Þjóðviljinn - 22.01.1952, Page 8
Fimiti mesrn iórust
með Grindvíkingi
Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
í ofviðrinu á föstudagskvöldið fórst vélbáturinn Grind-
víkingur og með honum öll áhöfnin, 5 menn á bezta aldri.
HióÐViumwi
Þriðjudagur 22. janúar 1952 — 17. árgangur — 17. tölublað
Bjarni Ben. og Gunnar Thoroddsen
stjóma atvinnurekendalistanum
Segja þegar NOKKUÐ bera á atvinnuleysi
þegar 1500—2500 menn em atvinnulausir!! \
Með atvinnu’jeysissvipuna á lofti liefur Ihaldið, flokkur J;
atvmnurekenda og heildsala knúið fram klofningslista í J;
Dagsbrún — gegn vilja fjölda þeirra verkamanna er léð ;!
hafa nafn sitt til stuðnings atvinnurekendalistanum.
Á laugardaginn var sendi íhaldsskrifstofan í Holstein í
Út bréfleg fyrirmæli til flokksmanna sinna v.m að mæta á 2
fundi í Holstein í kvöld t?I að — undirbúa Dagsbrúnar- J;
kosningarnar!! ( !;
f bréfi þessu segir: „Atvinnumál hafa mjög verið til um- ;«
ræðu undanfarið, ENDÁ EB ÞEGAR NOKKUÐ FARIÐ
AÐ BERA Á HINU ÞUNGBÆRA BÖLI: ATVINNULEYS- ji
INU“. Þegar 1500—2500 nianns eru atvinnulausir í Reykja-
vík segir skrifstofa fhaldsins í Holstein að NOKKUÐ sé j;
farið að bera á atvinnuleysi! !!
Hvað skyldu margir Reykvíkingar þurfa að vera at- ];
vinnulausir til þess að fhaldið viðurkenni það?! ;j
Þvínæst segir í þessu makalausa bréfi að Dagsbrúnar- ;j
menn verði að kjósa Óðinsmenn í stjórtí til að berjast gegn :;
— atvinnuleysinu!! Og framsögumenn á fundinum um það ;j
mál eiga að vera Óðins-„verkamenmrnir“ Bjarni Benedikts-
son utanríkisráðherra, maðurinn sem fúsastur allra liefur !l
framkvæmt kröfur Bandaríkjastjórnar um að skerða lífs- !;
kjör fslendinga og koma hér á „mátulegu“ atvinnuleysl, !;
og — Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, maðurinn sem á sífL J;
asta bæjarstjórnarfundi smár.aði kröfur atvinnuleysingj- ;j
anna um fjölgun í bæjarviimunni og sagði að EF NOKK- ;!
UÐ VÆRI FULLKOMIN GLÆFRAMENNSKA þá væri ji
það að verða við kröfum Dagsbrúnar og annarra verkalýðs ^
samtaka í bænum um að f jölga um 200 manns í bæjar- |
vinnunni! >
Aðalíundur Sjómannalélags Reykjavíkur
Landsliðsklíka forstjóranna fer enn
með völd í Sjómannafélagi Rvíkur
S.I. laugardag lauk stjórnarkosningu í Sjómannafélagi Reykja-
víkur er staðið hafði yfir frá 25. nóv. sjl. Alls greiddu 1050 sjó-
mannafélagar atkvæði af um 1540 á kjörskrá og er það mesta
kjörsókn sem verið hefur í félagitíu. Urslit voru tilkynnt á aðal-
fundi féiagsins sem haldinn var s.l. sunnudag og fékk listi for-
stjóraklíkunnar 625 atkvæði en listi starfandi sjómanna 409 at-
kvæði 8 seðlar voru auðir og 8 ógildir.
Þessir fórust með Grindvík-
Ingi:
Jóhann Magnússon, skip-
stjóri Grindavík, 24 ára,
kvæntur, átti eitt barn.
Þorvaldur Kristjánsson, stýri
maður, Grindavík, 25 ára,
kvæntur, átti tvö börn.
Hermann Kristinsson, 1. vél-
stjóri, Grindavík, 23 ára, var
nýlega trúlofaður.
Sigfús Bergmann Árnason,
háseti, Grindavík, 36 ára, ó-
kvæntur.
Valgeir Valgeirsson, háseti,
frá Norðurfirði, Árneshreppi.
Allir Grindavíkurbátarnir, 11
að tölu, voru á sjó þenna dag
og voru þeir að koma að frá kl.
4-6.30 síðdegis Þegar þeir síð-
ustu komu var orðið ófært að
sjá innsiglinguna fyrir liríð.
Tveir bátanna höfðu samband
við land og fóru togarinn Jón
Baldvinsson og Þór þeim til
aðstoðar og fóru bátar þessir
síðan vestur fyrir Reykjanes
og síðar til Sandgerðis.
Um sjöleytið sást til Grind-
víkings á innsiglingarleiðinni
Framhald á 7. síðu.
Bílfært allt
austur að Vík
I þíðunni undanfarið hafa
vegirnir lagazt mjög mikið og
er nú loks eftir langa lokun
orðið bílfært austur í Vík í
Mýrdal.
Slarkfært er orðið í uppsveit-
um Árnessýslu og vonir standa
til að Hvalf jarðarvegurinn opn-
ist fyrrihluta dags í dag. Breyt-
ist ekki veður verður farin á-
ætlunarferð héðan í dag vestur
5 Dali.
Segja brezkir embættismenn,
að það hafi verið fastmælum
bundið, er Bretar féllust á að
taka þátt í
friðarsamn-
ingsgerð við
Japan án þátt
töku Sovétríkj
anna og Kína,
að Japönum
ætti að vera í
sjálfsvald sett
að taka upp
stjórnmála-
samband hvort
heldur þeir
Sjang Kaisékvildu við klíku
Sæmilegt heilsu-
far
Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.
tii 12. janúar 1952.
Samkvæmt skýrslum 28 starf-
andi Jækna (27). í svigum tölur
frá næstu viku á undan.
Kverkabólga 77 (71). Kvefsótt 66
(72), Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 29
(37). Hvotsótt 1 (4). Kveflungnai-
bólga 5 (5). Taksótt 1 (0). Munn-
angur 3 (2). Kikhósti 7 (5).
Hlaupabóla 1 (1).
Iransmenn fagna
brottför Breta
Tuttugu þúsundir manna
söfnuðust saman á útifund í
gær í Teheran, höfuðborg Irans,
til að fagna því að í gær lokuðu
Bretar að kröfu Iransstjórnar
öllum níu ræðismannsskrifstof-
um sínum í landinu. Var þetta
um leið kosninga fundur stuðn-
ingsmanna Mossadegh forsæt-
isráðherra, en þingkosningar
fara fram í Teheran í dag. Kosn
ingarnar hófust fyrir nokkrum
vikum í norðurhéruðum Irans
og hafa stuðningsmenn Mossa-
degh unnið í öllum þeim ltjör-
dæmum, sem úrslit eru kunn úr.
árangur.
Þjóðviljinn hafði í gær tal
af Jóni Oddgeir Jónssyni þeg-
ar hann kom úr leitinni í gær-
kvöld, en hann skipulagði leit-
ina af hálfu Slysavarnafélags-
ins. Um 100 manns tóku þátt í
leitinni, flestir eða rúmlega 50
frá Sogsvirkjuninni og voru fyr
ir þeim hóp Sverre Tynes og
Skarphéðinn Áraason, báðir
vinnufélagar hins týnda. Enn-
Sjang Kaiséks á Taivan eða al-
þýðustjórnina í Peking. Skipti
það miklu máli fyrir Breta að
viðskipti tækjust milli Japans
og meginlands Kína, því að
við það hefði dregið úr sam-
keppni japansks varnigs við
brezkan á öðrum mörkuðum í
Asíu.
Fyrir skömmu tilkynnti Jos-
hida, forsætisráðherra Japans,
að stjórn sín myndi taka upp
stjórnmálasamband við Sjang
Kaisék. Tilkynningin var gefin
út rétt eftir að John Foster
Dulles hafði ferðazt til Tokyo
í sérstökum erindagerðum fyrir
Bandaríkjastjórn. Segja Bret-
ar. að Truman forseti hafi sent
þau skilaboð með Dulles, að
ekki myndi nást tilskilinn
meirihluti, tveir þriðju atkvæða
í öldungadeildinni, fyrir stað-
festingu friðarsamningsins við
Japan, nema Japansstjórn tæki
upp stjórnmálasamband við
Sjang Kaisék. Með því að beita
þannig hótunum við Japani
telja Bretar að Bandaríkja-
stjórn hafi rofið gerða sajnn-
inga.
Mál þetta verður tekið upp.i
brezka þinginu strax og það
Framhald á 6. siðu.
Slys í Fossvogi —
Á sunnudagsnóttina fannst
slasaður maður liggjandi á
Hafnarfjarðarveginum, á móts
við Fogsvogskirkjugarðinn.
Enn hefur ekki upplýstst
hvernig slys þetta hefur borið
að höndum, en maðurinn hafði
meiðzt bæði á höfði og í baki.
Liggur hann nú á Landsspítal-
anum. Hann heitir Eiríkur
Þórðarson, og á heima í Mið-
túni 24 hér í bænum.
Rannsóknarlögreglan óskar
upplýsinga um ferðir Eiríks
þessa nótt, áður en þessi at-
burður varð.
áflog á
Hringbraut
í fyrrinótt var lögreglunni
einnig tilkynnt um mann er
hafði mciðzt í áflogum vestur
á Hringbraut. Kvaðst hann
hafa orðið fyrir allharkalegri
meðferð af hálfu manns nokk-
urs, er hann nafngreindi. Var
ekið með manninn á Landsspítal
ann, og reyndist hann vera rif-
beinsbrotinn. Var hann fluttur
heim til sín er gert hafði ver-
ið að meiðslum hans.
fremur var stór hópur frá B.
S.R. en þar hafði Sigurgeir
unnið áður. Þá tóku bændur úr
Selvoginum einnig þátt í leit-
inni og menn frá Eyrarbakka.
Frá Slysavarnafélaginu voru
ennfremur auk Jóns Oddgeirs
þeir Jón Eldon og Engilbert
Sigurðsson til að skipuleggja
leitina.
Leitað var svæðið allt austan
frá Hlíðarvatni og vestur að
Eldborg (sem er skammt fyrir
austan Krýsuvík). Sérstaklega
var leitað vandlega við veginn
meðfram Hlíðarvatni, sem er
snarbrattur niður í vatnið og
auk þess leitað með krókstjök-
um í vatninu, en vakir eru þar
oftast við landið.
Vestur með Herdísarvíkur-
fjallinu og hjá Geitahlíð fundu
leitarmennirnir spor, en rjúpna-
skyttur munu hafa verið þarna
á ferli ekki alls fyrir löngu og
því engin leið að segja eftir
hvern för þessi muni hafa verið.
Sennilega mun leitinnj að Sig
urgeir haidið áfram í dag, en
ekki hafði verið gengið frá því
í gærkvöldi hvernig henni
myndi háttað.
I fjárlagaboðskap sínum bið-
ur Truman þingið að semja
hæstu fjárlög,
sem getur á
friðartímum í
Bandaríkjun-
um. Biður
hann um fjár-
veitingar, sem
alls nema yf-
ir 85.000 millj-
únum dollara
(1.387.200.
000.000. ísl.
TRUMAN kr.). Yfir þrír
Með stuðningi landhersins
hefur því landmönnunum Garð-
ari Jónssyni & Co tekizt að
halda illa fengnum völdum sín-
um eitt árið enn í félaginu, þrátt
fyrir aðgerðarleysi og svik í
fjórðuhlutar þessa fjár eiga að
fara til hernaðarþarfa.
Til hervæðingar Bandaríkj-
anna biður Truman um yfir
50.000 milljónir dollara og til
hervæðingaraðstoðar við fylgi-
ríki þeirra yfir 10.000 milljón-
ir. Fyrir þetta fé segir hann
að bandaríski landherinn verði
stækkaður uppí 21 herdeild,
flotinn uppí 400 stór herskip
og flugherinn uppí 143 fiug-
sveitir.
Framhald á 7. siðu.
kjaramálum sjómanna. En bai>
átta sjómanna heldur áfram
unz sigur hefur verið unninn.
Þeir þurfa og munu vaka yfir
hagsmunamálum sínum og
hvergi láta hlunnfara sig í þeim
Þeir munu treysta stéttarlega
einingu í félaginu og halda á-
fram að stuöla að því að stétt-
arfélag þeirra verði gert að
hreinu verltalýðsfélagi.
Á aðalfundi fólagsins gaf frá
farandi formaður og gjaldkeri
skýrslu yfir störf félagsins á
Framhald á 7. síðu.
Togararnir
I gær seldi Egill Skallagríms-
son afla sinn í Grimsby, 2648
kit fyrjr 14594 sterlingspund.
Á föstudaginn seldi Harð«-
bakur 3000 kit fyrir 14006 £
og á laugardaginn Hvalfell,
2071 kit fyrir 9525 £ og Jón
Þorláksson, í Hull 2277 kit fyr-
ir 10118 £.
Engir íslenzkir togarar munu
selja í Bretlandi fyrr en á
fimmtudaginn. þá selja Aust-
firðingur og Isólfur og á laug-
ardaginn munu Kaldbakur og
Röðull væntanlega selja í Bret-
landi.
Brctar saka Bandarikln nni
samnfngsrof varðandi Japan
Segja Truman hafa þvingað Japani til að taka upp
stjórnmálasamband við Sjang Kaisék
Reutersfréttastcfan í London skýrir frá því, að brezkir
stjórnmálamenn saki Bandaríkjastjórn um samningsrof
varðandi Japan.
Leitin að Sigurgeir Guðjónssyni enn
árangurslaus
Aðfaranótt s.l föstudags sátu 3 bílar með um 70 manns frá
Sogsvirkjuninni tepptir við Hiíðarvatn. Einn þeirra, ungur mað-
ur héðan úr bæn'um, Sigurgeir Guðjónsson, týndist út í hríðina.
Var lians leitað á sunnudaginn og í gær, en (leitin bar engan
Þrír fjórðu fjórlaga Banda-
ríkjanna til hervœðingar
Hernaðarútgjöldin nema yfir billjón króna
Truman forseti bað í gær Bandaríkjaþing að veita upp-
hæð, sem nemur yfir billjón (milljón milljónum) íslenzkra
króna til hervæðingar heima og erlendis.