Þjóðviljinn - 16.10.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.10.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16, október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Iíúsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. Harmonikus Kaupum píanóharmonikur. Verzíimin RlN, Njálsgötu 23. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, NýlendugÖtu 19B Krattsas* og kisiu- skreyfingar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaífisalan Hafnarstræti 16. Seljum allskonar húsgögn o.fl. undir hálfvirði. PAKKHtÍSSALAN, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320 Stofuskápar, klæoaskápar, konmióður á- valt fyrirliggjahdi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. TJmboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Minningarspjöld i dvalarheimilis aldraðra sjó- | manna fást á eftirtöldum ! stöðum í Reykjavík: skrif- I stofu Sjómannadagsráðs. ! Grófinni 1, sími 80788 ; gengið inn frá Tryggva- götu), sikrifstofu Sjómanna- : félags Reykjavíkur, Alþýðu- ; húsinu, Hverfisgötu 8—10, > Tóbaksverzluninni Boston. ; Laugaveg 8, bókaverzluninni > Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- : inni Laugateigur, Laugateig ; 41, og Nesbúðinni, Nesveg ; 39. 1 Ilafnarfirði hjá V. ! Long. Rammalistar — innrömmun Aðaískiltastofan, Lækjártorgi. Myndir og málverk til tækifærisgjafa Verzlun G. Sigurðssonar sírni 6909. Skólavörðustíg 28 $Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYLGTl Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrún, Grettisgötu 54. sendibílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. tJtvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. RAGNAR ÓLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, símj 81556 Tek að mér fyrir sanngjarna þóknun bókhald fyrir smá fyrirtæki, einnig vélritun og samninga- gerðir. Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4, sími 5750 og 6384. , U.M.F.R. Frjálsíþróttafólk, liandboltafólk! Æfingar í frjálsum íþróttum og handbolta verða í vetur sem hér segir: Að Háloga- landi: Mánudaga kl. 8,30, handbolti karla. Miðvikudaga kl. 8,30, handbolti kvenna. Miðbæjarskólanum: Föstu- daga. kl. 7 og 9, frjálsíþróttir karla. *#>#''#>#’#'#>#'##'##^'##s#*n##**#s###s#*»#s#^##>#'> Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. — Staðgreiðsla. Sími 6682. LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 L i s t m ii n i r !; Guðmundar Einarssonar frá;! I Miðdal ávalt 5 miklu úrvali.!; j; Blómaverzlunin Eden, j; j! Bankastræti 7, sími 5509. j; Bæjarsijórafunduriim Framhald af 8. síðu. I nefndina voru kosnir: Gunnar Thóroddsen borgar- stjóri, form. Reykjavík. Helgi Hannesson, bæjarstjóri, Hafn- arfirði. Björgvin Bjarnason, bæjarstjóri, Sauðárkróki. Þá kaus fundurinn nefnd til þess að efna til bæjarstjóra- fundar á árinu 1952. Nefnd sú, cr hafði undirbúið þennan fund var endurkosin, en hana skipuðu: Gunnar Thóroddsen, borgar- stjóri, Reykjavik,- Helgi Hann- esson, bæjarstjóri, Hafnarfirði. Ragnar Guðleifsson, bæjar- stjári, Keflavík. — Bæjar- stjórafundurinn fór í heild mjög vel fram og fullt samstarf og samhugur var ríkjandi. Bæjarfréttir Framhald af 4. síðu. 1951, er nýkomið út, fjölbreytt að efni og vandað að öllum frágangi. Hitstjórinn, Jónas læknir Krist- jánsson, ritar þar tvær greinar: Hvernig verða sjúkdómar urnflún- ir? og Lífshori krabbameins- sjúklinga. Ásmundur Árnason, verzim., lýsir jarðhúsi fyrir garð- ávexti. ■—■ B. L. J. ritar um geymslu grænmetis og garðávaxta og greinina Lærið að matbúa — sem einfaldast. — Þá er húsmæðra þáttur frú Dagbjartar Jónsdóttur, þættirnir Spurningar og svör og Á víð og dreif. — Sagt er frá hressingarheimili N. L. F. 1. í Hveragerði og heimsókn danska læknisins frú Nolfi sumarið 1950. — Þá er frásögn af astmalækn- ingu, sagt frá merkilegri tilraun um fæðuval barna og efnaskorti sem orsök vansköpunar. Nokkrar myndir prýða heftið. — Freyr, 20.—21. tbl. 1951 er komið út. Efni: Heim að Hólum. Aðalfundur Stétt- arsambands bænda 1951. Nythæð og notkun mjólkur. Fjárskipti með flugvél. Verðlagsgrundvöllur- inn 1951. Harðindi, . þættir úr bók Magnúsar Jónssonar, Skamntdegis gestir. Mjó’kin á Melum er bezta mjólk á Islandi. Davíð Jónsson, hreppstjóri, frá Kroppi. Um bólu- setningu gegn garnaveiki, eftir Björn Sigurðsson, lækni, o. m. fl. Náttúrulækningafélag Keykjavík- ur heldur fund i Guðspekifélags- húsinu við Ingólfsstræti þriðjudag inn 16. október 1951 kl. 20.30 — FUNDAREFNI: 1. Kjör fulltrúa á 3. landsþing NLFI 2. Erindi: Frá Ameríkuför o. fl. (Jónas Kristjáns- son, læknir). 3. Önnur mál. — Stjórnin. Lestrarfélag kvenna Keykjavíkur er nú byrjað vetrarstarf sitt. Bókasafnið, sem er á Laugaveg 39, 1. hæð, verður opið í vetur alla mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. AÍlmargt er nýrra bóka, bæði eftir erlenda og, innlenda höfunda, sömuleiðis hcimilisrit og tískub’öð. Á mánu- dögum, kl. 4—6 eru innritaðir nýir félagar. Árstillag aðeins kr. 20. Iivenfélagið EDDA. Prentarakonur | Munið fun:'inn í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12 uppi. Mætið stundvíslega. Útdregnir vinningar í happ- drætti hlutaveltu Kvennadeildar Slysavarnafélags Islands í Reykjavík, sem haldin var 14. þ. m. 13936, 13171, 706, 1264, 23910 1729, 24037, 14584, 6030, 180S7 21634, 13737, 6697, 22634, 22321, 17556, 24272, 25145, 19381, 8894, 13260, 66S9, 15644 23049, 20713. 17454, 20118, 10449, 29707, 6332. Vinninganna sé vitjað í verzl un Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur, Hafnarstræti. Bókmemttakymimg Máls eg meimingas Framhald af 5. siðu. slóðin sé hugsjónalaus og ó- skiljanleg. Vi'ð sem stjórnað höfum Máli og menningu á tím- um kreppu og góðæris, og finn- um enn kreppu og þungan storm í fangið, trúum þó hvor- ugu af þessu. Við erum sann- ferðir um að rit Jóns Sigurðs- sonar eru lifandi orð í dag, þeg- ar þau ná eyrum alþýðu, og við viljum gjarnan halda á loft orðum, sem vitur maður og góður, Erlendur í Unuhúsi, sag'ði: Talið ekki ljótt um æskuna í mín eyru! Nú berum við undir ykkur í dag, góðir áheyrendur, hvort orð Jóns Sigurðssonar, þegar þið heyrið Sverri flytja þau hér á eftii, eigi ekki enn erindi og finni hljómgrunn, og eins, þegar Þorsteinn flytur kvæða- flokk hins mikla skálds, Pablo Neruda. sem tvö yngstu ljóð- skáldin okkar hafa þýtt, hvort þau eigi ekki líka íslenzkt má! yfir hugsjónir og andlegt þór. Að hinu dettur mér ekki einu sinni í hug að spyrja, hvort það séu ekki lifandi bókmenntir sem þið heyrið þá Gunnar og Þórberg flytja. Og þetta er a’ðeins fyrsta bókmenntakynning ^Máls og menningar á þessum vetri, en ég bið ykkur að fylgjast með þeim framvegis. Þegar Mál og menning gengst fyrir þessum bókmenntafund- um er raunar að líta á það sem nokkurn ugg um eða við- urkenningu þess að íslenzk þjóð sé í óveðri stödd og íslenzkar bókmenntir, stormurinn sé í fangið. Hins vegar er það eng- in vi'ðurkenning á hættu óveð- ursins. Ekkert óveður er í sjálfu sér hættulegt. Listin cr að kunna að verjast því, vera vel verjum búinn, og gæta'þess framar öllu að leggjast ekki til svefns, lieldur halda á sér hreyfingu. Þó að pappírsverð og dýrtíð hafi tífaldazt frá því Mál og menning var stofnað, og þó að það eigi eftir að tutt- ugfaldazt., er aðeins að finna. nýjar aðferðir til að koma orð- um skáldsins til alþýðu. I upp- hafi var athöfnin, sagði Goethe. Ég ætla jafnvel að vitna aftur í ungu kynslóðina, og er með því að lýsa yfir trú minni á framhaldslíf íslenzkra bók- mennta, ». en ekki beinlínis að storka ykkur. Nýjasta ljóða- bókin hefst á þessum hending- um: Mannshöfuð er nokkuð þungt en. samt skulum við standa upprétcir. Við þurfum ekki að óttast óveðrið sem skollið er yfir, ef við gætum þess að hvíla okkur ekki nema á beru hjarni móti storminum, dotta aldrei nema fuglsblund, en rísa jafnharðan á fætur, halda okkur stöðugt á hreyfingu og standa upprét.th'. ★ Næsta bókmenntakynning Máls og menningar verður 11. nóvember n. k. og helguð fimmtugsafmæli Magnúsar Ás- geirssonar sk'álds. Sú þriðja verur haldin 27. nóvember og aðallega helguð Gunnari Gunnarssyni. Tilkynning irá Þórsgotu 1. .•'■ScP VÍD HÖFUM á boðstólum írá kl. 6—9 á kvöldin ýmiskonar einíaldan mat. Svo sem: S K Y 1 með rjémabtandi B U F F B A C Ö N o. II. .--■vvww amsær a gegn eftir Michael Sayers og Mbezt E. Kahn Um þessa bók farast Joseph E. Davies, fyrrum sendiherra Banda- ríkjanna í Sovétríkjunum, orö á þessa leið: Ekkert er þýöingarmeira friönum en aö almenning- ur iái vitneskju um þær staðreyndir, sem upp á síó'- kastið hafa réttlætt grun Sovétríkjanna í garð Vestur- veldanna. Bók þessi er tæmandi að heimildum, einmitt um þetta. Sú er von mín að öll bandaríska þjóðin lesi þessa bók. Hún er sérstaklega dýrmætt innlegg til nánari skilnings á alvarlegasta málefni, sem viö höfum lík- æga nokkurn tíma orðið aö horfast í augu við, sem ié varöveizlu vinsamlegra skipta við Sovétríkin." Nokkur eintök ai þessari merku bók eru til sölu í afgreiðslu Þjóð- viljans, Bkólavörðustíg 19.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.