Þjóðviljinn - 04.01.1952, Page 8
nifærir eða alófærir
vegir
á Suðvesfurlandi, nema Suðurnesjum — Lífill snjór
á Nórðurlandi
Mjög mikil snjókoma var fyrir áramótin, einkum aust-
anfjalls og urð'u vegir þar ýmist illfærir eöa ófærir með
öllu.
Vegagerð ríkisins hefur unnið að því undanfarna daga
að opna vegina en síðdegis í gær var farið aö hvéssa
fyrir austan og skafa og má því búast við< að þar sem
rutt var í gær ht.fi verið orðið fullt af snjó í morgun.
Ófærir með öllu.
Hvalfjarðarvegurinn hiefur
verið ófær síðan um jól, sömu-
leiðir Þingvallavegurinn og að
sjálfsögðu Hellisheiðin.
Reykjanesvegurinn hefur aft-
ur'á móti alltaf verið fær.
Krýsuvíkurvegur rudd-
ur á 50 km.
Krýsuvíkurvegurinn var þung
fær í gær. Var byrjað að ryðja
liann í fyrramorgun með 5—6
stórvirkum ýtum. Þurfti að ýta
af veginum næstum alla leið
frá Vatnsskarði að Selfossi, eða
um 50 km leið. Fyrstu toílarnir
að austan komu um sexleytið
1 gærmorgun og höfðu þá engir
bílar farið leiðina síðan á gaml-
ársdag.
Víða var ófært fyrir
austan.
Snjókoman hefur verið mest
á suður- og suðvesturhluta
landsins og var í fyrradag víða
ófært fyrir austan, t.d. frá Sel-
fossi til Eyrarbakka og Stokks-
eyrar. Holtin voru ófær, en þau
voru mokuð á gamlársdag með
AlígoSur afli í
Keflavík
Keflavík í gærkvöld.
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Sex bátar réru frá Keflavík
í dag og fengu frá 9—13 skip-
pund. Hæstur var Björgvin með
13 skippund.
Aðeins einn bátur hefur hald-
ið uppi reglulegum róðrum fram
að hátíðum. Var það Nanna og
var af-li hennar orðinn lélegur
undir það síðasta.
Rok var komið í gærkvöldi
og róa bátarnir ekki í nótt.
Alþingi kom saman til
funda í gæz
litlum vélum á 15—20 km kafla
og myndaðist þar 1 til l1/^ m
djúp tröð. Var hún orðin slétt-
full af snjó í fyrramorgun.
Framhald á ?. siðu
S.F.Æ.
Æ.F.R.
Skíðaferð
Fyrsta skíðaferðin í vetur
á vegum ÆFR verður nú
á þrettándanum. Farið verð-
ur frá Þórsg. 1 á laugardag
Id. 6.
Eins og undanfarin ár
verður dansað á ' þrettánda-
kvöld í skíðaskálanum.
Nauðsynlegt er að táka
með sér skíði og gott skap,
og ennfremur að skrifa nöfn
sín á lista í skrifstofu Æ.F.
Þórsgötu 1. Sími 7511.
Skálastjómin.
jKostir og yfirburðir einstaklingsframiaksins:
Landleiðir vilja svipta hafnfirzkt
skólafólk fargjaidaafslætfi
Vilja ekki veita nema 10% aíslátt í stað 21,5
Á síðasta bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði gerði Kristján
Andrésson fulltrúi sósíalista fyrirspurn, samkvæmt beiðni nem-
enda sem sækja skóla í Reykjavík, um hverju það sætti að nem-
endur hafa enn ekki a þessum vetri fengið afslátt á fargjöldum
sínum eins og verið hefúr undanfarin ár.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar
samþykkti fyrir löngu að veita
fyrir sitt leyti 21.5c,
afslátt
af fargjöldum námsfólks, eða
sömu upphæð og í fyrra. Sér-
leyfisgjaldið, 7% var þá einnig
fellt niður og verðúr svo á-
fram,- og í fyrra veittu Land-
leiðir 21.5% afslátt og nam þá
afslátturinn samtals 25%.
Nú hafa Landleiðir hinsveg-
ar ekki fengizt til að ganga
á móts við bæinn og veita 21,5
prósent afslátt og vilja ekki
veita nema 10% afslátt.
Er þetta enn eitt gott dæmi
um ágæti einstaklingsframtaks-
ins og blessun hinnar „frjálsu
samkeppni“.
Mál þetta mun ekki verða
ÞJÓÐVILJINN
VEGNA stöðugt hækk-
andi útgáfukostnaðar mun
Þjóðvtljinn liækka frá og
með janúar í Reykjavík
Ogr nágrcnni í kr. 18.00
á mánuði. í lausasölu
kostar blaðið eina krónu.
látið niður falla fyrr en nem-
endur hafa náð rétti sínum
og sama afslætti af fanniðum
og undanfarin ár.
T ogararnir
Fylkir seldi afla sinn í
Grimsby í gær, 2432 kit fyrir
8468 sterlingspund.
Enginn íslenzkur togari selur
í Bretlandi næstu daga, ■ en á
mánudaginn selur Hallveig
Fróðadóttir og Sólborg, á
þriðjudaginn Ölafur Jóhannes-
son. Á miðvikudaginn Helga-
fellið og Eliiði á fimmtudaginn.
Hallveig Fróðadóttir kom inn
í fyrramorgun áður en hún
sigldi, var hún með um 2300
kit. Neþtúnus fór á veiðar í
gær, landar hér næst. Höfða-
borg kom inn í gærmorgun
me'ð um 20 tonn er hún lagði
upp hér. Fer hún í viðgerð,
sem senniíega mun taka nokk-
urn tima. Enskur togari sem
verið hefur í slipp hér kom úr
siippnum í gær.
ÞJÓÐVILIINN
Föstudagur 4. janúar 1952 — 17. árgangur — 2. tölublað
Selás 22A brann í gær
Hjón með 3 börn misstu allt sitt í eidisam
Nokkr.u fyrir miðjan dag í gær brann húsið Selás 22 A og eyði-
lagðist með öllu. Hjónin sem bjuggu í húsinu, Kolbeinn Sigurðs-
son og kona hans, misstu allt sitt í eldinum.
Slökkviliðið var kvatt á vett-
vang kl. 11,29 og var húsið,
sem var einnar hæðar múrhúð-
að timburhús, alelda þegar
slökkviliðið kom uppeftir og
eyðilagðist húsið með öilu;
varð engu bjargað' úr því.
Börnin voru ein heima þeg-
ar kviknaði í húsinu; móðir
þeirra hafði skroppið frá og
kom elduriníi upp meðan hún
var fjarverandi.
Rafmagnsofn var í stofuiini
og er helzt talið að hann muni
hafa ýtzt of nálægt veggnum
og eldurinn kviknað út frá
honum.
Hjónin misstu allt sitt í eld-
inum.
Allgóður afli í
Sandgerði
Fimm bátar réru frá Sand-
gerði í gær. Þeir sem voru
komnir að síðdegis höí'ðu aflað
vel, eða frá 7—13 skippund.
Almennur undirbúningur er
nú undir vetrarvertíðina og
munu sennilega 24—25 bátar
stunda veiðar frá Sandgerði í
vetur, eða eins margir og
hægt er að koma þar að, en
mikil eftirsókn er alltaf eftir
því af aðkomubátum að geta
verið í Sandgerði.
Ný myndasaga í Þjóðviljanum:' ■
Skálkurmn frá Búkhara
1 dag hefst í Þjóðviljan-
um ný myndasaga: Skálkurinn
frá Búkhara, ævintýri Hodsja
Nasreddíns, sögð af rússneska
skáldinu Leonid Solovjoff og
teiknuð af danska listamann-
inum Helge Kiihn-Nielsen.
Skálkurinn Hodsja Nasreddín
er kunn persóna í heimsbók-
menntunum. —■ Sagnirnar um
hann eru runnar frá Tyrk-
landi og grannlöndum þess, en
ævintýri hans eru mörg og
margvísleg. Hinn sagnfræðilegi
Nasreddín er sagður fæddur
í Aksóhehir í Anatoliu á fjórt-
ándu öld og er talinn hafa
verið kennari, prestur og dómari,
og enn er gröf hans sýnd í fæð-
ingarbænum. Sagnirnar eru hins
vegar alþýðlegar skemmti- og
skopsögur og beinist broddur
þeirra gegn höfðingjum og yfir-
stétt.
Sögurnar um Nasreddín hafa
verið mjög vinsælar og liafa vei'-
ið þýddar á flestar tungur heims.
Þorsteinn Gíslason þýddi nokkr-
ar sögur og gaf út 1904, og hef-
ur sú bók síðan komið tvívegis
út, í síðara skiptið 1941.
Eins og áður er sagt er myndar
sagan gerð eftir skáldsögu sem
Solovjoff hefur samið upp úr Nasi-
reddín-sögum frá Usbokistan og
Turkmenistan. Teikningar Kuhn
Nielsen birtust hins vegar fyrst
> danska blaðinu Land og Fo'k
og urðu geysilega vinsælar, enda
telja fróðir menn að aldrei áður
hafi birzt jafn vönduð og list-
ræn myndasaga í blaði. Ritstjórn
Þjóðviljans hefur lengi haf". á-
girnd á myndasögunni og náði
loks samningum um birtingu
hennar s. 1. haust.
Báðsmcimska Emils & Co. mcð ié aimennings í Hafnarfisði:
Atvimulausuio verb»pjissi harðneitað um vimu
en á ansað kundrað |>ús, fer. eyft til að þjóna einræðislund Emils — Helga
Hannessym peMdar lö—!S þús. kr. í M0SALEIGU- eg Mlðstyrk — ofan á
bæjarstjóraSaunin!!
Alþingi kom saman í gær að
afloknu jólalejúi.
Minntist forseti sameinaðs
þngs Finns Jónssonar alþingis-
manns, er lézt 30. des. s. 1.
Jéktrésskemmtai
Dagsbrúnar
Jólatrésskemmtun fyrir börn
Dagsbrúnarmanna vcrður á
múnudaginn kemvir kl. 4 síð-
dcgis í Iðnó. Aðgöngumið&r
verða seldir i skrifstofu Dags-
brunar á morgun (laugardag)
og á mánudaginn.
Bátur strándar
S. L mánudag strandaði vél-
báturinn Leifur þegar hann
var að fara frá Sandgerði og
hafði ekki náðst út í gærkv.
Hafði hann verið á veiðum
undanfarið, en þegar hann fór
út lenti hann á sajidinum
norðan hafnarinnar. Flóö var
þegar hann strandaði og þegar
féll út var ekið á vörubíl út
að bátnum og stukku mennirn-
ir niður á pallinn.
Ráðsmennska Emils Jóns-
sonar og einræðisklíku hans
með fé almennings í Hafn-
arfirði er nú orðið almennt
umræðu- og undrunarefni
hafnfirzks almeiinings.
Á annað hundrað þúsund
króna er hent að óþörfu
vegna ofsóknar Emils Jóns-
sonar gcgn Haraldi Krist-
jánssyni fyrrverandi siökkvi-
liðssíjóra. — Á sama tínia
er atviijnulausnm verkamönn
um í Hafnarfírði liarðlega
neitað um vinnu — vegna
þesg að engir peningar séu
tii!
Reikningar Hafnarfjarð-
arbæjar voru til .umræðu á
síðasta bæjarstjórnarfundi
þar. Gerði fulitrúi sósíalista,
Kristján Andrésson fyrir-
spurn um hverju það sætti
að iiðurinn „Ýmis kostnað-
ur“ við stjórn bæjarins hefði
farið 50 þús. kr. fram úr
áætiun og Iivaða útgjöld
væru falin undir þessum
lið. Kofn ])á í ljós að ]>ar
höfðu verið færð Iaun manns
sem gerður var að inn-
heimtustjóra hjá bænum, svo
og var HÚSALEIGUSTYEK
tJR HELGA HANNESSON-
AR einnig færður undir
þenna Iið! Eiiki viidi Heigi
liins vegar svara því iivað
styrkurinn hefði verið hár.
Þó að Heigi vilji gjarna
feia þenna styrk sinn er ]>að
ekki leyndarmál að liann
fékk greiddar 9500,00 kr.
úr bæjarsjóði Hafnarfjarðar
í húsaleigustyrk á árinu
1950. Bæjarstjóralaun hans
]>að ár voru um 47 þús. kr.,
en auk þess féltk liann
nokkur þúsund í bílastyrk
og ]>ar að aulci laun fyrir
niffurjöfnun o. fl. störf.
Laun Helga Hannesson-
ar hjá bænum eru því —
að meðtöldum bílasíyrknum
— varlega áætluð um 60
þús. kr.
Ofan á þessi laun greiðir
svo Emil Jónsson og klíka
hans þessum ísfirzka flótta-
manni hálft tíunda þúsund í
HÚSALEIGUSTYRK!!
En þegar atvinnulausir
verkamenn í Hafnarfirði
konia og biðja uin vinnu hjá
bænum er svarið blákalt nei!
Engir peningar til! segja
þeir kumpánarnir Emil og
Helgi.
746 hafa kosið í
SjómaMiafélagimi
Stjórnarkjör í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur stendur yfir
daglega. Kosið er frá ,kl. 10
til 11,30 f. h. og 3 til 6 e. h.
í skrifstofu félagvins í Alþýðu-
húsinu. í kjöri eru A-listi, listi
Sæmundar Ölafssonar- & Co og
B-listi, listi starfandi sjómanna
skipaður eftirtöldum mönnum:
Ivarl G. Sigurbergsson,
formaður,
Guðni Sigurðsson, varafor-
inaður,
Hregg*'iður Daníelsson ritari,
Bjarni Bjarnason féhirðir,
Ólafur Sigurðsson varafé-
hirðir,
Guðmundur Elías Símonar-
son, Jón Halldórsson með-
stjórnendur,
Stefán Oddur Ólafsson, Sig-
urður Magnússon, Hólm-
ar Magnússon í varastjórn.
Kjósið sem fyrst —
Kjósið B-listann.