Þjóðviljinn - 06.01.1952, Page 7

Þjóðviljinn - 06.01.1952, Page 7
Sunnudagur 6. janúar 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 A \ Erisk fataeíni 1 fyrirliggjandi. Saunia úr til- ilögðum efnum, einnig kven- ^draktir. Gcri við hreinlegan 2 fatnað. Gunnar Sæmundsson, <f klæðskerí, Þórsgötu 26 a, sími 7748. ISj’a h. f.. Lækjar- götu 10. ! Úrval af smekklegum brúð- íargöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Seljum ! allskonar húsgögn, einnig j barnaieikföng. Ailt me'ð hálf- í virði. Komið og skoðið. | Pakkhússalan, Ingóifsstræti 11. — Sími 4663. i.Hvít emileruð rafmagnseldavél til sölu. — Uppl. í síma 80832. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Alls- ! konar húsgögn og innrétt-? ! ingar eftir pöntun. Axel Eyjólfsson, Sldpholti 7, sími 80117. I Ð J A h.f. Nýkomnar mjög ódýrar ryk- sugur, verð kr. 928,00. — Ljósakúlur í loft og á veggi. Skermagerðin IÐJA h.f., ' ~- Lækjargötu 10. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. núsgagnaverzlnnln Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá.. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Myndir og málverk * til tækifærisgjafa f Verzlnn G. Sigurðssonar $ Skólavörðustíg 28 ^ Munið kaífisöluna | í Hafnarstræti 16. i Raghar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur cndurskoðandi: Lög- fræðistorf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Simi 5999. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYL6TA TÆmfásveEr 19 Simi 2656 Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugayeg 166. Innrömmum málverk, Ijósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. ###############•######»######### Hfé Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- ’dagur, ef þér sendið þvott- íinn til okkar. Sækjum — jSendum. — Þvottamiðstöðin, JBorgartúni 3. Sími 7260 og ! 7262. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, ! Þingholtsstr. 21, sími 81556 © Lögfræðingar: ^ Áki Jakobsson og Kristján (Eiríksson, Laugaveg 27, 1. f hæð. Sím#1453. Hýja senáibílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Annast alla Ijósmjmdavinnu.; Einnig myndatökur í heima-! húsum og samkvæmum. - Gerir gamlar myndir sem ; nýjar. ! Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, ldæða-; skápar (sundúrtekflif),iTórð-1 stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgö.tu 54. Framhald af 5. síðu. Dxc2! 17. R.xe7t Kh8 og hvítur cr í vanda. Ilann þolir ekki að drepa hrókinn vcgna Dxf2t. Leið sú, er Helier velur, virðist heldur ekki tii þess fallin að auka svört- um erfiðleika. 15. Bch—bl 16. eixd5 17. Bel—g5 18. Ego—h4 19. Bdl—d3 dG—d5 e5xd4 li7—hG BfGxdS gl— 20. Bh4—g3 . Be7—dG 21. Bg3xdS Dc7xdG 22. Dd3—d2 Með þessu hyggst livítur ná betra tafli (Rc4, DxhG með ýms- um hótunum). En Keres snýr spjótunnm við á óvæntan og skemmtilegan hátt. 22..... Kd5—f4! Einkenniiegt er stundum, live taflstaða getur breytt um svip við einn einasta leik. Áðan virt- ust sóknarfærin hvíts megin, en nú hefur allt snúizt við. Heller tekur manninn, en það reynist illa. Hann getur ekki lengur drep- ið á d4 (Dxd4, Dxd4, Rxd4, Bxg2). Be4 er sennilega bezti leikurinn. 23. Dd2xa5 24. g2xf3 25. . Kgl—g2 26. Kg2—gl 27. Kgl—g2 28. Kg2—gl 29. Rfl—g3 30. : .Kg3—e4 31. Da5—M Bb7xf3 Rf4xh3t Rh3—f4t Rf4—h3t RU3—f4t DdG—(15 d4—d3 Dd5—f5 Ilf 8—-e8! (og Heller gafst nú upp, því a.ð hanfi getur ekki forðað sér frá máti nema með miklum fórnum). *-■<«' liggur leiðin Japanii: og friðai- samnmgamii Framhald af 8- síðu. urvígbúnaðar" en „það er óheill boðandi framtíð japönsku þjóð- arinnar.” Áður hafði borgarablaðið „Heimur“ birt um 80 greinar eftir japanska prófessora, rithöf- unda og kennara, sem lýstu áliti sínu á „friðarsamningnum" og Gerizf áskrif- endur aS Þjó8vil]anum Bæíarfréítlr , Framhald af 4. ,síðu, • - Útvarpið á morgún ' Fastir liðir; eins og‘ venjúiegá. 1.8.15 Framburðarkennsla í enslcu. 18.30 Islenzkukenn'sla; I. fl. 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Þing- fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Þórarinn Guðmundsson stjórnar; a) Lög eftir ísler.zk tónskáid. b) Tveir menúettar eftir Karl O. Runólfsson. 20:45 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands stjórnar- ráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngúr: Paul Robeson syngur (pl.) 21.20 Þýtt og endursagt (Jón Þórarins- son). 21.40 Búnaðarþáttur: Gísli Krístjánsson ritstjóri ræðir við Einar Eiriksson frá Hvalnesi. 22.10 Upplestur: „Slóðin", smá- saga eftir Pál H. Jónsson kenn- ara á Laugum (höfundur les). 22.30 Tónleikar: Sidney Torch og hljómsveit hans (pl). 23.00 Dag- skrárlok. r • , vc.1, Dómkirkjan. Mess- að fcl. 11 f. h. Sr. Óskar J. Þorláks- son. — Laugarnes- j. fjlölgS? kirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Eng- in síðdegismessa. — Fríklrkjan. Messað kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorsteinn Björnsson. — Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ræðuefni: Vitringarnir. Sr. Jakob Jónsson. Kl.. 1.30 Barna- guðsþjónusta. Sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. Messa. Sr. Sigurjón Þ. • Árnason. . ... , .... . .. ,öryggissáttmálanum‘ við Banda- ríkin. 72 þessara greinarhöfunda lýstu yfir eindreginni andstöðu við báða samningana, er stefna að stríosundirbúningi og svipta Japan fullveldi. Iíiyoli Honda, prófessor við há- skólann í Nagoya, segir m. a.: að raunverulegur tilgangur þessara tveggja samninga sé að breyta Japan í nýlendu Bandaríkjanna. Yasuhiko Shima, hagfræðiprófes- sor við háskólann í Tokio, telur i „friöarsamninginn“ jafngilda pól- itísku og efnahagslegu sjálfs- morði Japans. 764 hafa kosið í Sjómannafélaginu Stjórnarkjör í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur stendur yfir daglega. Kosið er frá kl. 10 til 11,30 f. h. og 3 til 6 e. li. í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu. í kjöri eru A-listi, listi Sæmundar Ólafssonar & Co og B-listi, listi starfandi sjómanna skipaður eftirtöldum mönnum: Karl G. Sigurbergsson, formaður, Guðni Sigurðsson, varafor- maður, Hreggviður Daníelsson riíari, Bjarni Bjarnason féhirðir, Ólafnr Sigurðsson varafé- hirðir, Guðmundiir Elías Simonar- son, Jón Halldórsson með- stjórnendur, Stefán Oddur Ólafsson, Sig- urður Magnússon, Hólm- ar Magnússon í varastjórn. Kjósið sem fyrst — Kjósið B-listann, PadiIIa Nervo, forseti allsherjarþingsins. JoIioí“Cune hjá Padilla Nervo Frederic Joliot-Cúrie, forseti heimsfriðarráðsins, og Yves Farge, annar meðlimur ráðsins, gengu nýlega á fund forseta alls- hórjarþings Sameinuðu. þjóðanna,. í sambandi við húsbrunann ó Úlísstöðum í Hálsasveit . fyrir skemmstu hafa nokkrir menn, kunnugir aðstæöum, beðið blaðið fyrir eftirfarandi: Svo. sem kunnugt er af fregn- um blaða og útvarps brann bær- inn að Úlfsstöðum í Borgaríirði á nýársdag til kaldra kola. Eldinn bar svo brátt að, að úr húsipu varð engu bjargað- nema einni sæng. Hjónin og ein dóttir hjónanna slösuðust, .ýmist af brunasárum. eða skárust af. gleri er þau reyndu árangurslaust að bjarga verðmætuin úr húsinu. í bruna þessum tapaði fjöl- skyldan eignum sínum öllum þeim, er innanhúss voru, þ. á. m. fatnaði, sængurfatnaði, hús- gögnum, borðbúnaði, o. s. frv. Bóndinn á bænum, Þorsteinn Jónsson, er landskunnur gáfu- maður, hugsuður og ská'ld. í brunanum glötuðust handrit hans og bókaeign öll, sem bæði var mikil og góð. Hér er því um ó- venju tilfinnanlegt tjón að ræða og fyrir því viljum vér skora á fólk, að bregðast nú vel við, sem svo oft áður undir svipuðum kringumstæðum, og láta eitthvað af hendi rakna til hinnar nauð- stöddu fjölskyldu. Ritstjórn Þjóðviljans hefur sýnt oss þá vinsemd að veita móttöku gjöfum, sem berast kunna. Padilla Nervo ,og skýrðu honum frá störfum fundar heimsfriðar- ráðsins í Vín, er haldinn var 1.— 6. nóv. sl. Afhentu þeir Padilla Nervo samþykktir heimsfriðarráðsins frá Vínarfundinum. Bardaga; aukast Bardagar fóru vaxandi í Kóreu í gær. Enginn árangur varð á fundum vopnalilésnefnd- anna. Haugo fer frá Hauge, landvarnaráðherra Noregs, lét af embætti í gæm en við tck Langhelle, sem verið; hefur samgöngumálaráðherra.: Stálskoríur í Bretlandi ' Brezka . stjórnin tilkynnti í gær, að hálfa aðra milljón,- tonna myndi vanta á að stál-- þörfufír brezks iðnaðar verði; fullnægt á þessu ári. Verður því tekin upp skömmtun á stáli. Orsök stálskortsins er minnkandi framleiðsla stáls í: Bretlandi, en samdrættinum' í; framleiðslunni veldur stórminnk' aður innflutningur í járngrýtÍ! og brotajárni frá Vestur- Þýzkalandi. 20% framleiSslu USA til hernaðar- þarfa Keyserling, formaður ráð- gjafarnefndar Trumans forseta í efnahagsmálum, hefur lýst yf- ir, að í núgaldandi hervæðingar áætlun sé gert ráð fyrir því, að 20% iðnaíarfram'eiðslunn- ar fari til hernaðarþarfa. Fram leiðsla í Bandaríkjunum var 10% meiri á árinu, sem leið en árinu áður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.