Þjóðviljinn - 14.10.1951, Side 1
Sunnudagur 14. október 1951 — 16. árgangur — 234. tölublað
Þórbergur Þórðarson flytur
Frásagnir úr Suðursveit
raeS EgyptalciBidi, segir F@kisf@nstiórn
Stjórnir Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og
Tyrklands hafa sent egypzku stjórninni tilboð um mynd-
nn hernaðarbandalags fyrir löndin við* botn Miðjaröar-
hafs, er starfi í nánum tengslum við Atlanzhafsbanda-
iagið, og taki m. a. þegar vió vörnum Súezskuröarins.
Teljist brezk-egypzki samningurinn frá 1936 samtímis
fallinn úr gildi. Er lagt mjög fast aö egypzku stjórninni
að fallast á aö fara þessa leið en hætta við hinar einhliða
aðgerðir sem fyrirhugaöar eru.
Stjórn Pakistans hefur birt yfirlýsingu um deilu
Egypta og Breta og styöur eindregið aðgerðir Egypta.
,,Allur hinn múhameöski heimur stendur með Egyptum
í þessu réttlætismáli þeirra“, segir í yfirlýsingunni.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
kvætafloldi eftir Þabio Ncruda
Sverrir Kristjánsson: Hugsjón-
ir Jóns Sigurðssonar uni alþing-
ismenn og kjósendur
Meðal egypzkra stjórnmála-
manna er talið ólíklegt að þetta
tilboð verði þess valdandi að
Egyptar hætti við þær einhliða
aðgerðir sem fyrirhugaðar eru.
Er bent á að egypzka stjórn-
in hafi kosið þessa leið vegna
mjög sterkrar þjóðernisvakn-
ingar í landinu, og eigi stjórn-
in bágt með að snúa aftur þó
fengist staðfestar.
Vakið hefur mikla athygli að
egypzka hernum hefur verið
gefin fyrirskipun 'um að vera
viðbúinn svo hann sé til í allt
með sólarhrings fyrirvara
Orðrómur um að verið sé að
flytja brezka herinn á Kýprus
til Súezsvæðisins hafa ekki
fangist staðfestar.
SÚDAN ÞRÆTUEPLI
Haldi Egyptar fast við á-
kvörðun sína og felli brezka
samninginn frá 1936 úr gildi
á morgun (mánudag) með sam-
þykkt þingsins og undirskrift
Farúks konungs er talið að
Bretar muni einbeita sér að
því að hindra egypzk yfirráð
í Súdan.
M
MIR opnar
lessfofu
MlR — Menningartengsl Is-
lands og Ráðstjórnarríkjanna
opnar í dag lesstofu í Þing-
holtsstræti 25.
Jafnframt er þarna sýning
á margskonar liandíðamunum,
listunnum, frá Sovétríkjunum,
er menningarfélagið Voks hef-
ur sent MlR að gjöf. Mun eitt-
hvað af þeim fást keypt að
sýningunni lokinni.
1 lesstofunni eru bækur, blöð
og myndrit á ensku, sænsku •,
frönsku og rússnesku. Lesstof-
an verður opin almenningi frá
kl. 5—7 og 8—10 daglega. —
Félagsmönnum í MÍR er sér-
staklega boðið að koma og sjá
hið nýja heimili félagsins, sem
er hið vistlegasta, og taka
gesti með sér.
ais eg
kl. 1,30 í Austurbæj arbíói. Þar lesa Gunnar Benediktsson
og Þórbergur Þórðarson úr óprentuðum bókum sínum.
Sverrir Kristjánsson og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa
: app. — Nokkrir óseldir aðgöngum. fást viö innganginn.
6500
Gunnar Benediktsson flytur er-
Kristinn E. Andrésson flytur indið: Ég er konan þín, Gísli,
ávarp er hann nefnir: Trúin á hugleiðingar um Gísla sögu
íslenzkar bókmenntir. Súrssonar
í gær voru Þjóðvlj-
anum færðar 320 kr.
að gjöf og er þá heildarupphæð-
in í afmælissöfnuninni komin úpp
í 6590 kr. Einn af gefendunum í
fyrradag — hann færöi Þjóðvilj-
anum hvorki meira né minna en
500 kr. — lýSti yfir því að hann
væri á öndverðum meið við Þjóð-
viljann í stjórnmálum, en hann
vildi þó ekki verða án þess*að
lesa b’aðið á hverjum degi. Það
eru vissulega fleiri en sósíalistar
sem skilja gildi Þjóðviljans í bar-
áttunni fyrir sæmilegum lífskjör-
um almennings og sjálfstæði lands-
ins og kunna að meta það.
Einn nýr áskrifandi bættist við
i gær og vantar þá aðeins 20
upp á að fyrsta áfanganum verði
náð. Síðustu viku bættust við 34
áskrifendur. Nú um hclgina er
gott tækifæri ti'. að gera stórt á-
tak í söfnununum báðum og verð-
ur spennandi að sjá hversu marga
áskrifendur vantar að fyrsta
markinu á þriðjudagsmorguninn.
Muni Bretar ætla sér að
ýta undir sjálfstæðishreyfingu
Súdanbúa og viðurkenna Súd-
an sem sjálfstætt ríki gegn
því að fá þar herstöðvar og
bandalag við hið nýja ríki.
VOPNAKAUP?
Hermálaráðherra Egypta-
lands er á ferðalagi um Sví-
þjóð, og hefur skoðað helztu
vopnaverksmiðjur Svía. I gær
ræddi hann við sænska Ifer-
málaráðherrann.
lækninga
Refsicaðgerðsr
gegn CeyEon
Brauí aí sér við U.S.A.
Opinberlega er tilkynnt í
Washington að í ráði séu refsi-
aðgerðir gegn Ceyion vegna
þess að stjórnarvöldin þar í
landi hafi óhlýðnast banni
Bandaríkjastjórnar við útflutn-
ingi til Kína.
Eru hinar fyrirhuguðu refsi-
aðgerðir í því fólgnar að svipta
Ceylon ,,efnahagshjálp“.
Sigfús Sigurhjartarson fór
utan með Gullfossi í gær. Ferð
hans cr heitið til Sovétríkjanna,
en þar mun hann dveljast um
nokkurra mánaða skeið til lækn
inga og hressingar. Sigfús hef-
ur dvalizt á Landspítalanum hér
rúmar fimm vikur undanfarið
til rannsóknar.
Meðan Sigfús er fjarverandi
gegnir Guðmundur Vigfússon
störfum hans í bæjarráði,
Brynjólfur Bjarnason störfum
hansj í (ryggingaráði og Þorlák-
ur Ottesen í Kron.
Ówíst að Bretar fái öryggisráði$ til
a§ ferdæma Srassstjéra
Talið er í New York að Bretum muni reynast örðugt að
iá nægilegt atkvæðamagn í öryggisráði Sameimiðu þjóðanna til
að fá samþykkta hina nýju tiUtígu sína um fordæmingu á frans-
stjórn.
Ér jafnvel búizt við að öryggisráðið taki ekki að svo stöddu
neina ákvörðun í málinu á ráðsfundinum sem halda á í dag,
heldur fresti því um óákveðinn tíma.
Bandaríkjastjórn vinnur nú
að því öllum árum að fá Breta
og íransmenn til að taka upp
samninga á ný, helzt án þess að
tillaga Breta kæmi fyrir ör-
yggisráðið, en litlar líkur eru
taldar að það takist.
Iranski ráðherrann Fatemi
lýsti yfir í gær að hin nýja
tillaga Breta væri með öllu ó-
aðgengileg, því hún gerði ráö
fyrir að öryggisráðið fyrir-
skipi Iran að játast undir dóms-
vald Haagdómstólsins í qIíu-
deilunni.
Ilarðir bardagar í
Kóreo
Harðir bardagar eru nú háð-
ir 'á öllum vígstöðvum í Kóreu.
Á miðvígstöðvunum hefur
innrásarherinn beitt miklu fót-
gönguliði, stutt stórskotaliði,
og flugvélum, til að ná hæða-
drögum nokkrum, um 50 km
norður af 38 breiddarbaugnum.
Á austurvígstöðvunum skipt-
ast á áhlaup innrásarhersins og
gagnáhlaup alþýðuhersins. —
Segir í hernaðartilkynningunni
frá Pyongyang að alþýðuherinn
hafi hvarvetna haldið velli í
átökum þessum.
Ekkert markvert hefur gerzt
varðandi vopnahlésumræðurnar,
en sambandsmenn herjanna
halda áfram viðræðunum.
áráðursræðuna
Er fyrrverandi nazistahers-
höfðingi Ha~so von Manteufel
reyndi að hefja ræðuhöld í
Bremen, Þýzkalandi, til áróðurs
fyrir endurvígbúnaði Þýzka-
lands, tóku hundruð ungra
að mótmæla hástöfum þessum
„uppvakningi" nazismans.
Hrópuðu áheyrendur: Burt
með stríðsæsingamennina! Við
hlustum ekki á nazistahershöfð-
ingja!
Enda þótt öflugt lögreglulið
væri sent á vettvang og það
reyndi að dreifa mannfjöldan-
um, tókst von Mantéufel' ekki
að fá næði til að flytja ræðu
sína.
Fundinum, sem átti að verða
áróðursfundur fyrir endurvúg-
búnaði Þýzkalands, lauk með
því að mannfjöldinn söng int-
ernasjónalinn, alþjóðasöng
verkamanna.
130