Þjóðviljinn - 10.02.1952, Qupperneq 3
ser
Bókaútgáfan Neistar hefur
nú nýlega sent frá sér enn
eina stórmerka bók: Uppruna
fjöiskyldunnar, einkaeignarinn-
ar og ríkisins, eftir annan höf-
uðheimspeking marxismans Fri-
edrich Engels. I sambandi við
þá útgáfu hefur Æskulýðs-
fylkingin í Reykjavík aukið
nýjum lið í starf sitt. Hefur
hún tekið að sér að selja 500
eintök af bókinni. Af því til-
efni átti tíðindamaður blaðsins
tal við Láru Helgadóttur, vara-
formann Æ.F.R. og spurði hana
frétta.
Hvað er að frétta af bóka-
verzlun . Fylkingarinnar, Lára ?
Eins og þú veizt, sagði Lára,
er bókin Uppruni fjölskyldunn-
ar. einkaeignarinnar og ríkisins
nýkomin út á vegum Sósíalista-
flokksins. Þetta er eitt af und-
irstöðuritum sósíalismans, og
kemur nú fyrsta skipti á ís-
lenzku, í þýðingu Ásgeirs
Blöndals Magnússonar. Titill-
inn segir ekki allt um bókina,
því hún flytur einnig ýmsar
mikilvægar kenningar varðandi
til dæmis ættfræði og sagn-
fræði. Æskulýðsfylkingin hef-
ur tekið að sér að selja 500
eintök af þessari bók, á sem
allra stytztum tíma, til dæm-
is 15 dögum; og mun þá um
leið. vinna sér inn 5000 krón-
ur. en aldrei hefur maður of
mikið af peningunum.
Viltu segja mér éitthvað
fleira um bókina, áður en
lengra er haldið?
Ja, eigum við ekki að gefa
þýðandanum orðið, en hann
segir svo í formála:
„Uppruni fjölskyldunnar,
einkaeignarinnar og ríkisins
hefur jafnan verið talin ein af
vinsælustu bókum Engels, og
það eins fyrir því þótt efnið
væri að ýmsu leyti flókið og
torvelt meðferðar. Að sjálf-
sögðu er lýsingin ekki svo
nákvæm, að hún taki til allra
hugsanlegra tilbrigða og auka-
atriði. En þa.rna er brugðið upp
heiltandi mynd af bróun mann-
kynsins, saga mikilvægra fé-
lagsstofnana rakin í megin-
dráttuon. Og þetta er heil-
steypt verk, en ekki samsafn
ósamstæðra fræðslumola héð-
an og handan. Horft er á hlut-
ina frá ákveðnum sjónarhóli,
og sérstakur söguskilningur og
sérstök heimspeki liggja að
baki. Þannig eru sagnfræði- og
þjóðfræðilegar lýsingar, ' forn
minni og go&s.ögur kveiktar
saman í eina heild. Og þó er
ekki horft til liðins tírna ein-
ungis, heldur og fram á við.
Undir niðri ólgar söguskyn rís-
andi stéttar, sem lítur ekki á
söguna einungis sem skýrslu
liðinna atburða, — eitthvað,
sem var, en er ekki framar —
heldur sem ,,drama“ líðandi
stunda, sem við yrkjum bæði
og leikum“.
Eða það sém Lenín sagði um
bókina fyrir meira en 30 ár-
urrir
,,Ég vona, að varðandi ríkið
kynnið þið ykkur verk Engels
,,Uppruna fjölskyldunnar, einká-
eignarinnar og ríkisins". Það
er eitt af undirstöðuritum nú-
tímasósíalisma, þar sem óhætt
er að treysta því, að sérhver
setning er grundvölluð á geysi-
víðtækri þekkingu á sviði sögu
og stjórnmála. I því riti er
engu kastað fram af handa-
hófi“.
Og svo má minna á það sem
næst okkur er: ritdóm Sverris
Kristjánssonar í Þjóðviljanum
um daginn.
Hvernig hafið þið hugsað
ykkur að skipuleggja söluna?
Þetta er nú alít á byrjun-
arstigi, en þó má geta þess
að 250 eintökum hefur þegar
verið dreift til félaganna. Hafa
menn yfirleitt tekið 2—15 ein-
tök, hver, til að byrja með.
Þessi bók er fyrst og fremst
tilvalinn lestur fylkingarfélög-
um, flokksmeðlimum og öðr-
um fylgjendum okkar — og
svo auðvitað þeim sem leikur
hugur á að kynna sér stefn-
una.
Fyrsti skiladagur er ákveð-
inn á máftudagskvöldið (mundu
nú að skrifa það niður og láta
það koma óbrenglað!) Fylk-
ingarskrifstofan er opin síð-
ari hluta dagsins og á kvöldin,
og geta þeir sem vilja náð í
bókina þangað. En nú má ég
varla vera að því að tala meira
við þig í bili, því önnin kallar.
Æ, viltu ekki fyrst segja
nokkur orð af bjartsýni?
Og Lára brosir: Þetta geng-
ur vel. Það skal takast. Viltu
gera svo vel og bóka það!
Þetta er nefnilega svolítill próf-
steinn á Fylkinguna, einn af
mörgum, en hvenær höfum við
Ávarp til Æskulýðsfylkingarinnar
í Reykjavík
Kæru félagar!
Sá stóri viðburður hefur gerzt, að eitt undirstöðurit
sósíalismans, Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar
og ríkisins, eftir Friðrik Engels, er nýkomið út á ís-
lenzku. Æskulýðsfylkingin hefur tekið að sér að selja
í Reykjavík a. m. k. 500 eintök af þessu riti, sem er 16
arkir að stærð og kostar aðeins 40 kr. ób. og 50 kr.
í bandi. Fyrir sölu á 500 eint. fær Reykjavíkurdeild
Æskulyðsfylkingaririnar 5000 krónur í peningum.
Nú ríður á að hver einasti félagi gerist virkur út-
breiðslumaður kenningarinnar. Og miði ekki aðeins við
töluna 500, heldur enn hærra mark. En til þess þarf
að vinna vel og skipulega. Munið eftir því, að Sósíal-
istaflokkurinn mun eiga um 10 þús. kjósendur í Reykja-
vík. Munið að haldgóð þekking á fræðikenningu sósíal-
ismans gerir okkur að enn virkari félögum.
Fram, fram fylking, til snarpra átaka á þessu sviði.
Náum takmarkinu á nokkrum dögum. Takið upp keppni
ykkar á milli. Komið á skrifstofuna, sækið eintök til
að f»dja og gerið fljótt skil. Fram til starfa og það strax.
Lifi hin sósíalistíska upplýsing.
Með baráttukveðju
Stjórn Æskulýðsfylkingarinnar
í Reykjavík.
ekki lyft prófsteintinum eins
og þeir vséru fis. Nú á Sósíal-
istaflokkurinn minnst 10000
kjósendur hér í bænum, og held-
urðu það sé nokkur einagti
vandi að pranga út í þá 500
eintökurti. Við munurn reyndar
selja ennþá meira. Nú er um
að gera að koma þessu dug-
lega í gang. Og við heitum á
félagana að taka vel á móti
okkur, þegar við komum með
þessa ágætu bók til þeirra.
Hún er kjörbók handa greindu
alþýðufólki. Og vertu nú bless-
aður. —
Og tíðindamaður Þjóðviljans
nálgaðist Upprunann og skoð-
aði hann í krók og kring. Bók-
in kostar 40 krónur óbundin,
en 50 krónur. í bandi. Þó er
hún 250 blaðsíður í vænu broti,
og er allur frágangur með
prýðibrag. Þetta er gjafverð
— einkum þegar þess er gætt
Tramhald á 6. <jI3u.
Sunnndagur 10. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Skúli Guðjónsson: J
I Tímanum, frá 12. fyrra
mánaðar, er greinarstubbur,
sem mun vera algert einsdæmi
í íslenzkri blaðamennsku og ber
tvennt til. Hið fyrra er, að
þar er samankomin einhver
hroðalegasti munnsöfnuður sem
látinn hefur verið á þrykk út
ganga á íslenzka tungu.
í annan stað er yfirskrift
greinarinnar með þeim hætti
að heíðarlegt fólk kveinkar sér
við að bera hana í munni sér.
En til þess að enginn efist þó
um að hér sé rétt með farið,
verður ekki komizt hjá því að
birta hana liér: Misnotaðar
konur.. Þarna hafið þið þáð-
Það sem komið hefur rit-
stjóra Tímans svo úr jafnvægi,
sem raun ber vitni, virðist
vera Menningar og friðarsam-
tök kvenna og útgáfa þeirra á
Kóreuskýrslunni. Telur hann'
skýrslu þessa fals eitt -og lygi,
en rökstyður það þó ekki mcð
einu orði, enda er það ekki
háttur þeirra, sem eru viti sínu!
fjær af vorizku, að bera fram
rök, En konur þær, sem að
útgáfunni standa eiga svo að
hafa verið gabbaðar til þess
af vondum karlmönnum, erlend-
um, eða hérlendum og af þeim
sökum hefur hann - svo gefið
ritsmíð sinni hinn þokkalega
titil. er fyrr getur.
Ef til vill munu einhverjir
ætla, að þettá eigi að heita
klúr fyndni. En höfundurinn er
í of æstu skapi til þess að
geta brugðið fyrir sig fyndni,
ekki einu sinn klúrri fyndni-
Þegar rnenn verða mikið
vondjr, gloppast stundum upp
Framhald á 7. síðu.
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Eggert Gilfer sextugur
Þriðjudaprinn 12. febrúar verður
Eggert Gilfer sextugur að aldri.
Hann á langlengstan feril að baki
allra íslenzkra skákmanna og hef-
ur att kappi við alla skákmenn
oltkar, sem nokkuð hefur kveðið
áð, allt frá Pétri Zóphóníassyni
til Friðriks Ólafssonar, Hann
vann í fyrsta sinni sigur á skák-
þingi Islendinga 1915 og hefur
veri'ð sigurvegari þar oftar en
nokkur annar, niu sinnum alls.
SiðEista afrek Kans til þessa er
sigur á skákþingi Reykjavíkur
1949, unninn í harðri samkeppni
við skákmeistara Noröurlanda og
aðra ágæta skákmenn.
Skák er fyrsta íþróttin, sem Is-
lendingar reynast hlutgengir i á
alþjóðavettvangi. Þegar Islending-
ar hófu að senda sveitir til ai-
þjóðakappleikja í skák, var Egg-
ert í förinni hverju sinni og
jafnan' í fyrsta eða öðru sæti.
Þar var oft við þunga að etja,
en Eggert stóð sig með prýði og
felldi margan frægan meistara.
Eggert er tónlistarmaður að
menntun og listamaðurinn, sem í
honurn býr, nýtur sín ágætlega
við skákborðið. Rökvísi hans er
ekki alltaf jafn auðskilin, henni
leyfast ýmsar leiðir, sem ekki
eru viðurkenndar í byrjendabók-
um. Hugkvæmnin er aðall Egg-
erts í skákinni, honum dett.ur
býsna margt í hug. og hugmynoir
hans eru skemmtilega frumlegar
— og hættulegar andstæðinguum.
Stundum er rysjótt með skák-
mönnum eins ög öðrum Islending-
um, en Eggert er allstaðar í vin v-
hópi, liann er hvers manns hug-
ljúfi.
Islenzkir skákmenn árna Egg-
crti allra heilla á þessum tíma-
móturn og vona, að þeir hafi hanti
bjá sér í áratugi enn, spaugsam-
an og sprækan, síungan og si-
kvikan.
Tafllok
frá skákþingi fslendinga ,
1927
Gilfer er máður hinna snöggu
tilþrifa, kombínasjónir hans hafa
fyrir löngu hlotið nafn á vörum
almennings. ,.Þetta var ekta gilf-
ersleikur", má oft heyra á skák-
mótum, þegar hann kemur flatt
upp á áhorfendur. Hér er ein af
þessum kobínasjónum.
Svartur: Eggert Gilfer
m ’fá/-
H li m m\
'0$ pff ÍÍMk k i!
- mi'U'
'"1b‘ i m ■
á ■ m £§
I ■ ■ fJJi 8
| S HH
A B C D E F G H
Hvitur: Ari Guðmundsson
Svartur hefur náð góðum tök-
um, sölsáð undir sig aðra línuna
með hróknum, biskupar hans
standa vel a'ð vígi, og peðið á
d4 er reíðubúið til stökks. Hvít-
ur lék síðast Be7—b4, til þess
að hafa biskupinn viðbúinn þeim
megin, en þá skellur atlágan á
hinum megin frá
43 — — g6—g5!!
44 Í4xg5 f5—f4!
45 g3xf4 d4—d3!
46 Be2xd3 — —
Hvítur á ekki annars úrkosta, en
nú ræður hann ekki við atlögu
svöriju biskupanna.
46 -----Be6—h3t
47 Kfl—el Be3—f2
48 Kel—dl BIi3—g4t
og mátar í 3. leik.
Jökulhlaup eða eldgos?
Hamborg 1930.
Spænskur leikur
Hvítt: Ahues.
Svart: Eggert Gilfer.
1 eZ—e4 e7—e5
2 Rgl—f3 Rb8—c6
3 Bfl—b5 a7—a6
4. Bb5—a4 Rg8—f6
5. 0—0 Rf6xe4
Gefur svörtum frjálsara tafl en
Be7, hins vegar ekki jafnörugga
stöðu.
6 d2—d4 b7—b5
7—Ba4—b3 d7—d5
8 d4xe5 Bc8—e6
9 c2—c3 Bf8—c7
10 Bcl—é3 0—0
11 Ddl—d3---------
Betra var Rbl—d2; svartur myndi
þá skipta og síðan leika Ra5.
11 — — Rc6—a5
12 Rf3—d4 — —
Ef Bc2, þá Bf5.
12 — — Re4—c5
13 Dd3—e2 Rc5xb3
14 a2xb3 1 c7—c5!
15 Rd4xe6 f 7xe6
16 De2—dl — —
Ekki Rbd2 vegna d4 (17 ■ cxd,
cxd; 18 Bxdl, DxB; 19,HxR, Bb4;|
20 Rf3, HxR; 21 DxH, HfS og
vinnur).
16 — — c5—c4
17 Rbl—d2 c4xb3
Nú er hvítur í klípu, því . að
svartur hótar Rc4.
18 Rd2—f3 Ra5—c4
19 Be3—cl Dd8—c7
Ef nú Hel. þá Bc5!, og vofiC
þá yfir Rxe5!!
20 Rf3—d4 Dc7xe5
21 llfl—el De5—f6
22 Rd4xe6!--------
Hvíf.ur verður að láta hart mæta,'
hörðu.
22 — — ,Df6xf2t
23 Kgl—hl Hf8—f7
24 Bcl—f4 — —
í bókinni um Hamborgarmótið er
mælt með 24 Bg5, BxB: 25 RxB,
Hd7; 26 Hf 1 með nokkurri sókn
fyrir peðin, en þó virðist enn!
betra að leika 25 — Hf5 með hót-
uninni Re3. ,
ABCDEFGH
ijJT ■&■__■
' i ■ íB
m
' ' |il
«i ,fi§ 111 ®
H , wÁ WÍá: & HI
I ifié?
21 — — d5—d4!!
„Islenzka jökulskriðan", segir dr,
Tartakower í skýringum við skák-
ina. — Ef nú 25 Dxd4, þá DxD j
26 exD, Rxþ2 og hótar Rd3. Bezt
var 25 Bg3, en þá kemur Dxb22
26 Dxd4, Dd2 með vinningsstöðu,
25 Hel—e2 Re4xb2!
26 Ðdl—d2 — —
Framhald á 6. siðu.
Tækifærisverð
EftirstöSvar af 1. flokks NYLONsokkum verða
seldar með tækifærisverði Ennfremur kvenullar-
og ísgarnssokkar.
Stefán Gunnarsson h. f.,
Skóverzlun, Austurstræti 12.