Þjóðviljinn - 17.10.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.10.1951, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 17. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hai'monikar Kaupum píanóharmonikur. Verzluniii RÍN, Njálsgötu 23. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Nýlendugötu 19B Kransar og kistu- skreytmgar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16 Rammalistar — innrömmun Aðalskiltastöfan, Lækjartorgi. i: Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Seljum allskonar húsgögn o.fl. undir hálfvirði. PAKKHÚSSALAN, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320 Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- valt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Minningarspjöld \ Samband ísl. berklasjúklinga $ fást á eftirt. stöðum: Skrif- Sigriðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Haf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- búð Sigvalda Þorsteinssonar, ;;Efstasundi 28, Bókabúð Þor valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnað- armönnum sambandsins um allt land. Málverk, litaðar ljósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. — Staðgreiðsla. Sími 6682. LÁTIÐ OKKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113$ Listmunir Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávalt í miklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Perla í hraunhúðun Hvítur sandur, skeljasand- ur, hrafntinna, kvarz o. fl. Fínpússningargerðm, Föt og frakka, einnig drengjaföt saumuð úr tillögðum efnum. ÖSkar Eriendsson, klæðskeri, — sími 5227. Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. FaEaefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, eiiinig kven- draktir. Geri við hreinlegan.; fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 Sími 7748. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. \ Innrömmum > málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrún, GrettisgLttu 54. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. Gúmmíviðgerðir Stórliolti 27. SIGLUFJARÐARFÖR Framhald áf 3. síðu. hefði ferðin verið heldur meiri svo að bíllinn hefði ekki stöðv- ast á toppnum, eins og hann gerði, hefði hann oltið áfram 20 til 30 veltur niður alla hlíð- ir.a. Framh. — G. J. SveiSabær ferermur S.l. sunnudag brunnu bæjar- húsin að Skinnastað í Torfa- lækjarhreppi til kaldra kola. Einn maður var í bænum þeg- ar eldurinn kom upp og komst hann fáklæddur út um glugga. Bæjarhúsin voru gtfcnul og að mestu úr torfi. . Iðnrekendur Framhald af 8. síðu. hinn þrefalda söluskatt af inn- lendum iðnaðarvörum. Átelur fundurinn sérstaklega, að tilbúnum varningi erlendum skuii veitt sérstök vernd með aðfluttum hráefnum en erlend- ar iðnaðarvörur innfluttar". því að leggja þyngri söluskatt á innlendar iðnaðarvörur úr Mistök við frílistann. „Almennur fundur í Félagi ísl. iðnrekenda hinn 13. okt. 1951 telur að alvarleg mistök -hafi átt sér stað við val á vörutegundum á hinn almenna frílista, með því að gefinn er alfrjáls innflutningur frá Evr- ópu á sumum tilbúnum iðnaðar- vörtim en ekki efninu í sams- konar vörur eða efni í umbúðir um þær, og síðan hefur innlend- úm framleiðendum þráfaldlega verið synjað um leyfi fyrir efni vörunni frá þeim Evrópulönd- um, sem bjóða hagstæðust vi'ð- skipti. Béinir fundurinn eindreginni áskorun til hæ'stvirtrar rikis- stjórnai' um skjóta lagfæringu á þessu misrétti“. MINNINGARORÐ Sigurfón Stefán Árnason FÆDDUR 12. OKT. 1930. — DÁINN 3. OKT. 1951. Ljósmyndasíofa Laugaveg 12 Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. Simi 1395. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Leikiélag HaínarfjaEðar Framhald a£ 8. siðy. leiktjaldamálari. Hann kom til Islands á síðastliðnum vetri, en hefur starfað áður við mörg leikhús í Þýzkalandi, svo sem óperuna í Hamborg og víðar. Leiltfélag Hafnarfjarðar, hyggst starfa mikið á þessu leikári og mun Einar Pálsson annast stjórn á næsta viðfangs- efni félagsins, en sýningar á því munu hefjast strax upp úr næstu áramótum. Stjórn L. H. skipa að þessu sinni þau: Sigur'ður Kristins- son formaður, Hulda Runólfs- dóttir, ritari og Sigurður Arn- órsson, gjaldkeri. RAGNAR ÓLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21. símj 81556 Sfarísíþróttir Framhald af 8. síðu. starfshlanp, en þar hlaupa keppendur að vísu ákveðna vegalengd á sem stytztum tíma, en þeir stanza á vissum stöðum og leysa ýmsar þrautir. Sigur- möguleikar í þessari keppni fara eklki einungis eftir hraða, heldur einnig því hvernig þraut- irnar eru leystar af hendi. Hinir norsku gestir, sem báð- ir eru bændur að atvinnu, komu hingað s.l. sunnudag cg munu dvelja hér í viku. Þeir fóru einnig vélritun og samninga-í suður að Bessastöðum í gær, en gerðir. Friðjón Stefánsson, í dag verða þeir a Vifilsstoðum. Blönduhlíð 4, sími 5750 og? Síðar munu þeir fara að Sel- fi-íS4 (fcsoi og e. t. v. Hvanneyri, og kynna mönnum fyrirkomulag starfsgreinakeppninnar. Fyrirlestur G. NyerrSd í I. kennslustofu Háskólans hefst :kl. 8,30, og er öllum, sem áhuga hafa, fyrir þessari starfsemi, heimill aðgangur. Kvikmyndir verða sýndar til skýringgr.: Tek að mér 1; fyrir sanng jarna þóknun bókhald fyrir smá fyrirtæki, 6384. Útbreiíið Þjiðviljann Hversu harmi lostin urðum við ekki bæði foreldrar þínir os vinir, þá er okkur barst sú sorgarfregn að maðurinn með '!.iáinn hefði enn einu sinni verið á ferð, og lostið þig svo snögglega með sínum a'- kunnu þungu höggum, eins og hér varð raun á. Við vissum að þú varst veikur og að hinn alkunni hvíti dauði hafði herjað þig, en að sigur hans í þessu tilfelli ynn- ist svo skjótt,' kom víst öllum jafnt á óvart. Ég minnist þess hve við öll sem þekktum þig urðum innilega glöð við er fréttin barst, að aðgerðin hefði gengið svo dá- samlega vel eins og okkur var tjáð. En oft er bilið milli lífs og dauða skammt, þvi tæpum .sólan- hriife siðar barst annað skeyti þess efnis að þú værir látinn. Það er oft erfitt fyrir okkur mennina að skilja ráðsályktanir hins hæsta. og seint mun oss dauðlegum mönn- uni auðnast það. Við dauðlegir menn fáum ekki skilið til ful's þær ráðstafanir, þegar æskunni er svo skyndilega svipt burt af vettvangi lífsins, en það eftir skil- ið sem sjálft þráir hvíld og sem öllum fyndist eðlilegra að hverfi, þó al’ir eigi 'sama rétt til lífsins. En þrátt fyrir þetta megum við ekki álykta að hér sé um feil eitt að ræða. Er nokkur sá maður vor á meðal, sem getur sagt með sanngirni að hinn alvaldi hafi gjört feilhandtök með ráðstöfun sinni, jafnvel þó oss virðist á hluta einhvers hafi verið gengið í fljótu hragði? Ég veit ve! að það gengur mjög erfiðlega að skilja slikt, en þegar menn láta skynsemina ráða, held ég að flestir komist að raun um, að það sé hið bezta. Sigurjón Stefán Árnason var fæddur 12. október 3930 í Brúar- húsi í Vestmannaeyjum og var þvi er hann lézt 3. þ. m. tæpra 21 árs að aldri. Sigurjón var son- ur hjónanna Kristínar Jónsdóttur og Árna Gíslasonar, sem búa hér Reykjavík; hann var því á bezta aldursskeiði lífsins þegar hann var svo skyndilega burt kal’aður frá foreldrum og syst- kinum. Margar bjartar vonir voru tengdar við eina soninn er b ’.u áttu, enda mátti það líka, þvi allt sem hann lagði hönd á, fór honum prýðis vel úr hendi. Söngelskur var hann með af- brigðum, enda söngmaður góður, og stóð hugur hans mjög i áttma til söngsins og hefði fé verið til, myndi hann hafa lagt þann lær- dóm fyrir sig framar öllu öðru, en það var eins með hann sem aðra fátæka verkamannasonu, það vantar mikið þegar fátæktin er a’lsráðandi. Ég man vel þegar þú varst ung- ur drengur og varst að syngja heima í Eyjum ásamt vini þínum og félaga sem nú er horfinn skömmu á undan þér til hins fyr- irheitna lands; þú söngst en hann lék á gítarinn, svo dásamlegt var á að hlusta, enda komu þar oeði oft ungir sem gamlir til að hlusta á hina ungu sveina, sem töfruðu hug margra með söng og hlióð- færaleik. — Ég minnist margs frá æskuárum þínum, en sérstak- !ega minnist ég eins, þegar þú komst heim til mín og sagðir okkur frá því að þú værir búinn að semja- lag, og baðst um að ljá þér gítarinn. Ég játa að ég dró efa að því hvort það væri í raun og veru satt að þú hefðir samið lag, en ég og við öll fengum fljótt fullvissu fyrir þvi að þú fórst með sannleika. Því miður, fyrir tóm mistök, er vi'ðbúið að þetta lag fái ekki komið fyrir almenn- ingseyru, þar sem fráfa’l þitt bar svo bráðan að, en ákjósanlegt væri dð einhver sem hefði heyrt þig syngja það eða leika hefði getað numið það og fest sér það í minni, þvi það var vel þess virði aS það hefði ekki farið for- görðum. Við kveðjum þig öll, bæði for- eldrar þinir, systkini og vinir, og þökkum þér þínar góðu og ljúfu samverustundir. Ég veit að foi'- eldrum þínum og systkinum er sár harmur búinn við fráfall þitt, eina sonarins og bróðurins, sem svo fagrar og bjartar vonir voru tengdar við, og þó þau sjái í myrkva dauðans móðu ástkæra. soninn sinn hvei'fa í síðasta sinni, vona ég einnig að þau sjái hin skæru og blíðu Drottins fyrir- heitin góðu. Vertu sæll, Sjonni, þökk fyrir allt og allt, ég veit að þó þú sért farinn urn stundarsakir frá okk- ur þá er ég þess fullviss að þú ert kominn til sælli og fegurri staða en þeirra er þú hafðir aug- um litið hér í þessum eymda og táradal. Ég veit að þú hefur orðið að ganga þau spor, sem við ö!l eigum eftir að ganga og ég efa að þú vildir nú skipta um aftur, þó þér stæði slikt til boða. Ég efast ekki um það að þú áttir hér marga ástvini, en á landinu fagra handan fljótsins eru líka mai'gir vinir og kunningjar þínir, og þar sem við er hér erum eftir í bili, eigum bx'áðloga von á að hverfa héðan, munnm þá vonandi fá tæki- fæi-i til að hitta þig þar við þang- aðkomu okkar hinna, þá er yfir- lýkur æfi vorri hér í heimi. Hvíl þú í friði. Vinuiv liggur ieiðin ELAGSUf Hraðsuðukatli stolið Á föstudaginn var stolið nýj- um hraðsuðukatli úr íbúð hér í bænum. Fór þjófurinn inn í eldhúsið síðdegis á föstuúagr inn, stal katlinum af stónni og seldi hann strax á eftir. -— Rannsóknarlögreglan óskar að lxafa ta] af kaupandanum. Ármenningar_ Æfingar í kvc-ld: Minni;; salurinn: kl. 7—8 Vikivakarl: yngri fl. 8—9 Vikiva.kar eldri; Cl. 9—10 Ilnefaleikar. —; Stóri Salurinn: kl. 7—8il Telpur leikf. 8—9 2 fl,; kvenna leikf. 9—10 Þjóð-; dansar fullorðnir.. — Fjöl- Jmennið og mætið stundvís-j zlega-------Stjórnin. í. F. R. N. Skólamót í knattspyrnuj fer fram á íþróttavellinum í; Reykjavík, og hefst með! keppni í A. fl. kl. 3, mánu-; daginn 22. þessa mánaðar. ] Keppni í B. fl. hefst þriðju-' daginn 23. kl. 3 e. h. — Þátt-' taka tilkynnist Gísla Kjart- anssyni, sími 80051, milli kl, 7 og 8 e. h. — — Nefndin; Þróítarar! 3. fl. handknattleiksæfing; í Austurbæjarskólanum vcrð ur í kvöld kl. 7—7,50. Kvennaflokkur kl. 7,50—8,40; ijMætið vel og stundvíslega. Stjórnin SJómannadagskabarettmn 2 sýningai í dag klukkan 7 og 9.15 SJÓMANNADAGSKABARETTINN ^vwswwwvwwvwvuwvvvvvwwvuvwvw^wvwvw.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.