Þjóðviljinn - 27.01.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.01.1952, Blaðsíða 8
Logandi hatur gegn brezku morðingj unum um alit Egy ptaland Brétar senda lierskipaflota með liðsauka til Siíes Gífurleg reiði ríkir meðal egypzku þjóðarinnar vegna hinna hryllilegu morða brezka liersins á egypzku lögregi'umönnunum í Ismailia, og er ekki annaf) sennilegra en hatrið á brezka hemámsliðinu og öllu sem brezkt er blossi upp hvenær sem er, segir í fréttaritarafregn frá Kairo. IMÓÐVILIINN Sunnudagur 27. janúar 1952 — 17. árgangur — 22. tölublað Myndin á að sýna hugs analestur frú TRUXA! Truxahjónin komin aftur Fytsta sýKÍKg þelrra í Austurbsiarfeséi n. k. þríejudagskvöld klukkan 9 Truxa og frú hans eru komin til bæjarins, ásamt aðstoðar- manni sínum, Villy Asmark. Efr.a þau til nýrra töfrabragða- sýningu hér, en hafa auk þess sýningar í Vestmannaeyjum, Isa- Þar í borg voru farnar í gær hver kröfugangan af annarri, Fulftrúi fyrrver- andi stjórnar kærir! Það var ekki stuðningur Sovétríkjanna við kínverska kommúnista sem var orsök falls Sjang Kaisék-st'jornarinn- ar, heldur spilling sú og rotn- un sem sú stjórn byggði völd sín á, sagöi Jakob Malik, er hann svaraði ásökunum full- trúa Sjangstjórnarinnar áfundi stjórnmálanefndar Sameinuðu þjóðanna í gær. Sovétríkin gerðu samning um gagnkvæma hjálp við kínversku alþýðustjórnina þegar stjórn Sjang Kaiséks var fallin úr völd um. Stjórn hans ætti að sjálf- sögðu ekki að hafa fulltrúa í stofnunum sameinuðu þjóð- anna. Eina hættan fyrir Kína væri heimsvaldastefna Banda- ríkjanna, bandarískur her héldi nú hluta af Kína, Taivan, her- numdum. Malik var að svara ,,kæru“ Sjang-fulltrúans um „íhlutun“ Sovétríkjanna í innanlandsmál Kína“. Sendiherra Dana á íslandi frú Bodil Begtrup, sem nýkom- in er til landsins frá þingi sameinuðu þjóðanna í París, gekk laust fyrir hádegi í gær á fund utanríkisráðherra og vottaði honum samhryggð sína og stjórnar sinnar út af frá- falli forseta íslands. Dean Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hefur sent utanríkisráðherra Islands BroSizt iim x verzlxm I fyrrinótt var brotizt inn í verzlun Péturs Péturssonar í Hafnarstræti 7. Var brotin rúða á bakhlið hússins, glugg- inn síðan opnaður og farið inn um hann. Stolið var fjórum ílöskum af lakkspíritus, tveim- ur flöskum af brennsluspíritus, 45 sígarettupökkum og enn- fremur veggklulcku og ein- hverju af varalit. Ekki hefur enn verið upplýst hverjir þarna voru að verki. SkíSaferSsr Fes’ða skrifstofiuinar Ferðaskrifstofan efnir til skíðaferðar að Lögbergi (Lækj- arbótnum) í dag, ef veður og færi leyfir. Lagt verður af staö kl. 10.00, og verður sí'.ríðafólk tekið á eftirtöldum stöotim: Kl. 9,30: á Sunnutorgi, vega- mótum Miklubrautar og Löngu- hlíðar, og vegamótuiTi Nesvegar og Kaplaskjóls. Kl. 9,40: á vegamótum Laug- amess- og Sundlaugavegar, á Hlemmtorgi (Liilabílastöðín), og vegamótum Hofsvallagötu og Hringbrautar. ' þúsundum saman kröfðust stúdentar, verkamenn og aðrir ættjarðjarvinir að Egyptar réð- ust gegn Bretum af öllu þvi afli sem þeir ættu til, stjórn- málasambandi við Bretland yrði slitið, öllum brezkum þegnum vísað úr landi og brezkar eignir gerðar upptækar. Lögreglan byggði götuvígi til að varna kröfugöngumönn- um að komast til bústaðar brezka sendiherrans, en húsa- kynni brezkra fyrirtækja voru víða skemmd og sumstaðar eyðilögð. Brezlta stjórnin tilkynnti í gær að 14 brezk herskip væru á Ieiðinni til Sues til Í.S.l. var stofnað 28. janúar 1912 af 12 íþróttafélögum, 9 Reykjavíkurfélögum og 3 Ak- ureyrarfélögum, og var aðal- hvatamaður stofnunarinnar Sig urjón Pétursson á Álafossi. Fyrsti forseti sambandsins var samúðarkveðjur sínar út af andláti forseta íslands. Þá hafa sendiherrar erlendra ríkja á Islandi, sem búséttir eru erlendis sent samúðar- kveðjur sínar; sendiherrar Finna, írans, Spánar, Kanda, Póllands og Hollands. Ennfremur sendiherrar Is- lands í Stokkhólmi og Oslo, og starfsfólk þeirra, sendiherra- frúin í Washington, sendifull- trúinn þar og starfsfólk sendi- ráðsins, aðalræðismaðurinn í New York, ræðismaðurinn í Chicago, ræðismaðurinn í Tel- Aviv, ræðismaðurinn í Winni- peg, ræðismaðurinn í Lissabon, ræðismaðurinn í Grand Forks, ræðismaðurinn í Havana, ræð- ismaðurinn í Geneve, ræðismoð urinn í Grimby og aðalræðis- maðurinn í Genova. Ennfremur hafa borizt kveðj ur frá Jóseph Smith hershöfð- ingja, yfirmannj Military Air Transport Service Bandaríkj- anna, ritstjóra Lögbergs í Winnipeg cg Þorfinni Kristjáns syni í Kaupmannahöfn. Forseti svissneska sambands- lýðveldisins hefur fyrir sína hönd og sambandsstjórnarinn- ar, sent samúðarkveðjur. Ennf-remur utanrikisráðherr- ar Austurríkis, Grikklands og Tyrklands. Aðalræðismacur Hollandg í Reykjavík, settur aðalræöi3- maður Finnlanclg og vararæðis- maður Spánar hafa vottað ut- anríkisráðuneytinu samúð síria. Sendiherra BeÍgíu á Islandi, r.em búsettur er í Oslo, hefur sent utanríkisráðhcrra skeyti, þar sem hann vottar ríkis- stjórnirini samúð Belgakonungs og ríkisstjórnar Belgíu. Framhald á 7. síðu. liðsauka við brezka herinn ■ þar. Væru þar m.a. eitt flug- vélaskip, beitiskip og þrír tundurspillar. Átök héldu áfram á Súes- svæðinu í gær milli egypzkra skæruliða og brezkra herskipa, en Bretar reyna af alefli að hindra að aðrar fregnir ber- izt af þessum slóðum en litað- ar. MannskœB á- fök i Sýrlandi Óljósar fregnir hafa borizt að viðureign milli stúdenta og hermanna í Aleppó á Sýrlandi. Herma sumar fregnir, að yfir tuttugu stúdentar hafi verið skotnir til bana en hundruð særzt. I Sýrlandi er hernaðar- einræði. Axel V. Tulinius, fyrrvarandi sýslumaður. Síðan hefur sambandi'ð stækk- að og þroskazt jafn og þétt, og með sérstakri lagasetningu 1940 var það viðurkennt sem æðsti aðili um frjálsa íþrótta- starfsemi almennings í landinu, enda tengir það nú saman öll þau félög og félagasamtök sem iðka íþróttir á Islandi. Nú eru í I.S.I. 240 félög, 5 sérsambönd, 23 héraðssambönd og íþróttabandalög og saman- lagður meðlimafjöldi er 23 þús- und rösk. Sá maður sem lengst hefur haft forustu samtakanna er Benedikt Waage. Hann hefur verið í stjórn I.S.I. í 37 ár, þar af 25 ár sem forseti og hefur auðvitað mótað starfsemina öðrum mönnum fremur á þessu skeiði. Nánar verður vikið að þessu merkisafmæli l.S.I. i blaðinu síðar. og lofar góðu. Jón Eyþórsson skrifar tvær aðalgreinar ritsins, um rann- sóknir sínar á Vatnajökli, heit- ir önnur: Þykkt Vatnajökuls og fylgja henni kort, línurit og ágætar myndir. Hin greinih nefnist Frans'k-íslenzkj Vatna- jökulsleiðangurinn, marz-apríl 1951 og er hún frásögn af leið- angrinum. Þá skrifar Jón Ey- þórsson ennfremur um E:ju- fjöll og IBreiða. Sigurður Þór- arinsson skrifar um Jöklarann- sóknir í Tarfala; Trausti Ein- arsson skrifar um smájökla við' Flateyjardal og Þrándarjökul. Ennfremur eru greinar um hlaup úr Grænalóni, Snjómæl- ingar á Vatnajökli 1951, lón við Breiðamerkurjökul, jckla- mælingar 1950 og 1951 og fl. Félagsmenn Jöklarannsókna- félagsins fá ársritið ókeypis, en í lausasölu kostar heftið 100 firði, Akureyri og Akranesi. Blaðamenn ræddu við Truxa- hjónin að Hótel Borg í gær. Kváð Truxa 50 atriði vera á hinni nýju skemmtiskrá þeirra lijóna, legðu þau áherz’.u á að hafa eitthvað fyrir alla og myndu skemmtiatriðin ganga svo greiðlega að menn aðeins skemmtu sér og hefðu ekki tíma til heilabrota fyrr en á eftir, en hverjum sem þess óskaði væri velkomið að reyna kr., og voru aðein.s prentuö 500 eint. af þessu fyrsta. B'jörgun Lax- fóss mistóksf Nokkru eftir liáilégi í gær var gcrð tiíraun tiS þess að bjarga Laxfoss, en unnið hef- ur verið kappsamlega undán- farið að björgun Iians. Þegar Laxfoss hafði verlC' dreginn hokkra metra* utar á skerið . gaus vatnsstfókur upp úr vélarrúminu. Er talið ao annaðhvort hafi komið gat á botn skipsins er það var dreg- ið efti'r klettunum eða vatns- þétt þil líafi sprungið. Liggur Laxfoss nú nokkrum metrum utar en áður og dýpra og von- lítið talið um björgun hans. að útskýra töfrabrögð þeirra. Það sem einna mesta athygli mun vekja á sýningunum eru stúlkur, svífandi í loftinu. Truxahjónin hafa síðan þau voru hér síðast komið fram í útvarpi i Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. með huglestur í svipuðum stíl og hér á s. 1. hausti. Hir.gað koma þau frá Finnlandi, og fara héðan til Stokkhóims. Hér í Reykjavík verða sýn- ingar í 10 daga, verður sýnt alla dagana og tvisvar á laug- ardögum og sunnudögum. Þá halda þau sýningar á fjórum stöðum úti á landi, sem fyrr segir. Fyrsta sýning þeirra hér verður í Austurbæjarbíói á þriðjudagskvöidio kemur kl. 9. Ka'ppdrætti D vaía r helmilisins. Böðvar Steinþórseon, fram- kvæmdastjóri sjómannadags- ráðsins skýrði frá því að sala miða i happdrætti dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna myndi brátt hefjast af fullum krafti, en í því eru 20 vinningar, þ.á. m. bifreið, ísskápur, þvottavél, eldavél og fariseðlár til Dan- merkur og liér heimai. Dregið verður 1. apríl n.k. * Þá hcfur sjómannadagsráð kabarett í marz, þar sem m.a. á að koma fram egypzkur Jónas, en frá honum er þó ek'd hægt að skýra fyrr en síðar. d Samúðarkveðiur vegna fró falls forseta íslands Í.S.Í. 40 ára á morgun Á morgun eru liðin 40 ár frá stofnun Iþróttasambands ís- lands og við þessi tímamót eru meðlimir félaga þeirra, sem að- ilar eru að sambandinu, rösk 23.000 eða um sjöttungur þjóð- arinnar. JÖKULL — ársrit Jöklaramisókiiar- félagsins JÖKULL, fyrsta hefti af riti Jöklarannsóknalélags Islands, er nýkomið út. Er þeíta fyrsta hefti vandað að efni og frágangi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.