Þjóðviljinn - 22.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.01.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. janúar 1952 Þriðjudagur 22. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þjóovmiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Samfylking bænda og verkamanna gegn örbirgðinni Sunnudagiun 13. jan. s.I. birtu dagblöðin í Reykjavík íegilega fregn. Á forsíðu þeirra a. m. k. flestra var stór fyrirsógn um að nærri 1500 manns væru atvinnulausir í böfuðborginni. Þessi ab- hugun var bundin við 13 verklýðsfélög . ímsar upplýsingar hafa birzt síðan, er benda til þess að ástandið sé raunverulega verra en þetta. Auk þess er kunnugt um mikið atyinnuleysi i flestum bæjum og þorpum út um land og er það nú að verða'alvariegasta við-. fangsefni. islenzkra stjórnvalda hve ástandíð er orðið slæmt' í þessum málum. En ekki er sjáanlegt að Álþingi það ér nú situr eigi neinar ákvarðanir að gera til úrbóta þessu alvarlega ástandL Þegár atvinnuleysi knýr á dyr þúsunda manná í ekki fjölmenn- ara þjóðfélagi en okkar, þá þýðir það þá staðreynd, 'afi fjöldi fólks býr við hreinan skort. Þetta er líka þegar orðið viðuEkennt. Sú hugsun sem fyrst grípur hvern heiðarlega hugsandi mann, er auðvitað sú, hvernig bót verði ráðin á brýnustu lífsþörfum þess fólks sem þannig er ástatt fyrir. Hitt er svo önnur hlið málsins, hve mikið þjóðhagslegt tjón það er að láta ónotað vinnuafl þúsunda verkfærra manna. Slikt ástand þýðir minni þjóðartekjur og þar með versnandi afkomu allra, einnig þeirra, sem hið beina atvinnuleysi nær ekki til. íslenzka þjóðin hefur lifað við meiri og minni skort öldum saraan. Engum kemur til hugar. að neita því að sá skortur var afleiðing illrar og óskynsamlegrar stjórnar á málefnum lands og þjóðar, meðan hún var háð erlendri drottnun. Þetta veit hver einasti Islendingur. En hver er sá, sem vill telja að nú séu ástæður þjóðarinnar til öflunar lífsnauðsynja það lakari en fyrr á öldum að sá skortur, sem nú ber að dyrum á f jölda heimila só óviðráðanlegum ástæð- um að kenna. Niðurstaðan getur engin orðið önnur en sú, að aldrei hafi ís- lenzka þjóðin átt þess betri kost en nú að tryggja öllum meðlim- um sínum mannsæmandi lífskjör. Þess vegna getur enginn maður sem hugsa vill þessi mál af alvöru ályktað annað en að ástand það hið alvarlega er nú ríkir, sé að kenna annaðhvort röngum skipulagsháttum þjóðfélagsins, eða mistökum þeirra er stjórna eða hvorttveggja. Alþýðustéttir landsins ein'kum í bæjum virðast nú vera betur en áður að átta sig á því að eina vopn þeirra í baráttunni við hið geigvænlega vopn atvinnuleysisins og skortsins, er því fylgir, er einhuga og órofa samfylking. En auk þeirra er til önnur stétt, sem ekki má láta sig vanta til samfylkingar í þeirri baráttu. Bændastéttin á óskiptra hagsmuna að gæta með vinnandi stétt- um bæja og kauptúna. Á efnahagslegum velgengnistímum eins og þeim er yfir gengu hér á styrjaldarárunum og næstu árin eftir, getur mörgum sézt yfir þennan sannleika. Kemur það af þeirri sérstöðu bændanna að þeir eru smáframleiðendur er vinna við sín eigin smáu at- vinnufyrirtæki. Ennfremur hefur mjög á því borið að ýmsir pólitískir flokksleiðtogar hafa séð sér hag í því að halda bænda stéttinni einangraðri frá öðrum alþýðustéttum og ala því á mis- skilningi, sem grundvallast á fyrrnefndri séraðstöðu. Á þeim miss'kilningi er einmitt mjög auðvelt að ála á slíkum tímum, sem hér hafa verið undanfarið. En þegar krepputímarnir koma, kemur hitt í Ijós. Þá komast bændurnir fljótt að raun um það, að hagsmunir þeirra og lífs- kjör verða ekki skilin frá hagsmunum og lífskjörum annarra stétta, sem aðeins búa við þurftartekjur hvort sem þær eru léngnar af launum, sjómennsku, smáframleiðslu í iðnaði og öðru slíku. Mannfallið í stríðinu Á sunnudaginn birtum við myndir af sex ungum mönn- um sem fórust með vélbátnum með þessu móti fær hún all- miklu meira pláss en venjulega, og þar að auki smáletrar hún hugað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands, Isafj. og HólmavLkur. Stjörnubíó sýnir í dag kl. 7 Vatnaliljuna, þar sem margir höfðu spurt eftir myndinni eftir að sýningum á henni var hætt. Læknavarðsiofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Kvöldvörð- „ . . - , ... , . , _ ur: Þórarinn Sveinsson. Nætur- aðra gremina. I þnðja lag, hef- vörður; Kjartan H Guðmundsson. cb-ömTmi Ur r3ÚPan UPP Þa* sn.lan" Næturvörður er í Laugavegsapó- Val i storviðn fyrir skommu ræga ag láta Timann fara að teki. — Sími 1618. síðan. Og í dag birtist her ny innbyrðis um sig, og er harmafregn frá hinum draum- þannig öruggt að hún fer ekki 8.00 Morgunútvarp. bláu vígstöðvum hafsins: fimm ^ ðagskrá þótt Alþingi ljúki sjómenn hafa enn fallið í Þessu stQrfum Þannig hrekur Tíminn mikla stríði, lífsstríði þjo ar- það eftirminnilega í verki að at- innar. Við heimtum þa ek í ur vinnujeyBÍsmáiin géu mál mál- - - esperantó — 18.25 helju en við þokkum þeim ar- anna á íslandi í dag. Nei, veðurfr. .18.30 Dönskukennsla; II. attu. þeirra, blessum mmmngu prest&kali$málið er aðalatriðið. fl. — 19.00 Enskukennsia; i. fi. þeirra. Og það er að nsa mar - jq-úna eru prestar íslenzku þjóð- lé-25 Þmgfréttir. — Tónieikar. VÍs hreyfing að koma 1 veg kirkjuTmHr 115 að tðiUj en ,ef 20.30 tæikrit Þjóðleikhússins: Lén- fyrir hvert einasta slys sem prestaJcallafrumvarpið verður harður fógeti eftii . E. H. Kva,- 9.10 Veðurfr. 12.10- 13.15 Hádegisút- varp. 18.15 Fram- burðarkennsla í með emhverjum- hættr stendur ^ verða iþeir 116. Svo an. Letkstjórí. Ævar R Kvarara í manhlegu valdi að forðav * ^ ^ mð ^ ^ Leikendur: Jon Aðús Þora • — Við lýsum hlutteknmgu og . Bor^yyalur GisiMon, Ehn^ .lng-. samúð méð vándamönnum hinna íöllnu vina' okkar. . ★ ViS vilium riguast bani. Nohkor orð um lúúmjTBd. „Bíúgéætur" skriíar: „Kæri bæjarþóstúr! 'Þar er mikið rætt manna á milli þessa dagana um myndina sem sýnd er í Hafnar- bió um þessar mundir. Það éru misjafnar ákoðanir rnanna um, hversu mikið siðferðisgildi hún hafi. Það sem hneykslar sumt fólk er meðal annars það, að menn skuli láta sér detta til hugar að sýna þegar kona elur barn. Þetta er hin mesta niður- læging fyrir okkur konumar, sagði ein kona, eftir að hafa hórft á þetta skelfilega fyrir- bæri. Eftir að hafa heyrt marg- ar misjafnar sögur um mynd G * t *- n : Hver er sá karl, • eem kkeddur «r vatni, géngur Msem t, móðir- vor, myndar oirkil; , '. etur ■aldreir .-; utan reikandi, maga og munnláus, mörguött: :til.:;þar4a?. varsdóttir, Gestur Pálsson, Róbert - Arnfinnsson, Klemenz Jónsson, y ngvi'. Thorkelssou, Karl Sigurðs- son, Valdimar Lárusson, Gerður Hjörlmfsdóttir, Amdis Björnsdótt- " ir og .LÚðvík -Hjaitas. 22.00 Frétt- ir-og veðurfregnii. 22.2ð Kammer- .. tónleikar (pl.): Duasky-trió' eftlr . • Dvorák - (X»uis Kentner, Hen r y • •H-olst og Anthony Pini leiko). ' 22.56 Dagskrárlok. Blaðamannafciag Isiands heldur aðalfund sinn sunnudaginn .27. þjn. að Hótel Borg, og hefst hann kl. 2 e.h. Leshringur J.R. Fundur í kvöld að Þórsgötu 1, kl. 8.30 í kvöld. Stjórnin. Udgbamavemd Liknar Tempi- arasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3,15—i og fimmtudaga kl. 1.30 til 2.30. Ríkisskip Hekla er á Austfj. á norðurleið Esja er í Álaborg Herðubreið er Rafmagnstakmörkunin í dag v, M A •„ - a Húnaflóa á norðurleið. Skjald- Austurbærinn oí? miðbærinn þessa, akvað eg að fara °g Sja breið er i Reykjavík. Þyrill er í milli Snorrabrautar og Aðalstræt- hvaða ohugnan hun hefðl fram Reykjavík. Armann var í Vest- is, Tjarnargötu, Bjarkargötu að að bjóða. Það sem ég sá, var mannaeyjum í gær. vestan og Hringbrautar að sunn- ágætlega leikin og skemmtileg skipadeild sls kvikmynd, sem gat a engan Hvassafell er á Isafirði. Arnar- Rafmagnstakmörkun í kvöld hátt hneykslað tilveru mína fell er j stettin. Jökulfell er í Kl. 17.45—19.15 má búast við þarna. En það var annað sem Reykjavík. að rafmagnið verði tekið af í þess- ég bæði hneykslaðist á Og blygð um bæjarhluta: Nágrenni Rvík- aðist mín fyrir. Það var að Ein,skiP ur, umhverfi Elliðaánna, vestur i . fAiv Brúarfoss kom til Reykjavíkur að markalínu frá Flugskálavegi heyra fullorðið folk, sem sumt . gær fr4 London Dettlfoss íor við yiðeyjarsund, vestur að Hlíð- er áreiðanlega buið að eignast fr4 ís.i. til Reykjavíkur. arfæti og þaðan til sjávar við mörg afkvæmi, reka upp sið- Goðafoss for frá Siglufirði í gær Nauthólsvík í Fossvogi. Laugar- laust Öskur líkt Og verstu götu- til Húsavlkur og Kópaskers. GuII- nesið að Sundlaugarvegi, Laugar- strákar, í þann mund sem sýnt foss kom tii Reykjavikur í gær "veeitmog aI“ja11:aIr^ssve5’r^3Sfens er þegar barnið lítur dagsins frá Kaupmannahöfn og Leith. kangárvallasýslur liós Mér finnst það lýsa meira Lagarfoss kom til Reykjavíkur siðleysi og ruddaskap, ef ekki í8\ír\Hf;f Reyfkjaíff ®r f5 skynsemisskorti, að haga ser a mannaeyjum 16 J til Antverpen. þann hatt, við slikt tækifærx, Trollafoss fór frá R.eykjavik 10.1. heldur en hitt, þegar sýnt er til N Y. þar sem móðirin elur bam sitt í jöllu þess sakleysi. Að mínu Lofleiðir h.f.: og áHti er þessi kvitaynd trekar J ■ H=™“" til uppbyggingar fogru mann- gr áæt)að að fljúga tj] Akureyrarj Atan og síldin. Sigurður Peturs- lífi, en ekki, eins og sumir vil.ia Isafjarðar sa-uðárkróks og Vest- son: Um vitamín; Ingimar Osk Náttúruf rasðingu r inn, 21. árgangur, 4. hefti 1951. Efni ritsins er þetta: Sigurður Péturs- son: Hið islenzka náttúrufræðifélag og Náttúrufræð- Hinar vinnandi alþýðustéttir eru afl í þjóðfélaginu, sem geta ráðið stefnu hvaða ríkisstjórnar sem er, ef þær eru samtaka. Þær einar geta knúið fram þá stefnubreytingu í atvinnu- og fjárhagsmálum þjóðarinnar, sem nú er óhjákvæmileg, ef skortur inn á ekki að fá tækifæri til að heimsækja sífellt fleiri alþýðu- heimili bæði til sjávar og sveita. Það getur blátt áfram verið komið undir afstöðu bændastétt- arinnar til þessara mála hvort þeirri hættu verður afstýrt. Og það má bændastéttin vera fyllilega sannfærð um að ef hún læt- ur blekkjast til að einangra sig frá sameiginlegri baráttu ann arra vinnandi alþýðustétta þá er ekkert líklegra en að með því leiði hún fátækt og örbirgð yfir sjálfa sig um ófyrirsjáanlegan tíma. Að óreyndu verður ekki trúað að svo illa fari, heldur I lengstu lög treyst á það að bændastéttin verði nægiiega glögg á «ina þjóðfálftgslegu .afetöðu til að koma sjálf í veg fyrir siíkt. mannaeyja. Fiugfélas; fslands: 1 dag verður flogið til Akureyr- ingarorð um Nils Gustav Hörner, ar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Ennfremur eru smágreinar eftir Sa.uðárkróks. Á morgun er fyrir- ýmsa höfunda. halda fram, siðlaus og spill andi. — Bíógestur.“ ★ Bjúpa í Tímanum. I fyrra fór mikill hluti þing- tímans í það að ræða hvort rjúpan sltyldi friðuð eða ekki. Þetta var auðvitað smámál sem hægt hefði verið að afgreiða á einum degi ef barnaskapur þing- manna þyrfti ekki endilega að bera sjálfum sér vitni einhver- staðar. Það þing, sem nú er að ljúka, hefur líkahaft sína rjúpu, því barnaskapurinn hefur ekk- ert minnkað. Þessi rjúpa er prestakallamálið. Það er búið að ræða um það marga mánuði, og þetta er svo mikio stórmál að enn hefur ekki verið lagt út í að afgreiða það. En Tíminn hefur líka haft rjúpnasteik i haust og vetur: prestakallamál- ið! Um þriggja mánaða skcið liafa birzt þetta þrjár til fjórar heilsíðugreinar vikulega um prestákallamálið í Tímanum, allar gegnsýrðar diúpri alvöru árla morguns hljómaði söngur prestanna á og mikilli spekt. Á sunnudag- ný frá bænahúsunum> inn skiptist heilsiðugreinin í tvennt, og eru það ekki annað en sniðugheit hjá rjúpunni, því arsson: Nýtt afbrigði af fejlatifli. Þór Guðjónsson: Veiki í laxi. Jón Jónsson frá Kársstöðum: Minn- 1 fyrri grein um þetta efni var rakinn gangur málsins þar til vorið 1948 er ríkisstjórnin ]agði fram frumvarp um áburð- arverksmiðju er framleitt gæti 2500 tonn af köfnunarefni á ári. Og eins og þar er tekið fram kom það frumvarp aldrei til neinnar atkvæðagreiðslu. 1 október 1948 flutti svo ríkisstjómin nýtt frumvarp, og var þá loks komið það frum- varp er að lögum varð þó mokkuð breytt. En svo brá nú við að vinnslugetan var fyrir- huguð 2500—7500 tonn af hreinu köfnunaréfni á ári. Kom þar greinilega fram að ábendingar sósiafista um naúð- sýn þess að hafa- verksmiðjunf) nægilega stóra höfðu ekki verið v rangúrsla usar, því þótt ráða- merin stjómarflókkánna ekki viðúrkeriridu, þár saninféerðúáf þeir smám saman af þeim rok- um, sem leiddi til þess að málið " vár rarinsakað betur. 1 framsöguræðu sinni fyrir ínálinú 27. okt. komst Iarid- húnaðarráðherra, Bjami Ás- geirsson, m. a. þannig að orði; ,.Á síðasta ári fór Jóhannes Bjaraason verkfræðingur af hálfu stjórnarinnar til Banda- ríkjanna til að kyrina sér verð- lag á áburðarverksmiðjum eins og það . er að reisa það í dag.... Fékk hann allýtarleg- ar og glöggar upplýsingar um byggingar- og rekstrarkostnað áburðarverksmiðju. Fékk ég síðan þá Ásgeir Þorsteinsson efnafræðing og Björn Jó- hannesson, sem áður hafði unn- ið hvað mest af hálfu íslenzku stjómarinnar við að rannsaka. og undirbúa þetta mál, m. a. i nefnd, sem nýbyggingarráð skiþaði á sínum tíma, til þess ásamt Jóhannesi, að fara sregn um þau gögn. sem fyrir lágu, bæði um stofnkostnað og r ekstrarkostnað og umre>kna eldri áætlanir, samkvæmt beim unplýsingum er fyrir lágu. Þeir skiluðu áliti og er niðurstö’ður þeirra að finna á blaðsiðu 6 í frumvarpinu. Þeir reiknuðu sérstaklega út kostnað og rekstur áburðar- verksmiðju, sem miðuð er við að vinna 5 þúsund smálestir af hreinu köfnunarefni á ári. Aðalniðurstaða þeirra var sú að kostnaður við slíka verk- smiðju með því verðlagi sem nú er í heiminum muni verða um 38 millj. kr. og af því væri > erlendum gjaldeyri 17—18 millj. Eg' hef nú lagt fram í rikisstjórninni frumvarp sem gerir ráð fyrir þvi að komið verði hér upp verksmiðju sem framleiðir 2500—7500, smálest- ir af köfnunarefni árlega. Fer ekki dult með, að það á að stíga skrefið til fulls ef við ráðumst í þetta fyrirtæki og sníða verksmiðjuna við 7500 smálesta afköst á ári“. Og síðar í ræðunni segir ennfremur; „Samkvæmt áætlun er Pálmi Einarsson gerði fyrir nokkr- ijm árum um áburðarþörfina á hún að verða 1955 komin upj. í 3600 tonn. Þannjg að Svisi- legt er að verksmiðjá, sem haf- ist væri handa um að bygcgja nú og ekki yrói fullbúin -tytz pn árið 1952 eða ’53 mættr ftmkill fjarstæðuáróðjir það er ekki vera • langt undir tOOO tonna framleiðslu, til þess að sftirspum nokkur næstti úrin eftir að hún væri reist A f þsssari ástæðu tel ég gð ekki hefur verið reiknað út af þeim mönnum, sem sérfróðir eru í rafmagnsmálum okkar, að eftir næstu fyrirhuguðu virkjun Sogsins væri hægt áð fá nætur- orku, sem sérstaklega er reikn- að með og svo aðra orku fj'rir verksmiðju, sem afkastar allt að 7500 tonnum. Og við það höfi^m við miðað áætlunina um stærð verksmiðjunnar“. Verksmiðjari fyrimguð cf litil. Framleiðslan dýrari en vera þyrfti. Þessir kaflar úr ræðu land- búnaðarráðherra eru birtir hér vegim þess, að þeir sýna bet- ur en nokktið anriað hversu sera aðalblað flokfcsms, Tíminn, hefur rekið út af drættinum hún væri' nægileg til að svara « þessu máli.; Það iná áreiðan- lega fullyrða. að aldrei hefuí ‘ mokkurt flokksblað fengið jafn eftirminnilega - ofanigjöf bjá komi til mála að leggja af stað með minrii verksmiðju en ÓOCO tonn 3f hreinu köfnunarefjvi. En við þetta bætist það, eins og skiljanlegt er, að eftir því sem áburðarverksmiðjan éi stærri, verður hún tiltölulsga ódýrari læði að stofnkostnaði og sérstaklega í rekstri. M a. má benda á, að 7500 tonna verksmiója notar litlu eða éngh meira vinnuafi en 2500 toimi verksmiðjá. Er þegar af þvi sýnilcgt r.ð stórkostlegur mrn ur er á rekstri siíkrar verk- smiðju fytir framleiðsluna eí hún er starri. Ég hef látið gera nokkur áætlunaryfir’it yfir það hva.5 gera mætti ráð fyrir að áburð- urinn kostn"'I miðað við hir.ar ýmsu stærðir; að vísu var þá þegar liorfið frá að reikna út kostnaðinn tyrir 2500 tonrr- verksmiðju. En ,ef maður bcr snman áaú’un um kostnað :t köfnunarefni framleiddu í 5000 tonna varksmiðju við saraa framleitt i 7500 tonna verk- smiðju er munurinn æði mikill. Áætlun þremenninganna gerir ráí fyrir að tonn af köfnun- arefni, sem framleitt er í 5000 tonna verksmiðju verði 1780 kr., en í 7500 tonna verksmiðj- unni 1410 kr. Fyrir utan það sjónarmið að fá ódýran áburð, verðum við einnig a'ð stefna að þeirri stærð á verksmiðjunni sem við teljum okkur yfirleitt viðráðanlega og hentuga. Nú ráðherra síns eigin flokks. Og enn fremur mætti birta marga dálka af umsögnum þeirra sér- fræðinga er um þetta mál fjöll- uðu á þessu tímabili, er sýndu að hugmynd sú er fram kom í frumv. utanþingsstjómarinnar 1944 var hrein og bein fjar- stæða. En því fer þó fjarri að hér séu öll kurl til grafar komin. . Það eru einkum tvö atriði sem vert er að staldra við í þeim orðum ráðherrans, sem tilfærð eru hér að framan. Hið fyrra eru þær upplýsingar að 7500 tonna verksmiðja þurfi litlu eða engu meira vinnuafl en 2500 tonna verksmiðja. — Þetta sýnir hve gífurlegur mun- ur verður á framleiðslukostn- aði í stóriðju og smáiðju, ekki aðeins á þessu sviði, heldur einnig á öðrum. En hér skal þó haldið sér við þetta einstaka atriði. Eng- inn skyldi halda að hér væri því marki náð, að lækka fram- leiðslukostnað með stækkun verksmiðjunnar, enda kom það greinilega fram við meðferð málsins í þinginu. Miklu frem- ur má benda á það, að verk- smiðja af þessari stærð, jafn- vel þótt reiknað sé með há- marksafköstum, er aðeins verk- smiðjukríli miðað við verk- búnaðarráðherra fyrrv. segja •einriig er það, að tonri af köfn- unarefni verði 370 kr. ódýrara úr stærri verksmiðjunni. Þessi verðmunur nemur nærri ; % hluta og er sannarlega eftiir- tektarvert atriði. Þetta sýnir að þótt ekki sé litið nema á það eitt, og frá sjónarmiði bændastéttarinnar, þá má engan möguleika láta ónotaðan til að hafa verk- smiðjuna sem stærsta. Yfirvofandi rafmagnsskortur þrátt fyrir nýju Sogs- virkjunina. Hitt atriðið sem athyglis- verðast var í ræðu ráðherrans var það, að þvi er slegið. föstu, að nægilégt rafmagn fáist ekki fyrr en eftir næstu virkjun Sogains, en hins vegar fullyrt, áð þegar henni er lokið verði til - staðar bæði næturorka og önriJir orka, sem nægi fyrir verksriiiðjú, er afkasti 7500 tonnum. Við það sé þessi á- ætlun miðuð. Og ’í þessu ligg- Ur a. m. 4t. óbein játning á því að hágkvæmara væri að hafa vérksitjiðjuna stærri, en það rié útilókað vegna þcss að fttfórkán • teýfí' ekki meira. Er enn rfremur gert svo ráð fyrir að umrædd virkjun Sogs- ins • verði fullbúin 1952 og á- burðarverksmiðjan verði einnig tilbúin:á því ári. Nú mun Sogs- virkjunin verða tilbúín síðar á árinu, en verksmiðjubyggmgin ekki hafin enn þá. Hafa því sýnilega verið hér einhverjir þröskuldar í vegi, sem ekki eru mjög gerðir að umtalsefni, og mundi e. t. v. heldur ekki vera pólitískt hyggilegt af hálfu þeirra, sem þessum málum hafa ráðið. En einmitt þetta atriði um rafmagnsþörfina og takmörk- un á stærð vei'ksmiðjunnar í sambandi við hana á e. t. v. eftir að verða örlagaríkasti þáttur þessa máls, og mætti þd svo fara síðar, að litið yrði með meiri skilningi á tillögur þeirra, sem ekki vildu binda sig við Sogsorkuna eina. Frumvarpið var flutt i Neðri deild og Vísað til landbúnaðar- öefndar þeirrar deildar. Þar var það tekið til ýtarlegrar at- hugunar og m. a. leitað frek- ara álits þeirra sérfræðinga er fyrr eru nefndir, svo og raf- orkumálastjóra, Jakobs Gísla- sonar, og rafmagnsstj., Stein- gríms Jónssonar. Sérstaklega gerði minni hluti nefndarinnar, fulltrúi Sósíal- istaflokksins, sem vildi hafa verksmiðjuna stærri, ýtarlegar fyrirspurnir um orkuþörf og líklega orkunotkun frá Sog- inu til annarra nota en á- burðarverksmiðjunnar. I svörum Raforkumálaskrif- stofunnar segir m. a.: „Raforkumálaskrifstofan tel- ur mjög varhugavert, ef ekki með öllu útilokað að reikna með því að hægt sé að tryggja 10.000 tonna verksmiðju nægi- legt rafmagn frá nýju Sogs- virkjuninni án þess að di*aga úr eðlilegri notkun rafmagns til annars iðnaðar og heimila. . .... Raforkumálaskrifstofan telur lítinn vafa á þvi, aö nægi- legur markaður verði fyrir allt rafmagn frá nýju Sogsvirkjun- inni fljótlega eftir að virkjjiri neðri fossanna tekur til starfa án þess að áburðanjerksmiðj- an taki nokkurn hluta þess“. Og í svörum rafmagnsstjóra um það hve mikla megi ætla. orkugetu Sogsins segir m. a. „Fyrirspurn 5. Verður mark- aður fyrir allt rafmagnið frá nýju Sogsstöðinni þegar hún er tilbúin án þess áburðarverk- smiðjan taki nokkuð af því? Svar; Vöxtur raforkunotkunar í Reykjavík var frá fyrsta rekst- ursári 1922 fram til 1936 með- an Eiliðaárstöðin var ein 7,5 %■ að meðaltali á ári, sem hvert ár var hærra en næsta ár á und- an. Frá 1937, eftir að Sogs- virkjunin tók til starfa, til ársloka 1948, hefur vöxturinn verið að meðaltali nær 25%- á ári. Meðalvöxtur frá 1922 Framhald á 7. síðu. Yfir Mosfellsheiði í svarta- byl og ófærð Markús á Svartagili komst með hestinn sinn \ að Tellsenda ,,Ég hef oft verið nær því að drepa mig“, sagði Markús Jónsson á Svartagili þegar kunningjarnir gamlir og nýir stöðvuðu hann á Reykjavíkurgötum og þóttust heimta smiðjubákn þeirra þjoða, sem har|n h,ej-ju Hann kom til Reykjavíkur á sunnudags- framleiða tilbúinn aburð í stor- ... ., ,, morgun með snjobilnum. um stíl. Og það sem upplýsingar land- Borgarhliðin lukust upp, og úlfaldalestin hélt inn í bæinn við lágan bjöíluklið. Inn- an við hliðið var stanzað. Varðmenn vörnuðu komumönnum þess að komast áfram. Það moraði af vörðum, margir voru hálfberir, þeim hafði enn ekki auðnazt að auðga sig í þjónustu emírsins. Þeir ruddust að lestinni, hnakkrifust og skiptu fyrirfram ávinningnum. — Þú ert kominn í blöðin hvort sem er, viltu segja mér af ferðinni. — Það er ekkert að segja. Ég var á leið til Reykjavíkur, með hest, lagði af stað um klukkan ellefu frá Kárastöð- um. Það var sæmilega gott veð- ur þegar ég fór af stað en þeg- ar komið var út af Heiðarbæ tók við slyddubylur og fór smá versnandi. Oti á heiðinni sást ekkert fyrir veginum og færð- in versnaði. Ég hélt þó áfram upp á háheiðina en þá fór klár- inn að liggja svo í að ég var smeykur um að ég kynni að festa hann, ég var sjálfnr orð- inn gegndrepa og sá ekkert frá mér. Ég ákvað þá að ná til næsta bæjar, Fellsenda, kom þangað klultkan hálf f jögur og settist áð. Á Fellsenda er ekki sími svo ég gat ekki gert vart við mig. En fólkið á Kárastöðum óttað- ist að ég hefði ekki náð til byggða. Um miðnætti sat ég í sóma og yfirlæti á Fellscnda ér birti heldur skyndilega á glugg- um, þar var Guðmuridur Jón- asson kominn á snjóbílnum að- leita að mér. Ég fékk prýðileg- ar viðtökur á Fellsenda, það var búið að þurrka öll mín föt svo ég notaði mér ferðina í Framkald á 7. síðu- Yfirlýsing Tveir dáindismenn, þeir Hall- dór Þorsteinssori og Vilhjálmur S: Vilhjálmsson hafa nýlega sent mér kveöjur útaf jólaleik- riti Þjóðleikhússins. Þessum ágætismönnum hef ég því einu til að svara aff skrif þeirra eru byggð á mis- skilningi eða röngum upplýs- ingum. Ég hef aldrei lofað Þjóðleikhússtjóra neinu sem ég hefi ekki fyllilega staðið við. Allar dylgjur í minn garð um það gagnstæða eru gripnar úr lausu Jofti. Reykjavík 21. jan. 1952. , , .-ri'r .IÁrus Pálsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.