Þjóðviljinn - 23.09.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.09.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. sept. 1951 — ÞJÓÐVILJINN (5- árntjaldið er á sinum stað Þegar ferjan frá Danmörku nálgaðist Warnemunde varð ég gripinn einkennilegum óróa og eftirvæntingu. — Árum saman höfðu hin nýju ríki alþýðunn- ar í Austurevrópu verið hluti af lífi mínu, þótt ég byggi fjarri þeim. Ég hafði lesið um þau ókjörin öll af greinum, ritling- nm og bókum, ýmist hlutlægar frásagnir, nið eða lof. Árum saman hafði það verið liluti i-.f starfi mínu að lesa linnu- lausan óhróður íslenzku aftur- haidsblaðanna um þessi ríki og hlusta á hinn bandaríska frétta- flutr.ing ríkisútvarpsins. Ég hafði tekið þátt í umræðum um það sem gerzt hafði i þessum ríkjum, bæði í ræðu og riti, og það hafði varla liðið sá dag- ur frá stríðslokum að ég væri ■ekki minhtur á þau og hugsaði til þeirra. Ég þóttist að vísu vita i meginatriðum um þróun og á- stand þar eystra, en sú vitneskja var öll fengin úr ritum og út- varpi og frásögnum annarra. Og eitt er að þykjast vita og skilja, annað að þreyfa á og komast í bem tengsl við veru- ■leika hins rúmhelga dags. — Hvernig kemur heildarmynd mín, tínd saman í fjarska úr frásögnum annarra, saman við þá persónulegu reynslu sem framundan er, hugsáði ég þeg- ar liósin í Warnemiinde birtust í næturmyrkrinu, hvernig verða fyrslu kynni mín af þýzka lýð- veldinu. Og hvernig birtist jám- tjaldið. ★ Ég ætla ekki að lýsa við- tökunum í Warnemunde, það hefur áður verið gert af öðr- jim þátttakendum í Berlinar- mótinu. Mér er ekki minnistæð- ust hin opinbera móttaka, jafn hlýieg og náttúrleg og hún var, heldur hitt að sjá fóikið sem safnazt- hafði saman niðri við höfnina. Það hafði auðsjá- anlega ekki safnazt saman fyr- ir forvitni sakir heldur af löng- un og þörf til að votta að- komúfólkinu vináttu og hlýju, en það eru eiginleikar sem ekki verða ræktaðir með valdboði eða kúgun. Þessi fyrstu ltynni af alþýðunni í Þýzka lýðveld- inu gleymast ekki, enda mótuðu þau viðmót manna hvar sem komið var. En það er ef til vill ástæða til að minnast nokkru frekar á járntjaldið því eðli þess og eiginleikar hafa skýrzt á ó- venjulegan hátt í sambandi við Berlínarmótið. Við aðkomufólk- ið strunzuðum beint í gegnum þetta sögufræga tjald í Warne- miinde án þess að finna fyrir því Það var ekki opnuð ein einasta ferðataska og einasta formsatriðið var stimpill í passa. Og það var ekki geng- ið eftir því formsatriði af meiri nákvæmni en svo að fjórir eða fimm íslendingar voru komnir upp í lestina án þess að hafa ýnt passana sína og höfðu engan stimpil fengið. Þurfti að hefja sérstakan eltingaleik við eftirlitsmennina til þess að fá það staðfest á formlegan hátt að þetta fólk væri raunar kom- iö í gegnum jámtjaldið. Morg- unblaðið sagði' að visu um dag- inn að það væri lítið eftir- sóknarvert að dveljast í fram- andi landi án þess að gengið væri formlega frá vegabréfum, en það hafa ekki beinlínis ver- ið frásagnir af slíkum van- rækslusyndum sem mótað hafa endalausar frásagnir þess imi járntjaldið á undanförnum ár- um. Eftir Berlínarmótið héldum við Gísii Ásmundsson áfram yf- ir Tékkóslóvakíu ti] Ungverja- lands, og það var aidrei opnuð ferðataska, aðeins bættist við nýr stimpill í livert skipti sem farið var yfir landamæri. Við hefðum hæglega getað haft með okkur bii'gðir aX vitisvél- um og komið þeim fyrir, þar sem sízt skyldi þar eystra. Og þegar við kvöddum Þýzkaland endurtók sama sagan sig. Við vorum allt í einu komnir inn í tollskýdið í Warnemúnde á ný og fundum þar engan mann og allar d.vr opnar. Það liefði verið iítil fyrirhöfn að kom- ast út úr landinu á.n þess að hafa um það nokkurt sönnunar- gagn að enn á ný hefði verið brotizt gegnum hið ramnigerða járntjald. Við völdum þó heldur hinn kostiim að bíða rólegir og á sínum tíma komu eftirlits- mennimir á hjólum sínum ó- vopnaðir og brosmildir og eins f jarskyldir hinum grimmu járn- tjaldsvörðum Morgunblaðsins og hugsazt getur. Ég gerði það til gamans að spyrja einn hvort hann vildi ekki líta í töskuna mína, en haiin þverneitaði því, kom aðeins stimplimun sínum fyrir og óskaði góðrar ferðar. ★ Ég játa þaö fúslega að mér kom þessi skortur á skrif- finnsku nokkuð á óvart, og getur Morgimblaðið sennilega hrósað sér af þeirri meinloku minni. En þeir sögðu okkur raunar, bæði í Þýzka, lýðveld- inu og Ungverjalandi, að þar væri hafin sérstök herferð gegn skriffinnsku á öllum sviðum og hefði hún þegar borið mikinn árangur. En eftirlitsleýsið í Warnemunde er enn athyglis- veröara þegar þess er gætt að það var enginn valinn hópur sem kom á Berlínarmótið úr vestrænum löndum. Þangað máttu allir koma sem koma vildu. Hér heima var sam- tökum ungra Framsóknar- manna og Alþýðuflokksmanna. boðið að senda þátttakendur, og þótfc þau þyrðu ekki að þekkjast þau boð voru hug- rakkari skoðanabræður þeirra í öðrum löndum. Talsverður hópur andkommúnista tók þátt í Berlínarmótinu og eflaust liafa í þeim liópi verið launaðir ag- entar og spæjarar. Ég veit ekki til þess að nokkrum manni hafi verið neitað um þátttöku sfem vildi koma með, enda hef ég ekki cinu sinni séð þess getið í Morgunblaðinu. ★ Við urðum semsagt ekki vör við járntjaldið, en engur að síð- ur var það á sínum stað. Það gekk ekki öllum þátttakendum í Þrátt fýrir allar varúðarráðstafanir tókst 35.000 Vésturþjóðverjum að brjóta sér leið út fyrir járntjaldiö. bönnuðu meðlimiun sínum að fara að viðlagðri brottrekstrar- sök, franska stjórnin bannaði enskum stúdentum aö ferðast yfir Frakkland, vesturþýzka stjórnin bannaði samtök frjálsr- ar þýzkrar æsku og allar nefndir til að undirbúa þátt- töku í Bcrlínarmótinu. Á síð- ustu stundu bönnuðu Banda- ríkjamenn öll ferðalög til Ber- línar um Vesturþýzkaland, meira að segja bönnuðu þau að flogið væri yfir landið, og ætl- uöu með því að rugla allar áætlanir. 1 Austurríki kom til Bandariskir hermenn í Tnnsbriick f Austurríki beita byssustingjum gegn æskufólkl sem er á leið til Berlínarmótsins. Berlínarmótinu jafn greiðlega að Jiomast leiðar sinnar og okk- ur Þúsundum æskumanna úr löndum hins rómaða vestræna lýðræðis var neitað um vega- bréf. Italska stjórnin lagði við því blátt bann að nokkur mað- ur færi þaðan á Berlínarmót- ið, brezku sósialdemókratarnir stórviðburða; þar voni á þriðja þúsund æskumanna frá Eng- landi, Frakklandi, Italíu, Sviss og fleiri landa kyrrsettir af bandaríska hernámsliðinu ' sem beitti byssustingjum í átökun- um við unga fólkið. Það var ekki fyrr en í lok mótsins að þessum hóp tókst að brjótast yfir á hernámssvæði Sovét- ríkjanna í Austurríki og þaðan áfram til Berlínar. En mest kapp var þó'lagt á að koma í veg fyrir að vestur- þýzk æska kæmist á mótið. 3 50 þúsund lögregluþjónum og bandarískum hermönnum var komið fyrir við takmörk Þýzka lýðveldisins, og höfðu þeir öll nýtízku morðtæki til umráða, ineira. að segja skiiðdreka. Var engum manni sleppt framhjá af fúsum vilja, og kom til márg- víslegra átaka, m. a. voru þrír æskumenn skotnir niður 11. ágúst þegar þeir reyndu að komast út úr bandaríska her- námssvæðinu. Engu að síður tókst meira en 35.000 Vestur- þjóðverjum að brjótast gegnum þetta bandaríska járntjald með hinum hugvitssamlegustu ráð- um. Höfðu þó flestir þeirra orðið að gera margar tilraunir. áður. ★ Þessir atburðir vöktu geysi- lega athygli ekki aðeins í Ber- lín, heldur um alla Vestur- evrópu. Áróður Bandaríkjanna um jámtjald hafði glumið i eyrum árum saman og nú reyndist áróðurinn sannur. Nú duldist engum að járntjaldið var veruleiki, það var á sínum stað, Og það var einnig rétt hermt hjá bandarísku áróðurs- mönnunum að verkefni þess væri að koma í veg fyrir að vestrænar þjóðir fengju að kynnast ríkjum alþýðunnar. — Það eitt var ranghei-mt, að járntjaldið væri rússneskt. Það reyndist bandarískt og er svo smávægilegt ranghermi vissu- iega eitt af minni afrekum hins vestræría áróðurs. M. K. B 3 BS Franskt marsjallblað segir „Evrópu í uppreisn gegn efnahagspólitík USA” íárntjaldiö ljósmyndáð’ — T’annig reyndu 150.000 þýzkir lögreglu- menn og bandarískir hermenn að bindra ao Vestur- lijóðverjar kæmust á Berlínarmótið. Aðalmálgagn franska kom- múnistaflokksins, i’IIumanité, birti nýléga ritstjórnargrein um árangur marsjall„hjálparinnar“ til Frakklands og fyrsta berg- mál lxinnar almennu óánægju þjóöanna í Vestur-Evrópu í frönsku marsjaiiblöðunum. Fer greinin hér á eftir: Stjórn marsjalláætlunarinnar hefur nýlega át veðið að fcefja fram.kvæmdir sínar á hærra stig, hefja „nýjan kafla“ henn- ar. Afleiðing fyrsta kaflans, sem, kostað hefur hvarvetna fórn þjóðarhagsmuna, er hvað Frakkland snertir þessá: Ta!a atviiinuleysingja Iief- ur, samkvæmt opinbefum skýrs’um, fjórfaiuazí: i'rá 1947 til 1Ö5Ö,. vöruverð þre- faldazf, frankini:. hefur íapað verSgildi að tveimur þriSjo, vcrfhólguna má niaxka af því að upphæð seðla í um- ferð Iieíur hækkað um millj- arð, verð iiraflutningsins hefur meir en þrefaldazt, hernaðarútgjöld hafa hækk- að upp í 2047 imlljarða, skukiir fransQia ríkiSins við útlönd hafa rftskAega íjór- faldazt, kaupgeta verka- manna hefiir minnkað meira eji 30%. Andstætt þcssari sívaxardi eymd Gg efnaliags- vandræðum hafa nakkur auð- félög sexfa’daö þann gróða sintt sem þau geía upp opin- berlega. Á aofaradögum rácstefnanna í Ottawa og Was,Iiington birti blaöið. ,,Co'ftibat“ aðalfyrirsögn yfir þvera forsíðuna. „Evrépa í upprcisn gegiv efnahagspótitík Bandarík jamta* ‘. L*ndir þeirri fyrirsögn ræðst bláðið harðlega á ;,efnahagslega útþennslu Bandaríikjanna“. Þetta fyrsta ber.gmál mót- mælaöldunnar í Frakklandi í hljómleik marsjallblaðanna á skilið að vakin sé á því athvgli. Þessi fvrsta „uppreisn“ gegn alræði Bandaríkjamanna sýnir hve öflug er orðin reiði þjóðar- dnnar gegn hinum bandaríslai herrum sem ekki einungis beita valdinu yfir leppum sínum til aö reka þá út í herferðina gegn Sovétríkjiunum heldur einnig til þess að uref ja þjóðina taíar- laust um vænan skilding að launum fyrir „örlætið“. Að „Combat" skuli nú viður- kenna, þó í varlegum orðum sé. það sem Kommúnistaflokkur Frakklands varaði við fyrir meira en fjórum árum, hlýtur að verða til þess að auka það traust að verkalýöur Frakk'- lands og flotkkur hans standi Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.