Þjóðviljinn - 10.01.1952, Síða 7
Fimmtudagur 10. januar 1952 — ÞJÓÐVILJINN
.(7
Munið kaííisöluna
i Hafnarstræti 16.
Málverk,
; litaðar Ijósmyndir, og vatns-
'litamyndir til tækifærisgjafa.
1 Ásbrú, Grettisgötu 51.
Seljum
i allskonar Iiúsgögn, einnig
; barnaleikföng. Allt me'ð hálf-
í virði. Komið og skoðið.
; Pakkhússalan, Ingólfsstræti
; 11. — Sími 4663.
: Samúðarkort
I Slysavarnafélags Isl. kaupa
; ílestir. Fást hjá nlysavarna-
I deildum um al!t land. I
; Pyeykjavík afgreidd í síma
’ 4897.
Ensk íataeíni
| fyrirliggjandi. SaUma úr til-
llögðum efnum. einnig lcven-
j draktir. peri við hreinlegan
5 fatnað. Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26 a,
sími 7748.
#©--
Iðja h. f.,
Lækjar-
götu 10.
! I Ð'T’R h.I.
J Nýþomn^ar^mjög ódýrar ryk-
J s'úgtn', Verð ltr. 928,00. —
J Ljósakúlai*: Í'.íoft og á veggi.
IÐ^ h-f*
Lækjargotu 10.
Stoíuskápar,
klæðaskáparj kommóður á-
vgllt fyrirliggjandi.
Hósgagnaverzlnnln
Þórsgötu 1.
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Kaffisalan
Hafnarstræti 19-
Innrömmum J
Jmálverk, Ijósmyndir o. fl.
? Asbrú, Grettisgötu 54.
?-----------------------
Útvarpsviðgerðir
Radíévinnustofan,
Laugaveg 166.
Sendibílastöðin Þér
SÍMI 81148.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21, slmi 81556
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
5
Lögfræðingar:
Aki Jakobssori og Kristján <
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. j
hæð. Sími 1453.
Jtilídasar í Bretlandi
Nýja sendihílastöðin.
Aðalstræti 16. Slmi 1395.
Annast alla Ijósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkvæmum. —
Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvéiavió-
gerðir.
SYLGTA
Laufásveg 19. Sími 2656.
I
ElMSirf
J Úrval af smekklegum brúð-!
•, arg'öfs&qf: J j
SliérhSgerSín Iðja,
Lækjargötu 10. «
Borðstofustólar
gg borðstofuborð J
. úl eik og birki. *
|lSófah.orð,: arm-,
• stólar o. fl. Mjögi
lágt verð. Alls- <
coriar húsgögri og innrétt-J
ngar eftir pöntun. Axel;
Eyjólfsson, Skipholti 7, ?
sími 80117.
Tafl- og Bridge-'
kiúbburinn .
ÍÆJfing í Edduhúsimi i kvöld.
[Skákmenn eru sérstaklega
í beðnir að mæta; :.
. " Níjörniu.
1 * icq jsriiy;; z
Ákveðiniíþrdtía-
mót
Framkvæmdastjórn .. LS,I,
hefur ákveðið eftirtalin lands-
rtiót á fyrirl hMU’ áftð»P198KÍ
Iland knaftlei ks n \ eis tat arnát
ísbtncis, meistaraflokkur karla
A og B: 20. jan::tíl 10. rn'arz:
Meistaraflokkur kvenna: -20.
marz til 30. marz.. I., II. og III.
flokkur karla: 20 til 30: inarz
og II. flokkur kvérina: 20 til
30. marz. Mótið verður hór í
Reykjavík og HKRR verðúr
falið að sjá um það.
Skautamát Islands verður
haldið í Reykjavík dagana 2.
og 3. febrúar og verður Skauta
félagi RéykjaVíkur falið að sjá
um mótið.
Skíðamót íslamls verður
haldið á. Akureyri um páskana.
Badmintonmót ís'ands verð-
ur" haldið í Stykkishólmi um
pásltana, fyrir karl’a og konur.
einliða- og tvíliðakeppni. UMF
Snæfelli í Stykkishólmi hefur
verið falið að sjá um mótið.
Skíðameimimfr
Framhald af 8. síðvt.
lægt Óslo í fjallaskála þar til
þess tíma. að vetrar-Ólympíu-
leikarnir hefjást, sem verður
14. febr. n.k. Verða þeir undir
handleiðslu skíðakennarans
Jóh. Tenmann, sem hefur þjálf-
að þá að undanförnu.
Framhald af 3. siðu.
þekkja fjölmörg andlit þing-
manna og annarra, sem nær-
steddir voru. Einhvcrnvegtnn
oi- það þannig, að minna þarf
til en þetta, svo að maður í
senn undrist og firini til barna-
legrar ánægju, þegar maður
verður þess var, að munað er
eftir landinu manns í erlendum,
stað — og einkum þegar það
kemur manni á óvart Enda
fót- svo fj'rir mér, að ég skoð-
aði þessa alþingishátíðarmynd
miklu vandlegar en nokkra
aðra mynd á sýningunni ,þóít
ég væri henni á hinn bóginn
kunnugastur.
O
Festivál of Britain
Tímunum saman gat ég dvalizt
á suðurbakka Thames, þar sem
var aðefsýningarsvæði B.ret-
landshátíðarinnar miklú. Þar
hafði rúmu ári áður verið
hreinsað til í heilu hverfi gam-
aila vörugeymsluhúsa og rústa
og r°ist af grunni mikiifengiegt
sýningarsvæði með glæsilegum
bvggingum og breiðum braut-
rnn. Um þessa einstöku sýn-
ingu þyrfti helzt að skrifa langt
mál, ef lýsa ætti henni svo í
lagi væri. En þess er ekki
kosíur hér, Þó var hún það
langmerkilegasta. sem ég sá
í Bretlandi og á-tti líka að vera
dæmi um þekkingu, tækni og
menningu brezku , þjóðarinr-ar
og nýlendna hennar. Þarf þvi
varia að orðlengja það, að
þorua gaf að líta flest það
sem fyrir augun ber á heims-
sýningum — og fjölmargt tim-
fram það, sem maður hefur í
rauninni látið sér til hugar
kpma-
Fyrir hundrað árum- var
Ivaldin samskonar sýning í
Lundúnum, og var: þá opnr.ð
hin svonefnda Krystalshöll, sern
braun til ösku fyrir ca. 15 ár-
um. Um þá höll var sagt, að
hún væri furðusmíð í húsa-
gerðarlist — og innihaldið eftir
því. Hún var svotil öll úr gleri.
En hafj Krystalshöllin vakið
furðu á því herrans ári 1851,
þá hefur arftaki hennar á okk-
ar tímum ekki siður vakið
furðu. Sú bygging nefnist
Dome of Diseovery og inni-
heldur yfirlit og sýnishorn af
þekkingu nútímamannsins á öll-
um sviðum, vísinda og véltæ’rni,
allt frá heimskautarannsóknum
til kjarnorkubeizlunar. Þessi
furðulega bygging var ekld ein-
ungis sérstök hvað innihald
snerti, heldur og um útlit og
samsetningu. Hún var að löguij
eins og tvær undirskálar; önn-
ur hvolfdi yfir hinni, og náði
sú langt út vfir. Gólfflöturinn
neðst var því tiltölulega lítill.
en að innan var byggingin i
þrem hæðum, þ. e. a. s. þrenns-
lags svalir með allmörgum stig-
um, útskotum og öðru slíku,
sem ógiörningur er að lýsa.
í fáum orðum sagt: önnur eins
bygging hefur aldrei verið reist
og verður sennilega ekki reisi
í bráð. Það hlýtur að vera ó'
hentugt að sœkja fyrirmyndir
að húsum til undir'ftála eðe
bolla. En óneitanlega getur ver-
ið gaman að því til tilbreyt-
ingar.
Aðeins eitt hús af öllum hús-
Maðurinn minn og faðir okkar,
STEINN JÓNSSON,
andaöist i Landakotsspítalanum 6. þ. m.
Þorþjörg Þorbjamardóttir
Ingibjörg Steinsdóttir
Steinþór Steinsson
um og manrivirkjum sýningar-
svæðis þessa á að standa að
henni lokinni. Það er hljóm-
leikahöllin mikla, ltennd við
Bretlandshátíðina. Öll hin hús-
in eru sennilega jöfn jörðu,
þegar þetta cr ritað. Um hljóm-
leikahöllina cr það að segja,
að hún mun vera sú fullkomn-
asta, sem byggð liefur verið
fram til þessa og auk þess
einhver sú stærsta. Annars
verður þvl ekki neitað, að hún
stingur allriijög i stúf yið aðra
byggingarlist Lundúna, þannig
að ýmislegt má breytast í þeim-
stað, áður en hún fellur inn í
umhverfi sitt. Hún er í senn
fábrotin hið ytra og þó ekki
laus við pírumpár. En hið innra
er hún óumdeilanlega fögur og
þyldr hafa tekizt mjög vel,
hvað hljóð snertir.
Það erfiðasta við byggingu
þessa hú~s var að útiloka utan
aðkomandi hávaða. Svo mein-
lega vill til, að örfáa metra
frá húsveggnum fer liávær
járnbrautarlest mörgum sinn
um á dag með eimpipublæstri
og skrölti. ,En svo ágætlega lief-
ur tekizt með hljóðejnangrun
í húsinu, að ekki heýrist, þótt
skotið sé af fallbvssu úti, ef
allar hurðir og dyr eru lok-
aðar.
Því miður gafst mér ek’d
kostur á að vera yiö _konsert
í þessari myndarlegu þöll. Ég
var ekki þar á réttum, tíma árs-
til þess að það mætti verða.
Festival of Britain, þessi ágæta
hug-mynd og uppátækj jafnað-
armannastjómarinn,ar,: ,. hefur
án efa haft mikilKjgitoif og á
ýmsan hátí,-jjprióv ,'góðan ár-
angiu'. Ejárhagslega mun hún
hafa borgað sig, þrátt fyrir
hinn óhemjumikla kostnað við
undirbúning og framsetningu,
endaþótt ágóðinn ha.fi elcki orð-
ið mikill beinlínis. Aðsókn út-
lendinga várð.it -da öllu minni
en Bretar höfou gert sér vonir
um. Ég hittigraann að máli í
Glasgow, og sýninguna'.' bar á
góma. Hann varð alVarÍégur og
bióst. við t.api, .sökum, lítillar
aðsóknar ferðsmanna frá út-
löndum. En það mún eitthvað
hafa rætzt út þessu-j þegar leið
á suinarið, og ekki verið um
beint tap að ræða aö lokum.
Uppeldislegt gildi slíkrar
sýningar er tvímælalaust mjög
mikið. Ég leyfi mér að fullyrða
a.ð nákvæm skoðun alls þess,
sem þarna gaf að líta, (en
slíkt myndi taka dagá -iog vik-
ur) sé á við margra „mánaða
nám á skólabekk og umfram
allt miklu lífrænni og auðveld-
ari lærdómsaðferð. Það er of
seint að hugsa um það nú, en
ekki hefði verið illa við eigandi,
að íslenzir náms-menn úr ýms-
um og ólíkum greinum hefðu
beinlínis verið Iivattir til að
komast á sýningu þessa og
fengið leiðsögumenn til þess
að geta skoðað hariá vandlega
í nokkrar yikur. n
Ég hef hér aðeins minnzt á
Dome of Discovery og hljóni-
listarhöllina. En þótt þær væru
helztu byggingarnar, þá voru
þær ekki nema brot af þössari
samanþjöppuðu þeimsniynd, sem
ógjörningur er að lýsa til hlít-
ar eða gera sár. grein fyrir,
nema. að hafa séð hana og
lifað.
•
En af öðru má
einnig læra
Það er él'.iki nema eðlilegt.
að sú þjóð, sem heldur sýningu
á tækni sinni og menningu og
opnar öllum heiminum aðgang
að henni í. auglýsingaskyni.
dragi fjöður yfir það sem mið-
ur fer og sé ekki oþinskátt
gagnrýnin á sjálfa sig: Slíkt
>'V ’úijk.-j i ,o
Alþjóðaráðstefna
Framhald af 1. síðu.
allir hafa aðgang sem vildtt
auka viðskipti heimshlutanna
og vildu leysa deilumál þjóð-
anna án slyrjaldar. Undirbún-
ingsnefndin, sem skipuð er
hinum sundurleitasta lióp full-
trúa af ýmsum stjórnmálaskoð-
unum og frá mörgum löndum,
hélt svo fund í Kaupmanna-
höfn í haust og var þar gengið
endanlega frá ráðstefnunni.
Viðskipti Aijstur- og Vest-
ur-Evrópu eru nú aðeins
þriðjungur af því sem var
fyrir stríð, en \iðskipti auð-
valdslandanna innbyrðis
hafa einnig verið óeðlilega
takmörkuð og eru nú svipuð
og var fyrlr stríð, þrátt fyr-
ir 10% mannf.jö-Igun og stór
aukna framleiðslugetu. Við-
skipti sósíalistísku landanna
innbyrðis hafa hins vegar
tífaldazt frá því fyrir styrj-
öldina. Þessi viðskiptatregða
er eitt alvarlegasta viðfangs
efnj auðvaldslandanna nú og
kreppa sú sem af henni leið
ir ein af undirrótum styrj-
aldarhættunnar.
Eins og áður er sagt hefur
efnahagsráðstefnan í Moskvu
vakið hina víðtækustu athygli,
einnig meðal stórkapítalista.'
Er búizt við að cftir ráðstefn-
tma sjálfa verði setzt að samn-
ingaborðiim tun aukin við-
skipti. Slík viðskipti eru nú
auðveldari en nokkru sinni
fyrr vegna hinna stórfelldu
verðlækkana sem framkvæmd-
ar hafa verið í Sovétríkjunum
og öðrum löndum Austur-
evrópu. Einnig er búizt við að
kostur sé á að fá eystra keypt
ýms þau hráefni sem mestur
hörgull liefur verið á í Vest-
urevrópu undanfarið.
Örvaroddur
Framhald af 5. síðu.
fari eftir aíkastagetu verk-
smiðjunnar, þótt það séu auð-
vitað birgðlrnar og geymsla
þeirra sem máli skipta. IIins
má svo geta að vitglóra stingur
loks upp kollimun í Vísi, þv'i
hann kemst þannig aó orði í
gær: „Annars er rétt að geta
þess, að Vísir hefur aldrei
talið rétt, að ekki sé viðliaft;
fyllsta öryggj við lramleiðslu
áburðarins.“ Hitt er ekki reyut
að skýra hvers vegna vinur
Vísss, Vilhjálmur Þór, vildi þá
hafa verksmiðjuna og birgða-
geymslur hennar í miðri
Reykja\ík án nokkurra varúð-
arráðstafana. Og er það ekki
fyllsta öryggið að framleiða á-
bur.v sem engin sprengihætta
er af?
er ekki nema mannlegt. Enda
má ýmislegt læra og mörgu
kyanast um. liagi og háttu
brezkrar al.þýiju utan þess
rapar.m, sem þessari s g'læsilegu
sýpingu var sett-ur. Ekki ber
að neitg, :að fre-naur þefuf líf
fjöldans fjarlægzt eymdina og
skánað. En ekki munar það
ýkjamiklu frá þvi, sem áður
var. Ennþá er stéttaskiptingin
brezka í góðu gengi. Það er
ekkert lát á viðnámsþrótti
íhaldsins. Og í Lundúnaborg
eru enn til svipsnauð, óholl og
mannskemmandi hverfi, seni
eiga að heita mamiabústaðiri
Smnt í eymd alþýðunnar er
óhjákvæmilegar afleiðingar
stríðsins, einkum húsnæðis-
vandræðin. En sumt er ekki
stríðinu að kenna, svo sem
lág laún, a. m- k. ekki bein-
línis, heldur alröngu þjóðskipu-
lagi, sem sex ára jafnaðar-
maimastjórn tókst ekki áð lag-j
færa nema að litiu leyti.