikinn ósigur. Það er álit stjórnar ástralska Komm- únistaílokksins um ósigur íhaldsstjórnar Menzies í þjóðaratkvæðagreiðslunni um stjórnarskrárbreyt- ingu í fasismaátt, og er víða tekið undir bað. í gær höfðu verið taldir tveir þriðju hlutar at- kvæða úr þjóðaratkvæðagreiðslunni og er þegar séð að felldar hafa verið stjórarskrárbreytingar íhaldsstjórnarinnar, en tilgangur þeirra var að gefa stjórninni heimild til að þrengia mjög kosti skoð- anaírelsis, málírelsis og félagaírelsis í Ástralíu, m. a. með banni Kommúnistaflokksins. Eftir talninguna í gær höfðu 150 þúsund fleíri greitt atkvæði gegn stjórnarskrárbreytingun- um en með þeim, og geta endan iegar niðurstöður sem ekki eru væntanlegar fyrr en aö nokkr- um vikum liðnum ekki breytt því að tillögur Menzies forsætis- ráðherra um stjórnarskrárbreyt ingu eru fallnar. Ástralska þjó’ð in hefur greitt atlcvæði gegn afturhaldi og fasisrna í mynd skoðanakúgunar og ofsókna gegn hinni róttæku verkalýðs- hreyfingu. Menzies stefnir á fasisma Baráttan um Kommúnista- flokk Ástralíu hefur verið hörð undanfarandi ár. íhaldsstjórn Menzies lag'öi jfram 27. apríl í fyrra lagafrumvarp um bann . . „ . , . . , , . , menn, sjomenn, verkamemi við alln starfsemi kommunista ,______________________ím_, í Ástraliu og víðtækar heimild- ir til handa stjórninni til að telja félög og einstaklinga kommúnistísk. ahl Dixon, lýsti því yfir sam dægurs að frumvarpið væri brot gegn stjórnarskrá lands ins og skerðing hefðbundins réttar á skoðana- og félaga- frelsi. Kommúnistaflokkurinn myndi berjast gegn Jtessum lögum fyrir dómstólunum og meðal fólksins um allt land og hnldo áfrain starfi hvort sem lögin yrðu samþykkt eða ekki. Alþýðan mótmælir Áströlsk alþýða sýndi þegar hug sinn ti] þessa þrælalaga- frumvarps. Mikill fjöldi mót- mælaverkfalla hefur verið gerð- ur um alla Ástralíu, og hefur t. d. livað eftir annað komið til algerrar stöðvunar liafnarvinnu í helztu hafnarborgum landsins. Kolanámumenn, járnbrauta- Barátta gegn kúgunar- lögunum Aðalritari ástralska Kommúnistaflokksins, Kegin byggingariðnaði og matvælaiðn aðj hafa lagt niður vinnu í mótmælaskýni. „Albýðuílokkurinn” gefst upp „Alþýðuflokkur“ Ástralíu hefur aldrei verið hrár né soð- inn i málinu. 1 fyrstu beitti hann meirihluta sínum í efri é tekm aftur „Fundur haldiiin í Félagi járniðnaðarmaiiua, föstudag- inn 21. sept. 1951 telur samþykkt stjórnar Alþýðu- sambands fslands um hrottrekstur’ Iðju, félags verk- smiðjiifólks, úr Alþýðiisambaiidíiiii óréttmæta og stór- lega veikjandi fyrir verkalýðssamtökin. Um Ieið dg Félag járniðnaðarmanna mótmælir harð- lega brottrekstrimim, skorar það á. stjórn Aljlýðusam- bandsins að endurskoða afstöðu sína og taka Iðju aftur- í sambandií." Þótti ekki taka þvi að höfða mái Rannsókn í máli rússneska fiskibátsins, sem Blútindur tó.k í Garðssjó fyrir fáum dögum, lauk í Keflavík í fyrradag. Var sök bátsv’erja talin sú að þeir hefðu verið að gera að netuni sínum innan landhelginnar. Þótti ekki taka þvi að höfða mál út af þessum atburði, en sT.dpstjórinn fékk áminningu og var gert að greioa sakarkostn- Elám í ilusfurstræfi 3 1 gær kl. 17,18 var slökkvi- liðið lcallað að Austurstræti 3. Hafði kviknað þar í út frá feit- arpotti í eldhúsi og eldurinn komizt í lyftu og næstu hæð fyrir ofan og brann gat þar á þil. Eldurinn varð fljótlega slökktur. deild þingsins til að stöðva frum varpið. En 16. október 1950 samþykkti stjórn Alþýðuflokks ins að fylgja þrælalögunum, og fékk sem þakkir háð og sví- virðingar Ihaldsmanna. Menz- ies nefndi það „vesælustu upp- gjöf Alþýðuflokksins, ekki af stefnubreytingu heldur af hræðslu við kjósendur“. Hæstiréttur lýsir lögin ógild Lögin voru afgreidd 19. október í fyrra og stjórnin hóf ofsóknir gegn Kommún- Framhald á 6. síðu. 19, þing ÆF sett; á Siglufirii í dagi 10. Jiing Æskulýðsfylking-5 arinnar — sambands nugraS sósíalista verður sett á Siglu J firði kl. 10 l'. li. í dag. J Þegar Þjóðviljinn átti tal við Sigluf jörð í gærkvöld voru þar mættir þingíulltrú- ar frá flestum deildum sam- bandsins. Bauð Æskulýðs- fylking Sigiufjarðar fulltrú- unum til kaffisamsætis á Hótel Hvanneyri í gærkvöld. í gær, kl. 3,30 var opr.in' í Sjómanna- og gestalieimilí Siglufjarðar sýning á gjöfum og miiijagripum er Berlínar- fararnir höíðu hcim með sér frá aljijóðaæskulýðsmótinu. Verður sýningin opin í dag. ,,Dagur" á Akureyri um landhelgismálið: „Óvifcinandi aðstaða sköpuð með til- kynningu ríkisstjórnarinnar" ★ lllað Framsóknarflokksins á Akureyri, Dajfur, birtir grein 10. sept. um landhelgismáVin ojí tekur svipaða afstöðu ojj Þjóðvlljinn j;egn undanlátssemi ríkisstjórnarinnar. ★ Blað Framsóknarflokksins f Reykjavík, sem jafnframt er að- almáljragn fiokksins, birtir eimuifris skætiiijfsgreinar í stíl við Morg- unbiaðið og Alpýðublaðið um petta lífsbjargarinál ísienzku þjóðar- innar, og hefur ekkert að athuga við undanlátssemi rikisstjórnarinnar. ★ Minna nnetti á að í ríkisstjórn þeirri sem tekið liefur ákvörðuu um undanlialdið eiga þtssir menn sæti: Steingrímur Steinþórsson, Hermann Jónas.son, Eysteinn Jónsson. ★ „ilagur" seffir m. a.: „Brezkir toffaraelffendur hafa fenfflð mál sitt fram í nmðina. En með þessum undanslætti er skiipuð alfferlega óviðunandi aðstaðu á l’iskimiðunum fyrir Norðurlandi, með því að islenzk ytirvöld sampykkja að iramlengja um óákveðinn tíma forrétt- indi útlendiuffa umfram Islendinffa sjálfa“. •k Er þetta verkaskiptinff með Framsólcn á Norðurlandi off Fram- sókn á Suðurlandi? Eða liafa Steingrímur Steinþórsson off Hennann Jónasson gleymt því að þeir eru þingmenu Strandamanna og Slcag- firðinga? Þeir verða áreiðanlega krafðir sagna aí lcjósendum sínuni um þetta mái, livað sem aiiri verkaskiptingu líður. Lá við stórslysi í Æsustaðaskriðum Bifreið meS 24 menn vali úi af vegiimm í 30—40 m. hrekku — Enginn hlaui alvarleg meiðsli I»að slys varð í gænnorgun i Langadal, að hifreiðin K— 3715, er var á íeið til Siglufjarðar með Reykjavíkurfulltrúar.a á 10. Jiing Æskulýðsfylkingarinnar, Valt út af veginum í Æsu- staðaskriðum. 24 manns voru í bifreiðinni. Slasaðist fólkið mjög lítið, þó fengu nokltrir högg og skrámur og þrjú urðu l'yrir stærri meiðslum, þau Hólmfríður Jónsdóttir, Bolli Sigur- hausson og Guðmundur J. Guðmundsson. Voru J»au flutt til Blöuduóss og gert að meiðslum þeirra Jiar, sem Jió munu ekld vera alvarleg. Fulltrúar Æskulýðsfylkingar innar í Reykjavík lögðu af stað héðan rétt fyrir kl. 9 í fyrra- Spennandi keppni! Hver fer Til Austur-Þýzkalands ■k Nú eru 39 dagar fram að fimmtán ára afmæli Þjóðvilj- ans, og hefur þegar vitnazt að vinir blaðsins um allt land hafa hug á að láta ekki af- mælift fram hjá sér fara, án Jiess aft gefa blaðinu afmælis- gjöf, útvega því áskrifendur eða senda peningagjöf. En dragið það ekki til af- mælisdagsins. Strax í gær hófu nokkrir félagar áskrifendasöfn- un, er auðheyrt á mönnum að þeir þægju að hreppa þau skemmtilegu verðlaun sem söfn unarnefndin hefur heitið þrem- ur mönnum er útvega flesta á- skrifendur að Þjóðviljanunr. fram að 31. október. ★ Verðlaunin eru: 1. Fcrft til Austur-Þý/.kalands, 2. líit- safn Ilalldórs Kiljans Laxness og 3. Málverk. Tiikynnið nýjá kaupendur eða komið á Skólavörðustíg 19 eða skrifstofu Sósíalistafélags- ins Þórsgötu 1. Góður síldarafli í Sandgerði Söltun loksins leyfð á morgun Síldveiði var góð í gær og fyrradag í Sandgerði, en hve miki) síld barst á land er Þjóð- viljanum ekki kunnugt. Almennt bíða menn mánu- dagsins með oftirvæntingu, því þá má loks fara að salta aftur, cn fjöldi aðkomufólks hefur beðið í Sandgerði frá Jiví sölt- un var stöðvuð í haust, og’ sumt a.f því eiginlega hvorki kvöld og var ekið norður um nóttina. Um 9-leytið í gærmorg un voru þau komin i Æsustí^ða skriður og var þá dáiítil þoka. í skriðunum varð á vegi þeirra hestur, sem ekki vildi víkja, en hljóp um stund á undan bif- reiðinni og fór ekki út af vegin- um. Þannig hagar til þarna, að liægra megin er vegarbrúnin í brattri skriðu, 30—40 metra niður, og fyrir ofan áframhald þeirrar brekku. Var bifreiðin komin af allri ferð er bílstjór- inn ætlaði að aka framhjá hross inu hægra megin, en þaö stóð á vinstri vegarbrún. Treysti Framhald á 6. síðu. iafnóðum í síma 7500, eða 7511 haft efni á a.ð fara eða vera. Frú Brunborg Hin ágæta norska kvikmynd: Vift giftum okkur, verftur sýnd í síftasta sinn í Iftnó í kvöld kl. 9. Brúðusýningar frú Guðrúnar Brunborg halda áfram í Iðnó í dag, sýnir hún þar m.a. brúð- ur í norskum Jijóðbúningum. Ennfremur sýnir hún þárria á- gætar stuttar kvikmýndir frá Noi-egi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.