Þjóðviljinn - 24.02.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1952, Blaðsíða 3
Surmudagur 24. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — > (3 Þrællinn Hans Kirk: Þrællinn. Skáld- saga. — Sverrir Thoroddsen þýddi. — Mál og menning 1952. Það er 17. öld, og spænska skipið San Salvatore siglir austur um Atlanzhaf, áleiðis til Spánar frá Suðurameríku. Farþegarnir, sem eru af mörgu sauðahúsi, stytta sér leiðinleg- ar stundir með ýmsu móti. Sumir sitja að spilum. Einn þeirra er don Luis, sá óheppni. En í fórum sínum hefur hann Indíánastúlku, ásamt bami hennar. Og þegar allt um þrýt- ur selur hann stúlkuna sæmi- legit verði, en Iætur drepa barnið svo það spilli ekki fyrir verzluninni. Skömmu siðar er dpn Luis myrtur í myrkrinu um borð. Enginn veit hver morðinginn muni vera. Meðal farþeganna en dona Inez, auð- ug ekkja af tignum ættum; voldug eftir því. Hún hefur í flutningi sínum einn þræla sinna, Indíána. í þessum sömu svifum býður hann drottningu Ný bók eftir Traven Huldumaðurinn B. Traven, sem ekkert er vitað um með vissu nema að hann á heima í Mexíkó, hefur skrifað nýja skáldsögu, sem •er nýkomin út í Bretiandi og nefnist The Kebellion of the Hanged. Hún snýst um Ind:ána, sem strjúka úr þrældómi og kúg- un og sogast með í uppreisnaröld- una sem gekk yfir Mexíkó á fyrstu tugum þessarar aldar. Út- gefandi er Hale og bókin kostar 10 shiilinga og sex pence. Fast gerist útgefandi Howard Fast hefur sent frá sér nýja sögulega skáidsögu, hún heitir Spartacus og fjaliar eins ■og nafnið bendir til um þrælaupp- reisnina. fræyu i Kómaveldi. Síð- Howard Fast a.n Fast var hnepptur hálft ár í fangelsi fyrir að bjóða byrginn bandarísku þingnefndinni, sem rannsakar „óameríska starfsemi", hefur útgáfufélag það, sem áður seldi bsekur hans í ódýrri útgáfu í hundruðum þúsunda eintaka, látið mala afganginn af upplög- unum niður í pappírslcvoðu og eng- inn bandatískur bókaútgefandi þorði að leggja nafn fyrirtækis síns við þessa nýjustu bók hins víðkunna metsöluhöfundar. Fast gaf því Spartaeus út sjálfur og bókin fæst frá Howard Fast, Box 171, Planetarium Station, New York 24, N. Y., U. S. A. og kostar tvo dollara og fimmtiu cent. 'Ævi Eisensteins Beltiskipið Potemkin, hin 25 ára gamla en sígilda mynd kvik- myndasniilingsins Serge Eisen- steins, hefur verið sýnd vikum saman i vetur fyrir fullu húsi í Stokkhólmi. 5>ar er einnig nýkom- in út ævisaga þsssa frumherja kvikmyndalistarinnar eftir kvik- myndagagnrýnandann Bengt Id- estam-Aimquist. Bókin heitir Els- enstein, gefin út af KF:s förlag ©g kostar 16 króaur sænskar. sinni byrginn af þvílíkri ó- skammfeilni að hún verður að láta refsa honum af grimmi- legu miskunnarleysi. Hann er barinn svipum unz hann er eitt blóðstykki. I sama mund gýs upp sá kvittur að þrællinn sé morðingi don Luis. En þegar á að handtaka hann er hann horfinn. Veit nú enginn sitt rjúkandi ráð, fyrr en högg neðan úr botni skipsins kveða við. Þegar komið er á vettvang hefur Indíáninn rofið gat á dallinn. Sjórinn • flæðir inn, sjálfur er þrællinn þegar allur, skipið sígur og sekkur á skömmum tíma, öll áhöfnin ferst nema fimm þýðingarlaus- ar persónur sem bjargast hraktar á land. Sögunni lýkur. Reyfari þessi styðst að ein- hverju leyti við fornar sagnir frá landvinningatímum Spán- verja. Sagan er látin gerast á 17. öld. Hinsvegar er hún rit- uð á stríðsárunum á fimmta tugi tuttugustu aldarinnar — í tugthúsi. Og hún er meira að segja skrifuð af þrælnum sjálfum — nema að þessu sinni fórst skipið án þess hann bryti það beinlínis sjálfur, enda komst hann af að lokum. Saga hans er ekki reyfari framar. Skáldsagan Þrællinn er tákn- ræn saga, er fjallar um nokkur helztu vandamál og úrlausnar- efni mannkynsins. 1 svip Indí- ánans birtist okkur allt hið undirokaða mannkyn í nútíð og fortíð. I mynd ofurstans þekkj- um við enn á ný manndráps- hug og hnefarétt frá sjálfu upphafi timans. I persónu don Jesus blasir við okkur rann- sóknardómur, galdrabrenna og trúarofsókn allra alda. Þannig mætti lengi telja. Höfundur- inn var fangi nazista er hann reit sögu sína. Á San Salva- tore örlar á tilhneigingu til að teija lítilmennið don Luis ó- bótamann er ekki sé þörf að auðsýna virðingu hefndarinn- ar. En þegar sú skoðun sigr- ar að það verði að koma gjöld fyrir hann, af því hann var Spánverji og hvítur maður,. hver man þá ekki heimspeki nazista á vorri eigin öld — hryllikenninguna og villkenn- inguna um kynþáttinn og blóð- ið. Don Luis má ekki liggja óbættur hjá garði, „og frá al- mennu varnarsjónarmiði skiptir það frekar litlu, hver það er“ sem refsingunni sætir — man ekki einhver Líditse þegar hann heyrir þau orð. Þessi saga er árás á „hug- sjón“ valdsins, prédikun gegn ríki manns yfir manni, ádrepa á kirkjulegt yfirskin og ltlerk- vígða grimmd; hún er ekki bók um órétt heldur hnefi gegn honum, hún hæfiþ meira að segja beint undir hökuna á Bandaríkjamönnum í Kóreu og Bretum á Malakkaskaga. Og hún segir söguna af svertingj- anuffi sem var látinn varpa barm indíánsku stúlkunnar fyr- ir borð — af því fólkið hefur svo !engi verið sjálfs sín níð- ingur. Það er vafamál að sam- in hafi verið. beinskeytari nú- tiðarsaga en þessi sögulegi reyfari. En úr því svona er í pott- inn búið, er þá sagan ekki alltof laus í reipunum? Hem- ur höfundurinn allt þetta efni í svo þröngum skorðum? Þeim spurningum verður í skemmstu Jólasveinar einn og ótta (EÐA HUGLEIÐING UM NÝSTÁRLEGA LANDKYNNINGU) Hans' Kirk máli svarað með hiklausu jái. Hún er hnituð saman í af- markaða heild, þar er engu of- aukið, þar er ekkert vansagt. Allt er hárnákvæmt, án þess unnið sé með vél, því höfund- urinn gleymir aldrei að segja söguna af skipinu og farþeg- um þess, hve rík sem ádeilan og nútíðin er honum í huga. En þeir sem spyrja um sálfræði í bókum geta litið framan í Indíánastúlkuna barnlausu, eða skyggnzt inn í hjarta donu Inez í skiptuin þess við þræl- inn. Allar djúpristar skýring- ar við söguna eru óþarfar. Hún liggur mjög í augum uppi. Þó athöfn hennar sé táknræn er ræða hennar bein, röksemdir hennar augljósar og skýrar. — Þýðingin mun vera heldur góðrar ættar. Þó er ekki full- nægt öllu réttlæti varðandi hinn látlausa stíl höfundarins. Sumstaðár finnst manni þýð- andinn velja næstbezta orða- lagið. Hann segir að skipið „var með öll segl uppi“, en hitt er þó eðiilegra að það hafi haft öll segl uppi. Á næstu síðu er talað um að minnka seglin. En var ekki ætlunin að fækka seglunum (eða jafnvel draga þau sam- an) ? Og svo fram^egis. I rit- hætti og beygingum útlendra eiginnafna sætir íslenzkt mál- skyn hundraðogeileftu meðferð. B. B. skýtur frar. r-s og a: Til er saga um Jón heitinn Pálsson frá Hlíð, sem gerðist á kreppuárunum fyrri, þegar ver-. aldargæðin voru stundum reikn- uð uppá túkall (reyndar hefði ekki þurft kreppu til, því Jón var einn þeirra manna, sem helzt betur , á hinu andlega skotsilfrinu). Hann hafði hald- ið sig heima fyrir í nokkra daga, en ákvað loks að rísa V- rekkju og freista þess að ':á sér fvrir máltíð. Og þar im þaiui nú . gengur ofan kólavöivustíglnn, skimandi ' • ftir íilvtaaifcu lánadrottni, ,;émtsr þur aðvífandi frægt kálcl. ci-tt af innbyggjurum Hecs3ins---i’:--ans, og slær Jón r•nsvifaiav.it iim túkall „fyrir maf“, ,.Java“. segir Jón og i -gar. — ..áikið skeífing er r.cðri. kjálkanum á, þegar hann í íilcsófiskar umþenk- j-iálsiegt tii. þess að vita, að eitthvað skuii vera eftir af húmor í þessum bæ“. Svipað munu margir hafa þeukt undanfarna daga þeg- ar þeim hefur borizt í hend- ur hið marglofaða almanak Flugfélags íslands. Það er sann- arlega hressilegt, núna á þess- um síðustu og verstu tímum, að menn skuli geta bælt niður hjá sér alvarlegheitin og gefið út litprentaðar grínmyndir á almanökum. Og því frekar er þessi tilslökun við kimnigáf- una hrósverð, að glensið er ekki aðeins ætlað okkur inn- fæddum, heldur skal það út ganga á meðal þjóða heims! Þá geta þær semsé vitað, hvert skuli fara í sumarfrí, séu þær slegnar kauuum húmorleysis og langi til að taka upp léttara hjal! Og hér er réttur maður á réttum stað: Grínteiknari Speg- ilsins er að sjdlfsögðu látinn takast þessa nýstárlegu land- kynningu á hendur. Myndirnar eru sex (grínið er svo mikið að ein mynd nægir til þess að dekka tvo mánuði), og fyrst skal frægan telja kallinn hann Hrafnaflóka. Hér hangir hann frani á staf sinn,. aldeilis ólofthræddur á yztu fjallsbrún, ■— en heidur þó ógáfuiegur í prófíl, — alveg kommn í spreng af spekúiasjón yfir því, hvern skoUann landið eigi nú, að heita. ('Samkvæmt myndinni hefur að minnsta kosti þurft talsvert hugmynda- flug til þess að láta sér detla það í hug.) Það eitt sýnir.hvað tónninn er létt.ur, að þessi erki- óvinur aljrar landkynningar skuli hér settur á fremsta blað! Næst kemur svo Skarphéð- inn, þar sem hann klofar yfir Markarfljót í svo miklum manvdrápshug að það glíttir í gebissið, enda er sá. sem fyrir högginu á að verða, þeg- ar orðinn nágrænn í f raman- og hálfvegis lagstur af sjálfsdáð- um. Undir myndinni er Skarnhéð- inn t’tlaður „The son of Burnt Njal“, og þykir mér það full langt gengið í gríninu að kalla Njái brenndan fyrr en full nauðsyn krefur. Númer þrjú kemur svo Ing- ólfur bóndi i Grjótagötu 4, þa'r sem hann skýtur öndvegissúl- um símun fyrir borð til þe3» að fara strax að eltast við þær um allt suðurlandsundirlendi eins og vitlaus maður, enda er hann ákaflega ógæfulegur á svipinn. Tiltæki þetta er svo skýrt fyrir útlendingum, að hann hafi „floated his higli- seat pillars fur luek“ (any gum ehum?). Næst kemur svo hetjan og forfaðir Jóns Hreggviðssonar, Gunnar á Hlíðarenda, þar sem hann er að hugsa sig um 'á hólnum, en hestur Kolskeggs, sem nennir eflaust ekki lengra, gýtur til hans öðru auganu, auðsjáanlega mjög spenntur vfir því, hvað verði nú úr. Ann- ars virðist Hlíðin hér varia smartari en það, að hver ein- asti heilvita maður hefði hald- ið áfram Framhald á 6. síðu. V illimennskuströnd I s. 1. mánuði kom út önnur skáldsgga bandaríska höfundaríns Normán Mailer. Fyrsta skáldsaga hans, stríðssagan Naktir og dauð- ir (The Nalced and the Dead), kom út árið 1950 er, höfundurinn var aðeins 26 ára að aldri; og hef- ur hún síðan borið frægð hans vitt um lönd. Hin nýja saga hans, Barbary Shore, gerist hins vegar eftir styrjöldina, og segir meðai annars af heimkomnum hermönnum. Sagan hefur yfirleitt sætt mjög harðri gagnrýni. Hún er gefin út af Jonathan Cape, London, og er tæpar 300 blaðsiður í meðalbroti. Kjarnorkumálin skýrð Guðrún Þorgrímsdóttir Minningarorð Það þótti allmiklum tíðindum sæta um síðustu aldamót þegar ungt fóik ákvað að reisa bú með tvær hendur tómar á tima þeg- ar landið var skattpínt af Dönum og leiðangrarnir miklu vestur í gulldalinn áttu sér stað. Án efa hafa þessir erfiðleikar verið Guðrúnu á Helgastöðum Ijósir, en hún ákvað að standa við hlið manns síns í lífsbarátt- unni. — En hvað um það, þetta var ákveðið — og þau reistu bú að Helgastöðum í Reykjadal, á bökkum Vestmannsvatns, við ós- inn þar sem Reykjadalsá fellur í vatnið — og austurhlíð dalsins er skógivaxin. Guðrún átti sjö börn með manni sínum, Friðrik Jónssyni, sem var einn af glæsilegustu mönnum sinnar samtíðar, var póstur um skeið, og er hans getið í Sögu landpóstanna“. Börn þeirra eru: Halldór, Jónas, Jón, Emilia, Sigrún, Júlíana og Valgerður. Öll þessi syst- kini eru gjörvuleg og settu svip sinn á allt félagslíf sveitarinnar — ekki sízt á sviði íþrótta og söngmála. Halldór þótti á sinum tíma einn glæsilegasti glímumað- ur, sem fram kom á héraðsmót- um og mannfundum þar um slóðir. 1 söngmálunum er það að Brezki eðiisfræðingurinn E. H. Burhop hefur ritað bók um kjarn- orkumálin, The Challenge of At- omic Energy, sem tekur við þar _ . „„ . . - , , , , segja að born og barnaborn sem hm fræga bok landa hans, . „ . „ þeirra Guðrunar og Friðnks hafa Blacketts lauk fyrir þrem arum ..x , , o-* , - . .. verið styrkasta stoðin í songkor- siðan. Sioan hefur hver storvio- .: . ___ ■______„„5* , _ , , . . um sveitarinnar um 40 ara skeio. burðurmn rekið annan a þessu sviði. Burhop, sem hefur staðið Það verður aldrei sagt um hús- framarlega í brezku friðarhreyf- freyjuna á Helgastöðum að húw ingunni, gerir ekki einungis grein hafi haft mikið af gulli og silfri ir í byggðum Reykjadals söknuðu fyrir hinni vísindaiegu hlið máls- handa í milli um dagana, en hún hinnar gömlu húsfreyju, sem. ins heldur einnig deilunni um hafði annað, sem var meira virði festi svo djúpar rætur á bökkum kjarnorkubann og kjarnorkueftir- en gull og silfur; hún sá börn Vestmannsvatns, að hennar mijn lit. Útgefandi er Lawrence & Wis- sín lifa og dafna í hinu fagra minnzt langan aldur af komandl hart og verðið sex shiúingar og umhverfi við vatnið og kenndi kynslóðum. t sex pence. þeim svo vel að vinna með að- Gisli T. GuJJmundsso©* stoð manns síns, að orð var á haft. Kynni mín af húsfreyjunni á Helgastöðum og heimili hennar voru mest á árunurn. 1930—’40, • á þeim tíma var ég féiagsmaður’ í ungmennafélagi sveitarinnar ál- samt barnabörnum hennar. Ég minnist þess eitt sinn um. vetur, að ég og annar piltur ur miðdalnum settum á okkur skauta og héldum í áttina til Helgastaða. Ain var nær öll ísi lögð og gekk. ferðin greiðlega til ákvörðunar- staðar. Þegar þangað kom, var okkur tekið tveim höndum, eins og öllum þeim, sem þangað hafa komið. Var oltkur strax boðið upp á góðgeröir og var vel veitt við stóra langborðið á Helgastöð- um. — Það sem vakti þó athygli mína var það, hve alúðlega gamla húsfreyjan gekk um beina, fannst mér líkt og hún væri móðir okk- ar allía. En nú er húsfreyjan á Helga- stöðum látin. Eftir hana liggur mikið og göfugt starf. Hún hefur gefið þjóð sinni niðja sem í dag skipta tugum, niðja sem munu standa helgan vörð um þjóðerni sitt o<r tunr-u í hinni nýju frels- isbaráttu þjóðarinnar. Guðrún var til moldar borin 6- febrúar síðast liðinn að Einafs- stöðum í Reykjadal, nær 87 ara að aldri. Hinir mörgu niðjar hennar og sveitungar fylgtiu henni til grafar, ásamt hinum. aidna og erna eftirlifandi marvni. En trúað gæti ég þvi, að marg-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.