Þjóðviljinn - 20.02.1952, Qupperneq 8
Atrinn^ÍMtsigskrifaiintj Warnur á Ðíldudal:
S9 einsiálÍMar liíin aðeins 73 krónur til
framfærslu
1
i
Tveir bátar reru sex róðra hvor — Fiskimjöls-
verksmiðjan og Niðursuðuverksmiojan óstarfræktar
Dagana 6.—8. febrúar fór fram á Bíldudal atvinnuleysis-
skráning fyrir janúarmánuð s.I. Skrámngin var eins og áður
framlivæmd á vegum Verkalýðsfélagsins „VARNAB“.
Skráðir voru alls 26 einstaklingar með 48 á framfæri. Voru
6 konur meðal liinna skráðu, en 20 kariar, þar af 3 sjómenn,
hitt verkamenn. Nær skráningin þvl til atvinnutekna, er þurft
hefðu að nægja til framfærslu 74 einstaklinga yfir janúar s.l.
“73 kr. til framfærslu hvers
einstaklings.
Atvinnutekjur hinna skráðu
ur'ðu sem hér segir í janúar:
12 fjölskyldumenn með 47 íá
framfæri (þar af 35 börn):
Vinnulaun samtals kr. 4333 69.
Meðaltekjur kr. 361,14. Til
framfærslu hvers einstaklings
(59) kr. 73,45.
8 einMeypir karlar: Vinnu-
laun samtals kr. 1037,60. Með-
altekjur lcr. 129,70.
6 konur, þar af ein- með 1
barn á framfæri: Vinnulaun
samtals kr. 971,76. Meðaltekjur
kr. 161,96. Til framfærslu
hvers einstaklings (7) kr.
138,82.
Peningum
stoliB
I fyrrinótt var brotizt inn i
skrifstofu Skógræktar ríkisins
og í Tóbakseinkasölu ríkisins,
í Borgartúni 7. I húsakynnum
Tóbakseinkasölunnar var þó
engu stolið, en í skrifstofu
Skógræktarinnar var brotinn
upp stór peningaskápur og
stolið þaðan 1300—1400 krón-
um.
Ekki er upplýst hver valdur
er að þjófnaðinum.
Syrjað að ryðfa Hellis-
heiði
1 fyrradag var byrjað að
ryðja snjó af veginum á Hellis-
heiði, en heiðin hefur veríð
lengi ófær eins og kunnugt er.
Vegurinn er ruddur véstan frá
og var því starfi haldið áfram
í gær.
Aðalfundur
Sveiiiafélags húsgagna-
bólstrara
Sveinafél. húsgagnabólstrara
Shélt aöalfund sinn nýlega. I
stjóm voru kosnid: Þorsteinn
Þórðarson formaður, Karl
Jónsson ritari og Paul Jacob-
sen gjaldkeri.
Almeonur ver!
Engin eða stopul vinna.
Yfir janúarmánuð var algert
atviimuleysi hjá öllum þorra
verkafólks, að öðru leyti ,en
því, að er róðrar hófust síðari
hluta mánaðarins var'ð þar af
lítilsháttar vinna við hagnýt-
ingu aflans (í Frystihúsinu),
þó þannig, að karlmenn voru
aðeins teknir annanhvorn dag
til skiptis þegar vinna var, en
kvenfólk að staðaldri, en vinna
þessi var bæði lítil og stopul.
Tveir bátar reru sex róðra
hvor og var afli lítill, en þriðji
báturinn bættist við í lok mán-
aðarins. Enn þá er ástand
þetta óbreytt. Karlmenn hafa
2—3 vinnudaga á viku, þó ekki
alltaf fullan vinnudag, en kon-
ur, þær sem vinnu hafa, vinna
Framhald á 7. síðu.
1
Tillaqa um þetta frá Hannesi Ivl. Stephensen
einróma samþykkt í atvinnumálaneíndinni
A fundi atvinnunmlauefnda r verkalýðsfélagaiuia sem
haldinn var í f'yrradag var einróma samþýkkt tiílaga
frá Hannesi Stephensen, formanni nefndarinnar unv að
nefndin gangist fyrir almennum verkalýðsfundi nm at-
rinnuásíandið í bænum og verði fundurinn haldinn í
næstu viku, svo framarlega sem hú&nseði fæst, Vinnur
nú nefndin að því að útvega hús og undirbúa fundiim á
annan liátt.
Þart' áreiðanlega ekki að efa að reykvískur verkalýð-
ur, hvort sem hann er í atviiinu þessa stundina eða
atviunulaiis með öllu, f jölmenni á hinn væntanlega fund,
sem ætlað er það verliefni að ræða hið almenua og sí-
vaxandi atvimiuleysi og hería á þeim réttmætu kröf-
um til valdhafa ríkis og bæjar úm auknar atvinnufram-
kvæmdir sem verkalýðuriim og samtök hans hafa þrá-
sinnis samþykkfc og borið fram undanfamar vikur og
mánuði.
Þá hefur atvinnumálanefndin óskað eftir viðræðum
að nýju bæði við bæjarráð Reykjavikur og ríkisstjórn-
ina til þess að rcka á eftir því að kröfunum um aukna
atvhmu í bæmnn verði fulliiægt. Fara viðræður við
þessa aðiia væntanlega fram næstu daga eða áöur en
verkalýðsfundurinn verður haídinn, þannig að unnt verði
að skýra t’rá undirtektum og horfum á fundLnum.
77 atvinnulausir í
Hásavík
Atvinnuleysisskráning fór
fram í Húsavík dagana 11.—
12. þ.m. og létu 77 skrá sig at-
vinnulausa. Þar af voru 43 fjöl-
skyldufeður með samtals 88
manns á framfæri. Fjölmargir
Húsvíkingar eni komnir suður
á land á vertíð og í atvinnuleit.
.SÍSðN
Miðvikudagur 20. febrúar 1952 — 17. árgangur — 41. tölublað
STÓRFLði í BORGARFIRÐS
Ófærl um Hvítárhrú — Fjörðuriim er eins og haf
Síðustu þrjá daga hefur verið mikil leysing í Bprgar-
firöi, enda var þar kominn mikill snjór í langstæöum
haröindum. Er nú þvílíkur vatnagangur um neöri hluta
héráðsins aö menn þykjast varla muna dæmi annars
eins.
Þjóðviljinn átti í gærkvöldi
tal við fréttaritara sinn í Borg-
amesi, og skýr'ði hann svo frá
áð vatnsagi væri nú gífurlegur
um lágsveitir Borgarfjarðar.
Handtekinn tveimur ár-
iiíii eftir afbrotið
Nótt ema fyrir nær tveimur árum var Guðbjami Ólafsson,
næturvörður í Lakk- og málningarverksmiðjunni Hörpu, sleg-
ínn í rot og rændur peningum og skilríkjum. En það var ekki
fyrr en á laugardaginn var sem árásarmaður hans var hand-
tekinn.
Málavextir eru þessir:
Aðfaranótt 22. maí 1950
varð Guðbjarna gengið út úr
verksmiðjunni Hörpu, þar sem
hann var á næturverði, og
lag'ði hann leið sína suður á
Snorrbraut. Þar heilsar upp á
hann ókunnur maður og biður
hann gefa sér sígarettu. Guð-
bjarni kvaðst ekki hafa síga-
rettu á sér, en bauð manninum
hins vegar í nefið. En þegar
til kom hafði hann gleymt
tóbaksdósinni niðri. í verk-
smiðju, og urðu nú mennirnir
samferða þangað.
Dvöldust þeir inni nokkra
stund, en síðan býst Gúðbjarni
að fylgja manninum til dyra.
Á leiðinni niður og út veitir
Framhald á 7; síðu.
H áitaHarþliBg
Búnaðai'þing verður sett hér
í bænum n.k. mánudag og eru
flestir fulltrúarnir væntanlegir
til bæjarins í vikunni. Mörg
mál liggja fyrir til umræðu og
afgreiðsiu að þessu sinni.
Til dæmis væri bærinn í Ferju-
koti alveg umflotinn vatni, og
yrði elíki komj.zt þangað heim
nema á báti. Lægi vegurinn þar
undir vatni, bæði norðan og
sunnan Hvítár, og væri því með
öl’u ófært um Hvítárbrú. Verða
þeir sem eiga erindi yfir ána
að fara alla leið upp að Kiáf-
fossi, og voru þó í gær slæiúar
horfur með þá leið, þar eð
Norðurá var tekin að flæða
vfir veginn hjá brúnni undan
Haugum og Amarholti. Einnig
var Galtarholtslækurinn kom-
inn yfir veginn.
Ár allar voru formiklar í
Borgarfirði í gær, og náði fióð-
ið þá hámarki fram til þessa.
Rigning var í Borgarfirði í gær-
dag, en í gærkvöldi virtist veð-
ur fara heldur batnandi.
Líkur eru fyrir því ao'” vegir
skemmist mjög í þessum
vatnagangi, og jafnvel brýr
sumstacar. Miklar truflanir
verða í héráðinu af flóðunum,
og getur orðið mjög erfitt fyr-
ir bændur að koma mjólkinni
frá sér.
Hláka nm alít land m útlit fyrir
kolda og mimikandi árkomii
Að undanförnu lieí'ur verið hláka um allt lanil og meiri úr-
koma en venjulega að vetrarlagi, einknm um allt vestanvert
landið. í fyrrinótt rigndi mikið og reyndist mæld úrkoma á
rúmu dægri til kl. 8 í gænnorgun 54 mm í Síðumúla í Hvíár-
síðu, 32 mm í Stykkishólmi og 47 mm á Þingvölhun.
Leikfélag Hafnarfgarðar sýnir
Draugaiestina
Annað kvöld fimmtudaginn 21. febrúar hefur Leikfélag Hafn-
arfjarðar frumsýningu á sjónleiknum Draugalestin eftir Arn-
old Ridley. — Er það annað viðfangsefni félagsins á þessu
leikári.
í haust sýndi félagið hinn
bráðskemmtilega gamanleik
Aumingja Hanna. Varð leikrit-
íð mjög vinsælt og var sýnt
24. sinnum. Aðsókn var ‘enn
mikil þegar hætt var að sýna,
rétt fyrir jól. Sýningar gátu
ekki hafizt aftur eftir nýjár,
því einn leikarinn fór burtu.
Ætlunin er að - sýna Aumingja
Hönnu seirma í vetur eða vor.
Draugaléstin, sem L.H. sýn-
ir nú, er vinsæll enskur sjón-
leikur. Hefur hann náð miklum
vinsældum meðal almennings,
hvarvetna, sem hann hefur ver-
ið sýndur.
Höfundurinn er velþekktur
enskur leikritahöfundur, og
jafnframt því nýtur hann álits,
sem leikstjóri og léikari.
Draugalestin gerist á af-
skekktri járnbrautarstöð í
Kanada. Oið liggur á, að reimt
sé á staðnum, og' gerast þar
margir hlutir voveiflegir.
Leikendur eru 12. Aðalleik-
endur eru þau Jóhanna Hjalta-
iín og Sveinn Viggó. Leikstjóri
er Einar Pálsson, en leiktjalda-
málari Lothar Grundt. Tvö
leikrit eftir Ridley hafa verið
þýdd á íslenzku: Draugalestin
og Allt er þá þrennt er. Leik-
félag Reykjavíkur hefur sýnt
bæði þessi leikrit. Draugalestina
1931—‘32 undir stjórn Indriða
Waáge og Allt er þá þrennt
er 1934—‘35 undir stjórn
Gunnars Hansen.
Leikfél. Hafnarfjarðar gekkst
fyrir stofnun leikskóla hér í
Hafnarfirði í vetur. Tók hann
til starfa eftir áramót og inn-
rituðust 20 nemendur. Einar
Pálsson veitir skólanum for-
stöðu. L.H. ætlar sér að taka
þríðja leikritiö til meðferðar í
vetur, en alit er óráðið um það
enn sem komið er.
Formaður Leikfélags Hafnar-
fjarðar er Sigurður Kristins-
son.
Á Norðurlandi er úrkomulit-
ið og bjart annað slagið. Hins-
vegar hefur óvenjulega mikil
þoka fylgt þíðviðrinu á Suður-
og suðvesturlandi. Hiti er víð-
ast hvar 4—6 stig. Lægstur var
hitinn í gærmorgun á Hæli í
Hreppum og Grímsstöðum á
Fjöllum, eða 3 stig, en méstur
í Vopnafirði 10 stig kl. 8 í
gærmorgun. Svipaður hiti
reyndist á Siglunesi um hádeg-
ið í gær, eða 8 stig.
Þegar Þjóðviljinn átti tal við
Veðurstofuna í gærdag var bú-
ist við að veður færi kólnandi
i nótt og úrkoma minnkandi.
1 gærkvöld var éljagangur
og alimikil snjókoma í Reykja-
vík og yfirleitt á suðvestur-
la,ndi.
Tír ítölska söngvamyndiiini Bajazzo, sem Trípólíbíó sýnir
um fæssar mundir.