Þjóðviljinn - 23.09.1951, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.09.1951, Qupperneq 3
Sunnudagur 23. sept. 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Virðing borgarstjórans fyrir bæjarstjórninni: Bœiarmálum ráðið fil Eykfa af klíkufundum íhaldsins Formsatnði eitt að bæjarstjcm fjjalli um þau á eftir! Vafalaust verður lengi í minnum liöfð sú yfirlýsing, sem borgarstjóri íhaldsins Gunnar Thóroddsen gaf á bæjarstjórn- arfundinum á fimmtud., þegar hann flutti sína löngu varnar- ræðu fyrir aukaniíurjöfnunina og flótta sinn af landi burt meðan málið var enn óafgreitt í bæjarstjórn. I þessari yfirlýsingu sinni sagði borgarstjórinn að auka- útsvarsmálinu hefði „raunveru- lega verið ráðið til lykta og formsatriði ein eftir“þegar hann brá sér til Spánar. Og rökin fyrir þessari staðhæfingu voru þau, að klíkufundur íhaldsins hefði samþykkt aukaniðurjöfn- unina áður en hann fór til Spánar og Tyrklands, og að hann hefði einnig áður fengið loforð Steingríms Steinþórsson- ar forsætisráðherra fyrir því „að engin fyrirstaða yrði af hálfu ráðuneytisins“. Þetta atriði yfirlýsingarinnar sýnir glöggt þá virðingu sem þessi æðsti embættismaður bæj- arfélagsins ber fyrir rétti og skyldu æðstu stjómar bæjarins til þess að fjalla um örlaga- ríkustu vandamál bæjarins og ráða þeim endanlega til lykta. Samkvæmt skilningi Gunnars Thóroddsen er þröngur klíku- fundur íhaldsins réttur aðili til endanlegra ákvarðana í vanda- scmustu málum bæjarfélagsins og hitt formsatriði eitt þótt eftir sé síðari umræða um mál- ið innan bæjarstjórnar og af- greiðsla þess þar. Þessi skilningur er vitanlega fráleitur og borgarstjóranum til minnkunar að láta slík um- mæli frá sér fara, Það er laga- skylda bæjarstjórnarinnar að ræða og taka endanlega afstöðu til allra mála, er stjórn bæjar- félagsins varðar, og þá ekki sízt slíkt stórmál sem auka- niðurjöfnun útsvara upp á 6 millj. kr. er. KlJtufundur íhalds- bæjarfulltrúanna getur því ekki undir neinum kringumstæðum komið í stað ákvarðana bæjar- stjórnar Reykjavíkur. En ástæðan til þess að borg- arstjórinn grípur til svona frá- leitra kenninga er vitanlega sú, að hann liggur undir þungu og rökstuddu ámæli fyrir að hlaupast af landi brott frá f jár- reiðum bæjarins í fullkomnu öngþveiti og koma sér um leið hjá því að verja fjársukk íhaidsins og óstjórn við síðard umræðu um auúaniðurjöfnun- ina. En jafnframt sýnir kenning borgarstjórans raunverulegt viðhorf íhaldsbroddanna til löglega kjörinnar stjómar höf- uðborgarinnar. Að þeirra dómi er það aðeins formsatriði að láta hana f jalla um. vandamálin, þeim er raunverulega ráðið til endanlegra lykta á þröngum klíkufundum íhaldsins! Og eftir það er ekkert við það að athuga þótt borgarstjórinn stökkvi af Framhald á 6. síðu. Aðalfiindiir KennaraféL Vestfjarða Dagana 14. og 15 sept. s. 1. hélt Kennarafélag Vestfiarða aðalfund sinn á Isafirði. Félagssvæði félagsins nær vf- ir Vestfirði. Mættir voru til fundarins félagar víðsvegar að af félagssvæðinu Á fundinum flutti Þórleifur Biarnason, námsstióri, erindi um fræðslu- lögin og framkvæmd beirra. Magnús Jónsson. námsstióri verknámsins í skólum landsins. flutti einnig erindi um verknám- ið og þann bátt. sem bví er ætl- að að eiga í skólakerfi b.ióð- arinnar. — Einnig flutti Ragn- ar H. Ragnar. skólastióri Tón- listarskóla Isafiarðar. erindi um söngkennslu í skólum. I stiórn Kennarafélags Vest- fiarða voru kosnir: Formaður: Biörgvin Sighvatsson. ísaíirði. Ritari : Matthías Guðmundsson, Isafirði. Gialdkeri: Kristián Jónsson. Hnífsdal Á fundinum voru rædd vms mál varðandi skóla- og menn- ingarmál. auk þess sem rædd voru félagsmál vestfirzkra kennara. Eftirfarandi 'tillögur voru m. a. sambvkktar á fundinum: „Fundur í Kennarafélagi Vest- fiarða. haldinn á Isafirði dag- ana 14. og 15. sent. 1951 gerir eftirfarandi sambvkkt um fræðslulöggiöfina frá 1946. Samræming fræðslulöggiafar- innar er til stórmikilla bóta frá því sem áður var. En revnsl- an hefur leitt í liós vmsa á- galla á löggiöfinni. sem nú begar er nauðsvnlegt að lag- færa. Sérstaklega vill fundur- inn benda á eftirtalin atriði- 1. Að kennsla unglingast.igsins (13—15 ára barna) skuli vera slitirf úr tengslum við barna- skólana og fengin gagnfræða- skólunum. 2. Að skilyrðin til framkvæmda á löggiöfinni eru enn bá ekki fvrir hendi bar sem aðstæður til verknámsins eru engar. Ber að leggia áherzlu á að koma á verknáminu sem fvrst og skinuleggia bað sem bezt. Meðan það er ekki gert verð- ur að álíta að miög varhuga- vert sé að framkvæma lögin um skolaskvldu til 15 ára ald- urs. 3 Að tíminn til framkvæmda löggiafarinnar liefur revnzt alltof skammur og verður bví að framlengia hann um óákveð- inn tíma“. „Aðalfundur Kennarafélags Vestfiarða skorar á Albingi og ríkisstiórn að láta bað ekki lengur úr hömlu dragast að koma á fót stofnunum fvrir þau börn. sem ekki eiga sam- leið með veniulegum börnum í skólum landsins“. „Fundur í Kennarafélagi Vestfiarða skorar á stiórnar- völd landsins að hlutast tA um að öll blaða- og bókaút- gáfa í landinu fvlgi lögboðinni stafsetningu". „Fundurinn skorar á fræðslu- málastiórn landsins að ráða begar bót á beim erfiðleikum, sem verið hafa á að fá kennslu- áhöld og nannírsvörur fvrir skólana. Telur fundurinn æski- legt að Ríkisútgáfa námsbóka annizt innkaun og dreifingu á bessum vörum“. Ennfremur var sambvkkt að athuga hvort tiltækilegt væri að hefia útgáfu ársrits um skólamál og önnur bau menn- ingarmál. sem snerta Vestfirði sérstaklega. Fundurinn lýsti vfir beirri skoðun sinni. að hann teldi bað bæði eðlilegt og nauðsvnlegt. að náin samvinna ríkti milli kenn- ara barnaskólanna og kennara við héraðs- og gagnfræðaskóla. og var stiórn félagsins falið að vinna. að undirbúningi slíkrar samvinnu. Slitm plata Gunnar Thóroddsen spilaói ganila og útslitna plötu um „glæsi- lega fjármálastjórn“ íhaldsins á bæjarstjörnarfundinum á fimmtu- daginn Þetta átti að vera varn- arra-ða fyrir aukaútsvörunum, sem íhaidið samþyklcti fyrir sex vik- um að Ieggja á Reykvíkinga til þess að geta haldið áfram gengd- arlausri eyðslu sinni og sukki í öllum rekstri bæjarins. Ekkert nýtt kom fram í ræðu borgarstjórans. I>ó fannst honum nauðsynlegt að teygja lopann í klukkutíma. Hver var ástæðan? Astæðan var sú, að Gunnar Thóroddsen hafði fengið þungar ákúrur hjá innsta ráði Sjálfstæð- isflokksins fyrir eindæma lélega stjórn á fjármálum Reykjavíkur og ekki síður fyrir þann klaufa- skap að lilaupa af landi burt I skemmtiferðalag meðan aukaút- svarsmálið var enn óafgreitt i bæjarstjórn og allar fjárreiður bæjarins í megnasta ólestri. Hann fékk átölur hjá sínum eigin flokksmönnum fyrir að gera sig sekan um þá barna- legu skyssu, að ætfa Jóhanni Hafstein málsvörn alla fyr- ir íhaldið við síðari umræðu, er Jóhanni tókst svo óhöndulega að um algjöra uppgjöf var að ræða og það svo, að sumir bæjarfull- trúar íhaldsins notuðu tímann er Hafstein talaði tii þess að dotta þá barnalegu skyssu, að ætla Jó- lianni Hafstein málsvörn alla fyr- Nú vildi borgarstjórinn bæta fyrir gönuhlaupin og skyssurnar með því að spila enn plötuna um fyrirmyndar fjármálastjórn á Reykjavíkurbæ. En Gunnar Thóroddsen gleymdi að platan sem liann spilaði var slitin og fölsk og það svo að jafnvel íhaldsbæjarfuiltrúarnir gátu ekki neitað sér um að brosa að borgarstjóranum í Iaumi. Ganiia platan lians Gunnars borgarstjóra breytir ekki stað- reyndunum um óstjórn og fjár- sukk íhaidsins. Enda varð borg- arstjóranum svarafátt þegar hann var spurður liversvegna Reykja- Islendíngum er varzla landhelginnar alvörumál en íilburðir ,verndaranna6 aðhlátursefni Öll leppblöð Bandaríkjanna hafa logið því oftar en tcflu verður á komið undanfarna daga, að Þjóðviljinn hafi haldið því fram að hlegið væri að landhelgisbroti rússneska síld- veiðiskipsins, sem fékk seút fyrir skömmu. Þessi tilhæfulausa lygasaga leppblaðanna sýnir betur en flest annað á hvaða menningar- stig þau eru komin, og livernig háttað er umgengni þeirra við sannleikann. Tilefni lygasögunnar er vafa- laust það, að hór í blaðinu var skýrt frá þeirri staðreynd, að Reykvíkingum og Suðurnesja- mönnum þóttu svo flaustursleg vik væri eina bæjarfélag landsins, sem gripið hefði í ár til þess algjöra neyðarúrræðis að leggja aukaútsvör á borgarana. Og þrátt fyrir allt gumið af sparnaðarviðieitni íhaldsins varð borgarstjórinn að viðurkenna með þögninni að íhaldið hefði vísað frá eða fellt hreinlega ailar til- lögur minnihlutans, sem miðað hafa að því að draga úr óhófs- eyðslunni og sukkimi. I'að er ekki hægt að breyta ó- hrekjanlegúm s.taðreyndum, sem blasa við allra augum, með því að endurtaka gamlar og marghraktar staðhæfingar um „glæsilega fjár- málastjórn" ílialdsins, og það eft- ir að hlekkingarhjúpnum liefur verið algjörlega svift burtu. Varn- arræða borgarstjórans, sem kom sex vikum of seint, verður aðeins tii þess að minna Reykvíkinga enn betur en áður á hvernig kom- ið er undir forustu íhaldsins og hvílík nauðsyn það er fyrir bæjar- félagið og almenning að bund- inn verði svo fljótt sem kostur er endi á óstjórn íhaldsins og þær milljónabyrðar sem hún Ieggur að óþörfu á herðar bæjarbúa. og hræðslublandin viðbrögð cg aðgangur bandaríska hernáms- liðsins á Keflavíkurflugvclli eftir að rússnesku sildveiðÍEkip- in fluttu sig til iveiða við suður- ströndina, að framkoma her- námsliðsins valkti almenna kát- ínu og áthlægi. Islendingar eru sem betur fer ekki búnir að glata öllum hæfileika til kímni, þótt þeir séu hernumin þjóð. Og þegar vopnlausir síldveiðidallar verka þannig á „varnarherinn“ að hann skríður nótt og dag í víga- hug með alvæpni um nes og vikur Suðurnesja, hermenn rifrr- ir út af miðjum kvikmjmdarýn- ingum og tundurspillum stefnt til lands — allt út af nærvcru friðsamra síldveiðisjómanna —• þú hlægja allir heilbrigðir og venjulegir Islendingar, jafnvel þótt hláturinn kunni að fara í fínar taugar ritstjóra íslennku leppblaðamia. Varzla landhelginnar er öll- um sönnum íslendingum vissu- lega alvörumál, hverrar þjóðar skip sem sýna henni ágengni. En fyrir öllum venjulegum mönnum er það tvennt óskylt: Varzla landhelginnar og spaugi- legir tilburðir innrásarliðsins .4 Keflavíkurflugvelli. GENGISSKRÁNING. 1 f kr. 45.70 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228.50 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.671 1000 fr. frankar kr 46.63 100 svissn.fr. kr. 373.70 100 tékkn. kr. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.JIO tm SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson' Drotfningin í fullu veldi Drottningin er öflugasti mað- urinn á taflborðinu, hún er jafningi tveggja hróka eða jafnvel þriggja léttra manna, ef trúa má fræðibókunum. Þó mun mála sannast „að enginn veit afl hennar“, eins og sagt var um garpa að fornu. Það veltur alveg á taflstöðunni. Ég hef séð taflstöðu, þar sem drottningin var rekin upp í horn og þar stóð hún eins og illa gerður hlutur og átti sér engin undan- færi. Hún getur jafnvel farið halloka fyrir einu peði, ef svo ber undir. En þegar drottningin er í fullu veldi, þegar hún stendur nærri miðju borði og opnár línur í allar áttir, þá getur heilum her staoið ógn af henni. I slkák sem nýlaga var tefld á brezku skákþingi er hvíta drottningin komin í þenn an ham um það er lýkur. SWANSEA 1951. Hooper. Isles. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 d7—d5 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. Rgl—f3 Rb8—d7 6. e2—e3 Rf6—e4 7. Bg5xe7 8. Hal—cl 9. Hclxc3 10. Ddl—bl 11. Bfl—d3 12. 0—0 13. Bd3xc4 14. d4xe5 15. Rf3xe5 16. f2—f4 17. e3—e4 18. Kgl—hl Dd8xe7 Re4xc3 c7—c.6 0—0 S~— d5xc4 c6 c5 Rd7xe5 De7xe5 De5—f6 Df6—d4f Hf8—e8 Hér var betra að leika Bc8—e6, því að nú nær hvítur öflugri sókn. 19. f4—f5 He8xe4 Svartur stefnir beint inn í ó- gæfuna. Haún varð að reyna að halda sóknarleiðum hvíts lokuðum og það var unnt að minnsta kosti í bili með því að leika g6—g5. Reyndar virðist sókn hvíts nægja til vinnings engu að síður. 20. fðxgS h7xg6 21. Bc.4xf7t Kg8—g7 22. Hc3—c4 Dd4xc4 23. Bf7xc4 He4xc4 24. Dbl—d3 Bc8—e6 Doksins komst bieuupinn út. En nú er drottningin orðin svo skæð, að svartur kemst naum- ast hjá manntapi. 25. b2—b3 Hc4—h4 26. Dd3—c3t Kg7—h7 27. Dc3—el og svartur gafsfc upp, því að hann tapar manni. En gat hann ekki gert hvítum örðugra fyrir? Lítum aftur á taflst. eftir 24. leik. Hrókur- inn á einn reit annan en h4: 24. Hg4 25. h3 Hh8 26. Dc3 Kg8 27. Hf8! og vinnur. Enn eh unnt að bæta vörnina: 24. Hg4: 25. h3 Hg5. Nú á hvítur um tvær leiðir að velja og sýnir önnur þeirra ljóslega mátt drottningarinnar : 26. De3 Hf5! 27. Hxf5 Bxf5 28. g4! Nú er augljóst að biskupnum cr hvorki óhætt á c2 né d7, hvítur skákar hann af í bæði skiptin. En hvernig er með bl? 28. Bbl 29. Del! og biskupinn fellur í næsta leilk hvernig sem svartur fer að. Þessi leið er svo snotur, að hún minnir á skákdæmi. Biskupnum er því ekki óhætt nema á þeim eina reit c8, en eftir 28. Bc8 vinnur hvítur auð- veldlega, þótt ihomum tækist ekki að vinna biskupinn. Hini leiðin er Dd4 (eða c3). Þar geta komið fram svipuð tilbrigði og ég nefndi, en einnig ný og skemmtileg, t. d. ef svartur leikur Kh6. Hér er ekki rúm til að rekja þau nánar, en ég ræð lesendum til að athuga þau sjálfir. _ J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.