Þjóðviljinn - 07.02.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.02.1952, Síða 7
Fimmtudagur 7. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Prjónastoían Iðunn, ; Leifsgötu 22, hefur margs- ;konar prjónavörur úr 1. fl. ! garni. Prjónum eftir pöntun- 1 qm. Seljum á lægsta verði. Rúllugardínur ávallt fyrirliggjandi. Einnig jdívanar, armstólar o. fl. — Laugaveg 69. — Sími 7173. Málverk, ; litaðar Ijósmyndir og vatns- í litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Minningarspjöld ?Krabbameinsfélagsins fást í verzl. Remedía, Austurstræti 6 og í skrifstofu Elliheimil- isins. Ensk fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- draktir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Stofuskápar, ; klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Iðja h.f., { Lækjarg. 10. JOrval af smekklegum brúð- argjöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Iðja h.f. ! Ódýrar ryksugur, verð kr. í 928.00. Ljósakúlur í loft og <t á veggi. Skermagerðin Iðja h.f., Lækjargötu 10. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð;! úr eik og birki. Sófaborð, arm- $ stólar o. fl. Mjög lágt verð. JAllskonar húsgögn og inn- Jréttingar eftir pöntun. Axel • Eyjólfsson, Skipholti 7, sími í 80117. Daglega ný egg, jsoðin og hrá. Kaffisalan í Hafnarstræti 16. X Barnarúm Sem nýtt barnarúm til ! sölu. Tækifærisverð. Til sýn- ! is að Laugaveg 68 (steinhús- ;ið), 2. liæð, frá kl. 2 e.h. Samúðarkort ! Slysavarnafélags Isl. kaupa Iflestir. Fást hjá nlysavarna- ;deildum um allfc land. 1 ! Reykjavík afgreidd í síma ; 4897. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. »#>#•*#>«#####«########>#####>#>###># Þvottahúsið Eimir, ! Bröttugötu 3, sími 2428.; ! Fatapressun: buxur 4,00,! »jakkar 5,00. Sokká og fata- ;viðgerð. Blautþvottur og frá- ! gangsþvottur. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltusundj 1. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, í Þingholtsstr. 21, sími 81556 Nýja sendibílasiöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Sendibílastöðin h.f. Tneólfsstræti 11. Sími 5113 Annast alla Ijósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkvæmum. —;; Gerir gamlar myndir sem!; nýjar. <____________ * Lögfræðingar: ^ ;;Áki Jakobsson og Kristján;; Eiríksson, Laugaveg 27, l.j: hæð. Sími 1453. Innrömmum málverk, Ijósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. 'Mfwar L/jucmú 68 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög-; fræðistörf, endurskoðun ög J fasteignasala. Vonarstræti} 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 lElMSLrl Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Æfing fyrir börn í dag Skátaheimilinu. Byrjenda i flokkur mæti kl. 5 e.h. og framhaldsflokkur Ikl. 6. — Stjórnin i! s Þróttarar! 4. og síðasta urnferó ein- menningskeppninnar í Bridge fer fram í kvöld og hefst kl. 8.15. Munið að sveitarkeppn- in hefst fimmtudaginn 14. febrúar. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. -— Stjórnin. Ármenningar skíðamenn ' \ munið skíðaleikfimina á Sjómaniiaféiag Hafnarfjarðar íillskerjaratkvæðagfeíðsla um heilmild til vinnustöðvunar á togurunum fer fram og’ stendur yfir meöal félagsmanna dagana 6. og 7. febrúar kl. 10—22 (báð’a dagana), í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 6. Stjórn Sjómannafélags Hafnai*fjarðar. Borðstofuhúsgösn ný gerð með fallegum útskornum- stólum. Eldhús- borð og kollar komnir aftur. Ennfremur allskonar húsgögn við allra liæfi, Verðið' mjög lágt. Greiðsluskilmálar sérstaklega hentugir, Húsgagnaverzlun Guðmuudar GuðmuEidsson, Laugaveg 166. Uthlutiin listamannalanna Framhald af 1. síðu. Helgi Hjörvar, Jóhann Briem, Jón Leifs, Karl O. Runólfsson, Páll ísólfsson, Sigurður Einarsson, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Jónsson. Snorri Arinbjarnar, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þorvaldur Skúlason. 3 600,00 krónur hlutu: Árni Björnsson, Árni Kristjánsson, Elías Mar, Eyþór Stefánsson, Gunnar Benediktsson, Hallgrímur Helgason, Haraidur Björnsson, Helgi Pálsson, Höskuldur Björnsson, Jakob Jónsson, Jón úr Vör, Kristinn Pétursson, Kristín Sigfúsdóttir, Kristján Einarsson frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Ölafur Túbals, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Helgason, Sigurður Sigurðsson, Valur Gíslason. 3 000,00 krónur hlutu: Ásgeir Jónsson frá Gottorp, Barbara W. Árnason, Bragi Sigurjónsson, Einar Pálsson, Friðfinnur Guðjónsson, Gerður Helgadóttir, Gísli Ólafsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, !! þriðjudögum og föstudögumj ; kl. 8 í íþróttahúsinu við ; Lindargötu. Áríðandi að all- ! ir mæti. — Stjórnin Stórsvigsmót Ármanns ! verður haldið í Vífilfelli, sunnudaginn 10. febr., ef veður og fæi’ð leyfir. —- Þátt ! tökutilkynningar sendist fyr j! • ir kl. 6 á föstudag í Köifu- gerðina, Laugavegi 166. Skíðadeild Ármanns. Gúðmundur Jónsson, Guðrún Árnadóttir fi*á Lundi, Guðrún Indriðadóttir, Guðrún Á. Símonar, Gunnar Gunnai'sson yngri, Gunnar M. MagnúSs, Gunnfríður Jónsdóttir, Gunnþórunn Halidórsdóttir, Halldór Helgason, Halldóra B. Björnsson, Hannes Sigfússon, Hörður Ágústsson, Ingibjörg Steinsdóttir, Ingólfur Kristjánsson, Klemens Jónsson, Öskar Aðalsteinn Guðjónss. Pétur Fr. Sigurðsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigui'ður Róbertsson, Veturliði Gunnarsson, Vilhjálmur Guðmundsson, frá Skáholti, Þorbjörg Árnadóttii’, Þóroddur Gúðmundsson, Örlygur Sigurðsson. Fulltrúi Sósíalistaf'loldisins, Sigurður Guðniuiidsson, lét bóka eftirfarandi athugasemd: „Með þessari úthlutun eru lagfærðar ýmsar misl'ellur sem skeínmt hafa úthlutun listamannalauna undanfar- andi ár. Þó tel ég enn sem fyrr meirihluta nefndarinnar liafa verið mislagðar liend- ur; felldar voru hátt á fjórða tug' tillagna minna um breytingar, þar á með- al tiHögur um hækkun lista- mannalauna Asm. Sveinsson- ar, Ölafs •íólianns Sigurðs- sonar, Magnúsar Ásgeirsson- ar, Haildórs Stefánssonar, Svavars Guðnasonar, Snorra Arinbjarnar, Þorv. Skúlason- ar, Gunnars Benediktssonar og EMasar Marar. Feildar \ oru tillögur mínar um lista mannalaun tii Jóns Helga- sonar, Snorra Hjartarsonar, Jakobs Smára og* allmargra nngra listamanua. Ekki tókst að hindra að felld væru niður iistamannalami Lárusar Pálssonar, Þorsteins Ö. Stephensen, Nínu Tryggva dóttur, Tove Ólafsson og Þórunnar Magnúsdóttur. Þessi dæmi og raunar fleira tel ég* alvarlegar misfellnr á úthlutuninni, en undirrita hana, án fleiri athugasemda. vegna þess sem ég tél að unnizt hafi í réttlætisátt“. Öndvegisrií Framhald af 5. siðu, ist smám saman upp og verðui’ að þoka fyrir stéttskiptu þjóð- félagi, stéttaharáttu og upp- komu ópersónulegs valds, ríkis- valdsins. Ríkisvaldið verður til á þeirri stundu á þróunarferli mannkynsins, þegar andstæður stéttáhna eru orðnar svo miki- ar, að þjóðfélaginu liggur við upplausn í stjórnleysi, og nauð- syn verður á að skapa sér- stakt valdakerfi til að afstýra því að það liðist í sundur. Uppruni fjölskyldunnar segir sögu manr.félagsins í stórum dráttum frá mörkum manna og dýra allt fram á þjóðflutninga- öld. Engets rekur ýmis þjóð- félagsfyrirbrigði hjá þjó'ðum skráðrar sögu aftur í myrlt- ustu fomeskju, en fær þó jafn- an tækifæri til að kasta fram andríkum athugasemdum um hið fullkomna og sápuþvegna auðvaldsþjóðfélag, og remiir um leið augum til hins stétt7 lausn þjóðfélags kommúnism- ans, sem spretta muni að lokum upp úr hruni nútíma- þjóðfélagsins. Öll er bókiþ skrifuð af hámenntáðri víð- sýni, virðingarleysi fyrir sið7 ferðisfordómum ríkjandi þjóð* félags, djúpri fyrirlitningu á hræsni og yfirdrepsskap; sem ríkti í kynferðismálum þeirra tíma, er hann skrifaði bókina, og kennd er við hálf- kynlausa kerlingu, Viktoríu heitina Englandsdrottningu. :— Honum farast svo orð um fram- tíð fjöldskyldu- og ástalifs mannanna: „Afnám auðvaldsframleiðsl- unnar stendur nú fyrir dyr- um. Þa'ð sem vér getum sagt um samlífsskipan kynjanna í framtíðinni, er að mestu nei- kvætt, f jallar mest um það, sem hverfa mun. En hvað nýtt bæt- ist við? Það ræðst, er ný kyn- slóð er vaxin úr grasi. Það verða karlmenn, sem aldrei á. ævi sinni hafa náð valdi á konu með peningum eða ö'ðrum félagslegum valdatækjum. Og það verða konur, sem hvorki hafa gefizt mönnum á vald. fyrir annað en ástarsakir, né synja elskhuga sínum um blíðu- hót vegna ótta við fjárhags- legar afleiðingar. Og þegar þetta fólk er komið til sög- unnar, mun það kæra sig lioll- ótt um hvað við höldum nú, að það ætti að gera. Það mun sjálft ráða gerðum sínum og móta almenningsálitið eftir þeim og þar með búið“. Bók Engels, Uppruni fjöl- skyldunnar, var mikið fi'æði- legt afrek á sinni tíð, og fyllti opið skarð í heimsskoðun og. söguhyggju sósíalismans. Rit hans treysti enn betur en áður hafði verið gert fræðilegan grundvöll hinnar sósíalisku hreyflngar, bætti fleiri óyggj- andi sögulegum rökum að til- verurétti sósíalismans og end- a.nlegum sigri. Engels tætti í sundur eilífðarhugmyndir borg- arastéttarinnar um eignarétt sinn og þjóðskipulag, sýndi fram á, að hið ’borgaralega þjóðskipulag var aðeins stund- arfyrirbrigði á hinni miklu móðu mannkynssögunnar, og staðfesti á nýjan leik hinn sögulega hverfulleika, hina tímabundnu tilvist þjóðfélags- legra stofnana. Ég vil svo enn á ný þakka útgáfufélaginu Neistar fyrir þá dirfsku og menningarlegu bjart- sýni áð gefa út þetta glæsilega rit á þessum aumu tímum barlóms og pappírsskorts. Og bað er von mín, að almenn- ir.gur kunni að meta þetta að verðleikum með þvi að kaupa. bókina og lesa — og lesa hana vel! Sverrir Kristjánsson,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.