Þjóðviljinn - 24.02.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 24. febrúar 1952 þl Ó Ð VI LJtN N Otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. Ritstjórar: Hagnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Jón Bjarnaaon. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustxg 19. — Síml 7600 (3 línur). Áakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 10 annarstaðar á iandinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljana h.f. —----------------------------------------------------- Nýr Morgunblaðsmatur! Morgunblaðið heldur enn áfram að ögra almenningi og atvinnuleysingjum sérstaklega með því að birta lista yfir mat isem hundruð fjöiskyldna eiga nú erfitt með að afla sér og að þessu sinni er listinn skreyttur myndum af fljúgandi mjóikurflöskum, grænmeti, fiski, brauði, kjöti, eggjum o. s. frv. Morgunblaðsmönnum er sem sé. ekki kunnugt um áð mikil fyrirhöfn sé því samfara að sfla matarins, hann kemur af sjálfu sér, eins og loftið sem menn anda. Morgunblaðið getur þess ekki eérstaklegá hverjum hinn nýi matseðill sé ætlaöur, en ekki er ólíklegt að með honum sé orðið við kröfum þeim sem Þjóðviljinn hefur borið fram. Hér hefur verið skorað á Morgunblaðið að birta 1 fyrsta lagi lista við hæfi verkamanns á fullu mán- aðarkaupi og síðan matseðil atvinnuleysingja. Er þetta væntanlega fyrri Iistinn. Niðurskurðurinn er mjög rækilegur. Nú eiga menn.að éta kjöt einu sinni í viku, á sunnudögum, og verkamanna- fjölskylda á að láta sér nægja % úr kílói, þar sem Morg- unblaðsmenn ætluðu sér á fyrri listanum 1V2 kíló. Eitt kíló af saltíiski á að endast í tvær máltíðir. Laugardags- maturinn er tvær síldar handa fjögurra manna fjöl- skyldu. Tekið er fram að nota eigi mikið vatn í hverja máltíð og þannig mætti telja áfram! En þrátt fyrir þennan niðurskurð á fæði því sem Morgunblaðið telur hæfa verkamönnum verður niður- staðan sú að fæðiskostnaðurinn verður kr. 342,28 á viku, eða sem svarar 1540 krónur á mánuði. Dagsbrúnarmaöur á fullu mánaðarkaupi hefur í tekjur kr. 2.635. Éti hann Morgunblaosmat á hann eftir tæpar 1100 kr. í húsnæði, Ijós, hita, skatta, hreinlætisvörur, föt strætisvagnagjöld, menningarmái skemmtanír, sjúkrasamlag, endurnýjun heimilisins 0. s. frv. o. s. frv. og enn mun augljóst mál að endarnir ná ekki saman: matur sá sem Morgunblaðið telur hæfa verkamönnum er of dýr fyrir tekjur þeirra, þó þeir hafi fulla vinnu! Og svo bíöum við með óþreyju eftir matarlista þeiim sem Morgunblaðið telur hæfa atvinnuleysingjum. . og gefa gert það sem þeim sýnist“ Við nýafstaðna atvinnuleysissikráningu í Neskaupstað voru 38 menn með 55 manns á framfæri skráðir vinnulausir. Vinnu- tekjur þessara manna á árinu 1951 voru samtals kr. 760.454, 00 eða á hvern einstakling kr. 8.176,92 til jafnaðar. Myndu þessar atvinnutekjur þykja ríflegar hér í Reykjavík og raunar hvar sem væri á landinu, enda bera þær vott um þær miklu framkvæmdir og þá almennu velmegun sem sköpuð hefur ver- ið í þessum myndarlega austfirzka útgerðarbæ undir dugmikilli og farsælli stjórn sósíalista þar. Skráning 38 atvinnulítilla manna í Neskaupstað um hávetur, sem þó hafa haft 1000 kr. hver í atvinnutekjur til jafnaðar fyrstu sex vikur ársins, verður Morgimblaðinu tilefni til hug- leiðinga í leiðara í gær. Segir þetta málgagn hins sofandi og að- gerðalausa íhaldsmeirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur að kommúnistum farist ekki að deila á íhaldið hér, þar sem at- vinnuleysis gæti í Neskaupstað, en þar ráði kommúnistar og „geti gert það sem þeim sýnist.“ Hingað til hefur Morgunblaðið reynt að verja aðgerðaleysi bæjarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík með því, að engir pen- ingar væru til í bæjarkassanum, veðrátta væri óhagstæð, verk- efni væru ekki finnanleg, aflabrestur væri á fiskimiðunum og lán fengjust hvergi til framkvæmda. Nú upplýsir sama blað' að bæjarfélag austur á landi ,,geti gert það sem því sýnist“ til að útiloka atvinnuleysi með öllu að vetrarlagi. Eru þetta óneit- anlega fróðlegar upplýsingar og gáfulegar, eins og vænta mátti al' hálfu Morgunblaðsins. Samkvæmt þeim ætti lánsfjárkrepp- an sem ríkisstjórnin hefur skapað að hafa farið alveg fram hjá Norðfirðingum, nægir peningar að vera þar ávallt í bæjarkass- anum, sumarblíða ríkjandi þar í janúar og febrúar og uppgripa- afli á fiskimiðunum úti fyrir Austfjörðum. Það er rétt hjá Morgunblaðinu að stefna Sósíalistaflokksins * atvinnumálum hefur fengið að sýna sig í reynd í Neskaup- stað. Þessvegna er Neskaupstaður nú mesti uppgangsbær á Is- landi í atvinnulegu tilliti, þótt skipulagt lánsfjárbann afturhalds stjórnar Pramsóknar og íhalds hafi ,ekki síður bitnað á Norð- firðingum en öðrum. Sunnudagur 24. febrúar 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Fordæmi Carlsens með - - Því eru Færeyingar ekki Góa komin Goðafoss fer frá , New York 28: þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Khöfn 26. þm. tih Leith ogr Rj- víkur. Lagarfoss fór frá Hafnár- firði 21. þm. til New York. Reykja foss er'í Hamborg; fer þaðan til Belfást og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 22. til Stykkishólms, Bol- ungavikur. Súgandaf jarðar og- Flateyrar. Tröllaföss fór frá R- vík 22. þm. til New York. -____ • I Ríklsskip *. . , Hekia var á Akureyri síðdegis í „ALLTAF grunaði mig sagðist hafa fengið þær upp- gær á austurieið. Skjaidbreið var að fordæmi Carlsens skipstjóra lýsjngar hjá innheimtu símans, á Akureyri .síðdegis í. gær. Oddur mundi draga leiðan dilk á eftir að álíka dýrt væfi að hringja er a Austfjörðum. Ármann var í sér,“ segir N.N. „Enda virðist í Fröken kiukku eias og að Ve3tmal>naeyjum 1 gær. það nú orðið mikil tízka að tala til Hafnarfjarðar. En slik Skipndelld S4.S.: menn „neiti að yfirgefa“ skip hringing kostar nákvæmlega Hvassafeii er á Biidudai. Arn- í sjávarháska fyrr en hvert sama . og venjuieg simtöl hér arfeii er væntaniegt tn Vestmanna tangur og tetur úr þeim er innanbæjar. Þetta hefur iiin- fJÁt ‘ f>ra..L^nfon; J5.k“ife11 sokkið; um daginn sogðu blóð- heimta sxmazxs beðið mig að tandi. in frá bandarisku skipi sem leiðrétta, og er það hér með . : hafði klofnað í tvennt, en gert, og fylgir beiðni um af- Islands þrettán skipverjanna voru sökun. kyrrir á skutnum og fengust • ekki til að láta bjarga sér HRAFN skrifar ■ Góa Bafma£nstakmörkunin f dag J þaðan, virðast hafa „ _ ; , • - Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi J álvkteð sem svo að k 1 0**- ^ setldl eS EHxðaánna vestur að markalínu postur minn fáeinar góuvísur,'- frá Flugskálavegi við Viðeyjar- r skuturinn rnundl ef þú svo velgjöra og: suhd, vestur að Hlíðarfæti og missa kjarkmn, ef þær vinum Þaðan til sjávar við Náuthólsvík þeir yfirgæfu hann, og sokkva _________« .00„. 1 Fossvogi, Laugarnes, meðfram * í - * ___ - . _______ Slmon Daiaskald kvað 1886: Kieppsvegi, MosíeUssveit og Kjal- Nú er Þorri farina frá, arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. falinn hjúpi snjóa; komin er aftur björt á brá ®afma§:nstakmörkuiiin á morgun 1 dag verður flogið til Akur- eyrar. Á morgun sömuleiðis. ' með það sama, sár og hryggur yfir ótryggð vina sinna og umhyggjuleysi heimsins. Allt fyrir skutinn! — Þetta getur endað með því að sikipreika sjómenn „neiti að yfirgefa“ björgunarbátana, þó að örugg hjálp sé við höndina, og anzi ekki öðru en að róa þeim, hvað sem tautar, alla leið í land. Allt fyrir heimsfrægðina! „JÁ ÞETTA er því mið- ur gengið einum of langt. — Ég tek undir það sem Sigurður Magnússon sagði í útvarpið um daginn, að dallurinn hans Carl- sens sé, eftir allt sem á undan Hér kamur vísa um góu eftir var gengið, bezt geymdur þar Jón Hallgrimsscn á Karlsá: sem hann er kominn, á sjáv- blessunin jhún Góa. Ef hún Góa allt eins hrín engan kæfir svitinn. Fáir sakna, Þorri, þín, þú hefur verið skitinn. Þessi góuvísa er eftir Guðmund Jónsson í Hrúthúsum í Fljót- um: Góa yndi görpum 61, gladdi kindur laads um ból, elju vindur fannir fól, færði vind af suðurpól. Hlíðarr.ar, NorSurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Kleppa- vegi og svæðið þar norðaustur af. Aðalfundur Félags járniðnaðar- manna verður i Iðnskólanum kl. 8.30 annað kvöld. LeikfélaK Hafnaxdjarðar sýnir Draugalestina á þriðjudagskvöid kl. 8.30. Það seglr í Tíman- um í uær að Fúsi vert hafi átt við- tal við blað í Nýja sjálandi, „og: þótti blaðamönnum auð- arbotni; fordæmi þetta væri samt nógu slæmt þó að fífl- dirfskan hefði ekki heppnazt alveg og skipið komizt í höfn. Mörguzn þrcast von að vild, BýnU*Ka nýstárle«:t að fá ísienzkt voðinn þó að bíti, fórnardýr". Hverskonar hryllings- og megnið snjóa þryti. . blaðamennska er eiginlesra rekin 8,ð hun Goa rnundi rnild Í þessu „vestræna“ lýðræðisríki — eða er Fúsa kannski loksins farínn að vaxa stortuiinn sem Ég virði það við Sigurð að Seinasta vísan um góu er lík- emu sinnl var kveðið um- hafa kveðið upp úr með gagn- lega eftir Árna heitinn Har-- Læknavarðstofan Austurbæjarskól- rýni á fyrirtækið, þvert gegn essoti: óyfirveguðum lofsöng útvarps og blaða. Góa nú að garðj veður .grimmleg eins og ljón; skýjaháa skafla 'hleðui skelfur af veðri frón. Hrafn.“ ★ anum. Sími 5030. Næturvöx-ður: Þorbjörg Magnúsdóttir., Nætui’- vörður: Jóhannes Björnsson. — Á morgun. Kvöldvörður: Þórarinn Guðnason. — Næturvörður: Jón Eiríksson. Kvennadeiid Slysavai'naféiagsins gefur R.eykvíkingum kost á að styrkja starfsemi deildarinnar með því að koma í dag í Breið- firðingatoúð og drekka eftirmið- dagrskaffið þar. Konurnar, hafa að vanda allskonar góðgæti á borð- um. Helgidagsiæknir er Kjartan R. Guðmundsson, Úttiiíð 8. — Sími 5351. Aðaifundur Féiags vegsrfóðrara 11.00 Morgnutón- leikar: a) Kvártett í Ð-dúr op. 44 nr. 1' eftir Mendelsohn (Stradivariusi- kvartettinn leik- Kvintett fyrir pía.nó og Frainhald á 6. síðu. ÞAÐ VAR engian skya- samlegur tilgangur í fyrr- nefndu háttalagi bandarísku sjómannanna þrettán. Þetta skutsævintýri þeirra var eng- um til gagns, nema kannski einhverju stórauðugu vátrygg- ingafélagi. — Og svokallað hugrekki, sem hefur engan skynsamlegan tilgang, enga þýðingu, það er að mínum dómi ekki nein dyggð, heldur allt annað, mér dettur helzt í hug Sumiudagur 24. febrúar. 55. verður' haldinn í Breiðfirðingabúð að beita her fyrir mig Reykja- dagur ársins. — Konudagur. Góa 2 í dag. víkurmáli og kalla það gæja- byrjar. —Tuhgi í hásuðri kl. 11.57. skan Oe seinastir nllrá bióða — Ardegisflóð kl. 4.45. Síðdegis- SKap. ug semasnr aura pjooa fl6ð kL 17.0g. __ Lágflæði lu. 10.57 ættum vjð Islendmgar að taxa og kI 23.17. undir hina hástemmdu auglýs- ingastarfsemi í þessum efnum, Eimskip tilraunir einstakra blaðamanna Brúarfoss er væntanlegur til txl að gera barattuna a sjonum foss fór frá RvJk í gæv tu Akur_ ur) að sirkus. SÚ barátta er okkur eyrar, Siglufjarðar og Vestfjarða. of raunveruleg, ialvara hennar snertir okkur of náið, til að slíkt sé viðeiganai. — N.N.“ ÞÁ EB hér ein fyrir- spurn sem ég hefi-verið beðinn fyrir: „Hvers vegna taka Fær- eyingar ekki þátt í „sýningu norrænna áhugamyndlistar- manna“ í Listamannaskálanum. Blöðin segja þó, að þarna séu „listaverk frá öllum Norður- löndunum". En þar erU engin listaverk frá Færeyjum. Var Færeyingum ekki boðin þátt- taka? Það þætti mér undar- legt, því að mér er kunnugt um, að listmálun er allútbreidd tómstundaiðja í Færeyjum. En hver er skýringin? — Færey- ingavinur.“ „„„„ ... , > —• Vertu sæll, ókunni maður, sagði þjónn- MÍKÍL vitieysa var faer inn _ Við hö£um bd5ir s'ýntsguðPtJæki_ LIST OG SAMFELAG Morgunblaðið hefur undanfarið birt ítrekaðar falsanir á framsöguræðu þeirri sem Jóhannes úr Kötlura flutti á stúdentafundinum á dögunum, og er það Þjóðviljanum kærkomið tilefni til að birta ræðuna í heild. Geta menn svo borið saman ræðu Jóhannesar og „frétta“burð Morgunblaðsins og öðlazt enn eina sönnun um heiðar- leik þeirra mauua sem að því blaði starfa. — Auk þess vill Þjóðviljinn enn ítreka þá sjálfsögðu kröfu almenn- ings að umræðum þessum vserði útvarpað að vacda og ekkert dregið undan. Góðir stúdentar og aðrir áheyrendur. Málsefni það sem hér hefur verið valið er svo yfirgripsmik- ið a.ð ég veit ekki hvort mér tekst '&8 snerta nokkursstaðar ræður aimarra frummælenda, þannig að af geti orðið grund- völlur umræðna. En í þeim fáu orðum sem ég segi hér mun ég reyria að drepa nokkuð á mina afstöðu til listar og samfélags frá sjónarhorni menningarlegrar þróunar. Oss hættir oft til að gleyma því hvérsu manneskjan er ung. Á jarðfræðilegan mælikvarða má segja að enn sé hún eins- konar bam í reifum. En hinu hættir oss einnig til að gleyma hvílíkri stökkbreytingu öll tO- veruskilyrði þessa barns hafa tekið síðustu áratugina — eða síðan tæknibyltingin mikla kom til sögunnar. Nú er þegar svo komið að við blasa þeir mögu- leikar, ef manneskjan þá ekki tortímir sjálfri sér, að daglegt framfærsluvandamál hennar verði leyst að vísindalegum hætti, þannig að húri þurfi litl- um sem engum tíma að eyða í strit fyrir daglegu brauði. Hvað tekur þá við ? Til hvers mun hún þá verja ævistundum sínum? Mun hún þá ekk’i snúa sér að hinum fagra. leik, list- inni, sem er allra leikja alvar- legastur og ske'mmtilegastur í senn? Mun þá ekki brátt bera að þeim bmnni að hverskonar dagleg störf manna breytist í listgreinir einar —- skapandi viðfangsefni í hinni andlegustu merkingu ? Fyrsti víslr samfélagsins, og um leið menuingurinnar, var af listrænum toga. Listin var frá öndverðu tengd trúarlífi manneskjunnar — hið fyrsta listaverk vafalaust sprottið beint upp úr guðsdýrkun heim- ar. Þrá hing vaknandi mann- eðlis eftir fullkomnun gat af sér guðsmyndina og viljinn til að líkjast henni leitaði sér þess tjáningarforms sem við köllum list. Strax og manneskjan hafði tekið sitt heljarstökk frá dýri til manng vildi hún verða skarp- ari, vildj verða guð í sjálfri sér um leið og hún tilbað guð- inn í stokknum og steininum eða guðinn í alheimsgeitnnum. Árangurinn varð li3tsköpun. En hvað er þá list? Hver er tilgangur heanar og takmark ? Og hversvegna er þetta lista- verk en ekki hitt? Segja má að þessum sígildu spurningum hafi í rauninni aldrei verið svarað. Deilt hefur verið um stefnur og isma, deilt um hug- tðk eins og listin fjmir listina og Iistin fyrir lífið —- en Ieynd- ardómur hennar hefur varað eftir sem áður. Listaverkið virðist fela í sér lífsgátuna sjálfa — og kannski liggja töfrar þess einmitt þar. Samt sem áður finnst oss sem ekkert ur ýmist á beinu þrælahaldi eða annarri undirokun alls fjöldans. Aistaðar og ævinlega var líf alþýðumanneskjunnar líkast lífi skepnunnar, arður- uxans, sem dró vagn menning- arinnar í svitakófi undir svipu- höggum — órafjarri hverjum möguleika til listnautnar, hvað þá listsköpunar. Enn er hvergi nærri öld liðin síðan 7 ára gömul börn voru látin þræla 16 tíma sólarhringsins og það- an af lengur í brezkum verk- smiðjum og enn í dag berast samskonar sögur frá Persíu og öðrum lágþróuðum auðvalds- löndum. Nú er hinsvegar svo komið í hinum háþróaðri iðn- aðarlöndum að þar þykir 8 stunda vinnudagur og þaðan af minna, eftir eðli starfsins, heil- brigð krafa fullþroska verka- manns. Öll rök hníga að hröðu framhaldi þessarar þróunar: takist aðeins mannkyninu að skapa sér friðvænlegt samfé- lagsform bíða tæknivísindin reiðubúin að létta oki stritsins af herðum alþýðunnar — en þá fyrst getum vér farið að FramsögurœSa Jóhannesar úr Kötlum á stúdenta- fundinum úm menningarmál beri oss nær ráðningu þeirrar gátu — og þó: því nær, því meir opnast oss ómæli hins ó- túlkanlega. Það er eins og þessi dularfulli, örðugi leikur sé í því fólginn að finna andstæðum til- verunnar, sjálfu lífsstríðinu, það háttbundna form er leiðir af sér og laðar að sér sam- ræmi, fegurð, hamingju. Að að- greina líf og list sýnist því harla grunnfær tilraun og von- lítil, enda mun hún jafnan þar bezt dafna sem viljinn er mest- ur til að útiloka alþýðumann- eskjuna frá hvorri tveggja hnossinni. Hitt mun sönnu n,æst að listin verði það lífsform sem í framtíðinni komi í stað hinnar sljóu, hryllilegu iþrælk- unarsögu alls þorra mannkyns- ins á umliðnum öldum. Þess skyldi vel gætt að menn- ingarsaga veraldarinnar og um leið listasaga hennar fjallar lengstum ekki nema utn öriífr- inn hiuta mannkvnsins. Eknu gildir á hvert hinna gengnu menningarsamfélaga vér lítum : hið gríska, hið rómverska, hið egypzka, hið persneska, hið kínverska og þannig allar göt- ur niður til vorra daga: öll hefur menning þéirra verið einkamenning fámennra for- réttindastétta, sem byggzt hef- tala um menningu og list í almennri merkingu: sem sam- eign fjöldans, lífstjáningu hverrar manneskju. Vera má að slík framtíðar- spá þyki nokkuð draumóra- kennd — það kann að koma svipur háðs eða fyrirlitningar á sum andiit, jafnvel sum lista- mannsandlit, það kann að verða spurt: á nú að fara að gera allan þennan heimska, hverfula múg að dilitöntum og fúskur- um í hinni heilögu list ? Slíka gæti verið hentugt að minna á að það er ekki svo ýkjalangt síðan forfaðir okkar allra var api. En sízt af öllu ætti það þó að sitja á o.ss íslendingum að vanmeta hæfileika almennings til listnautnar og listsköpunar. Að vísu varð grundvöllur þjóð- menningar vorrar, fornbók- menntirnar, til við ákveðin for- réttindaskilyrðj hér sem ann- arsstaðar, en ýmsar aðstæður hafa þó jafnframt valdið því að hin stritandi alþýða hefur átt hér nánari tengsl við þessa frumlind menningarinnar en í flestum öðrum löndum, enda hefur það ekki látið sig án vitnisburðar. Munu flestir verða mér sammála um það að hvergi í víðri veröld hafi uppi verið LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR: Ðraugalestiu eftir Arnold Ridley - Leikstjóri: Einar Pálsson í gær hofð eftir maniii sem iegt hugarþel í dag. — Vertu sæll, góði, tryggi Þú ert sjálfum Hodsja eítirbátur. og dyggi þjónn. ve&na dettur þér hann í hug? — Ja, mér datt hann svona í hug, sagði Nasreddin lítill sa,oOi þjonninn méð nýjum áhuga Hodsja Nasreddín og hugsaði' méð sér: „Nú, hann er enginn venjulegur þorpari“. alþýðufólk sem eins ihjartan- lega hafi notið orðlistar og ein- mitt hér á íslándi, né heldur fleiri alþýðuhöfimdar orðið hlutgengir á sviði bókmennt- anna. Og frægt mætti íslenzka brageyráð verða þár sem minnzt er á þessi mál. Annað dæmi er þó kannski enn nærtækara. Það eru ækki mai-gir áratugir síðan fyrstu íslenzku Iistmálararnir opnuðu þessari þjóð dýrðar- heim forms og lista, en hina skyndilegu vakningu almenn- ings í þeirri grein má bezt marka, ekki aðeins á aðsókn hans að málverkasýningum, heldur og ekkj síður á hinni þróttmiklu hrejTingu frístunda- málara. 1 innsta eðli sínu hefur listin aldrei verið neitt einkafyrir- tæki, þaðan af síð'ur forrétt- indamunaður, enda þótt verzleg og geistleg völd hafi gert hana það, heldur leit mannsandans að meiri fegurð og barátta hans fyrir auðugra lífi. Því hærri og víðfeðmari sem hinar takmörkuðu menningaröldur sögunnar hafa risið, þeim mun voldugrj og þó um leið einfald- ari og algildari hefur listin orðið. I sinni einlægustu mynd hefur hún verið árangur ítr- ustu persónueflingar í þjónustu samfélagsins. Hinn rnikli lista- maður hefur oftast verið mikill einstaklingur og mikil félags- vera í senn. Engan mannlegan hlut hefur hann látið sér ó- viðkomandi. Hann hefur í einu verið varðmaður arfsins, fcr- kólfur byltingarinnar og auð- mjúkur þjónn nýsköpunarinn- ar. Um leið og hann hefur reynt að koma í veg fyrir jafnt sóun sem stöðnun hinna sígildu verðmæta og tengja Framhald á 6. síðu. Leikurinn gerist á litilli og,- af- skekktri járnbrautarstöð og fjáll1- ar uirx hvórttvegsja í sénn, draugagang og glæpi, enda munu þau efni sérgrein höfundarins. Þar er harla fátt sagt eða gart sem nokkurn varðar. en flestir munu þannig gerðir að þá fýsir að kynnast þeim hlutum á sviðinu sem þeir láta sig engu Varða í daglegu iífi; og höfundurinn kann iðn sina til hlítar, tekst að vekja hjá áhorfendum eftirvæntingu og hugaræsing-, jafnvel þótt fátt markvert gerist á sviðinu fyrr en í lokin. Um bókmenntagildi er ekki að ræða, en reyfari þessi naut mikillar hylli víða um Iönd á sínum tíma og meðal annara hér í Reykjavík fyrir tveimur áratugum. w&njut. atfi fle t<r: lírí'a Það verður ekki annað séð en Einar Pálsson, hinn ungi og öt- uli leikstjóri, hafi unnið verk sitt af lagni og vandvirkni, tveir fyrstu þættirnir eru samstilltari og betur æfðir en venja er til í Hafnarfirði. En of áhrifalitlír og lausir í reipum verða atburðir síðasta þáttar, við sjálf átökin, í-eikningsskilin ráða leikendumir ekki. Þar ber fyrstan að te'ja Svein Viggó Stefánsson sem leik- ur Teddy Deakin af töluverðri kímni, en bregzt þegar til alvör- unnar kemur, fálmkennd og til- þrifalítil er framkoma hans undir lokin; og viðvaningslegir eru glæpamennirnir tveir, 'Unndór Jónsson og Einar Árnason. Jó- hanna Hjaltalín virðist ráða yfir mestri tækni og leikur Júiíu Price með allmiklum skörungsskap og þrótti, en tekst ekkl að vekja nægan áhuga fyi-ir hinni leyndar- dómsfullu konu. Sigurður Krist- inssmi og Auður Guðmundsdóttir fara ekki ólaglega með hlutverk hjón.onna sem ætla að skiija; nýgifí u hjónin Markús Kristins- son og Katrín Káradóttir eru blátt áfram en öllu óþroskaðri og atkvæðaminni. Valgeir ÓIi Gíslason er geðfelldur maður á sviði, en saga stöðvarstjórans verður of sviplitil í meðförum hans. Skýrt og þokkalega leikur Hulda Runólfsdóttir gömlu kon- una, en það mætti gera hana hug- stæðari og mannlegri. Leiktjöld- in rnálaði Lothar Grundt. A. Hj. SKAK Guðmundur Amlaugsson: Samkepfmin Frestur til að skila lausnum hefur til þéssa ekki veiúð ákveð- inn nema lauslega og hafður rúm- ur, hvorttveggja með tilliti til þeirra lesenda, er búa við striálar póstgöngur að vetrai-lagi. Engu að síður hefur þátttaka verið langmest frá Reykjavik og ná- grenni, aðeins fáar lausnir háfa borizt utan af landi. Enn er tæki- færi til þátttöku frá upphafi. en eftir' mánaðámót verður farið að birta lausnir- á fyrstu þrautunum og vitaskuld er ekki unnt að taka við la,usnum; eftir birtingu þeirra. Undanfarið hefi ég verið að glugga í þær lausnir, sem borizt hafa. Af • þátttökunni er ljóst, að mörgum fellur þessi nýbreytni vel, og þakka ég hlýlegar kveðjur sem lausnunum fylgja. Sumir eru hik- andi við að senda af ótta við að ekki sé allt rétt, en það er ó- þarfi, menn eru .í góðum félags- skap, hvort sem er, öllum getur yfirsézt — ég hef hér fyrir fram- an mig dæmin um að, jáfnvel kunnúm skákmönnum getur yfir- sézt um mát í 3. leik. Það vakti undrun mína, að fleirum hefur 9. þraut. A B C D E F Ö H Hvitur á að máta í 15. leik. 10. þraut. '//////* 'm . jm..■111 m &'m rM W: W: M 'fMf' V//f//f 0 1 í \ éJ S5^í Xm/ \ p§ ': 7. 'wss/, t '/íJíí& //ý/Wf. H§ ^ §u . fm ! n ABCDEFGH Hvítur á að vinna. orðið fótaskortur á 3 leika dæm„ unum tveimur, nr. 3 og 4, held- ur en nr. 2, sem ég hafði talið þyngra. Um þriðjungur lausnanna að 6 fýrstu dæmunum er gallalaus að kalla, en sennilega verður 7. og 8. þrautin örðugri viðfangs. Hins vegar eru lausnir enn að berast, og má þvi búast við, að margir nái jafnsnemma 25 ' stig- um. Verður þá væntanlega dregið um verðlaunin, en þeir sem ekki hreppa neitt nú, hafa þeim mun meiri líkur við 50 stiga markið, því að þeir sem verðlaun hljóta, hrapa niður í núll eins og áður er sagt. Krafan r 9. þrautinni er chugn- aneg: hvítur á að máta í 15. léik! En ef betur er að gáð, sézt að gamanið er góð'átlegt: einn af kunnustu skákbrautahöfundum heimsins er að lyfta sér svo lítið upp úr alvörunni. Tiunda þrautin er hins vegar hugsuð í fullri álvöru. þó ættu tiu leikir [ að nægja þar, en nú má ég vist ekki segja meira! Fyrir fyrri þrautina jltti að vera ríflagt að veita 2 stig, en hin, sxðari er sízt oflaun”* með 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.