Þjóðviljinn - 10.01.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 10.01.1952, Side 8
misstu atvinnu sína Þegar seldsir .arinii Aknrey var starfsfólkið liefnr skrifad bæfarráði • Við sölu togarans Akureyjar til Abraness misstu 50— 60 manns, sem unnu á fiskvinnslustöðinni á Melavöllum, atvinnu sína. Fólk þetta hefur nú sent bæjarráði bréf þar sem það óskar eftir að togarar Bæjárútgerðarinnar Ieggi afla upp á stöðinni svo vinna geti haldið þar áfram. Þessu erindi starfsfólksins á Melavallastöðinni var á siðasta bæjarráðsfundi vísað til fram- kvæmdastjóra Bæjarútgerðar- innar og útgerðarráðs til um- sagnar. Akurey var einn þeirra tog- ara er féllu í hlut Reykjavíkur bæjar, en íhaldið seldi síðan einstaklingsrekstri, þrátt fyrir aðvaranir sósíalista um að með Skiptar skoðanir iim upptöku þing- ræðna Jóhann Haístein iðkar sjálísgagnrýni Allmiklar umræður urðu á fundi sameinaðs þings í gær um upptöku á þingræðum, en fram er komin þingsályktunar- tillaga um að hafa einungis hraðritara til þingskrifta. Voru skoðanir skiptar um málið og töldu ýmsir ráðleg- ast að hverfa að vélrænni upp- töku þingræðna. Einn góður brandari kom fram við umræðurnar. Jóhann Hafstein lýsti því með sterk- um orðum hve ömurleg reynsla það væri að lesa ræður eftir Jóliann Hafstein í þingtíðind- unum! Virtist Jóhann halda að þetta væri þingskrifurunum að kenna. Afmælismót Eins og áður hefur verið frá skýrt hór í blaðinu efnir Hand- knattleiksráð Reykjavíkur til afmælismóts í handknattleik til þess að minnast '10 ára af- mælis ráðsins. Mótið hefst að Hálogalandi í kvöld kl. 8 og mætast þá Austurbær — Vesturbær og Hlíðar — Kleppsholt. Á móti þessu koma fram all- ir beztu handknattleiksmenn höfuðstaðarins og má búast við mjög jafnri keppni milli iíð- anna. því væri hætta á að togarinn yrði seldpr úr bænum. Þegar togarinn var seldur í vetur átti bærinn forkaupsrétt að honum, og lögðu sósíalistar í bæjarstjórninni til að bærinn neytti forkaupsréttarins, en Ihaldið hafnaði því og kvað Gunnar Thoroddsen einfalt bann sitt við því að selja tog- arann úr bænum myndi duga!! Togarinn var svo seldur — og síðan hefur hann lagt afla sinn upp á Akranesi, — þrátt fyrir bann Gunnars Thorodd- sen og það, að hann mun vera skráður áfram hér í bænum. Starfsfólkið á Melavöllum getur því þakkað Ihaldinu þann greiða að svipta það atvinn- unni. Á fundi verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði s.l. föstu- dag skilaði uppstillinganefnd áliti sínu. Varð algert sam- komulag í nefndinni um val manna í stjórn félagsins. Fram boðsfrestur er útrunnin og kom aðeins fram listi uppstill- inganefndar, svo stjórn Hlífar verður sjálfkjörin. Frá stjórnarkjöri verður skýrt á Aðalfundi -félagsins er haldinn verður einhverntíma á næstunni. HIÍY45 ára Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði er 45 ára um þess- ar mundir stofnað um mánaða- mótin jan.—febr. 1907. Hlíf mun halda 45 ára af- mæli sitt hátíðlegt 26. þ.rn. og verður nánar skýrt frá því síðar. Þá mun koma út mynd- arlegt afmælisblað. Átta togarar selja í vikunni 1 þessari viku munu 8 íslenzkir togarar selja afla sinn í Bretlandi og hafa 5 þeirra þegar selt. Sólborg seldi í Grimsby á mánudaginn 2852 kit fyrir 10479 sterlingspund og Hall- veig Fróðadóttir sapia dag í Aberdeen 2192 kit fyrir 6947 sterlingspund. Ólafur Jóhannes Kona verður fyrir Það slys varð á Kleppsvegin- um í gær, skammt frá fiski- mjölsverksmiðjunni Kletti, að sendiferðabíll ók á konu að nafni Guðlaugu Kjartansd. Féll hún á götuna og missti meðvitundina um hríð. Var henni þegar ekið á Landspítal- ann og var ]tar gert að meiðsl- um hennar, sem reyndust þó ekki alvarleg. Var hún síðan flutt heim til sín. Slysið gerðist með þeim hætti að konan var að koma út úr strætisvagni. Gekk hún fram fyrir vagninn og ætlaði yfir götuna. En í sama bili bar að sendiferðabíl. Hemlaði hann svo rösklega að hann snerist við á veginum, enda mjög hált. og varð konan þá fyrir aftur- hluta bílsins. son seldi á þriðjudaginn í Grimsby, 2022 kit fyx-ir 8558 sterlingspund. Helgafell seldi í gær 2209 kit fyrir 8710 sterlingspund og Keflvíkingur seldi í Aberdeen í fyrradag 1392 kit af afla sín- um og hinn hlutann í gær, en frétt var ekkj komin af þeirri sölu síðdegis. I dag á Elliði að selja. Geir og Marz á laugardaginn. Svalbakur lagði afla sinn upp á Dalvík og Hrísey í fyrra dag, voru það 160 tonn, er skiptust jafnt milli fyrnefndra staða. Flugfargjöld lækka mllli Eeykjavíksi? mj Eaupmaimaliafear Um áramótin lækkaði Flugfélag íslands fargjöld með „Gull- faxa“ á milíj Reykjavíkur og Kauþmannahafnar. Er fargjakl- ið nú kr. 1800,00 aðra leiðina, en var áður kr. 1988,00. Nemur því Iækkunin nálega 10%. Fargjöld fram og til baka hafa verið lækkuð úr kr. 3578, 00 í kr. 3240,00. Á öðrum flug- leiðum félagsins haldast far- gjöld óbreytt um sinn. Þá hefur Flugfélag Islands leitað heimildar hjá Alþjóða- sambandi flugfélaga (I.A.T.A.) fýrir enn frekari lækkun far- gjalda á öllum utanlandsflug- leiðum . félagsins á komandi vori. Flugfélag Islands er með- limur í I.A.T.A., en samþykki meðlima sambandsins þarf til allra breytinga, sem kunna að vera gerðar á fargjöldum hjá flugfélögum innan þsssara sam taka. Suðurnes hafa llil -.'ilj.-1.jL Keflavíkurlínan komst í lag um miðnætti í fyrrinótt og var þar með lokið myrkri því er Suðurnes hafa setið í frá því sl. föstudag. Fiskiðjuver Ólafsfjarðar hef- ur nú verið selt nýstofnuðu hlutafélagi þar á staðnum, er nefnist Fiskiðjuver h.f. Stjórn hins nýja hlutafélags skipa^í Marteinn Friðriksson kaupfélagsstjóri, Ingólfur Þor- valdsson sóknarprestur og Kristinn Sigurðsson vatnsveitu stjóri. Kosið í flugráð Á fundi sameinaðs þings í gær var kosið í flugráð til fjögurra ára. Voru endurkosn- Bergur G. Gíslason, Þórður Björnsson og Guðmundur I. Guðmundsson og til vara Frið- þjófur O. Johnsen, Friðjón Sigurðsson og Baldvin Jóns- son. Varð lít.ið úr „stjórnarand- stöðu“ AB-flokksins hér • eins og oftar, hann skreið upp í ból ið til stjórnarmömmu sem finnst nauðsyn að hafa AB- menn í flugráði, þó flokkurinn hafi ekki þingfylgi til að koma honum þangað. Á lista Sósíalistaflokksins var Aki Jakobsson. ÞJÓÐVILIINN Fimmtudagur 10. janúar 1952 -—• 17. árgangur — 7. tölublað Vegagerðin hefur 3 snjópléga í gangi Litlar breytingar hafa orðið á vegunum frá því í gær. Má telja sæmilega greiðfært austur fyrir fjall og má því vænta að næg mjólk berist til bæjarins í dag. Verði gott veður í dag verður sennilega ráðizt í að moka Hvalfjarðarveginn. I gær var unnið áð því að laga Krýsuvíkurveginn hjá Kleyfarvatni, Hlíðarvatni, á Selvogsheiði og í Ölvusinu. Ijá var einnig verið að moka veg- inn austur í Holtum. Þung færð var á köflum 1 Flóanum. Leið- angurinn sem brauzt upp í Biskupstungur í fyrradag kom aftur til Selfoss í fyrrinótt. Vegagerð ríkisins hefur nú þrjá snjóplóga í gangi, tvo hér sunnanlands og einn norðan- lands. Fyrir um það bil 30 árum var reynd hér notkun snjóplóga Skíðamennirnir farnir tií Noregs 1 gærmorgun fór rneð Gull- faxa, áleiðis til Oslo, skíða- göngumennirnir sex sem áform að er að taki þátt í Olympíu- leikunum af Islendinga hálfu. Skíðagöngumennirnir eru þessir: Ebeneser Þórarinsson frá Ármanni í Skutulsfirði, Gunnar Pétursson, einnig frá Ármanni Skutulsfirði, ívar Stefánsson frá UMF Mývetn- ingi, Jón Kristjánsson frá sama félagi, Matthías Krist- ánsson, einnig frá Mývetningi og Oddur Pétursson frá Ár- manni í Skutulsfirði. Ráðgert er að þeir dvelii ná- Framhald á 7. síðu. Képavogsbúar enn í myrkri I fyrrakvöld stóðu vonir til að Kópavogsbúar fengju rafmagn í gærmorgun, en viðgerð línunnar hefur reynzt erfiðarj en búizt liafði verið við. Voru Kópavogsbúar því enn rafmagnslausir í gær- Itvöldi og hafa þeir því orðið verst allra út úr línubilun- unum. Þýzki togariim vasf væntanlegur í nótt Þór kom síðdegis í gær til Reykjavíkur með brezka línu- veiðarann Hetty, er missti stýr- ið í Grindavíkurdjúpi. Fylkir var væntanlegur um miðnættið með þýzka togarann, er einnig missti stýrið og áour liefur ver ið frá sagt. Brezkur linuveiðari sem brotnaði að ofan og missti bát í ofviðrinu kom til Reykjavík- ur í gær. en hætt aftur af því þeir gáfu ekki góða raun. Þessir nýju plógar eru sænskir og eru þeir settir framan á 10 hjóla G.M.C bíla og reynast vel, sé snjólag- ið rétt þ.s. snjórinn hvorki of blautur né barinn saman. H il-s 1 y s Jósep Jóhannesson, Laugar- nesvegi 82, varð fyrir bifreið í gærmorgun og slasaðist all- mikið. Slysið vildi til með þeim hætti, að vörubíll var að draga fólksbíl, en sökum óaðgæzlu var enginn bílstjóri í fólksbíln- um og var hann því stjórnlaus og rann á Jósep með þeim af- leiðingum að hann meiddist mikið, fótbrotnaði m.a., einnig fékk hann heilahristing. Slys þetta varð á Laugarnes- vegi. Öveður á Austurlandi Hvassviðri hefur gengið yf- ir Austfirðina og strandaði flutningaskipið Reykjanes á Sléttuströnd, en er ekki í hættu og talið að það muni komast á flot aftur. Rafmagnslínur slitnuðu í Neskaupstað og báturinn Goða borg slitnaði upp, en komið var í veg fyrir að hann ræki á land. 838 hafa kosið í Sjomaimafélagiiiu Stjórr.arkjör í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur stendur yfir daglega. Kosið er frá kl. 10 til 11,30 f. h. og 3 til 6 e. h. í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu. 1 kjöri eru A-listi, listi Sæmundar Ólafssonar & Co og B-listi, listi starfandi sjómanna skipaður eftirtöldum mönnum: Karl G. Sig’urbergsson, formaður, Guðni Sigurðsson, varafor- maður, Hreggviður Daníelsson riíari, Bjarni Bjarnason féhirðir, Ólafur Sigurðsson varafé- hirðir, Guðmundur Elías Símonar- son, Jón Ilalldórsson með- síjórnendur, Stefán Oddur Ólafsson, Sig- urður Maghússon, Hólm- ar Magnússon í varastjórn. Kjósið sem fyrst — Kjósið B-listann. sem jafnframt verður sigurhátíð happdrættisins Á Verður í Þjóðleikliúsinu n.k. laugardagskvöld og hefst klukkan 21.30. ★ Allir þeir, sem seldu happdrættismiða eru beðnir að skrifa sig á lista í skrifstofunni, sem er opin kl. 2—7 daglega, til að tryggja sér aðgöngumiða. ★ Þeim félögum sem flesta happdrættismiða seldu verða afhent verðlaun. ★ Skemmtiatriði verða auglýst á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.