Þjóðviljinn - 13.02.1952, Page 7
Miðvikudagur 13. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (T
WÍW.
Stoíuskápar,
klæðaskápar, kommóður
ávalt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverz.unin
Þórsgiítu 1.
Ensk íataeíni
fyrirliggjandi. Sauma úr til
lögðum efnum, einnig kven
dragtir. Geri við hreinlegan
; fatnað. Gunnar Sæmundsson,
1 klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Sími 7748.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélagsins fást í
verzl. Remedía, Austurstræti
6 og í skrifstofu Elliheimil-
ísins.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúklinga
|fást á eftirt. stöðum: Skrif-
jjSigríðar Helgadóttur, Lækj-
argötu 2, Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1, Máli og
menningu, Laugaveg 19, Haf
liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka-
búð Sigvalda Þorsteinssonar,
Efstasundi 28, Bókabúð Þor
valdar Bjarnasonar, Hafnar-
firði, Verzl. Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26,
Blómabúðinni Lofn, Skóla-
vörðustíg 5 og hjá trúnað-
armönnum sambandsins um
land allt.
::
Málverk,
litaðar ljósmyndir og vatns-
litamyndir til tækifærisgjafa.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Húsgögn:
ÍDívanar, stofuskápar, klæða-
J3kápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
I§ja h.L,
Lækjarg. 10.
?Úrval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Iðja h.f.
\ Ódýrar ryksugur, verð kr.
92S.00. Ljósakúlur í loft og
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
VINN/V
Amper h.f.,
raftækjavinnustofa, Þing-
holtsstræti 21. — Sími 81556.
GB
Get ekki skoðað...
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Veltusundi 1.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395
SendibílasSöðin Þór
SlMI 81148.
- Sendibílastöðin h.f.
Ineólfsstræti 11. Sími 5113.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján;j
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
íbÍtyMUl-MVlflMl
LMAl/EG 68
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G I A
'*■ Laufásveg 19. Sími 2656
Svefnsóíar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofuborð i
úr eik og birki. |
Sófaborð, arm- ?
stólar o. fl' Mjög lágt verð. i
Allskonar húsgögn og inn- J
réttingar eftir pöntun. Axei i
Eyjólfsson, Skipholti 7, sími f
80Í17.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
?
Gerízt áskríf
endur a<5
ÞjóSvilianum
Frá Fatapressu
KRON
Getum nú
afgreitt kemiska
hreinsun og pressun
íata
með siuttnm
afgreiðsluíresti
Fatamóttaka á
Grettisgötu 3 og
Hverfisgötu 78
Fatapressa
Framhald af 5. sí3u.
landi“. (Meint til Sveins í Firðí.)
Síðan heldur Bjarni áfram:
„En ef sérleyfislögin verða ekki
samþykkt nú, hverjum er það til
góðs? Ekki rikinu eða kjósendum
almennt, né í Árnessýslu, heldur
einstökum bröskurum erlendum
sem búa meðfram stóránum og
hafa von um gróða í fossabraski.
Það er vitað mál, að aldrei hef-
ur verið hamast eins í fossabraski
og síðan miliiþinganefnd í fossa-
málum tók til starfa.
Og samþykkti ekki þetta þing
sérleyfislög og setji þannig skorð-
ur við frekara braski, þá mun
eftir nokkurn tíma ekki eitt ein-
asta vatn vera óselt, og mun
það, sem selt er, ekki aðeins
verða metið á 12 milljónir króna,
heldur á 100 milljónir króna. —
Þessar vífilengjur um að sérleyf-
islög eigi ekki að samþykkja nú,
eru því til þess eins fram born-
ar, að fossafélögin geti grætt sem
mest á bralli því, sem þau hafa
haft hér í frammi, með því að
senda hingað leynilega sendimenn
til þess að ginna þessa hluti út úr
fáfróðum mönnum fyrir smámuni.
Það er þvi til góðs þjónum þess-
ara félaga, sem eiga hér bæði
heil blöð og venzlamenn, og nú
er að sjá, að eigi suma þingmenn
líka. Þetta er það, sem orsakar
allt hatrið og allar skammirnar,
sem dynja á okkur, meirihluta
fossanefndar í blöðum þessara
þjóna-erlendra auðkýfinga".
Svo mörg eru þessi orð
Bjarna frá Vogi þann dag og
dugði ekki til að knýja lögin
fram. Frávísunartillaga Sigurð-
ar frá Vigur var samþykkt 19.
sept- með 17 atkv gegn 4. Móti
voru: Jón Jónsson, Bén Sv.,
Bjarni frá Vogi og Ólafur
Briem.
Þófið í fossamálinu hélt nú
áfram næstu ár, unz því lauk
á þingi 1923.
RíkiSstjórnin hafði þá lagt
frumvarp um fossamálið fyrir
þingið. Hinn gamli meirihluti
fossanefndarinnar, sem var
orðinn minnihluti í þingnefnd
þeirri, er stjórnarfrumvarpið
fór til, var ákaflega óánægður
með það stjórnarfrumvarp, sök-
um þess að það gæfi eigendum
fallvatnanna alltof mikið vald.
Þeir Bjarni frá Vogi og Jón
Þorláksson mynduðu minni-
hluta þennan, en Guðmundur
Björnsson landlæknir, sem ver-
ið hafði með þeim í fossanef.nd-
inni, sat þá ekki lengur á þingi.
Þótt skoðanir þeirra Bjarna
ög Jóns væru að sumu leyti
ólíkar, þá voru þeir sammála
um fordæmingu stjórnarfrum-
varpsins og um breytingartil-
lögur við það, fyrst og fremst
um að takmarka valdsvið „eig-
enda“.
tLAGSLI
Þjóðdansaíélag Rvíkurj
Æfingar fyrir fullorðna íj
dag í Skátahcimilinu. Byrj-Í
endaflokkur mæti ld. 8 e. h.j
Framhaldsflokkur mæti kl.;
9,30. Stjórnin.
VÍKINGAR
Knattspyrnumenn. Meistara-, ‘
1. og 2. fl.: Þriðjud. kl.j
19,50—20,40 í Austurbæjar-«
skóla. Föstud. kl. 20,30—!
21,30 að Hálogalandi. 3. fl.
Föstud. kl. 19,50—20,40 íj
Austurbæjarskóla.
líandknatííeiksmenn. Meist- J
ara-, 1. og 2. fl.: Miðvikud.
kl. 22,10—23,00 að Háloga-i
landi. 3. fl.: Miðvikud. kl. I
21,20—22,10 að Hálogalandi. j
Sunnud. kl. 16,20—17,10 aðj
I-Iálogalandi. Þ.jálfarinn.
Aðal gagnrýni.sína á stjórn-
arfrumvarpinu fólu þeir Bjarni
og Jón í þessum atriðum
(nefndarálit þeirra er þingskjal
486 í A-deild Alþ.tíð. 1923)i:
„1. Alerlendum og hálferlendum
mönnum og félögum, sem hafa
keypt vatnsréttindi til nær allra
stærstu fallvatna landsins, er gef-
inn miklu ríkari og víðtækari
réttur yfir þessum feng sínum en
þeir jarðeigendur höfðu, sem
seldu þeim hann.
2. Alls engar hömlur eru lagði-
ar á verzlun með vatnsréttindi
(fossaprang), en uppörfun mikil
gefin þessari „atvinnugrein", þar
sem verðmæti verzlunarvörunnar
er stórkostlega aukið samkvæmt
framansögðu".
Umræðurnar um málið urðu
allharðar-
Jón Þorláksson, sem þá var
þingmaður Reykvíkinga hafði
framsögu fyrir minnihlutanum.
Beitti hann auðsjáanlega öilu
því áhrifavaldi, sem hann átti
til og sótti aðstoð út fyrir þing
ið, til Guðmundar Björnsson-
ar, til þess að láta ekkert til
sparað að afstýra því versta,
er yfir vofði.
Fórust honum m. a. svo orð
í ræðu sinni í neðri deild 3.
maí 1923:
„N-ú var svo ástatt, áð þegar
fossanefndin sat að stöi-fum, voru
svo að segja öll stærstu og hag-
kvæmustu fallvötn landsins komin
í hendur útlendinga, nema hluti
landssjóðs og Reykjavikurbæjar í
vatnsréttindum Sogsins.
Ýmist voru vötnin seld eða leigð
útlendum félögum til lengri eða
skemmri tíma. Af þessum ástæð-
um tókum við (þ. e. fossanefndin)
til athugunar, hvort fara skyldi
■eins að og Norðmenn 1880 og við-
urkenna eignaréttinn og leggja
síðan strangar sérleyfishömlur á
verzlun þeirra. En okkur þótti of
seint að fara þá leið. Við vorum
búnir þegar að selja vatnsrétt-
indin í hendur útlendinga".
.... Síðan hélt hann áfram:
„En nú vill háttv. mciri hluti
fara þessa leið og gefa út-
lendingum allán þann framtíðar-
gróða, sem vér getum haft af
notkun fallvatnanna. Ég er ekki
fyrir að nota stór ovð, en get þó
ekki látið hjá líða að flytja
þessari háttv. deild þá orðsend
ingu frá fyrrverandi forseta efri
deildar, fyrrverandi meðnefndar-
manni mínum, Guðmundi Björns-
syni landlælcni, eftir beinum til-
mælum hans, að hann geti ekki
slcöðað þetta öðruvísi en föður-
landssvik".
.... Því næst gerir Jón grein
fyrir skoðunum sínum og Guð-
mundar Björnssonar og segir svo
„Við höfðum og höfum enn trú
á þvi, að sá bími komi, að unt
verði að ráða fram úr þeirri fjár-
hagslegu þraut að nota vatnsork-
una fyrir ljósgjafa. og hitagjafa
handa landsmönnum og við för-
um fram á það, að löggjafarvald-
ið sýni þá framsýni að taka tillit
til nauðsynjarinnar á þessum
Ú tscilcs
framkvæmdum og leggja ekki
stein í götu þeirra, og við förum
fram á það, að þeir jarðeigendur,
sem kynnu að hafa gert sér von
um að geta selt einhver vatns-
réttindi, sleppi þeim vonum vegna
nauðsynjar eftirkomendanna".
Þetta voru orð Jóns Þorláks-
sonar.
Og á þessu þingi fór svo, að
ein breytingartillaga þeirra
Jóns og Bjarna var samþykkt,
einmitt um að að tryggja rík-
inu virkjunarvaldið, svo þeir
urðu með frumvarpinu sem
sáttaleið, en Sveinn í Firði varð
á móti- Lauk því fossamáxinu á
Alþingi eftir allar þessar hörðu
og löngu deilur með samkomu-
lagslögum, er hindruðu hin er-
lendu auðfélög í að virkja fall-
vötnin, en létu hins vegar eigna
rétt þeirra haldast. Og þar við
situr enn. Síðan eru liðin 25
ár. En hætta sú, sem þá var
slegið á frest fyrir harða bar-
áttu framsýnna og þjóðhollra
manna, vofir nú yfir í nýrri
mynd, ólíkt ægilegri en um leið
betur dulbúin en fyrrum.
Brusselsýningin
Framhald af 8. síðu.
son höggmyndir. Listfræðing-
arnir sem sáu sýninguna í Nor-
egi báru þó fram ákveðnar ósk-
ir um listamannaval, og var að
sjálfsögðu farið eftir þeim. Yf-
irieitt var beðið um þrjár
myndir eftir hvern listamann,
en þó vildu Belgíumenn fá sjö
myndir eftir Kjarval og fimm
eftir Þorvald Skúlason.
Sýningarnefndin hefur nú
lokið störfum og í gær var
blaðamönnum boðið að skoða
myndirnar sem valdar höfðu
verið og að ræða við nefndina
og menntámálaráð um sýning-
una. Málverkin eru um 65 tals-
ins, teikningar 10, 11 svartlist-
armyndir og 11 höggmyndir
og nokkrar vatnslitamyndir- —
Rúmur þriðjungur myndanna
var á Oslóarsýningunni.
Á sýningunni verða olíumál-
verk eftir þessa listamenn, 3
frá hverjum nema 7 frá Kjar-
val: Ásgrim Jónsson, Gunnlaug
Blöndal, Gunnlaug Scheving,
Hörð Ágústsson, Jóhannes Jó-
hannesson, Jóhannes S. Kjar-
val, Jón Engilberts, Jón Ste-
fánsson, Jón Þorleifsson, Júií-
önu Sveinsdóttur, Kjartan Guð-
jónsson, Kristínu Jónsdóttur,
Nínu Tryggvadóttur, Kristján
Davíðsson, Snorra Arinbjarnar,
Svavar Guðnason, Sverrir Har-
aldsson, Valtý Pétursson, Þor-
vald Skúlason og Þórarinn B.
Þorláksson.
Vatnslitamyndir eru eftir
þessa listamenn: Ásgrím Jóns-
son, Nínu Tryggvadóttur og
Valtý Pétursson.
Teikningar sýna þessir: Guð-
mundur Thorsteinsson, Jóhann-
es Kjarval og Jón Engilberts.
Svartlist er eftir þau tvö
Barböru Árnason og Jón Eng-
ilberts-
Og að lokum eru svo högg-
myndir eftir Ásmund Sveins-
son, Sigurjón Ólafsson, Tove
Ólafsson. Gerði Hjörleifsdótt-
ur og Guðmund Elíasson.
Kvenkápur frá kr. 100—550.00.
Kvenkjólar frá kr. 200—350.00.
Krakkagallar, ullar frá 2—4 ára, kr. 100.00.
Telpuútiföt, ullar, frá 4—6 ára, kr. 170—200.
Puöaborö kr. 20.00 stk.
Tvisttau og sirs 10% afsláttur.
Verzl. Fram, Klapparstíg