Þjóðviljinn - 17.10.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.10.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. október ■ 1951 — ÞJÓÐVILJINN— (5 AMERÍSK KVBKMYNIÞAMIES3M8KA OO BRENNIVÍN B STAÐINN FYRIR HIPLLAR SKEM31TANIR. - SJOPPIJR I STAÐINN FYRIR PROSKANDI TÓMSTUNDAHEIMMLI ,,I>ær sem þegar eru komnar í kynni við lier- mena, taka vin- stúlkur sínar „I want yóu to meet my best girl-friemls“, sagði ung stúlka, sem kom inn í eina af hinum svokölluðu sjoppum Reykjavík- ur, og orðin útleggjart eitthvað á þessa leið: „Leyfið mér að kynna ykkur fyrir beztu vin- stúlkum mínum.“ Það stóðu iþrjár stúlkur fyrir afta.n hana, allar á sáma reki og hún, sú elzta. lrannské 16 ára, sú yngsta varla 15. Ávarpinu var beint að fjórum bandarískum hermönn- um, sem sátu þarna við borð. Þeir kváðust fagna því mjög að mega kynnast-þessum stúlkum. Síðan settúst þær hjá þeim; það var dálítið þröngt fyrir svona marga við eitt borð, en menn virtust sætta sig furðu vel við það; og innan stundar rSkti auð- sæilega almenn ánægja í sam- kvæminu. Þetta gerðist kvöld eitt fvrir fáum dögum. Og atburðir slíkir sem þessi eiga sér stað á hverju kvöldi. Flm. tillögunhar hefur sjálfur verið vitni að þeim. — Það eru aðallega tvær sjoppur við Laugaveg, sem sóttar eru af hermönnunum. Og þangað leita stúlkurnar til fundar við þá. Þær, sem þegar eru komnar í kynni við hermenn, taka vin- stúlkur sínar með og vísa þeim í félagsskapinn. Oft mun áfengi haft um hönd. Og hermennirnir halda. áfram að eignast nýjar vinstúlkur, sem kannske voru ekki fermdar fyrr en um það bil sem landið var hernumið, í vor sem leið. • Meira sótt beint á Keflavíkurflugvöll í , -.«b*ím»WWB»!!3W!R5I Síðustu vikurnar mun þó ihafa borið nokkru minna á því en áður, að stúlkur, sem ekki hafa aldur til (yngri en 16 ára), sætu með hermör.num í sjopp- unum. Flm. hefur rætt það at- riði og fleiri varðandi þetta mál við Þorkel Kristjánsson, eftir- litsmann barnaverndamefndar. . Hann kveður ástæðuna vera þá, að, eftirlitið á þessum stöðum sé mi liarðara nokkuð en það var. Þar með sé þó alls ekki sagt, að lokið sé samskiptum Iþessara stúikna og hermannanna. Þvert á móti bendi flest til þess, að þau samskipti séu nú orðin enn þá nánari, þar eð stúlkurnar sæki upp á síðkastið miklu meira beint í sairikvæimi her- mannanna suður á Keflavikur- flugvelli, enda munu þar hafa verið teknir í notkun nýir og vandaðri smnkomust. fyrir dans og aðra slíka skemmtun. Það styour einnig þessa okóðiui, að ckki virðist ýkja strangt eftirlit- ið með stúlkum þeim, sem inn á völlinn fara, og nefnir Þor- kell það sem dæmi, að fyrir skömmu yfirheyrði hann 15 ára gamla stúlku, sem verið hafði með hermönnum á Keflavíkur- flugvelli, og kvaðst hún ekki hafa orðið vör við aSrar hömlur á acgangi að hermannaskála- ■hverfinu fvrir sig og sínar stall- systur en' þá eina, að þær yrðu að tilgreina. einhvern hermann, sem þær hyggöu~h hcimsækja. Er hér vksulega um að rssta atriöi, sem eitt út af fyrir sig geíur ærið íilefni til náinnar íliugunar. Annars er alvara þessa má’s ekki einskorðuð við stúlkur undir 16 ára aldri, heldur snert- ir hún ungar stúlkur yfirleitt, enda ekki þar með sagt, áð sið- ferðið sé úr hættu, þó að náð sé þeim aldri. • Er nóg að fjarlægja meinið úr augsýnd almennings ? Það er í fáum orcum.skoðun Þorkels Kri;tjánssonar, . að kynni þau, sem takast með ís- lenzkum stúlkum og banda- rískum hcrmön.num í sjoppun- uin, séu yfirleitt upphaf miklu nánari kimning.sskapar, sem eigi sér stað á öðrum vettvangi, v-íðs vegar um bæinn og mest þó suður á sjálfum Keflavíkur- flugvelli. Um það, sem þar g-er- ist, er hins vegar enginn eftir- litsmaður til frásagnar. En hvaða. ráðum skal þá beita r þessum efnum? Fyrst eftir að hermennirnir fóru að koma í bæinn, voru þeir látnir safnast til brottferðar á kvöldin í Lækjargötu, hjá garð- inum, sem kenndur er við Móð- urást. En vegna almennra mót- mæla íbúanna í .nsestu húsum, sem þótti nóg um framferði hermannanna cg þeirra stúlkna. sem þangað söfnuðust til að vöruskemmum hafnarinnar. Svo og svo mikið eftirlit í þessum efnum, — sem aldrei getur þó orðið nema mjög takmarkað, er ekki það ráð, sem duga má. Við erum engu nær lausn' á málinu, þótt fyrirbyggt sé, að stúlkur undir 16 ára aldri sitji með hermönnum í sjiop'pun- um. Eða hvaða þýðingu hefur að stífla straumiim á einum stað, þegar það verður til þess eins, að hann flæðir yfir á öðr- um? Það er sízt betra að vita af stúlkunum á leýnifundum með hernúSnnunum í húsasi’.iot- um og á Keflayíkurflugvelli heldur en í allra augsýn í sjopp- unum. •— Auk þess eru —- sém fvrr segir — stúlkur undir 16 ára aldri - ekki nema brot af beim f jölda stúlkna, sem illa eru á'.végi staddar í þessum efnum. —-Nei.'.'.A skal að ósi stemma.“ Það verður að koma í veg fyrir, að ungar' islenzkar stúlkur freistist til að leita í félags- skap hermannanna. • Reykjavík hefur ekki rækt skyldur sínar við unga fólkið Öll spilling á sér sínar sam- félagsorsakir. Ung stúl.ka gerist ekki lauslætisdrós af því, að vera hreykin af sínum æskulýð; það er sennilega óvíða í borgum jafnalmenuur myndarbragur á ungu fólki eins og hér. En Reykjavík hefur ekki að sama skapi rækt skyldur sínar við þetta unga fólk. Henni hefur láðst að taka til alvarlegnr athugunar þungamiðjuna í ,£é- lagslegu uppeldi unga fólksins- tómstundalíf þess. Af há|lu bæjarfélagsins hafa ungu fólki verið veitt næsta fá tækifæri ti’. að verja tómstundum sínuni þannig, að því mætti verða þroski að cg aukinn manndóm- ur. Bæjarfélagið hefur að vísu veitt íþróttafélcgunum ailgoðan stuðning. En að cðru leyti hefur það vísað æskulýðnum með tóm- stundir sínar inn í kvikmynda- húsin, þar sem einn inniballs- laus reyfarinn rekur annan. inn á dansleiki, þar sem ríkt hafa sjónarmið hinna skilyroislausu 'vínveitinga, en þó fyrst og fremst inn í sjoppurnar. Reykja- vík hefur si og æ verið sð auka fjárfestingu sína i sjoppiun, á sama tíma og liún hefui van- ræikt af festa fé í þ im vtrð- mætum framtíðarinnar. sem æskulýðurmn liefur að geyma. Hún liefur boóio æsku’ýð sínum upp á ameríaka kvikmynda- heimsku og brennivm í staobm fyrir hollar skemmtanir. Hún hefur látið hana hafa sjöppur í staðinn fyrir þroskandi tóm- stundaheimili. — Og því er sem er. Ástandið í sjoppunum og af- leiðingar þess hafa lengi verið áhyggjuefni þeirra, . sem þar hafa fylg^þ með málum. Þannig skrifaði. t. d. Þorkell Kristjáns- son grein í Foreldrablaðið á síðastlíðnum vetri (2. tb’. 12. árg.) og lýstiþví út frá náinni reynslu sinni, hvernig ejopp- urnar væru eins konar mið- stöðvar ilira áhrifa fyrir ung- lingana, kynningarsi aðir, þar sem hinir yngri og, „óreyndari“ leiddust út á háskalegar brautir með hinum eldri og „reyndari". Taldi Þorkell, að þegar ung- lingar lentu á glapstigum, þá væri upphafsins allajafna að leita í vjoppunum. En síðan þefesi grein hans var skrifuð hefur erlendur her sezt í landið og gerzt heimagangur í sjcpp- unum, með . þeim afleiðiiigum, sem íýst var' hér að framan. Ofan á hið fyrra ófremdar- ástaand hefur sem sé bætzt sú staðreynd, að sjoppurnar eru orðnar kynningarstaðir fyrir ís- lenzkar imglingstelpur og er- ’enda hermenn. Það, sem var íður alvarlegt böl, er nú orðið hinn ægilegaoti voði. Mál allra flokka og fagurra loforða Æskiriýðshallarmálið á sér Tanga sögu, sem ekki verður rakin hér, enda sjálfsagt kunn- ug flestum al’pingismönnum. Munu fá mál vinsælli en það. Allir stjóramálaflckkar hafa gert það að sinu máli, opinberir valdamenn hafa lýst yfir stuð'n- irigi við það, æskulýðsfólögin í Reykjavík hafa stofnað með œr bandalag.til að vinna.að fram- gangi þess. Það hefur átt a.ð fagna mörguyn fögrum loforð- um, en efnd'rnar hafa viljað brggðast því. Ráunliæfar fram- kvæmdir í máiinu hafa dregizt. — Svo rnun ráð fyrir gert, að Bandalag æskulýðsfélaganna í Reykjavík leggi fram 10% af byggingarkostnaði æskulýðs- haliarinnar, Reykjavíkurbær 50% • cg ríkið 40%, og fram- kvæmd málsin.s verSi síðan að mestu í hönduni Bandalagsins. Fjárfram’ dg r'kis og bæjar hafa engin orðið til þe;-a. En skylt er að geta þess, að Reykjavík- urbær hefur þejmr látið ókeypis lóð und'r æs uilýðshöllina. Þaö þarf ekki heldur að hafa 4 mörg orð um þá starfsemi, sem verða á í æskulýðshöllinni, svo miög hefur það mál verið rætt i blöðum og á mannfundum. Að vísu eru skocanir í þeim efnum °kki nllar rarnhl'jóða, en fram- Avmndir, í málínu munu þó varla téfjas'; af þeira eckum, þegar nægilegt fjármagn er á ar.nað borð fvrir hendi. Er Bandalagi æskulýðsfélaganna í Framhald ° 7. síðu. „Og hermennirnir haida áfrám aiv- eignast nýjar vinstúlkur, sein kannske voru ekki fernular fyrr en um það bil sem laiulið var hernumið, í vor sem ieið.“ kveðja þá, var bróttíararstaður 'slíkt 'sé fyrst og fremst hennar þeirra fljótlega færður niður í 'eðli'. Hrö.sun er ekki viljavérk, Tryggvagötu. Ef til vill finn- i lieldur ógæfa, sem orr.akast af ást iþeir - meim,. sem vilja leysa i kringumstæðura. þegar svo ó- málið í heild með einhverju jtrúlegir hlutir gerast, að ung- svipuðu ráði, fjarlægja meinið |lingsstú.lkur, 14, 15, 16 og 17 úr augsýn almennings og láta ' ára, leggja lag' sitfe við útlenda þar við sitja. Og með þessu jhermenn, sem þær geta varla mætti vissulega kc-mact hjá að jei.nu sinni talað við, hvað þá að særa um of eðlilegar- sið'gæðis- jþær viti á þeim nokkur deili, þá tilfinningar fóiké. En það væri j er leiðin til skilnings á orsök- engin lækning á méminu, Sú junum ekki sú áð spyrja: Hver spilling, sem viðgengst á fjöl- jer ipannesjk ján ? — hcldur: farinni gangstétt Lækjargötu, iHvert er samfólagið? minn-kar ekki við að færast nær ‘ Reykjavík má að mörgu leyti GreínargerS'- Jénasar Árnasonar l ; meS þsngsá!ykfunartíl!ögu um œskulýSs- \ | höli ! Reykjavik j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.