Þjóðviljinn - 27.01.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.01.1952, Qupperneq 7
Sunnudagur 27. janúar 1952 — ÞJÖÐVILJINN (7 \ mMM 5 Ensk fataeíni * fyrirliggjandi. Sauma úr til- 5 lögðum efnum, einnig kven- ' draktir. Geri við hreinlegan J fatnað. Gunnar Sæmundsson, , klæðskeri, Þórsgötu 26 a, 5 : sími 7748. Stofuskápar, j klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. ' Húsgagnaverzlunin í Þórsgötu 1. »__________:_____________ ISja h.f., Lækjarg. 10. f Úrval af smekklegum brúð- $ argjö.fum. * SUermagerðin Iðja, | Lækjargötu 10. Myndir og, málverk til tækifærisgjafa. Vérzlun G. Sigurðssonar, SkólavörðustÍEr 28. sm&A . óiv Hafið þið athugað að smáaíiglýsing gotiir vcrlð nokk- uð stór, — og að uokkað stór smá- . auglýsíng gctur verið ódýr. Aug- lýsið í smáauglýsr ingadálkum Þóð- viljans. Sími 7500. 2 ijpjjl w ..... ............. '5 litaðar íjósmyndir og vatns-j i iitamyndir til tækifærisgjafa. > Ásbrú, Grettisgötu 54. ÁMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, simi 81556 Sendibílastöðin h.f. íngólfsstræti 11. Sími 5113. Annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkvæmum. — Gerir gamiar myndir sem nýjar. Útvarpsviðgerðir Radíóvizinustofan, Laugaveg 166. Lögfræðingar: ;' Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. !;hæð. Sími 1453. Innrömmum málverk, ljósmynair o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. Ragnar ólafsson ] hæstaréttarlögmaður og lög-j giltur endurskoðandi: Lög-' fræðistörf, endurskoðun og' fasteignasala. Vonarstrætij 12. — Sími 5999. Tilmæli frá rann- sóknarlögregl- unni Það er upplýst í rannsókn- inni út af' slysinu, sem varð á Laugaveginum í fyrradag, að tvær bifreiðar stóðu framan við samkomuhúsið Röðul þeg- ar slysið varð. Rannsóknarlög- reglan hefur ekki enn komizt að því um livaða bifreiðar hér var að ræða. Eru það nú vin- samleg ti’mæli hennar til við- komandi bílstjóra að þeir gefi sig fram við hana. Einnig bið- ur rannsóknarlögreglan sjónar- votta slyssins að gefa sig fram við hana hið fyrsta, þar sem það er í allra þágu að hvert atriði í málinu upplýsist að fuilu. S k á k Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. » •' • ■ V ’ l ‘ f 1 1 'Iwm Iðja R:f. Ódýrar rvkSAigúíV verð kr. 928.00^. Lj<j|£.þfilur. í loft og j á'veggí. Skermagerðin lðja h.f., : - jLækjargöt'ú 10. Svefnsoiar, 1 ’ i?ýjar gerðir.; v Bórðstofustólar; og þorðstofuborð i , úr éik og birki. i Sófaborð, arm- stólar 0;- fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn-! réttingar eftir pöritun. Axel; Eyjólfsson* Skipholti 7, sími 1 S0Í17, Daglega ný egg, soðin ög hrá. Kaffiöhlah! Hafnarstræfi 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYL GÍ A .Laufásyeg „lg. Sjai ^656 ÆtAGsyf Þróttarari.: Sýning á litkyikmyndinni ! „Milli fjalís og fjöruV,.. . ; eftir Loft Guðmundsson, ; Ijósmyndara, verður á morg un (mánudag) í Þróttar- skálanum á • GrimsstaAar- ! holti,: kl. 6 fyrir börn, kl. |9 fyrir fuliorðna. V tetjórnin >U Sófasett og eiustakir stólar, margar gerðir. Husgagnabólsfiun Erlings Jónssonar Sölubúð Baldirrsg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibíiastöðin Þór Athugið Tökum blautþvott, einnig gengið frá þvottinum. Sann- gjarnt verð. Allar upplýsing- ar í síma 80534. Sækjum — Sendum. Framhald af 3. síðu fyrir mönnum í bílum í Eanka- stræti, cnda eru hér engar flug- vélai-, bílar eða isskápar í boði. heldur einungis nokkur manntöfl, að vísu af allgóðu tafíi. Þó er ó- hætt að fuilyrða. að þetta happ- drætti bjóði ekki lakari kjör en önnur, ef menn kæra sig á ann- að borð nokkuð um að eisnazt manntafl, því að töflin eru for- láta gripir, og happdrættismið- arnir eru þeim mun færri sem verðmæti vinninganna. er minna en hjá öðrum og frægari happ- drættum. En sökum hlédrægni þeirra er að þessu standa er nokkur hluti miðanna enn óseld- ur og verður þó drcgið eftir fáa. <Jaga. Það ætti eklíi að vera neitt láiinungarmál, að happdrættið er sétt á laggirnar til þess að rétta við fjárhag sambandsins er stend- ur nú höllum fæti. Tekjúr Skák- sambandsins eru ekki miklar, og á síðgsta ári varð það fyrir al- varlegú áfalli, svo að hagur þess el' þrengri en verið hefur lengi. Það, g.etur þvi oltið á.miklu fyrir íslenzkt skáklíf að vel rætist úr. Því er hér með heitið á alla skák- m.enn og aðra góðvini skáklistar- ínn að bregðast við vel og rösk- lega þessa daga, sem eftir eru til mánaðamóta, og kaupa miða og selja, unz ekkert er óselt. •Miðarnir eru til sölu h.já ýms- um skákmönnum og verða seldir á hraðskákmóti islands á morgun og- þi-iðjúdagskvöld, en aðalútsala þoirra. eru h.iá Ó!afi Einarssyni gjaldkera Skáksambandsins. Einhuga í bar- áttunni Framhald af 5. síðu. nú méð svikum komið í veg fyrir að atvmnuleysingjafund- ur væri haldinn áíur en Al- þingi færi heim. En baráttunni fyrir einingu félagsins í þessu máli verður haldið áfram unz tekizt hefur að knýja fram úrbætur. Þess vegna, góðir félagar, verið einhuga gegn sundr- ungartilraunum mannanna sem standa að B- og C-list- unum, listum gmgislækk- unar, dýrtíðar og atvinnu- teysis, listum þeirra Bjarna Ben. og Stefáns Jóhannst Samcinizt einliuga í barátt- unni gegn atvinnuleysi og dýrtíð. Vinnum ötullcga að sigri A-listans í dag. Sníðakennsla Kvöldnámskeið í að taka ( mál og sníða kjóla byrja i ég um næstu mánaðamót. Kennsla fer fram í Kópa- vogsskóla. Uppl. á Borgar- boltsþraut 50, og í síma, 80242. Margrét Guðjónsdóttir, meistari I kjólasattm. Samúðarkveðjur Framhald af 8. síðu. Utanríkisráðherra Spánar hefur í símskeyti vottað utan- rikisráðherra Islandg samúð ríkisforseta og ríkisstjórnar Spánar. Utanríkisráðlierra Irlands hefur sent ri'.dsstj órninni sam- úðarkveðjur sínar og írsku rílr- isstjórnarinnar. Samúðarkveðjur hafa enn- iremur borizt frá: Sendiherra ítalíu í Oslo, sem jafnframt er sendiherra á Islandi, sendiherra og Islendingum í París, for- manni sendinefndar Islands á nllsherjarþingi Sameir.uðu þjóð anna, aðalræðismanni Islands í Edinborg, aðalræðismanninum i Barcelona, ræðismanninum í Oporto, ræðismanninum í Prag, ræðismanninum í Rotterdam, ’-æðismannimim í Aþenu, dr. Knud Skadhauge, Kaupmanna- höfn, og Ronald Beale, London. Sendiherra Norðmanna hef- ur vottað utanríkisráðherra dýpstu samúð Ólafs ríkiserf- ingja Norðmanna og Mörthu krónprinsessu í tilefni af frá- falli forsetans. (Fréttatilkynning frá utari- ríkisráðuneytinu). Forsetafrúnni liefur borizt fjöldi samúðarkveðja vegna andláts forseta, m.a. frá Há- koni Noreg-jkonungi, Friðriki Danakonungi og Ingiríði drottningu, Gústaf Adolf Svía- konungi og Louise drottningu, Georg Bretakonungi og Elísá- beth drottningu, Paasikivi Finnlandsforseta, Alexandrine drottningu, Ólafi konungsefni Norðm. og krónprinsessunni, Viggó prins og konu hans, for- sætis- og utahríkisráSþerrtim Danmerkur og Svíþjóðar, land- stjórn Færeyja; sendiherrum og ræðismönnum IslandS', auk fjölmargra annarra kveðja, er- 'endra og inníendra. Forsætisráðherra hafa meðal annars borizt samúðarkveðjur frá Friðriki Ðainalkoiiungi, Harry S. Trumgn, „paiidaríkja- forseta, forseta Iriaudf, ^ |or- seta V-Þýzkalands,. Trýggvá Lic, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Louis Padilia Nervo, forseta þingg Sameinuðu þjóð- anna og'- Adenauer kanzlara. Þá liefur Danakonungur, Frakklandsforseti, forseti Pól- ’ands og Ríkisþing Dana vott- að Alþingi samúð sína í sím- skeytum til Jóns Pálmasonar, forseta sameinaðg Alþingis. (Frá forsætisráðunejdinu). Stutt Hafnarbráf Framliald af 5. síðu. var upphaflega sagt í spamað- arskyni. Þegar þetta spurð'st og þótti óverjandi, svaraði AB- blað Hafnar, að hér væii um réttlætismál að ræða, því í mörgum þessara húsa væri ekki nein heitavatnslögn, og ósann- gjamt að sum gamalmennin i:ytu þessara þæginda en önnur ekki! Eins og sjá má er jáfn- rétti enn kjörorð þeirra. Þess má geta jafnframt, að nýiega var innréttuð íbúð handa brezk- um atlanzaðmíráli sem setu licfur í Osló en kemur til að kanna lið sitt í Danmörku einu sinni eða tvisvar á ári og er þar í mesta lagi viku í aiit og var þó ekki verið að horfa í að henda 150 þús. dönskuin krónum í miðstöðvarlögn, á.n þess krötum þætti það tiltöku- mál. Menn eru semsagt mis- jafnréttháir. Þannig eru lífskjör manna rýrð, skipulagt og undirbúið með minnkandi kaupgetu, af- námi réttinda, vaxandi skött- nm og auknum húsnæðisskorti. Allt ber að sama brurnii. Hópur þeirra sem geta leyft sér að njóta ávaxta þess menn- ingarlífs jsem er stórborga mmnkar stöðugt. Bókaútgáfa dregst saman, og þá einkum út- gáfa góðra bóka, danskur rit- liöfundur má þykjast sæll að þurfa ekki að borga útgefand- anum þóknun. Sem stendur kemur danska útgáfan af sm- erísk.a sorpritinu Readers Dig- est út í rúmum 300 000 eintök- um og notar til þess meiri pappír á ári en öll dönsk skáld- sagnagerð á sama tíma. (Þess má geta- að útgáfa þessi nef- ur sótzt eftir meðmælum frá krataleiðtogum og upplýst að taxtinn er 200 krónur). Alli veður uppi í amerískum klám- og sorpbiöðum og j. iu sem gefin eru út á döhsliu reyna að líkja eftir. Tímarit ':m bókmenntir, listir og vís- ii.di eru öll tapfyrirtæki. liía si utt, enda unnin í ölaunaðri siálfboðaliðsvinnu að mestu leyti. Hljómlistarmenn verða undantekningalítið að borga fyrir að leyfa mönnum eð hiústa á sig og leikhúsin lifa á folkekomedíum og búlevarð- stvkkjum. Það ér hvað öðru líkt. En nokkuð er til merkis um þaö að farið verði að stinga við fótum. Fiá því verður sagt siðar. Khöfn í janúar. Á. S. ---------------------------------.....— Námskeið í Esperanto j hefst bráðlega fyrir byrj sndur. Reynt verður | að efna til hópferöar nemendanna á al- l þjóðamót esperantista í Osló í sumar. — l Þátttaka tilkynnist í Bókabúö Kron, sem | veitir allar nánari upplýsingar. Srmi 5325. 2 Jarðarför og minningarathöfn um mennina, sem fóruít meö m/b Grindvíking þann 18. þessa mánaðar, fer fram þriðjudaginn 29. janúai* 1952, og hefst kl. 12 á hádegi frá Grindavíkurkirkju. Ferðir úr Reykjavík verða frá FerÖaskrifstof- unni sama dag kl. 10 árdegis. F. h. aöstandenda SVAFAR ÁRNASON.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.