Þjóðviljinn - 25.10.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.10.1951, Blaðsíða 3
Fhnmtudagur 25. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 fKitstjóri: ÞORA VIGFOSDOTTIR ) AUSTRIÐ OG VESTRIÐ Einn sterkasti aðallinn í al- heimsfriðarhreyfingu nútímans er Bandalag lýðræðissinnaðra kvenna. Kvennasamtök þessi, sem eru hin langstærstu sem nú eru uppi í heiminum, héldu fuiltrúaráðs'þing síðastliðið vor í Berlín og voru þar mættir fulltrúar frá 60 þjóðum. Eftir- farandi grein er eftir einn af ensku fulltrúunum, Maju Boll- ing. Austrið og vestrið geta mætzt. Það erum við konurnar sem sátum iþiag Alþjóðasam- bands lýðræðissmnaðra kvenna sannfærðar um. Hvar er það land annarg til í heiminum þar sem konur geta ekki samein- azt til baráttu fyrir varanleg- um friði á jörðinni — Á full- trúaþinginu varð manni þetta ljóst gegnum samtöl og á marg víslegan hátt. T.d. þegar við heyrðum fulltrúann frá Norður Kóreu lýsa hinum óheyrilegu hryðjuverkum og pyndingum, sem amerískir hermenn, eftir opinberum skýrslum, fremja í Kóreu, sagði einn af amerísku fulltrúunum: Ég elska land mitt og þjóð. Það er skilningi mínum ofvaxið hvernig landar mínir geta í styrjaldarbrjálæð- inu orðið að slíkum villidýrum. Hóðan í frá strengi ég þess heit að leggja alla mína krafta ÚTIFÖT á 3 ára börn með teygjusnúru í mittinu. Hirðing á barnafötum getur verið mjög mis- jafnlega tímafrek, eftir því úr hvaða efni fötin eru og hvernig þau eru sniðin. 1 nágrannalönd- um okkár eins og t. d. Sviþjóð hefur verið geysi mikið rætt um barnaföt síöustu árin og hafá verið lia’dnar sýningar og í sam- bandi við þær umi-æðufundir þar sem barnafata-framleiðendur og mæður hafa skipzt á skoðunum. Kröfur mæðranna hafa aðallega verið þessar: ódýrari tilbúin barna föt, framleiðið stærra magn af ein földum fötum sem börnih þurfa mest á að halda, segja þær, slepp- ið öllu óþarfa skrauti, hvað á t. d. að gera við öll þessi vasalok sem sett eru á útiföt barna? — Sænskir fatafram’eiðendur hafa flestir að einhverju leyti tekið kröfur og uppástungur mæðranna til greina og það hafa komið frám ágætar tegundir af barna- og ungl- ingafötum sem er 'beinn áranp-ur af þessum umræðum mæðra og barnafataframleiðenda. fram í þágu friðarmálanna. — Eða þegar pólsiki fulltrúinn, sem mælti á þýzkri tungu, tal- aði um landamærin sem eikki lengur aðskildu lieldur samein- uðu pólsku og þýzku þjóðina. — þegar maður sá konurnar frá Frakklandi og Tékkósló- vakíu ræða sameiginlega á- hugamál með hinum þýzku kyn systrum sínum — Og loks e.kki sízt þegar þýzku fulltrúarnir, frá austur og — vesturþýzka- 'landi, ræddii alvöruþrungnir, þrátt fyrir hið tilbúna járntjald milli þjóðarinnar, um baráttuna móti hervæðingu Vestur-Þýzka- lands og fyrir sameiningu allr- ar þýzku þjóðarinnar. Hervæíing Vestur-Þýzkalands er ekki einungis örlagarík fyr- ir Þjóðverja sjálfa heldur allar þjóðir heims. Hið tilbúna tjald milli kórísku þjóðarinnar er hrópandi viðvörun. Hörmung- arsaga þessara fjarlægu hug- rökku skagabúa, sem berjast nú á annað ár fyrir frelsi sínu Við reykvísku alþýðukon- urnar iátum okkur oftast litlu skipta frumvörp þau, sem um- boðsmenn okikar þingmennirnir flytja á Alþingi, erum sinnu- lausar um þjóðmálin og tökum því með óskiljanlegri þolinmæði hvernig fulltrúar okkar þing- mennirnir svæfa og því miður oft svíkja þau mál, sem iþeir voru kosnir til að berjast fyr- ir. Þirgsályktunartiilaga Jónas- ar Árnasonar, sem hann flutti nýlega á Alþingi um byggingu æskulýðshallar í Reykjavík, hefur þó sem betur fer vakið verðs'kuldaða eftirtekt, því þarna er vissulega stórmál á ferðinni, sem varðar okkur mæð ur í þessum hæ ekki hvað sízt Við sjáum börnin okkar, ung- lingana, flykkjast á knæpur og sjoppur. Heima er þröngt, húsakynni léieg, svo er farið út, ráfað um göturnar, henglast inn á sjoppunum, hvergi neinn staður þar sem æskan getur unað í menningarumhverfi og notið samvista við jafnaldra. Það er farið fram á það að í’íkð leggi til 409o af;bygging- ar,k«s±naði æskulýðshallar. Reykjavíkurbær hefur heitið ióð og. gi’eiðir ef Alþingi sam- þykkir þingsályktun þessa 50% af byggingakostnaði og Banda- lag æskulýðsfélaga 10%. Þetta mál er nú komið á þann rck- spöl að nú mega þingmenn ekki bregðast okkur kjósendum. Þeir sem líta hlutdrægnislaust á ríkjandi ástand í landinu sjá vissulega livað í liúfi er ef ekki er hafizt handa að ekapa æsku bessarar bæjar skilyí'ði til meiri þroska og menningar sem nú er Ilver einasta móSir í þessum .bsalhlýtur að fylgjast tneð gangi þessarar merku þingsályktun- ar á Alþingi, og ekki einungis við mæðurnar heldur allir sem byggja þessa borg. Við elsikum við fjörutíu þjóðir hins vest- ræna heims, má aldrei verða forspil að nýjum slíkum hildar- leik í Evrópu. Þar sem ályktanir- og sam- þvkktir fuíltrúaþingsins verða birtar sérstaklega vil ég í stuttu máli segja þetta: Ég hef aldrei verið í vafa um að ágæt sam- vinna tækist milli Alþjóðabanda lags lýðræðissinnaðra kvenna og heimsfriðarhreyfingarinnar. En ég hef verið nokkuð svart- sýn á það að bandalaginu tæk- ist að fá hin margvíslegu kvennasamtöik í löndum Evrópu og annarsstaðar til að taka upp samvinnu með okkur. En ég er ekki lengur svartsýn. Erfiðleik- ar eru.aðeins til að yfirvinna þá. Ekkert kemui’ af sjálfu sér. Baráttan fyrir friðnum er bar- áttan fyrir börnum okkar. Það vitum við allar. Alþjóðabandalag lýðræðis- sinnaðra kvenna setur markið hátt og verkefnin eru marg- þætt, þótt mál máianna séu friðarmálin. En stór verkefni skapa áræði og þor. Við erum bæinn okkar og viljum heiður hans í hvívetna. Við viljum sjá heilbrigða og þróttmikla æsku setja svip sinn á bæinn. Við viljum útiioka sjoppurnar og knæpurnar, sem skemmtistaði fyrir unglinga. Bygging æsku- lýðshallar mun lyfta skemmt- analífi æskufólksins á hærra stig. Konur! höldum áfram að vera vakandi fyrir þessu merka máli. Við skulum minna hátt- virta alþingismenn á að við er- um rúmur helmingur kjósenda og það styttist óðum til næstu kosninga. 91 milljón konur í 60 löndum sem vitum hvað við viljum: frið á jörð, aldrei framar styrjaldir og hörmungar þeirra. Þýzku konurnar sem sáu um allt í sambandi við þetta full- trúaþing eiga ósltipta aðdáun mína fyrir skipulagshæfileika sína og alla undirbúningsgest- risni þeirra, og örlætið verður okkur öllum ógleymaniegt. Og Berlín! Ég hef alltaf í- myndað mér að ég hefði mikið ímyndunarafl, en allt mitt hugarflug hefði ekki á nokkurn hátt getað gefið hugmynd um þessa borg, sem þrátt fyrir allt sem hefur verið byggt og byggt eftir styrjöldina minnir á rústir og aftur rústir .... En hverfur maður þá úr Berlín með þungurm hug og svartsýnn á framtíðina? Engan veginn! Á milli rústanna, þessarar fyrr- um glæsilegu borgar er fólkið önnum kafið við störf, uppbygg- inguna, ákveðið að skapa nýja framtíð fyrir sjálft sig og börn sín — og árangurinn er þegar kominn í Ijós. Fólk var vel klætt, enginn virtist líða neyð og búðirnar voru fullar af vör- um og börnin iéku sér á rústum húsanna — En konurnar taka með eldmóði þiátt í hinu mikla uppbyggingarstarfi. Það er niargt sem enn væri hægt að skýra frá: gleðin yfir að sjá aftur andlit sovétkvenn- anna, sem voru gestgjafar okk- ar á ferðinni um Sovétríkin síð- ast liðinn september, og alla Norðurlandafulitrúana sem okkur finnst vera vinir okk- ar og samherjar. Ég sé enn þá fyrir mér öll þessi andlit: Hinn góðlega og einbeitta svip Nínu Popova, hina skilningsríku og vingjarnlegu Nadezdu Parfen- ovu, viljastérkt andlit Elli Schmidt, Marie Claude-Vaillant, gáfulega og kvika í hreyfing- um, Francoise Leclerq alvar- lega og göfugmannlega — nei ég get ekki talið þær allar upp. En þegar ég hugsa um allar þessar konur, sem ekki bíða með hendurnar krosslagðar eft- ir örlögum sínum og heimsins, heldur vinna nú saman að því að skapa bjartari framtíð fyrir sjálfa sig og aðra, fyrir alla sem byggja þessa jörð, þá er ég stolt yfir því að vera kona og hamingjusöm yfir að vera ein af fulltrúum 91 milljóm kvenna sem allstaðar lieilsuðust í Berlín með orðunum: Freund- schaft, vinátta. Maja Boliing. (Lausl. þýtt) SíiLD MEÐ EPEUM * 4 síldar nýjar 1 egg 2—3 matsk. brauðmylsna 75 grr. smjörlíki 2 epli 1 tesk. salt. Síldin er hreinsuð, fiökuð og þerruð vel. Eggið hrært saraan. við. Smjörlíkið brúnað. Síldinm vellt upp úr egginu og síðan brauðmylsnunni og steikt mó- brún á báðum hliðum og salti stráð á. Eplið er skorið í sneið- ar og lagt ofan á síldina á. pönnunni og steikt í allt að 1U mín. Raðað á fat þannig, að eplin séu í fallegum röðum. Smjörlíkinu hellt yfir. Borðað með heitum kartöflum. Enlin má brúna, þegar búið er að steikja síldina. Nota má þiirrk- uð epli sem þá eru lögð í bleyti áður. 1 staðinn fyrir epli má hafa tomata, en ,þá verður að steikja á eftir síldinni á pönn- unni. Nota má saltsíld. '■ i Holtensh ; eplahuhm j 1 bolli hveiti ! V± teskeið salt ■■ •) 2 teskeiðar lyftiduft 1 1 matskeið smjör É 1 egg, vel þeytt % bolli mjólk I 1 ep’i 2 matskeiðar sykur % teskeið kanel. Blandað saman hveiti, salti og lyftidufti. Skerið smjörið út í .þessa blitadu. Bætið síðan við mjólkinni og egginu. — Hrær- ið deiginu vel saman og rennið í mót. Epliö afhýtt og skorið niður í lengjur, sem lagaðar eru yfir toppinn. Stingið könt- unum á eplaskífunum aðeius niður í deigið. Sykri og kanel er blandað saman og stráð yf- ir Bakist við hæfilegan hita í 35 mínútur. — Kakan er bcrð- uð með sítrónusósu. Sítrónu sésa % bolli sykur % teskeið salt 1 matskeið hveiti 1 bolli vatn 1 teskeið smjör. 2 matskeiðar sitrónuvökvi. Blandið vel saman sykri, salti og hveiti. Bætið síðan vatninu smátt og smátt út í. Sjóðið í 7 mínútur. Þá er smjörinu og sítrónuvökvánum bætt samam við. Borin fram heit, með epla- kökunni. . i Eeykvísk móðir. Haust fízka Hentugur og lilýr búningur undir vetrarkápuna — Jakkinn er úr köflóttu ullarefni hár í hálsinn með kraga — Djúpir vasar á hliðunum, uppslög úr sama efni á ‘ermúm •— Pilsið er s'.étt úr einlitu efni. n ##########################################################0 Bygging æskulýðshallar mnn lyfía skemmíanalífi æskimnar á hærra síig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.