Þjóðviljinn - 25.10.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.10.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. olktóber 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 LÁTIÐ OKKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Tryppa- og folaldakjöt kemur daglega í buff, gull- asb, steik, súpukjöt, léttsalt- t.5, reykt. Á kvöldborðið: Súrt slát- ur, súr lifrapylsa, súr hval- ur, harðfiskur, hákarl, smjör (óskammtað) o. m. fl. V O N, Sími 4448. Listmunir ’ Guðmundar Einarssonar frá ; Miðdal ávallt í rniklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, [Bankastræti 7, sími 5509. Harmonikur Kaupum píancharmonikur. Verzlunin KÍN, Njálsgötu 23. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Nýlendugötu 19B Kransai cg kisiu- skreYtingar Bíómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. S e 1 j U m allskonar húsgögji undir hálfvirði. Kaupum einnig hókahillur, plötuspilara, klæðaskápa. Staðgreiðsla. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663 Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrif- Sigríðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Iiaf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- búð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnað- armönnum sambandsins um allt iand. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Rammalistar — innrömmun Aðalskiltastofan, Lækjartorgi. Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. ■— Staðgreiðsla. Simi 6682. Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- jllögðum efnum, einnig ltven- draktir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 Sími 7748. Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. I.hæð. Sími 1453. Húsmæður! \ Þvottadagurinn verður frí- i dagur, ef þér sendið þvott-| inn til okkar. Sækjum —\ Sendum. — Þvottamiðsíöðin, Borgai’túni 3. Sími 7260 og 7262. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkvæmum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Saumavélaviðgerðir — Skrifstoíuvélavið- gerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Útvarpsviðgerðir Kadíóvinnustofan, Laugaveg 166. Wéímcb- Innrömmum \ málverk, ljósmyndir o. fl. < Ásbrú, Grettisgöéu 54. J I ........................................................................... Tek að mér fyrir sanngjarna þóknun I bókhald fyrir smá fyrirtæki, j einnig vélritun og samninga-; gerðir. Friðjón Stefánsson,; Blönduhlíð 4, sími 5750 og; __________6384,_________ RAGNAR ÖLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- J fræðistörf, endurskoðun og j fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, !; Þingholtsstr. 21, símj 81556! X Rjématertur Fromage Srditur Peststeikur Taitaíettur Kramarhús Aímællskzinglur Brauðfl- off kökufferð BÖKALISTI I. Sú nýbreytni verður viðhöfð til kynningar á nýjum bók- um vorum í ár, að jafnóðum sem þær berast á markaðinn verða þær auglýstar í samanþjöppuðu formi, skýrt frá efni þeirra í stuttu máli, verð tilgreint ’ásamt stærð. Hver til- kynning verður tölusett til hægðarauka fyrir hina fjöl- mörgu viðskiptavini víðs vegar um land, sem fylgjast vilja með öilum nýjum Norðra-bókum. — Geymið listann. Hann getur ávallt orðið yður til þæginda um val á góðri bók sjáifum yður til handa, eða í kveðjuskyni til kunningja yðar. Sögoþættir landpostaniia III. Lokabindi af hetjusögnum iandpóstanna gömiu, svaðilförum þeirra og mannraunum. Helgi Valtýsson safnaði og bjó til prent- unar. — 236 bls. Heft kr. 50,00. ÁustiirlaiM? 1 bók þessari birtist sögulegur fróðleikur, mavgvislegiv þættir um menir og atburði, sagnaþættir og ævisöguþæ.ttir fjöimargra Austfirðinga. Af mikilli frásagnalist er hér brugðið upp ógleym- anlegum myndum frá liðnum árum. — 330 bis. Heít kr. 48,00, innb. kr. 68,00. L/WGAVEG 68 | Tekið á móti fiutningi til Súg- ; | Gitarpokar, og fiðlukassar. % andafjarðar og'Bolungavíkur í r#'#^##'#'#^#^##yr^##'#^#*'##########< ’dag Auglýsið í ÞIÓSViLIANUM Aíalfundur UNGMENNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR veröur haldinn þriðjudaginn 30. þ. m. og heíst kl. 8.30 e. h. í Listamannaskálanum. Venjuleg aöaifundarstörf. Fólk er beöiö aö fjölmsnna á fundinn. Ef tími vinnst til, veröur kvöldvaka að af- loknum fundi. STJÓRNIN. v.esían HL Sagnaþættir og sögur Hér er sagt frá Rannveigu stórráðu, séra Jóni Eiríkssyni Tungu-Halli, Eiríki^ i Ormarslóni, Markúsi á Nauteyri, Ólafi á S Sandá, svo að nokkurra sé getið, en alls eru þættirnir 13. Svo i| koma 35 sögur um ýms dulárfu'l fyrirbrigði, sérstæðar og at- hyglisverðar. ■— 238 bls. Heft kr. 38,00, innb. kr. 55,00, skinnb. kr. 65,00. t Færeyskar sagnir og. ævintýri Þýddar og valdar af Pálma Hannéssyni rektor og frú Theódóru Thoroddsen, úr þjóðsagnasafr.i bins merka fræðimanns, dr. Jak- obs Jakobsens. Langflestar sögurnar falla undir þá flokka, er nefndir eru afreksmannasögur, en auk þess eru sagnir frá seinni öidum og ævintýri. — 191 bls. Heft kr. 36,00, innb. kr. 55,00. BARNA- 0G UNGLINGABÆKUR: V meri Hugrún, hin vinsæla skáldkona, sendir hér frá sér 18 bug- ljúfar og yndisfagrar smásögur fyrir börn og unglinga. Þær eru fjölbreyttar eins og sjálfur barnshugurinn og eiga erindi til ailra ungi’a hjartna. — 105 bls. Innb. kr. 22,00. jj sitt Bók þessi er framha’d sögunnar Hikla á Hóli, sém kom út fyrir nokkrum árum og margir töldu beztu unglingabók, er út hefði komið hér á síðari árum. Nú gefst mönnum kostur á að kynnast því, hvernig Hilda fer að því að efna heit sitt, umvafin vandamálum og erfiðleikum dagslegs lifs. 175 bls. Innb. kr. 28,00. Hremniim fótfrái er sænsk saga þýdd af Stefáni Jónssyni námsstjóra. Segir frá hreininum Tjapp og stráknum Kapp, svaðilförum að vetrarlagi í hrið og hörkufrostum, hreindýraþjófum, blysförum, bardaga úlfs og breins o. m. fl. Bókin er prýdd fjö’da mynda, hún er ævintýraleg og heillandi. — 108 bls. Innb. kr. 25,00. Petra liittir Áka Ailir þeii-, sem lásu bókina l’etra á hestbaki, munu hafa beðið þessarar bókar með óþreyju. Nú er Petra 17 ára og les undir stúdentspróf. Ánægja hennar og yndi á Faxa verður samt ekki endasleppt, en smám saman fjölgar áhugamálunum og viðhorf lífsins breytast. Hún hittir glæsilegan bóndason — og þar með befst ævintýri æskunnar. — 132 bls. Innb. kr. 25,00. Beverley Gray og upplýsingaþjónustaii Þetta er 12. bindið í sagnaflokknum um hina snjöllu og dug- mikiu Beverley Gray. Nú gerast hörð átök og umsvifamikil, ný ævintýri, furðuleg og spennandi. — 167 bls. Innb. kr. 25,00. Sendum gegn póstkröfu. Allt vandaðar bækur að öllum frágangi. Beztu bækurnar og ódýrustu í ár verða Norðra-bækumar, eins og jaínan áður. Bókaútgáfan N0RÐRI Pósthólf 101 — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.