Þjóðviljinn - 28.02.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.02.1952, Qupperneq 1
_ Fimmtudajíur 28. febrúar 1952 — 17. árgan£ur — 48. tölublað Bæjarstjórn Neskaupstaðar beitir sér fyrir samtökum alira bæjarútgerða til að leysa togaradeiluna Þrjú önnur hœjarfélög hafa þegar lýst yfir samþykki sinu Æfle bœ;arsf;órnir Reykfavíkur og Hafnarfjarðar að sker- ast úr leik og skipa sér við hlið stórútgerðarmannanna? Fyrir viku síðan eða 21. febrúar sendi Bjami Þórðarson, bæj- arstjóri í Neskaupstað borgarstjóranum í Reykjavík og bæjar- stjórunum í Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, Vestmannaeyjum, Jsafirði,- Siglufirði, Akureyri og Seyðisfirði eftirfaraudi sím- skeyti: „Þar sem ég tel yfirvofandi togaradeilu ógnun við afkomu útgerðar og atvinnulíf kaupstaðanna legg ég til að allir bæjarstjórar landsins og borgar- stjórinn í Reykjavík hittist og beiti sér sameigin- lega fyrir tilraunum til lausnar deilunni. Góðfúsíega símið hvort þér viljið taka ])átt í slíku samstarfi. — Bæjarstjóri." •íákvæð svör hafa þegar bori'/.t frá bæjarstjórunum í Vest- mannaeyjum og á Siglufirði og auk þess hefur bæjarstjórn ísaf jarffar gert samþyltkt þá er birt var I blaðinu í gær, þar sem lekin er tíindregin afsfaða með samstarfi bæjarféláganna til þess að leysa togaraileiluna. Hafa þaimig fjögur bæjarfélög Iýst yfir vilja sínum til samstarfs. Afstaða Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Þótt vilji bæjarútgerðanna út um land til samstarfs að lausn hinnar alvarltegu togaradeilu sé greinilegur og tvímælaiaus gefur það auga leið að raun- hæfir möguleikar til. þess að knýja út.gerðarbraskarana. ti! undanhalds og tafarlausra samninga velta ekki sízt á af- stöðu bæjarútgerðanna, bæjar- útgeríar Reykjavíkur og bæj- arútgerðar Hafnarfjarðar. — Gunnar Thoroddsen hefur ekki látið svo lítið að svara bæjar- stjóranum í Neskaupstað og virðist það ekkert auka áhuga hans fyrir lausn deilunnar þótt Jón Þorláksson sé fyrsti bæjar- togari landsins sem stöðvazt liefur vegna verkfallsins. Og í fyrradag vísaði Ihaldið í bæ.i- arstjóm frá tillögu Guðmund- ar Vigfússonar, Benedikts Gröndals og Þórðar Björns- sonar um aðild Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur að samviunu bæjarútgerðanna. Framhald á 7. síðu. MÍE Sýning- MIB, Stórvirki í þágu friðarins, opin dag- lega í Þingholtsstræti 27 kl. 16—22. Kvikmynd sýnd kl. 9/— Ný fréttamynd, á hverju kvöldi að auki. Sigrar kommúnista ein- kenna kosningar Indverja Fréttaritari Reuter.s í Nýju Dehli kemst svo að orði, að „kommúnistamir eru hiö mikla undrtmarefni í ind- versku kosningunum.“ Kosningunum er nú að verða lokið og ljóst er að Þjóðþings- f’okkurinn hefur haldið meiri- hluta sínum á þjóðþinginu og 18 af 22 fylkisþingum. En Þjóðþángsflokkurinn er í minni- hluta meðal kjósenda og Reut- er bætir við „næststerkasti flokkurinn eru kommúnistar. Það var ekki Nehru forsætis- ráðherra heldur kommúnistinn Ravi Narayan Reddi í Nalg- onda í Hyderabad, sem vann mesta persónulega kosningasig- urinn. Reddi hefur fengið 74% atkvæðanna í kjördæmi sínu eða 309,162 en í Allahabad fékk Nehru ekki nema 64% og 233.571 atkvæði. .. . Við kosn- ingarnar Uefur aðstaða komm- únsta gerbreytzt. Hingað ti s liefur verið litið á þá sem hálf- gildings útlaga og skennndar- verkamenn og foringjar þeirra haía verið geymdir í fangels- um. Nú er orðið deginum ljós- ara, að þeir eru stjórnmála- flokkur, sem starfar á stjórn- skipulegum grundvelli og hefur mikil áhrif bæði í Nýju Delili og á einstökum stöðum“. í fyikinu Vestur-Bengal féllu sjö af tólf ráðherrum Þjóð- þingsflokksins fyrir frambjóð- endum vinstrifylkingar komm- únista og bandamanna þeirra. í þeim hiutum Hyderabadfylkis, |iar sem kommúnistar skipu- lögðu smábændahreyfingu, sem tók að skipta lendum stórjarð- eigemla í trássi við yfirvöld Þjóðþingsflokksmanna, sigruðu frambjóðeiulur vinstrifylking- arinnar í hverju einasta kjör- dæmi. 1 fylkinu Travancore- Cocliin, þar sem hærri liundr- aðstala íbúanna eru læsir og skrifandi en nokkurstaðar ann- arsstaðar í Indlandi, fékk vinstrifylkingin hærri hundraðs tölu atkvæða en í nokkru öíiru fylki. MiQKKuniinB! Um næstu helgi verður birt- ur samkeppnislisti deiluanna, í áskrifendasöfnun Þjóðviljans og Réttar. Fyrir þann tíma þurfa aliar deildir að vera komn ar á blað. En cnn þá eru Nes- deild, Valladeild, Skerjafjarð- ardeild, Skuggahverfisdeild, Skóladeild, Laugarncsdeild, Kleppsholtsdeild, Langholts- deikl og Vogadeild ekki komn- ar á blað. Tekið er á mótj á- skrifendum í skrifstofu Þjóð- viljans sími 7500. Faure á í vök ú verjasl Faure, forsætisráðli. Frakk- lands, lýsti í gær yfir að hann gerði það að fráfararatriði fyr- ir stjórn sína ef sjö af tillögum- hans um niðurskurð ríkisút- gjalda og hækkaða skatta til að standa straum af hervæðing- unni yrðu felldar. Hann kvaðst myndi beita sömu aðferð við afgreiðslu 24 annarra tillagna ef sér þætti með þurfa. Atkvæðagreiðsla á að fara fram á föstudaginn. 1 umræð- unum á þingi í gær kom í ljós, að allir stuðningsflokkar Faure eru á móti einhverju af tillög- um stjórnarinnar. íhaldsmenn og róttækir eru á móti hækk- uðum sköttum á atvinnurekend- um og sósíaldemokratar og kaþólskir eru á móti skerðing- um á almannatryggingum. Stjórnin er því aldrei talin hafa staðið eins tæpt og nú. igær Eftir rúmlega jögurra sól- arhringa hlé var að nýju boðaðu r samningiiíund ur með aðiljum í togaradeil- unni kl. 5 í gær. Að afloknu matarhléi í gærkvöld var fundinum haldið áfram og var jafnvel reiknað með því að hann stæði fram á nótt. Ekkert nýtt hafði komið lrani sem benti til samkomu- lags þegar Þjóðviljinn frétti síðast í gæhkvöldi. Nýtt AB-hneyksli i HafnarfirÖi m ásielrs Viðskipfahömlur skoða bœði Vesfwr- oq Ausfur-lvrápu Sendineíndir írá Bandaríkiunum og Japan íara á eínahagsmálaráðsteínuna í Moskva i Efnahagsmálaráðstefnan í Moskva í vor er mjög rædd í 0g íátækui almennmgur látinn greiða það sem þeim heíði að rétfiu lagi borlð blööum víöa um heim. Danska íhaldsblaðið Berling- ske Tidende lætur svo um mæit, að hömlur þær,. sem að undir- ]agi Bandaríkjastjórnar hafa verið settar á viðskipti við löndin í Austur-Evrópu, geri Vestuu-Evrópuþjóðunum engu minna tjón. Danska borgara- blaðið Politiken segir að undir- búningsnefnd efnahagsmálaráð- stefnunnar hafi tekizt að „finna almennan nmræðugrundvöll. .. sem hentar bæði fulltrúum frá Vestur- og Austur-Evrópu. ELÍSABET BRETLANDS- DROTTNTNG sló í gær 50 irienn til riddara með því að dangla nieð sverði í báðar axlir á þcim. Belgiska blaðið La Cité, mál- gagn kaþólsku verkalýðshreyf- inganna þar í Jandi, kemst' svo að orði': „I sambandi við vænt- anlega efnahagsmálaráðstefnn í Moskva kemur það æ skýrar í Ijós að iðnrekendur í Belgíu eru lylgjandi hugmyndiuni um „frið meðal kaupnianna". Á l>að má henda, að frá við- skiptasjónarmiði er markaður- inn í austri liinn girnilegasti". New York Times skýrir frá því að bandaríski kaupsýslu- maðurinn B. Lasch hafi til- kynnt, að hann ætli að beita sér fyrir að koma saman sendi- nefnd bandarískra kaupsýslu- manna á ráðstefnim.a í Moskva. Framhald á 2. síðu. f gær fór bæjarfulltrúi1 sósíalista Kristján Andrés- son á fund Helga Hannesson- ar hæjarstjóra tiil að sjá hréf það frá minnihluta niður- jöfnunarnefndar sem Ilellgi hefur haldið leyndu fyrir bæjarstjórniniii. f bréfj þessu var vísað til bókunar niður- jöfnunarnefndar — og neit- aði Iíelgi þverlega að upp- lýsa hvað í þeirri hókun fæl- ist. Kvaðst Kristján mimdu leita úrskurðar félagsmála- ráðuneytisins um hvort Helgi hefði réft til að neita um þessar 'upplýsingar. Við þetta situr. Hiitsvegar er það a’lmennur orðrómur í Hafnarfírði að niðiir.iöfn- unarnefnd hafi lagt of lág útsvör á þá Emil Jónsson og Ásgeir Stefánsson, «em nem- ur um 3000 kr. lijá hvorum. Minni hluti nefndarinnar (iKaldsmenittrmr) hafi síðan viljað leiðrétta þetía og sent formanni iifðurjöfnunar- nefndar — Helga Hannes- syni, — bréf uin Jiað á s.l. liausti, en Helgi Iegið á niál- inu síðan. Nú mun niðurjöfnunar- nefnd hafa rétt á að leiðrétta þetta meðan hún situr, en nýja nefnd ber að kjósa í desember, en hinsvegar Emil og Asgeiri ekki skyít að greiða þetta eftirá. Er þetfa almennt taifið ástæðan fvrir því að Helgi Hannesson hef- ur legið á málin.u. Það liggur Ijós) fyrlr að þeirri upphæð sem þeim Emli og Ásgeiri réttilcga bar nð greiða, cn hefur verið hlíít Tið, hefur verið jafnað nlður á fátækan almenning í Hafn- arfirði og verður liann því að taka þeirra ’byroar á sig. Meitu eiga erlitt með að skilja hvemig stendur á því að þeir lærðu menn, m. a. viðskiptafræðingar, sem í niðurjöfnunarnefndinni sitja skul| einmitt liafa misreikn- að sig á útsvörum þeirra Emils og Ásgeirs en engra annarra. Og enn verr gengur að skiíja að svo undarlega skyldi vilja til að þeir reilíii- uðu útsvörin LÆGRI en þau áttu að vera! Og þá er ekki síður ástæða til að spyrja hversvegna minnihluti nið'ufjöfiiurar- nefndarinnar hefur haldið þessu hneykslisriiáíi leyndu? Þeir verkamenn sem út- svörin eru tckir af ef læir fá nokknrra daga viunn mtinu áreiðanlega f.vlgiast vel méð hvað gerist í þessu hneykslismáli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.