Þjóðviljinn - 06.01.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.01.1952, Síða 8
Stalín óskar lýðræðisöflum Japans úr- slitasigurs í nýársos k til þjóðarinnar Áhrifamiklir japanskir menntamenn andvígir „friðar samningnm“ við Bandaríkin og leppríki þeirra Forstjóri japönsku fréttastofunnar Kyodu sendi Josif Stalín orSsendingu og bað hann aS senda japönsku þjóS- inni nýárskveSju. MoskvablöSin og japönsk blöS hafa birt svar Stalíns og er þaS á þessa leiS: Sunnudagur 6. janúar 1952 — 17. árgangur — 4. tölúbláð Oíviðrið á Suðurlandi í gær Áætlunarbíllinn norður komst ekki nema að Fornahvammi í fyrradag. I gær fóru Páll Sigurðsson og Hrólfur Ásmundsson með 15 menn áleiðis norður í bíl með drifi á öllum hjólum og beltabíl (snjóbíl) er*vegagerð ríkisins á. Komust þeir við illan leik í sæluhúsið á heiðinni, en skammt þaðan hætti snjóbillinn að ganga vegna þess að fennti inn á vélina. Töldu fyrrnefndir bílstjórar þetta versta veður er þeir hefðu fengið á þessari leið. „Eg hef meðtekið tilmæli yðar. að senda japönsku þjóðinni ný- árskveðju. Það er ekki siðvenja meðal sovétskra stjórnmála- manna, að forsætisráðherra ríkis :snúi sér til erlendrar þjóðar með árnaðaróskir. En djúp samkennd sovétþjóð- anna með japönsku þjóðinni, þjóð er á um sárt að binda vegna hins •erlenda hernáms, knýr mig til að breyta út af þeirri siðvenju, og verða við tilmælum yðar. Eg bið yður að flytja japönsku þjóðinni þá kveðju, að .ég óski henni frelsis og gæfu, að ég óski lienni algers sigurs í hinni vask- legu baráttu fyrir sjálfstæði sínu. Þjóðir Sovétríkjanna hafa áður Togararnir Goðanesið fór út á veiðar í gærkvöldi, fiskar í ís og sigl- ir. Ingólfur Amarson, Skúli Magnússon og Pétur Halldórs- son fara út í dag, fiska í ís og sigla. Bjarni Ólafsson kom í gær frá Akranesi eftir að háfa landað þar. Elliðaey kom frá Vestma.nnaeyjum. Hranus og Höfðaborg eru í höfninni til viðgerðar. Surprice er í slipp. Enskur togari, Calvi, liggur í höfninni. í stjórnarkosningum þeim, sem nú standa yfir í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, er nú farið að síga á seinni helm- inginn, en þeim Skal lokið daginn fyrir aðalfund, er liald- inn skal fyrir janúarlok. Það er því hver að verða síðastur með að kjósa þar. Baráttan stendur á milli starfandi sjó- manna, sém bera fram B.-list- ann og lista Sæmundar Olafs- sonar forstjóra & Co., A.-list- ans. Sú barátta stendur um það, hvort starfandi sjómenn eiga að hafa forustu í sínu eig- in stéttarfélagi og fái að ráða sínum málum, eða hvort Sæ- mundur Ólafsson & Co. eigi að halda áfram að stjórna félag- inu í algerri andstöðu við starfandi sjómenn og hags- muni þeirra. Allir sjómenn eru sammála um að þarna þurl'i að breyta um, enginn þeirra má því láta undir höfuð leggjast að greiða atkvæði. Þeir menn, sem eru í félaginu, en hættir eru störfum á sjónum, verða að hafa samstöðu með starf- andi sjómönnum, þeir mega ekki heldur láta undir höfuð leggjast að kjósa. Þeir hafa áð- ur staðið í samskonar baráttu fengið að reyna skelfingar er- lends hernáms, er einnig japansk- ir heimsvaldasinnar áttu hlut að. Þess vegna skilja sovétþjóðirnar til fulls þjáningar japönsku þjóð- arinnar, finna til með henni, og treysta því að einnig hún megni að endurreisa ættland sitt og vinna því sjálfstæði, á sama hátt og sovétþjóðunum tókst á sínum tíma. Eg óska japönskum verka- mönnum sigurs yfir atvinnu- leysi og lágum launum, af- náms hins háa verðlags á nauðsynjavörum og árangurs í baráttunni um varðveizlu friðarins. Eg óska alki japönsku þjóð- inni og ekki sízt menntamönn- um hennar að lýðræðisöfl Japans megi vinna úrslitasig- ur, ég óska henni endurreisn- ar og framfara efnahagslífs landsins, og blómgunar þjóð- legrar menningar, vísinda og lista og árangurs í baráttunni um varðveizlu friðarins. J. V. Stalin.“ . Margir áhrifamiklir japanskir menningarfrömuðir hafa lýst yf- ir andstöðu við hinn svonefnda „sérfrið'1, sem Bandaríkjastjórn fyrir hagsmunum sínum og starfandi sjómenn berjast nú. Þeir skilja því mikilvægi þess að sjómenn sjálfir ráði málum sínum. Þess vegna verða þeir að kjósa og kjósa lista starf- andi sjómanna, B.-listann. Geyrnið ekki að kjósa til síð- asta dags. Kjósið strax í dag, cpið frá kl. 2—8. Á morgun frá kl. 10—11,30 f. h. og 3—6 e. h. Kjósið B-listann. Myrtur fyipc m bcrjast gegn kyn þáttakágun Svertjnginn Harry T. Moore í Miami í Flórída í Banda- ríkjunum beið bana nýlega og kona hans særðist er sprengja sprakk í íbúð þeirra. Moore var ritari í Flórídadeihl Framfarasam- taka hörundsdökks fólks í Bandaríkjunum, en þau sam- tök hafa staðið framarlega í bará.ttunni gegn kynljátta- kúguninni. Morðið á Moore er tíunda sprengjutilræðið í Flórída frá því í júlí í sum- ar og hafa þan ekki aðeins beinxt gegn svertingjum heldur einnig gyðingum og kaþólskum mönnum. lagði fyrir San Franciscoráð- stefnuna sem gerðan hlut. Rektor Tokio-háskólans, Shig- eru Nanbora, sem lét nýlega af starfi, kvaddi 1000 stúdenta sína með ræðu, og ítrekaði þar and- stöðu við „friðarsamninginn". Hann sagði að friðarsamningur- inn gæfi Japan „frelsi" til „end- Sigrar Kurt Carlsen? Góð von um bjjöigun Flying Entezpdse Kl. 9 í gærmorgun tókst drátt- arbátnum Turmoil að koma drátt- arlínum yfir í Flying Enterprise og er nú á leið með skipið til hafnar í Englandi. Franskur dráttarbátur er einnig kominn til hjálpar. Hraðinn er lítill og er ekki gert ráð fyrir að takist að koma Kurt Carlsen skipstjóra og skipi hans til hafnar fyrr en um hádegi á miðvikudag, en líkindi talin aljgóð til þess að svo megi verða. Churchill og Eden í Washington Churchill, Eden og föruneyti þeirra komu í gær til New York og flugu tafarlaust til Wasliing- ton í flugvél Trumans forseta. Tók Truman og allt ráðuneyti hans móti Bretunum á flugvell- inum, og hefjast viðræður þeirra þegar iiæstu dgga. Pleven tæpur Pleven forsætisráðherra Frakka hefur tilkynnt að hann láti varða afsögn ráðuneytis síns, ef ekki verði samþykkt átta atriði í at- kvæðagreiðslunni um einstakar greinar fjárlaganna. Voígs-Don skipaskurðinum brátt Sokið tjtvarpið í Moskva skýi'ði frá því í gær, að llangt væri komið að fullgera skipa- skurðinn mikla miili stór- fijótanna llon og Volgu og yrði hann tekinn í notkuu á yfirstandandi ári. Skurð- urinn gerir mögulegar sigl- ingar milli fimm innhafa, sem liggja að ströndum SovétríkjaH*!. Nlemöller fer til Moskva Séra Martin Niemöller, kunn- asti forystumaður mótmælenda- kirkjunnar í Vestur-Þýzkalandi, lagði í gær af stað til Moskva í boði grísk-kaþólsku kirkjunn- ar í Sovétríkjunum. — Hann kvaðst ekki myndi hitta neina stjórnmálamenn, aðalerindi sitt væri að ræða samband grísk- kaþólsku kirkjunnar í Sovét- ríkjunum og, Heimskirkjuráðs- ins. I sæluhúsinu er nóg af kolum og kaffi og leið ferða- fólkinu vel. Nokkru fyrir kl. 11 í gærkvöldi fékk Þjóð- viljinn þær fréttir hjá full- trúa vegamálastjóra að 10 hjóla sterkur bíll væri á leiðinni frá Fomahvammi upp í sælhúsið með visíir Krýsuvíkurvegurinn tepptist í fyrrinótt við Kleyfarvatn, en mjólkurbílarnir komust þó hindr- unarlaust í bæinn í gærmorgun. Vegirnir fyrir austan bötnuðu við þýðuna óg var brotizt allt austur í Landeyjar ,upp í Hreppa, Biskupstungur og Laugardal. Víða á þessum vegum eru snjó- traðir cg djúp hjólför og má því búast við að þeir spillist mjög fljótlega við snjókomu. Mikil hálka var á vegunum og fuku bílar beinlínis út af þeim, en ekki var vegamálaskrifstofunni 1 ræðu í borg rétt hjá port- úgölsku nýlendunni Goa í Ind- landi lýsti Nehru forsætisráð- herra nýlega vfir, að stjórn sín myndi ekki þola lengur er- lend yfirráð yfir neinum bletti indversks lands. Stjórnin hefði farið sér hægt í lengstu lög vegna þess að hún hefði viljað’ fá ■ málin léýst friðsamlega, en það hefði komið í ljós að við heimsvaldasinna 'af verstu tcg- und væri að eiga. Auk Gca nefndi Nehru frönsku nýlendu- borgirnar Mahe og Pondic- herry. Bandaríski öldungadeildar- maðurinn Ellender úr flokki demo.krata lýsti því yfir er hann kom úr ferðalagi um Vest ur-Evrópu, að hann myndi leysa. fr.á s.kjóðunni á þingi og fletta ofan af því, hvernig stjórnendur Marshallaðstoðar- innar hefðu sóað fé og gerzt selcir um hina verstu fjármála- spillingu, þar á meðal mútu- þægnf. Bandaríska fréttastof- an Associated Press segir, að menn í Washington hafi verið! skelfingn iostnir við ummæli Ellenders, sem sagði blaðamönn um að þeir mættu eiga von á fréttum af „einhverjum þeim stórkostlegustu hneykslum, sem um getur“- til ferðafólksins og myndi honum ganga greiðlega í slóð hinna bíianna. Leið fólkinu í sæluhúsinu vel. Af- spyrnurok var og jél af vestri en sæmilegt á milli, en ferðafólkið liafð'i góðar vonir um að komast norður í nótt í bílnum er var á Iciðinni til þess. kunnugt um að nein slys hefðu hlotizt af. Vökunótt í Hvera- gerða Hveragerðl. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Fæstir muna hér eftir öðru eins óveðri og kom hér í fyrii- nótt og hélzt fram á miðjan dag. Margir vöktu í fyrrinótt af ótta við að húsin myndu fjúka en skemmdir munu eltki hnfa orðið teijandi, a.ð undanskiid- um miklum rúðubrotum í grcð- urhúsum. Rafmagnsbilanir Framhald af 1. síðu. ir ofan Rauðavatn, ennfremur margir á Vífilsstaðalínimni og 1 á Hafnarfjarðarlínunni hjá- Síe- bergi. Kvað Steingrímur Jóns- son rafmagnsstjóri slík staura- brot ekki liafa orðið áður liér vestan heiðar. 1938 og aftur 1949 brotnuðu staurar á Sogs- lín'unni, en það var í bæði skipt- in austur lijá Jórukleif. Víða brotnuðu staurar og slitnuðu línur í úthverfum Reykjavíkur og unnu viðgerðar- flokkar í gær að því að gera við þær bilanir. Viðgerð lauk í gærkvcld á Hafnarf jarðarlínimni, en 21. bil- anir urðu þar á innanbæjar- kerfinu. H|álparsve;tiz . v Framha’d af 1. siðu. en í hinum um Fossvog, Biesu- gróf, upp að útvarpsstöð í Sel- ás og víðar. Uppi hjá útvaips- stöð voru tveir bílar oitnir út af veginum í rokinu og hálk unni og tókst að koma þeim á veginn aftur. Hafði annar bíl- stjórinn verið að huga að surri- arbústað sínum og liafði tekið tvo krakka með sér í bílinn! Selicss 1 Framhald af 1. síðu. Veður þetta er hið mesta, sem menn minnast liér á Selfossi. í gærmorgun var samfellt rok, en lægði heldur eftir kl. 2. Bílar fuku af veginum ,eh ekki er vitað um nein slys í sambandi við það. Stjóznazkosningaznðr í Sjómannaléiagi Beykjavíkus Kosið veröur frá klukkan 2—8 í im Austurvegir uriu slarkfærir í gær Vegir spilltust enn við snjókomúna í fyrrinótt, en umferð austar fyrir fjall var komin í sæmilegr horf um miðjan dag í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.