Þjóðviljinn - 11.01.1952, Side 8
Þannig er atvinnuleysiS skipulagt:
Rí 100 liúsism í byggingu eru
35 stöðvnð með lánsfiárbcinm
Hér í Reykjavík eru nú um 100 hús í byggingu, fyrir
utan bæjaríbúðir og smáíbúðir, og eru í húsum þessum
gert ráð fyrir um 300 íbúðum. Af þessvun 100 husum eru
um 35 algerlega stöðvuð sökum þess að eigendurna skort-
ir lánsfé til framkvæmdanna. í þessum 35 húsum er gert
ráð fyrir á annað hundrað íbúðum.
Á sama tíma hafa um 30—35 múrarar atvinnu af 150
sem eru í múrarafélaginu, eins og skýrt var frá í blaöinu
í gær. Svipaða sögu er að segja um aörar greinar bygg-
ingariðnaðarins, t.d. hefur um 40 rafvirkjum verið sagt
upp störfum frá áramótum, en í félagi þeirra eru 140—
150 manns.
Þannig e.r atvinnuleysið
skipulagt. Nú er til byggingar-
efni í landinu. Vinnuaflið er
nægilegt. Enn eru til menn
sem hafa bolmagn og tekjur
til að leggja í húsbyggingar.
— Það eina sem skortir er a'ð
hið opinbera, ríki og bankar,
leggi fram eðlilegt lánsfé til
byggingarframkvæmda.
En þáð fé er ekki lagt fram
Afleiðingin verður sú að bygg-
ingamar stöðvast hálfkaraðar.
Byggingarefnið liggur ónotað.
Byggingariðnaðarmenn ganga
atvinnulausir. Og stöðvunin
bindur þeim sem ráðast í hús-
byggingar þunga óþarfa fjár-
hagsbagga.
Ef hafin væri vinna við þau
Frumvarp
m Lá
smáíbúðarhúsa
Ríkisstjórnin hefur Iagt fyrir
Alþingi frumvarp um að bæta
ltafla um fánadeild smáíbúoar-
húsa í lögin uin opinbera að-
stoð við byggingar íbúðarhúsa
í kaupstöðum og kauptúnum.
Er þar kveðið á hvernig lána
skuli þær 4 milljónir króna,
sem stjórnin leggur til að var-
ið verði af tekjuafgangi sl. árs.
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir að lána gegn 2. veðrétti
og 5 !/•> % vöxtum 30 þús. kr.
til ,,smáhýsis“, og séu lánin
tii 15 ára. Ekki megi hvíla
hærri lán á 1. veðrétti en 60
þús. kr.
Við 1. umr. málsins í neðri-
deild í gær taldi Einar Olgeirs-
son að margt væri vel um frum
varpið, en hann taldi þó ó-
heppilegt áð binda lánin við
„íbúðarhús“ i stað íbúða og
einnig að það væri sett að skil-
Framhald á 6. síðu*
35 hús sem nú eru stöðvuð
myndi meginþo.rri hinna at-
vinnulausu múrara fá atvinnu
á ný Og verulegur hluti ann-
arra byggingariðnaðarmanna.
Atvinnan er þarna. Það er að-
eins ríkisvaldið sem hindrar að
hún verði liagnýtt.
Kona verður fvrir
bifreið
I fyrradag gaf sig fram við
Rannsóknarlögregluna kona
sem orðið hafði fyrir sendibíl
á Hverfisgötu hinn 4. þ.m.
Slysið vildi til með þeim
hætti að bílstjórinn þurfti að
hemla snögglega. Rann bíllinn
til í hálkunni og slengdist á
konuna. Taldi hún sig í fy.rstu
lítið meidda, en við rannsókn
kom í ljós að um allveruleg
meiðsli var að ræða, aðallega
mar á baki og útlimum. Kon-
an heitir Sveinbjörg Guðmunds
dóttir, og á lieima á Lindar-
götu 27.
Reyðarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
í gærmorgun geisaði, Iiér norðvestan stórviðri. Skemnnlir urðu
miklar. Rúður brotnuðu, þök skemmdust, skálar brotnuðu og
fuku og Reykjanes strandaði.
Meðal þess sem fauk var
vöruskáii, ásamt vörumjHænsna
hús skemmdist og hænur dráp-
ust. Bílar ultu. Hey fauk. Önn-
ur nýja loftskeytastöngin
kengbognaði og vírar slitnuðu.
Reykjanesið dró akkerið suð-
ur yfir fjörð, en var komið
hjálparlaust að bryggju í gær-
morgun.
Rafmagnsbilun
enn
1 gær bilaði hluti af Ljósa-
fossstöðiimi, en komst í lag aft-
ur eftir nokliurn tíma.
Sendið myndir í
Strandabókina
Næsta árbók Ferðafélags ís-
lands verður um Strandasýslu,
og er nú verið að ganga frá
handriíinu til prentunar.
Nokkuð hefur skort á að
fengizt hafi nóg af góðum
myndum úr sýslunni og væri
Ferðafélaginu kærkomið að
Strandamenn og aðrir sem
kynnu að eiga góðar myndir úr
sýslunni vildu láta þær í té og
koma þeim til Jóns Eyþórs-
sonar veðurfræðings eða Páls
Jónss. auglýsingastj hjá Vísi.
Indverskir kommúnistar
vinna kosningasigur
Fengu 20 sæti aí 58 á íylkisþingi
Þrátt fyrir kúgun og ofsóknir hafa kommúnistar komiö
öllum á óvart í fyrstu almennu kosningunum, sem fram
fara á Indlandi.
850 liafa kosið í
Sjóioannaféiagmii
Stjórnarkjör í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur stendur yfir
daglega. Kosið er frá kl. 10
til 11,30 f. h. og 3 til 6 e. lv.
í skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu. í kjöri eru A-listi, listi
Sæmundar Ólafssonar & Co og
B-listi, listi starfandi sjómanna
skipaður eftirtöidum mönnum:
Karl G. Sig'urbergsson,
formaður,
Guðni Sigurðsson, varafor-
maður,
Hreggviður Daníelsson riíari,
Bjarni Bjarnason féhirðir,
Ólafur Sigurðsson varafé-
hirðir,
Guðmundur Elías Símonar-
son, Jón Halldórsson með-
stjórnendur,
Stefán Oddur Ólafsson, Sig-
urður Magnússon, Ilólni-
ar Magnússon í varastjórn.
Kjósið sem íyrst —
Kjósið B-listann.
Kosningarnar, sem bæði eru
til fylkisþinga í 28 ríkjum Ind-
landg og til alríkisþingsins,
standa yfir í þrjá mánuði, des-
ember, janúar og febrúar. Næst
fyrsta ríkið, sem ikosið var í,
er Travancore-Cochin. Þar er
kunnugt um 58 þingsæti af 108
á fylkisþinginu og af þeim hef
ur lýðræðisbandalagið, sem
kommúnistar hafa myndað á-
so.mt ýmsum vinstrisinnuðum
smáflokkum og samtökum,
fengið 20. Þjóðþingsflokkurinn,
Slys í
sírætisvagm
1 fyrradag vildi það óhapp
til í strætisvagni að maður
klemmdist með þumalfingur
milli stafs og hur'ðar. Skarst
fingurinn illa að ofan og alveg
fram á fremri lið, og fór lið-
pokinn sundur. Var gert að
sárinu á Landspítalanum, og
er maðurinn handlama. Hann
heitir Sigvaldi Jónsson, og býr
á Snorrabraut 34.
sem hingað til hefur algeriega
einokað ríkisvaldið í Indlandi,
fékk nú aðeins 40% atkvæð-
anna og 29- sæti á fylkisþing-
inu. Sósíaldemókratar fengu
fimm sæti og aðrir flokkar fjög
ur. Hefðu sósíaldemókratar
tekið boði um að ganga í banda
lag við hina vinstriflokkanna
hefði það bandalag fengið hrein
an meirihluta.
í Travaneore-Cochin hefur
kommúnistaflokkurinn verið
bannaður síðan 1948 og helztu
forystumenn hans hafa setið
í fangelsi eða farið huldu höfði.
Samskonar aðferðum hefur ver
ið beitt um allt Indland, í fjór-
um ríkjunum hefur kommún-
istaflokkurinn verið bannaður
áfram og handtökum flokks-
manna hraðað í kosningabar-
áttunni. Til dæmis var Sharma,
foi'manni Bændasambands Ind-
lands, varpað í fangelsi jafn-
skjótt og hann. bauð sig fram
fyrir lýðræðisbandalagið.
1 Travancore-Cochin hefur
lýðræðisbandalagið þegar feng-
ið einn mann kjörinn á alríkis-
þingið.
Föstudagur 11. janúar 1952 — 17. árgangur — 8. tölublað
liínverska leikritiff Pi-pa-ki hefur nú verið leikið sex sinnum
í Iðnó fyrir fullu húsi og viff mikla hrifningu leikluisgesta, enda
er leikritið mjög athyglisvert og skemmtilegt að efni og fram-
setningu. Á myndinni sjást tvö af aðalleikenduuum, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir og Gísli Halldórsson. Sjöunda
sýning er í kvöld.
Frönsk borgarsffórn méf-
mœiir framkomu bandarísks
HeriiÖs
Borgarstjóri og lögreglustjóri La Rochelle biðja
hernámslioið að taka upp hegðun siðaðra manna
Allt er í uppnámi í frönsku hafnarborginni La Rochelle,
yfir framkomu bandarísks hers sem þar hefur aösetur.
Um nokkurt skeið hefur La
Rochelle verið ein helzt birgða-
höfn Bandaríkjahers í Frakk-
landi. Bandarísku hermennirn-
ir hafa í hvívetna komið fram
af ruddaskap og ósvífni gagn-
vart „hinum innfæddu", en þó
keyrði um þverbak á jólunum.
Tveir Frakkar drepnir.
Þá drápu Bandaríkjamenn
tvo borgarbúa og borgarstjórn-
in ákvað að láta málið ekki
afskiptalaust lengur. Einróma
l iidanþágur im
iiiiiOiiiiiing dýra
víttar
Tilviljun að gin- og
klauíaveiki er ekki
kornin til íslands
Það má teljast tilviijun að
gin- og klaufaveiki hefur ekki
borizt til landsins, sag'ði Jón
Pálmason á fund neðri deild-
ar í gær. Svo margar undan-
þágur hafa ráðherrar gefið um
innflutning dýra, hunda, fugla,
smádýra og nú síðast villidýr-
anna í vetur.
Jón var að tala fyrir frum-
varpi sem flutt er að tilhlutan
ríkisstjórnarinnar um þyngdar
sektir og auknar heimildir til
varna gegn búfjársjúkdómum.
var samþykkt áð senda borgar-
stjórann og lögregiustjóraim
á fund yfirmanna hernámsliðs-
ins til að mótmæla framkomu
Bandaríkjamanna og skora á
þá að temja sér framvegis
háttu siðaðra manna.
Allir flokkar samnmla.
Fulltrúar kommúnista, sem
báru tillöguna fram, röktu
þau óhæfuverk og slys, sem
bandarísku hermennirnir höfðu
drýgt og verið valdir að. Jóla-
dagana eina drápu bandarísk-
ir herbí'.ar tvo menn og stór-
slösuðu einn, Frakki var særð-
ur hættulega er bandarískur
hermaður réðst á hann með
hníf á veitingahúsi og stórtjón
hefur or'öið á eignum af völd-
um Bandaríkjamanna, einkum
]:tó af ógætilegum akstri þeirra.
Tillagan var samþykkt með
samliljóða atkvæðum í bæjar-
stjórninni, en liana skipa 19
gaullistar, 10 kommúnistar og
fjórir sósíaldemókratar.
Lög ná ekki yfir illvirkjana.
Borgarstjóri og lögreglustjóri
báru mótmælin fram við banda
ríska yfirforingjann og kröfð-
ust þess að hann sæi um, að
lið hans hegðaði sér þannig, að
hægt yrði að halda uppi lög-
um og reglu í borginni og áð
því yrði skipað að fara eftir
frönskum umfei'ðareglum.
Það hefur vakið mikla
Framhald á 7. síðu.