Þjóðviljinn - 10.01.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 10.01.1952, Page 1
Mossadegh mótmælir Mossadegh, forsætisráðherra Irans, sendi Bretum í gær opin ber- mótmælaorðsendingu vegua vaxandi brezkrar undir- róðurs- og íhlutunarstarfsemi í landinu. Fimmtudagur 10. janúar 1952 — 17. árgangur — 7. tölublað Alþjóðaráðstefna um efna hagsmál í Moskvu í vor Aaðfj viðskipti aEþjéða viðskipti og einkom aukin landa sósíalisma og kapítalisma 3,—10. apríl verður haldin í Moskvu alþjóðaráðstefna um efnahagsmál. Aöalverkefni hennar verða að ræða leiðir til aö auka milliríkjaviðskipti og einkanlega aukin viðskipti milli landa sósíalismans og kapítalismans. Ráðstefna þessi hefur verið undirbúin lengi og vand- lega og hefur vakið miklinn áhuga um allan heim. Hafa ýmsir valdamiklir atvinnurekendur og framleið- endur auðvaldslandanna þsgar tilkynnt þátttöku sína. Barizt á Súes- Hugmyndin um efnahagsráð- stefnu þessa kom fyrst fram Vilja ekki ræða Koreiimálin I gær kom til atkvæða í stjórniöálanefnd SÞ tillaga Vishinskís um að Öryggisráðið komi tafarlaust saman til að ræða viðsjár í heiminum og fyrst og fremst vopnahlésvið- ræðurnar í Kóreu. Vesturveld- in og Brasilía fluttu breytingar tillögu þess efnis að Öryggis- ráðið skyldi ekki ræða vopna- hlésmálin og skyldi ekki kalláð saman tafarlaust, heldur þeg- ar ástæða þætti til að ætla að érangur næðist. Var breytingar tillaga þessi samþykkt og til- laga Vishinskís þannig breytt. Sprengja sprakk í gær í Sai- gon í Indókína í nánd við bandaríska sendiráðið og segj- ast Frakkar hafa tekið tvo af sprengjumönnunurn fasta. Vísir segir í gær að það sé „nöldur framtaksleysisins" að ivilja ekki leyfa Vilhjálmi Þór 'að byggja verksmiðju til fram- íleiðslu á ammoniumnítrati í i miðri Reykjavík og nota ■ Reykjavíkurhöfn til hömlu- ; laussrar útsklpunar á sprengi- | efninu. I Aðstandendur Vísis eru beðn- ! ir að lesa með gát frásögn ! bandariska blaðsins Time, sem ! birt var á þriðju síðu Þjóðvilj- ■ ans í gær, og virða fyrir sér i myndir þær sem frásögninni ; fylgja. Það er rétt að Þjóð- ;viljinn biðst undan þvi „fram- ! taki“ að slík örlög verði leidd !yfir Xslendinga og höfuðborg 1 þeirra. Þjóðviljinn biðst undan< !því „framtaki" að hér geti i farið eins og i Texas City, þar i sem hundruð fórust, þúsundir ;særðust og heil borg var lögðjj rúst. Og Þjóðviljinn mun | halda áfram því „nöldri fram- ! taksleysisins" að krefjast þess !að „framtaksmaðurinn" Vil-í Ihjálmur Þór og aðstandendur !hans framleiði í staðinn á- ■ burð sem ekki leiðir hættu ■ tortimingarinnar yfir höfuð- ; borgina. • Það er vissulega sérstæð Jtegund af „framtaki" sem Vis- !!; ir ber fyrir brjósti. l! á öðru þingi heimsfriðarhreyf- ingarinnar. Undirbúningsnefnd var síðan kosin á fundi heims- friðarráðsins í Helsinki og voru henni fengnar frjálsar hendur um framkvæmdir. Jafn- framt var ákveðið að þátttaka skyldi ekki bundin við heims- friðarhreyfinguna, heldur skyldj ráðstefnan skipulögð á sem breiðustum grundvelli og Framh. á 7. síðu Skemmdarverk ■Otv framleiðsluna Á fundi sameinaðs þings í gær felldu stjómarflokkarnir og AB-menn tillögu frá Áka Jakobssyni og Steingrími Að- alsteinssyni, um að trjrggja tunnuverksmiðjunum á Akur- eyri og Siglufirði nægilegt efni í tunnuframleiðslu sem svarar til ársnotkunar hér á landi og um að bæta vélakost Akureyr- arverksmiðjunnar. Var tillaga Jónasar Rafnar um rekstur tunnuverksmiðj- unnar samþykkt samhljóða með smábreytingu frá alls- herjarnefnd. I gær kom til hörðustu og skipulegustu árásar sem egypzk ar frelsissveitir hafa gert á Breta á Súessvæðinu. Gerðu Egyptar árás á þrjár brezkar herflutningalestir nokkuð frá Ismailia og í bardaganum féllu brezkur liðsforingi og her- maður, en einn særðist alvar- lega að sögn brezka útvarpsins. Allmikið brezkt lið var sent á vettvang til að hreinsa svæðið, en ekki tókst að handsama nema fimm Egypta. 2000 verkamenn gerðu klukku stundar verkfall í Port Said í gær vegna ósamkomulags kjaramál. um Tvöfölduð herveeðing, hœrri skattar, minni neyzluvörur Truman hógværari í garð Sovétríkjanna en áður Ttuman hélt hina árlegu yfirlitsræðu sína um aö- stöðu Bandaríkjanna í gær og boðaði þar að hervæöing- in yrði tvöfölduð á næsta ári, skattar hækkaðir, en fram- boð á neyzluvörum myndi óhjákvæmilega dragast sam- an. Ræða þessi mótaðist af mildara orðbragði í garð Sovét- ríkjanna en tíðkast hefur í ræðum Trumans undanfarin ár. Að öðru leyti kom fram í ræðu Trumans óbreytt stefna í alþjóðamálum. Hann kvað Bandaríkin enn myndu tvö- falda hervæðingu sína, en hún hefði verið þrefölduð á undan- Stjórnarkreppa é Belgíu Forsætisráðherra Belga, Pholien, sagði af sér í gær og er ástæðan alvariégir erfiðleik- ar í efnahagsmálum. Pholien, sem er forustumaður kristi- lega sósíalistaflokksins, hefur verið forsætisráðherra síðan í ágúst 1950. Könungur var enn að hugleiða málið í gærkvöld. Takmarkaé saiBikaiiuilag lifá ChurcMll ©g Trufttaii Opinber tilkynning var gefin út í gær um viðræður þeirra Churchills og Trumans og er Ijóst af henni að samkomulag hefur verið takmarkað. I tilkynningunnj er sagt að umræðurnar hafi farið fram í bróðurþeli og kærleika, en engu að síður héldu báðir aðilar fast við afstöðu sína til Kína, Churchill heldur fast við við- urkenningu Breta á kínversku alþýðustjórninni, en Truman neitar enn að viðurkenna hana. Báðir aðilar halda fast við I riffla sína, en samkomulág I fyrrakvöld slitnaði dráttartaugin milli Flying Enterprise og Turmoil og rak skip Carlsens í allan gærdag í vondu veðri. 1 gærkvöld var spáð hvassviðri á svæðinu þar sem skipið er og hefur verið gengið frá ráðstöfunum til þess að Carlsen og fé- lagi hans kasti sér fyrir borð ef á þarf að halda. Flying Enterprise var í gær um 40 km. undan Bretlands- ströndum og var halli skipsins yfir 80 gráður í gær. Flaut sjór upp á mitt efsta þilfar og gaf svo yfir að erfitt var að vera á þilfari. Hafði Carl- sen og félaga hans, stýrimann af Turmoil, næstum tekið út í gærmorgun, og sáust þeir ekki á þilfari eftir það. Um skeið svaraði Carlsen ekki skeytasendingum vegna þess að úr hans hafði biotnað og vissi hann ekki hvað timanum leið, en þegar hann svaraði á ný skýrði hann frá því að þeir félagarnir væru nú að þurrka klæði sín yfir kertaljósi. 1 gær var gengið frá því hvernig haga skyldi málum ef sýnt þykir að Flying Ent- erprise sökkvi. Eiga þeir Carl- sen þá að skjóta flugeldum, en varpa sér síðan í sjóinn. Þeir hafa þegar klætt sig í björg- unarvestin. Þó er talið líklegt að skipið haldist á floti sólar- hring enn, en taug verður ekki hægt að koma í það fyrr en í morgun. I gærkvöld var send út veð- urspá um alvarlegt hvassviðri á þessum sló’ðum. varð uin að nýjar rifflategund- ir skyldu ekki framleiddar nema í tilraunaskýni meðan viðræður um samræmingu færu fram. Ekkert samko’mulag náð- ist heldur um hernaðarlega yfirstjórn A-bandalagsherj- anna. Enn segir í tilkynningunni að báðir muni styðja af alefli stofnun Evrópuhers, sem Þýzkaland sé aðilj að, að Bandaríkin fái að haida afnot- um af herbækistöðvum sínum í Bretlandi en megi ekki nota þær ef til átaka kemur nema með gagnkvæmu samkomulagi. Þá scgjast báðir vera sam- mála um stefnuna í Miðasíu og láta í ljós óskir um að aðgerð- ir Alþjóðabankans muni leysa olíudeiluna. Og cnn segir að góður árangur hafi náðst í við- ræðunum um stálþörf Breta og skort Bandaríkjanna á alumíní um og tini. Churchill fór til New York í gær áleiðis til Kanada, en kcjn- ur aftur til Washington í næstu viku og mun þá ávarpa báðar deildir þingsins. förnu ári og væri nú hálf fjórða milljón manna undir vopnum. Sérstök áherzla jtöí lögð á áframhaldandi hervæðingu Vesturevrópu og aðstoð til þess. Framlög til áróðurs yrðu enn aukin, sérstaklega til út- varpsstöðvarinnar Voice of America. Áfram skyldi barizt í Kóreu þar til vopnahlésskilmálar næðust sem Bandarikin teldu viðunandi. Truman kvað Sovétríkin hafa mikla yfirburði hvað flug- vélaframleiðslu snerti, og j'rðu því Bandaríkin að stórauka flugflota sinn. Einnig væri vit- að að kjarnorkurannsóknum Sovétríkjanna fleygði nú frani og yrðu Bandaríkin að vera vel viðbúin á því sviði. Innanlands kvað Truman ó- hjákvæmilegt að liækka skatta og auk þess myndi framboð á nej’zluvörum óhjákvæmilega minnka vegna hervæðingarinn- ar. Þó yrði ekkj eins mikill skortur á þeim og á styrjald- arárunum. Með tilliti til næstu kosninga ræddj Truman um nýja heilsugæzlulöggjöf og lög- gjöf til verndar svertingjum, og kvað brýna nauðsyn á nýrri löggjöf til að hefta frekari verðbólgu. Vopnahléstillaga felld Norðmenn fluttu í gær nýja vopnahléstillögu, sem mjög gekk til móts við tillögur Bandaríkjanna að því undan- skildu að gert er ráð fyrir viðgerð og nýbyggingu flug- valla. Bandaríkin neituðu að fallast á tillöguna. Flugvallar- málin eru nú eina meiri háttar ágreiningsatriðið í viðræðun- um. Alviimuleysi mórai'anna: 30-35 hafa alvinnu aí 150 Allar iðnstéttir búa nú við hið mesta atvinnuleysi. Gott dæmi um það eru múrararnir. I Múrarafélagi Keykjavíkur eru 150 manns — af þeim hafa nú atvinnu eða einhverja vinnu, 30 til 35 mer.n. Blöndnð nefnd semji kosningalög Grothewohl, forsætisráðherra þýzka lýðveldisins, lagði í gær fyrir þingið tillögu um undir- búning alþýzkra kosninga. Sam kvæmt henni skal 10 manna nefnd falið að semja sameig- inleg kosningalög fyrir allt landið, 5 mönnum frá hvorum Iandshluta. Lýsti Grothewohl yfir því að þýzka lýðveldið neitaði að viðurkenna eftirlits- nefnd þá sem SÞ kusu og ís- land á fulltrúa í (!) ; ltosning- arnar ættu áð vera algert inn- anlandsmál Þjóðverja. Skoraði hann á Bonnþingið að kjósa fimm menn í kosningalaganefnd ina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.