Þjóðviljinn - 10.02.1952, Side 5

Þjóðviljinn - 10.02.1952, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. febrúar 1052 Suunudagur 10. febrúar 1952 — ÞJÓÐVHJINN ____ (5 þióeviuiNN Dtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ólafsson, Guðm. Vigfúsaon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Kitstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 1« annarstaðar á landinu. — Ijáusásöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Stjórn svarta markaðsins Öðm hverju rjúka blöð hinnar skipulögðu dýrtíöar upp og lýsa yfir því að flokkar þeirra hafi þó útrýmt • þeim syarta markaði sem komiö var á af stjóm Stefáns Jóhanns Stefánssonar. En þetta sjálfshól er fjarri öllum ' sannindum. Þvert á móti hefur núverandi stjórn löghelg- að svartan markað. fært hann úr iskúmaskotunum inn 1 verzlanimar sjálfax*. Allt bátagjaldeyrilskerfið er ekkert annað en svartur markaður, sem gefur bröskurunum ' tækifæri til að ræna almenning tug-um milljóna á ái*i. En ríkisstjómin hefur ekki látið þar við sitja. Hún hefur iafnframt stækkað sviö hins svarta markaðs. þann- ig að hann tekur nú til æ fleiri hliða þjóólífsins. Svarta- iharksðsvsala á peningum — öðm nafni okur — blómg- ast t.d. nú meir en nokkm sixxni fyrr fyrir beinar aðgerð- 1 ir ríkisstjómarinnar. Bönkunum er bannaö að stunda eðli Iega lánsfjái’starfsemi. og það gefur auðvitað einstakling- um hið fullkomna-sta tækifæri tiL okurstarfsemi. Það rmm t. d. altítt orðið aö okraramir taki af mönnum 60, 70 og allt upp í 80% í vexti og afföll á ári. Það er svartrn* markaður sem segir sex. Það er því fráleit staðhæfing að núverandi stjórn hafi afmunið hinn svarta markað, hún hefur öllu heldur tek ið hann sérstaklega upp á arma sína eins og allt það sem Stefanía gerði vei*st og hraklegast. Aðgerðir eftir játningarnar Loksins viröist einhver glóra hafa 'komizt inn í hugskot stjómarblaöanna, þannig áö þau geri sér nú ljóst aö neyðarástand er orðið á hundruðum heimila og þung- • bærari skortur en jafnvel á kreppuámnum eftir 1930. Sú staðreynd sem Þjóöviljinn sýndi fram á í fyrradag. að ai'íeins tvívegis áður í sögu Reykjavíkur hefðu verið skráðir fleiri atvinnuleysingjar. er einnig ærið umhugs- unarefni fyrir þjóðina alla. Það er verið að hrinda þjóð- inni langt tímabil aftur í tímann. eins og ekkert hafi gerzt, eins og engin nýsköpun hafi verið framkvæmd, eins og þjóðin búi, enn við sína gömlu og frumstæðu tækni. En það er ástæða til að vekja athygU á játningum stjórnarbláðanna. Moroimblaöið segir í gær í. leiðara: „Um það' blandast engum hugur. að atvinnuleysi 700 manns í bænum er miög alvarlegt og tilfinnanlegt ívrir þad fólk sem orðið hefur fvrir barði þess. Atvinnuleysi er ævinlega böl, ekki aðeins fyrir þá, sem ekki fá atvinnu um leugri eða skemmri tíma, heldur einnig fyrir einstök byggðaríög og bjóðfélagið í heild. Þessvegna ber jafnan að gera bað sem unnt, er til þess að bæta úr því.“ Og blað forsætisráðherrans, Tíminn, kemst m. a. svo að orði í leiöara sínum í gær: „Tíminn . . . hefur í öllum skrifum sínum um þessi mál lagt megináberzlu á betta tvennt: í fyrsta lagi vævu gerðar bráðabirgðaráðstafanir til þess að sigrast á því ;■ atvinmilevsi, seni nú er, í öðru lagi væru undirbúnar ráðstafanir til þess að trygg.ia atyinmi til frambúðar o;r afsfýra arí’innuleysi vegna óbagstæðrar vetrarveðráttu. t. d. með brevttri tilhögun byggingarvinnunnar og með því að samdráttur iðnaðarframleiðslunnar yrði sízt lát- inn köma fram á vetrarmánuðina.“ Þrtta segja bæði blöð stjómarflokkanna, málgögn þeirra manna sem bera ábyrgðina á atvinnuleysinu. Þau bæla svo v'ð margháttuðum vífilengjum og fölsunum. en það skiptir ekki máli í þessu sambandi. Aðalatriðiö er hitt aö þau játa loksins bæði aö ástandið sé mjög alvarlegt og að þörf sé táfarlausra aðgerða til að upp- ræta nevðarástandið. Og nú þurfa alþýðusamtökin að fylgja þessum játning- um fast eftir cg tryggja að þær verði ekki aðeins orða- snuö til að gefa almenningi falskar vonir. Eftir játning- arnar verða aQ koma tafarlausar ■aðgerðir, og þær koma ekki nema knúið sé á á afdráttarlausari hátt en nokkru siinni fyn*. Ráöamenn þjóðarinnar mega ekki hafa nokk- um stundlegan frið, þar til tryggð hefur verið næg at- .vinna í landinu. Er hvítlaukurinn að kljúfa þjóðina í tvennt? GALLHARÐUR varð á vegi mínum í fyrradag og ég mæltist til þess að bann sendi okkur nú linu eftir langa fjar- veru úr dálkum þessum. Hann tók þvi vel, og strax í gær- morgun var komið bréf frá honum. Hann er fremur stór- orður að vanda, og vil ég taka það skýrt fram, að orðið er öllum frjálst um það málefni sem hann ræðir. Gallharður segir: • DELLUR eru misjafn- lega slæmar. Maður getur, Guði sé lof, sloppið við meiriháttar óþægindi af þeim flestum. Pýra- i midadellan þarf t. d; ekki að angra mann ^ neitt að ráði, ef maður lætur hjá líða að kaupa Dagrenningu. Iþrótta- delluna sleppur maður líka sæmilega við með því einfald- lega að fara aldrei út á Völl, Dellan í Mogganum getur jafn- vel orðið manni skemmtun. ef maður aðeins les hann í hófi. En þessu er öðru vísi vari'ð um hvitlauksdelluna. Afleiðing- ar þeirrar dellu bitna á öilum. en þó fvrst og fremst þeim sem saklausir eru að því að hafa fengið hana- Hún skipt- ir bjóðinni í tvær ólíkar fylk- ingadi sæla og ósæla. Sælir em beir' sem tigna hvitiauks'ns mátt og éta hann, ósælir hinir sem út úr þeim finna lyktina. ið yrði að seinna ráðinu gæti slíkt haft í för með sér alvar- legar afleiðingar fyrir gengi okkar á alþjóðavettvangi, og sé ég þá í anda fyrirsagnir dagblaðanna: „ISLENDINGUM VIKIÐ ÚR SAMTÖKUM SÞ FYRIR HVÍTLAUKSÁT“. „Athæfi þeirra greinilegt brot á ákvæðum stofnskrárinnar um að þátttökuþjóðirnar séu sam- kvæmishæfar“, segir Trygve Lie. — Gallharður. G A T A N : Innan höfuðið hefur í sér, hljóðar eins og vargur. Rófan kjaftinn út um er; af því neytir margur ÉG SKRIFA þetta vegna bess að» hvítlauksdellan hefur .náð slíkri útbreiðslu hérlendis, að horfir til stórvandræða. Mér er t. d. kunnugt um búð- arstúlku sem hefur hugleitt bað alvarlega áð segja upp, flýja úr • stöðu sinni, vegna bessarar voðalegu plágu. Einn dág afgreiddi hún þrjá hvít- lauksmenn í röð, pantað sér síð an bíl, ók heim, og lá í rúm- inu fram á næsta dag- Því að vfirleitt er ógjörningur að tala við hvítíauksmenn innanhúss, osr halds jafnframt fullu líkams- breki. Þetta getur ef til vill gengið utanhiiss þegar veður er mjög hvasst. og þó því að- eins maður tali við.þá undan vindi. • , liINSVEGAR geta tveir hvítslaúksmenn ræðzt við inni- lega langtimum saman. hvar sem vera skal, en haldið samt fullu líkamsþreki, og verið jafn harðánægðir hvor með - annan eftir sem áður. Þvi að hvít- lauksmenn finna ekki vitund til þess sjálfir, hvað þetta er allt saman hræðilegt. Mun itýrkleiki dellunnar ekki hvað sízt í þessn fólginn. Enda má nefna dæmi um heimili, þar sem einn maður fékk delluna, en allt hitt heimilisfólkið varð úðan að gefa sig henni á vald — til þess að halda lífi sínu. Sunnudagnr 10. febrúar. — 41. dagur ársins. — Hefst níu vikna fasta — Tungl í hásuðri kl. 0.02. — Fullt tungl kl. 23.28. — Árdeg- isflóð kl. 5.10. Síðdegisflóð kl. 17.25. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík upp úr helginni austur um land í hring- feið. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið. Ármann fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Odd- ur var á Skagaströnd síðdegis i gær. SkipadeUd SIS Hvassafell fór frá * Gdynia 8. þm., áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arnarfell fór frá Akureyri 7. þ. m., tii London. Jökulfell er vænt- anlegt til Reykjavikur annaðkv., frá Leith, JÖKLAR h.f.: Vatnajökull fór á hádegi i gær framhjá Lissabon á leið til Haifa. Eimskip Bi-úarfoss kom til Rotterdam 6.2., fór þaðan i gær til Antverp- en Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Álaborg í gær til Gauta- borgar og Rvíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 8.2. til N.Y. Gull- foss fór frá Leith 8.2., væntanleg- ur til Rvíkur aðfaranótt mánu- dagsins 11.2. Lagarfoss kom til Rvíkur 8.2. frá Antverpen. Reykja foss fór frá Rvík 7.2. til Huil, Antverpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Gautaborg 7.2., kom til Kristianssand 8.2., fer þaðan til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss íór frá N. Y. 2.2. til Reykjavíkur. Helgidagslæknir er Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11. Sími 2415. • Læknavarðstoíán Austurbæjar- skólanum. Simi 5030. Kvöldvörður: Kolbeinn , Kristófersson. Nætur- vörður: Alfreð Gíslason. — Á morgun. Kvöldvörður: Kristbjörn Tryggvason. Naetui-vörður:. Axel Blöndal. . MKSSUR I DAG: Dómkirkjan: Prestyígsla. kl. 10.30 Biskupinn yf- ir íslandi vígir guðfi-æ?fikandídat- irin Ingá Jónsson, sem aðstoðarprest til Hvanneýrar í Borgarfirði. Séra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir altari, séra Guðmundur . Sveinsson ,á Hvanneyri lýsir vigslu. Messa kl, 5 séra Óskar J. Þorlákssón :— Nesprestakall. Messað á Elliheim- ilinu kl. 2 séra Jón Thorarensen. — Laugarnesklrkja. Messá kl. . 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónustá kl. 10.15 ’f. h. Séra Garðar Svavarsson. — Fri- kirkjan. Messa kl: 5. Séra Þor- steinn Björnsson. Rafmagnstakmörkunin í dag Hlíðarnar,. Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugai-nesv. að Klepps-: vegi og svæðið þar norðaustur af. Rafmagnstakmörkunin í kvöld Hafnarfjörður og nágrenni, — Reykjanes. Rafmagustakmörkunln á morguu Áusturbæx-inn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. RafmagnstakmörUunin airnað kvöld Nágrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hliðarfæti og þaðan tii sjávar við Nauthólsvik i Fossvogi, Laugarnes. meðfram Kleppsvegi, Mosfelissveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslui-. Prentarakonur! Kvenfélagið EMda heldur skenimtifund í Aðalstræti 12, (uppi) kl. 8.30 i kvöld. Fjöl- breytt skemmtiskrá. -— Dans. CVÍll Söngæfing í kvöld ^ ® i Edduhúsinu við Lindargötu í dag kl. 4. Stundvísi. 10.30 Prestvigslu- messa i Dómkirlcj- unni. Biskup vígir Inga Jónss. cand. theol. aðstoðar- prest til séra Guð- mundar Sveinssonar á Hvann- eyri. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur þjónar fyrir altari. Séra Guðm. Sveinsson lýsir vígslu. Aðr- ir vígsluvottar: Björn Magnússon prófessor og séra Þoi-st, Björns- son. Hinn nývígði prestur prédik- ar. 13.00 Erindi: Islenzk ox-ðatil- tæki; II. (Halldór Halldórsson dósent). 15.15 Fréttaútvarp til Is- lendinga erlendis. 15.30 Miðdegis- tónleikar: a) Forleikur að óper- unni „Silkistiginn" eftir Rossini Philharmoníska hljómsv. í Löndon leikur; Sir Thomas Beecham stj.). b) Einsöngur: Richard Crooks syngur. c) 16.00 Lúðrasveit Rvik- ur leikur. 16.30 Lesinn dómur al- þjóðadómstólsins í Haag í land- Framhald á 6. síðu. Halldór Laxness í viSfali viS Land og folk Listamönnum ber skylda til að vinna jákvæð verk Ný skáldsaga væntanleg í haust — Fjallar um stríð og frið Þegar Halldór Laxness sleit norræna friöarþinginu 1 haust, og geröi grein fyrir þeim áxangri sem þar heföi náðst, sagð'i hann meöal annars: Vér hverfum heim af þessu þingi ekki einungis meö ríkari áhuga fyrir málefni voi*u, heldur einnig meö’ ljósari skilning á því hvernig vér eigum að vinna. Vér hverfum aftur heim með aukiö traust á okkur sjálfum og sann- færð um aö endaþótt stríðsöflin vinni ötullega er lífs- vilji þjóöanna þó ennþá sterkara afl, ekki sízt á tímum sem þessum, er mikill hluti hins kúgaða heims er aö vakna og hefja skipulega, einbeitta baráttu gegn óvinum mannkynsins. Síðan norræna friðarbinginv ■ lauk hefur ekki verið auðvell að ná sambandi við HaJldór Laxness. Segn'a má að hann hafi falið sig, ekki til að komast undan þátttöku í friðarbarátt- ' unni, heldur til a.ð einbeita sér að samhingu stórrar siknldsögu er f jallar um stærsta mál sa.m- tímans: stríð og frið. Hanr. hefur sökkt sér niður í verkið Fvrst var hann í Svibjóð, en . frá jólum hefur hann dválizt hér í Kaupmannahöfn. Við ihitt- um hann í gistihúsi á Austur- brú, ogdöskumar og pakkamir í herbergi hans virðast gefa t?! kynna að flutningar standi fvr- ir dyrum. Það kemur sa.ga eftir mig i haust, segir hann, saga. sem ég hef unnið að á fjórða. ár. Nú verð ég að gefa mér tíma til að ljúka. henni. Og mér hef- ur alltaf revnzt auðveldast að finna vinnufrið í út.löndum, bsr er hægara að einangra. sig. Ef maður á að koma einhverju nýtilegu í ver’c er vænlegast að losna úr viðjum síns eigin um- hverfis bar sem eteki verður þveif ótað fyrir alls konar skyldum, við venzlafólk, vini og svo framvegis. Þessar skyldur verður a.ð rækja, og þan.nig dreifast kraftamir, og maður týnir sínu eigin verki. Þróunin á íslandi? Ég er í rauninni ek’ci miög kunnugur því sem gerzt hefur á Islandj nú síðustu vikurnar. Ég hef ekki verið heima um hríð. En í stórum dráttum mé. segia þetta: Við höfum verið flækt inn í stríðsbandaJag við Bandaríkm. ísland er ekki ein- ungis hemumið innfluttum styrjaldaráróðri, heldur einnig innfluttvun her. Þetta herlið hefur í úndir- búningi smiði geisilegra hem- aðarmannvirkja,' býst- til styrj- aldar í landi sem ekki telur til skuldar hjá neinum. Vi$. höfum aldrei haft her, og okkúr hefúr aldrei dreymt að eiga í deilum við aðrar þjóðir. En þessi fá- menna, vopnlausa og friðelsk- andí þjóð er nú sem sagt kom- in í bandalag við herskátt stór- veldi — það er fáránlegt. Enda grundvailast bandalagið ekki á öðru en pólitískri skipun, með vald að baki. Viðhorfið til Bandarikjanna? Víst játa stjórnmálamennirn- ir hverri tillögu. En það er ljóst, meðal annars af um- kvörtunum í bandarískum blöð- um, að herliðið á litlu gengi að fagna hjá íslenzku þjóðinni. Hvað um friðarhreyfinguna á íslandi? fslendingar hafa alltaf verið eitt allsherjar friðarfélag, og að fomri hefð táknast afstaðan til stríðs í einu orði: andstyggð. Við höfum. viðbjóð á hemaði. En það er eiiis og fólk sé hálf- hrætt .við að hefjast handa, og þess vegna verður að vinna að því að breyta eðlisgróinn; andúð fólksins á styi'jöldum í jáxkvætt friðarstarf. En þannig er þessu fario á Norðurlönd- unum öllum. Fólk kippir að sér hendinni gagnvart Mae Carty-ismanum, tilhheiging- unni til að kalla alla starfandi friðarsínna kofnmúnista. í dag getur hvaðn öskurapi sem er, ef hann hefur túkall í vasan- um, úthrópað hvern og einn sem kommúnista. Og það er kannski ekkert kvnlegt bótt fólk, sem hefur ekki hugmynd um ■ hvað kommúnismi er, hrökkvi dálítið við er það sætir þvílíkri meðferð. Það er von mín að sagan sem ég er að vinna að núna kunni að geta vai*pað nokkurri birtu yfir ýms mál sem eru óljós hér á Norðurlöndum, enda má segja að hún sé skrifuð með tilliti til þeirra. Annars er andstaðan gegn styrjaldarpóli- tíkinni farin að láta á sér bæra á ólíklegustu stöðum. Við verðum, meðan timi er til, að efla baráttuna gegn stríðsprédik unmum og þjóðsög- um þeirra um að styrjöld sé óumflýjanleg; uppræta þá póli- tísku örlagatrú sem blöðin boða fólkinu; gera að engu alla við- leitni að jafna friðarbaráttunni við ódæði og glæp. Eitt , getum við lært af for- mælendum stríðs: verða aldrei þreytt, gerast aldrei hlutláus i friðarbaráttumú, á sama hátt og þeir þreytast aldrei og eru alltaf 'að reyna að brjóta upp á einhverjum nýjungum sem hruridið gætu styrjöld af stað. Við skulum aldrei beygja okkur í uppgjöf og vonleysi fyrir dýrkun og hrifningu Atlanz- hafsbandalagspressunnar af atómbombunni sem tæki er fái leyst öll vandamál í heiminum. Mér virðist að þingið í Stokkhólmi hafi eflt almenningsálitið á Norðurlönd- um gegn jiostulum þjóðmorða. Að lokum spyrjmn ,við Lax- ness hvort honum virðist lista- mennirnir valda þeim kröfum sem öldin gerir til þeirra. Og hann svarar: Við lifnm á umbrotaöld, og það er alltaf mörgum erfiður tími. En við lifum einnig á stórri öld; en það virðist sem mikillerki hennar njóti sín ekki í bókmenntum hennar, hann speglast þar ekki í skýru ljósi-. Ögnin í öldhmi hefur gert marga hrædda. En Laxnesg er ekki í flokki hinna hræddu. Hann er bar- áttuskáld: Áróðurinn fyrir angistinni hrín lítt á mér. Hvort heldur ég sé leikrit eða les bók um lífskvöl eða dauðaangist og allt þetta, sem sífellt er verið að fjasa um, þá veitist mér erfitt að halda mér vakandi. Eftir tíu mínútur er ég farinn að dotta. í dag reynist mörgum torvelt að finna lífi sínu grundvöll; en ef starf þeirra byggist á ærleg- um vil ja og ósvikinni mannlegrí afstöðu, þá má maður ekki vera of óþolinmóður gagnvart þeim, né beita þá umburðar- lausri gagnrýni. En ef lífsangistin c-r eins út- breidd og menn vilja vera láta, þá .virðist ínér að listamönnum beri að vinna, ,_gegn henni. Frumskylda þeirra er að gera eitthvað jákyætt. En ,að mála f jandaún á vegginri —^ það er leiðinlegt stai*f....' Og yðar eigin vérk? Þér kærið yður kannski ekki um, fremur en aðrir rithöfmidar, að tala um það fyrr en því er lokið ? Einmitt. En. í stuttu máli get ég sagt að þessi saga fjalli um . milcilvægustu vandamál samtímans: stríð og frið, en efnisuppistaðan er sótt til mið- aJda. NokJcuð af sögunni gerist í Irlandi, og á morgun legg ég af stað þangað tii að -kynna. mér staðblæinn. (Land og folk 28. jan). EN, SEM SAGT: hér er á ferðinni voði sem kann að kljúfa þjcðina í tvennt. Og vér verðiun eitthvað að gera ,to preserve the Union“ eins og Lincoln sagði. Og til þess kem ég aðeins auga á tvö ráð': 1) Ríkisstjómin banni allri bjóðinni, að viðlögðum bung- m refsingum, að éta hvítlauk. 21 Ríkisstjórnin skyldi alla bjóðina, að viðlögðum jafn- bungum refsingum, til að éta hvítlauk- — En ég vil jafn- framt vara við því, að ef horf- Allir hinir grestirnir héldu samræðum s;n- um áfiam í hálfum. hljóðum til að ónáða ekki svefn hans. Varðmennirnir komu sér fyrir báðumegin við hann og íáku burt nærgöngulax flugur, þar til þeir sáu að hann svaf vært. Þá drápu þeir tittlinga hvor framan í ann- an, tóku út úr hestinum, settu hey fyrir hann og hurfu inn í myrkur gistiskálans til að reykja anasja. , —- Nú er kominn tími til að fara, sagði Hodsja Nasreddín sem óttaðist að varð- mennirnir þekktu sig. — En hvernig á ég að ná mér í aura? -• Hið milvia og irierka fréttablað Timinn birti í fyrra- dag alvariegustu frétt ársins, þá staðreynd að skráðir lutta verið 718 atvinnuleysingjar Reykjavík, en aðeins tvisvar áður hafa verið skráíúr fleiri atvinnulausir menn í sögu Reykjavíkur. Að sjálfsögðu mat Títninn tíðindi Jiessi stór- um minna en fyrri frásagnir sínar um störf jólasveinsins, hugsanaflutning Truxa og manneskjur sem gengið lial'a með stein í nefi, en þó gerði Tíminn þessari frétt ekki síð- ur óvenjuleg skil en hinum- Blaðið sagði orðrétt að „samkvæmt viðbótarat- vimiuleysisskráningu sem fór fram í gær væru nú rösklega 100 rnanns skráðir atvinnulaus- ir umfram það sem í ljós kom við skráninguna í byrjun janú- ar — þegar atvimiuleysisslirán- ing fór fram þrjá daga, 4.-6. jan., hefði 551 karlm. og 45 konur látið skrá sig. Síðar í mánuðinum gerðist svo það, að fulltrúaráð verlialýðsfélag- anna í Reykjavík lét fara fram aíhugun á atvinnuleysinu og kom þá í Ijós, samkvæmt þeirri athugun, að 1500 maiuis væru atvinnulausir. Fullyrtu þeir, sem bezt þóttust til þekkja, að atvimmleysi væri miklu meira ng sennilega vær: tala atvinnu- lausra manna ekki undir 2500. Vegna þessa og tilmæla i'rá full trúaráði verkaJýðsfélaganna var Iátin fara fram vfiðbótarat- viniiuleysisskráning í gær. Þeg- ar bæjarstjórnarfundur hófst kl. 5 höfðu 669 karlmenn og 49 konur látið skrá sig“. ýr Svo mörg eru þau orð, og nú er mönnum spurn: Eru fréttamenn Tímans fáfróðustu menn í þessum bæ eða eru !>eir svona blygðunarlausir í ó- sannsögli sinni- Það fór engin atyinnuleysisskráning fram í byrjun janúar, og úrslit þeirr- ar skráningar, sem aldrei fór fram, eru ekki til nema í höfð- um Tímamanna, tölurnar um hana uppsy~aí frá rótum. — Skráuingin í febrúarbjTjun var engin viðbótarskráning, fram- kvænid eftir beiðni, heldur hin lögboðna, ársfjórðungslega at- vimmleysisskránin.g. Þetta vita allir Reykvíkingar — nema þeir menn sem Tíminn hefur sér- staklega valið til að segja ReykvQdngum fréttir! En ef tii vill er þessi fréttamennska æti- uð bændunum, og talin fullgóð handa þeim. Og enn er mönnum spum: Hversu mildð af frétt- um Tímaus er framleitt á þenn- an hátt? Frá Fatapressu KR0N Getum nú aígreitt kemiska hreinsun og pressun íata með stnfinm afgreiðslufresti Fatamóttaka^ á Grettisgötu 3 og Hveríisgötu 78 Fatapressa

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.