Þjóðviljinn - 20.02.1952, Síða 3
Miðvikudagur 20. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
HALLDÓR PÉTURSSON:
sissiranitip o
Borgarablöðin og ekki sízt
Vísir, sem virðist einskonar
forusturakki í sókn gegn vinn-
andi fólki, eru mjög kampa-
kát yfir því hve margir at-
vinnuleysingjar hafa trassað
að láta skrá sig.
Ég get vel skilið þetta, enda
má segja að aldrei þessu vant
ljúgi þessi blöð með einhverj-
um rétti þegar þau benda á að
verkalýðsfélögin fari með rang-
ar tölur um atvinnuleysingja.
Fólkið hefur með því að
láta ekki skrá sig fyrirgert
miklu af kröfum sínum til at-
vinnuúrbóta.
Enginn skyldi mæla þeim glap-
ræðum bót, sem fóikið gerir, en
til þessa liggja margar ástæður,
sem auðvaldsblöðin hafa skap-
að og alið við brjóst sér.
Það þarf því engan að undra
þó þeir sitji nú klofvega á
kirkjumæninum, eins og kölski
forðum og syngi í baráttunni
um sálirnar: ,,Þú hafðir eina,
en ég hafði tvær“.
Taía
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
Verksmiðjur
Álafoss ..........
Blikksm. Grettir .
Crystall .........
Chemía ...........
Sterling .........
Dúkur ............
Dósaverksmiðjan 1 .
Elgur ............
Kexverksm. Esja .
Fatagerðin, hætt .
Feldur ...........
Verksm. Fram ...
Framtíðin ........
Sápuverksm. Frigg
Gólfteppagerðin
Kápan ..........
Lífstykkjabúðin
Leðurgerðin
Skógerðin Þór
Nærfataverksm. Lilla
Málmiðjan ...
íris ..........
Merkúr ........
Nýja skóverksm.
Sokkaverksm.
Ofnasmiðjan ..
Plastic .......
Prjónast. Iðunn
Prjónles ......
Sjófataverksm.
Skógerðin h.f.
Skógerð Kristj. G.
Verksm. Sunna
Sælkerinn ....
Víkingur ......
Toledo ........
Ullariðjan ....
Veiðarfærag. íslands
Ölgerðin ...........
Þvottamiðstöðin
Þó hin íslenzka þrenning \
hampi hinum röngu tölum þá
veit hún betur. Heimildirnar
fyrir atvinnuleysinu blasa svo
við, að þær dyljast engum þeim
sem vilja sjá og heyra.
Ég vil nú fyrir hönd míns
félags færa rök fyrir atvinnu-
ieysinu í iðnaðinum og síðan
benda á nokkur atriði, sem
gerá það að verkum að tala
atvinnuleysingja hefur ekki
komið fram þar.
Þessu til sönnunar tek ég
hér 40 fyrirtæki og sýni félaga-
tölu okkar þar um áramót 1951
og aftur um áramót 1952.
Iðja hefur samninga við 114
fyrirtæki. í hér um bil öllum
er um fækkun að ræða, örfá
standa nú í stað, en aðeins
eitt hefur bætt við sig, Vinnu-
fatagerð íslands.
Þeir sem vilja véfengja eft-
irfarandi skýrslu geta snúið sér
til Félags ísl. iðnrekenda, því
varla færu þeir allir að ljúga
með mér._____________________ ^
Áramót Áramót Á
50—51 51—52 uppsögn
70 12 12
8 3
4 2
4 2
6 2
9 5
9 4
6 2
30 16
44
20
32
20
12
20
7
20
33
10
20
24
16
24
21
20
9
3
15
12
32
42
8
3
19
13
15
7
22
20
0
12
13
6
3
5
0
10
1
4
4
0
4
13
10
9
1
0
0
8
13
6
0
0
14
6
0
4
14
13
10
13
14
Samtals
Mismunur
699
221
478
63
Iðja hélt því fram, að um
áramót hefðu um 400 meðlimir
hennar verið atvinnulausir og
var það of lág tala, en síðán
heíur þetta versnað.
Ilvar ætti allt þetta fólk
sem fer út úr iðnaðinum að
komast í vinnu? Hefur rýmk-
azt um í landbúnaði, við sjáv-
arútveginn, eða við höfnina ?
Nei, því munu jafnvel ekki ráð-
herrarnir halda fram.
Nú getur það verið eitthvað
.annað ? Gunnar borgarstjóri,
sem er við mjög góða heilsu
síðan hann svaf hjá Francó,
sagði áð stúlkurnar gætu kom-
izt í vist.
Þetta er eins og flest úr
þessari átt, ósvifin blekking.
I' byrjun s. 1. árs var nó
framboð af konurp í vistir, og
spítalar og sjúkrahús, þar sem
verst gengur að fá fólk, voru
fullsetin af vinnufólki.
Þá held ég að þeir staðir
séu upptaldir, þar sem von
væri um vinnu. Um það, af
hverju fólkið lætur ekki skrá
sig vildi ég fara nokkrum
orðum og hefi þá verksmiðju-
fólkið helzt í huga. 1 iðnað-
inum eru tiltölulega fáir karl-
menn og yfirleitt hefur karl-
kyni'ð staðið sig betur við
þessa skráningu.
Megnið af vérksmiðjufólkinu
eru konur um og innan við
tvítugt. Þetta er alveg sér-
stakur árgangur sem á sína
sögu án þess að vera ógreind-
ara eða verr gefið til sálar og
líkama, en við sem lengur höf-
um lifað, nema síður sé. —
Þegar þjáningar mannkynsins
urðu okkur að fé í byrjun síð-
■ustu heimsstyrjaldar, var þetta
fólk að byrja að skjóta koll-
inum upp í veruleikann.
Hagur þess snöggbatnaði
við betri afkomu heimilanna og
svo kom það sjálft yfir í
störfin og hafði á okkar visu
mikið fé undir höndum.
En aliur fjöldinn gerði sér
ekki grein fyrir því af hverju
þetta var og hélt svo að
þetta væri lífslögmál.
Þeir sem bentu á að allt
mundi sækja i sama horf, sam-
kvæmt lögmálum kapítalism-
ans, voru kaliaðir öllum ó-
nefnum tungunnar. Áróður auð-
valdsbláðanna, sem rekinn
hefur verið með tryllingi á öll-
um sviðum, gekk í þetta ný-
sadda fólk.
Ánna'ð er það, að atvinnu-
leysi fyrir konur hefur til
þessa verið lítið á Islandi. Kón-
ur halda að þetta sé bara
stundarfyrirbæri, sem hljóti að
lagast af sjálfu sér. Þannig
er það á öllum sviðum, þegar:
menn gera sér ekki Ijósar á-
stæðurnar fyrir hlutunum.
Af þessum og þvílíkum á-
stæðum lætur fólkið ekki skrá
sig, heldur reynir að fá að
borða hjá vinum og vanda-
mönnum og biður. Margir for-
eldrar eru haldnir þeirri villu
að gefa börnum sínum vinnu-
færum mat og húsnæði í tíma
og ótíma, eða halda að þau
séu að gera það.
En í rauninni er þetta aðeins
gjöf til stórgróðavaldsins og
slævir meðvitund unglinganna
til að standa á rétti sínum,
sem þjóðfélagsþegn.
Nú eruð þið, kæru vinir, aftur
komnir á póiinn og ættuð nú
að geta gætt ykkur á allri
hinni vestrænu hamingju, sem
Leikkvöld Menntaskólans:
eítir Hubért Griffith
Það er skemmtilegur og lið-
legur gamarileikur sem nemend-
ur Menntaskólans sýna að þessu
sinni, og f jallar um ungan æfin-
týramann, vinsælan, mælskan
og snauðan að fé, er gengur inn
í Lundúnabanka einn góðan
veðurdag, leikur á stjórnendur
hinnar virðulegu stofnunar og
mnnur kóngsdóttririna og hálft
ríkið á skammri stundu. Hubert
Griffith er þekktur leikritahöf-
undur og leikdóriiari enskur, en
„Æskan við stýrið" er raunar
sáldrað hefur verið í skiining-
arvit ykkar. En kannski verður
niðurstaðan sú, að vestrænt,
þýði í ra unveruleikanum mest-
rænt. — Mín spá er sú, að ef
við eigum að komast fram úr
þessu öngþveiti, þá þýði ekki
að bíða, heidur verði að gera
sér grein fyrir því sem gera
skal. Það sem gera skal er
það, að sýna stjómendum
þessa lands að við ætlum ekki
lengur að vera skóþurrkur
þeirra og fórnardýr.
Að við trúum ekki eysteinsk-
unni, þar sem alit er í himna-
lagi ef hægt er að berja und-
an bló'ðugum nöglum nógu háa
skatta. Ekki steingrímskunni,
að allt sé tíðarfarinu að kenna,
því nú erum við í fyrsta sinni
komin á það stig að geta að
miklu sigrazt á þeim örðug-
leikum.
Heldur ekki því að það að
drekka „coca cola ískalt“ sé
allra meina bót, eða kaupa
vörur með því okurverði, sem
heildsalamir og ríkisstjórnin
skapa.
Við verðum að rífa allar hin-
ar fáránlegu auðvaldsgrillur út
úr höfði okkar og gefa lífinu
nýtt pólitískt inntak, annars
erum við allt okkar líf að
velta okkur upp úr sömu ófær-
unni og látum hana ganga að
erfðum.
Við Iðjufólkið vildi ég segja
þáð, að við verðum og skulum
standa vörð um iðnaðinn. —
Stjórnin er á undanhaldi í
Framhald á 6. «ííu.
stseling eða staðfærsla á þýzku
leikriti. Leikendurnir ungu
fluttu þetta létta gaman með
fjöri og áhuga, kátínu og
hraða, töluðu flestir óskýrt og
stundum óskiljanlega með Öliu
og hegðuðu sér viðvaningslega
oft á tíðum; og þannig hlýtur
það að vera. Venjulegar kröfur
verða ekki til þeirra gerðar, en
sýning þessi er betri en í meðal-
lagi ef jafnað er til skólaleikja
síðari ára, og annar mælikvarði
er ekki til.
Gömlum nemanda verður
hugsað til löngu liðinna daga,
og víst er að betur er að skóla-
leilmum búið nú en þá. Lærðir
leikarar stjórna æfingum, þeir
Baldvin HEilldórsson og Klem-
ens Jónsson; leiktjöldin, einföld
nýtízk og smekkleg, eru verk
Magnúsar Pálssonar; andlits-
gerfi og búningar í góðu lagi,
og loks hefur Sverrir Thorodd-
sen, hinn góðkunni þýðandi,
snarað leiknum á góða og lif-
andi íslenzku. Og þá er komið
að leikendunum sjálfum. Er-
lingur Gíslason fer með aðal-
hlutverkið, hinn sigursæla
glæframann, myndarlegur pilt-
ur og fjörmikill, en nokkuð
ánægður með sjálfan sig; Steinn
steinsson er mjög geðfelldur
sem bankamaðurinn vinur hans.
Valur Gústafsson mun yngstur
allra leikendanna og þó vanast-
ur sviðinu, en hann leikur hinnl
aldurhnigna formann banka-
ráðsins; svo ellilegur er hann
og smáskrítinn í útliti, rödd
og látbragði að telja má vel af
sér vikið af svo ungum pilti.
Ingibjörg Jónsdóttir er tápmik-
il, ástleitin og lagleg skrifstofu-
stúlka, og Solveig Thorarensen,
dóttir formannsins, býður af
sér góðan þokka. Og hinir leik-
endumir fara yfirleitt sóma-
samlega með hlutverk sín eftir
atvikum: Ólafur Thordersen,
Gylfi Guðmundsson, Haraldur
Sigurðsson, Skúli Thorarensen,
Oddur Thorarensen, Guðjóni
Sigurkarlsson og Björgvin
Guðmundsson. Á. Hj.
ES?S2»S*°*°»°*°»S*2S2SgS2S2S2S2S28282S2S2S28SS2SSSSS2SSSSSSSgSSSSSSSSS2S!£SSSSS2SSSSSSSSSS828SSSS2SSSS8SSSSSSSSSSS8SSS8S8SSSSSS2S88SS8S8SSSSSSSjjg
SS
Verður Árnasafn Iátið í þessa gröí? — Danir byggja nú mikinn fjölda „loft-
varnabyrgja11 í helztu skemmtigörðum Kaupmamiahafnar og víðar. Þessi mynd er
af „menningarbyrgi“ í nágrenni Hafnar,og er ráðgert að flytja þangað helztu
menningardýrgripi sem geymdir eru íborginni ef til strðs kemur.