Þjóðviljinn - 02.03.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.03.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. marz 1952 ÞJÓÐVILJINN (7 UIJl notuð húsgögn, herrafatnað, skauta o. m. fl. 'með hálf- virði. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. _ WWWWWWWJWWW !• Sendibílastbðin h.í. flngólfsstræti 11. Sími 5113. Sendibílastöðin Þðr SIMI 81148. Fasteignasala Kf þér þurfið að kaupa eða selja hús eða íbúð, bifreið eða atvinnufyrirtæki, þá talið við okkur. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530. Stoíuskápar, klæða&kápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. ¦ Ensk fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til-!; lögðum efnum, einnig kven-jl dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Málverk, ^litaðar ljósmyndir og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel Byjólfsson, Skipholti 7, sími 80117. Daglega ný egg, aoðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. wmmm i ! I .L'OSTURSMLJDDFÆRa VIBtfRBIft 9, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent póstkröfu um land allt. - Bergstaðastræti 39B. íí Útvarpsviðgerðir Kadíóvinnustofan, Veltílsundi 1. ¦------------------- Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján? Eiríksson, Laugaveg 27, 1.!; hæfi Sími 1453. \ Annast alla ljósmyndavinnu.:; Einnig myndatökur í beima-;! húsum og samkvæmum. Gerir gamlar myndir seml; ný.iar. ciímci- }m LflVGMG 68 Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásves* 19. Sími 2656 $ Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Asbrú, Grettisgötu 54. | Ragnar Clafsson 2 l hæstaréttarlögmaður og lög-1 $ giltur endurskoðandi: Lög- z i fræðistörf, endurskoðun og | {fasteignasala. Vonarstrœti 12. — Sími 5999. n#^**#^#***#^j*#sr»r'#>#**>*'^# fs*sr^*,^#^#>>* ÞJÓÐVILJINN biður kaupendur sína að gera afgreiðslunni aðvart ef um vonskil er að rœða. ss •'•cW •'--¦•<¦».-». • •>•.>*.>•:)»o«l-)«l:*>-«o«o«o«o«i.5«c»o«o«o>»0'»ð*o. ¦•¦. >•.>•<. *0«o«o»^ o«o«o«o«'*. 51 V-erzlun fluft Últíraa h.f. er flutt frá Bergstaöastræti 28 að LAUGAVEG 20, (þar sem áður var Raftækjav. Eiríks Hjartarsonar). VIÐSKIPTAVINIR, verið velkomnir í hin nýju húsakynni vor. Últíma, hf. 1 issssssssssssssssssssssssssssssss?sssss:«sss?ássssss?ssssssss^^ ,----------------------------------------------------------!----------------------I------------------------------------------------------------\ Jramhaldsstol-nfunlu-r styrkturf élags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í Tjarnarbíó í dag sunnudaginn 2. marz og hefst kl. 13.10 stundvíslega. FundarefnU 1. Jóhann Sæmundsson, prófessor flytur ávarp. 2. Samþykkt lög fólagsins og kosin stjprn. 3. Sýnd fræðslukvikmynd um meðferð lömun- arsjúklinga. Undirbúningsstjórnin. D) Hk2 W\ Kaupum igamlar bækur, tímarit og jigömul dagblöð. Ennfremur !;notuð frímerki. Seljum bæik-;i •tur, tóbaksvörur, gosdrykkij; og ýmsar smávörur. —!, i Vörubazarinn Traðarkots- \> •'isundi 3 (beint á móti Þjóð-!; „ fcleikhúsinu). Sími 4663. $ 88 I P SS i •1 •c ss ss ss S. I9 c» r. rl •: •o ss Feintingarkjólai Karimannaiöt kápur Kjólar Hagstætt veið VERZL Notað & Nýtt, Lækjaigötu 6a- m •o ss •o ss Seljum á morgun og næstu daga allskonar skófatnað með mjög lágu verði. Karlmannaskór með leöur- og hrá- gúmmísólum á kr. 80.00. Kvenskór frá kr. 40.00. Kven- og drengjagúmmístígvél. Gúmmískór og barnabomsur. Barnamokkasínur kr. 10.00 pr. parið. Noiið þetia einstaha tækifæri til þess að gera góð kaup. ! Skóbúðin Spítalastíg 10. :»0«o«0*c«o«o». .•¦_:•¦_••.•.;•¦ ••o«.>«.-«„-.».i«o«o«o»..»o«o»..•o*.-.*n*o«..«.!•;•¦.>•,!•.••.!•,••.--•^•.. ¦• • t < » » :«,;•(:»o*.; AD GEFNU TILEFNI tilkynnist aö ég er fyrir alllöngu hættur að starfa fyrir Steindórsprent h.f., en rek mína eigin prent- smiðju, OFFSETPRENT H.F., Hverfisgötu 74, sími 5145. Hr ó 1 íui Benediktsson — ÖIl smáprentun fljótt og vel af hendi leyst. — Tilkynning írá Söluneínd inn.lutningsrétiinda bátaútvegsins Með tilvísun til auglýsingar Fjárhagsráðs 5. jan. s.l. er birtist í Lögbirtingablaðinu 7. s. m. um framlengingu á hinum skilorðsbundna frílista til- kynnist hérmeð: 1) Nefndin mun framvegis annast sölu B-skírteina og skulu skriflegar umsóknir sendar henni, þar sem gefnar yröu eftirfarandi upplýsingar: a) Vörutegund. b) Frá hvaða landi varan verður keypt. e) Upphæöin í íslenzkum krónum (standi á heilli krónu). d). Hvaða dag skírteiniö óskast gefið út. 2) Nefndin mun eftirleiöis annast skrásetningu skírteinanna' hjá Landsbanka íslands. 3) Greioa skal skírteinin við pöntun, eða áður en þau' veröa skrásett. 4) Afhending skírteinis fer fram daginn eftir skrásetningu og skulu þá sótt. Afgreiðsla nefndarinnar er eins og áður í Hafn- arhvoli VI. hæð, pósthólf 1034, sími 6650. Afgreiðslutimi daglega kl. 10—12 og 13,15—16, laugardaga 10—12. Reykjavík, 29. febrúar, 1952. •N Frá Fatapressu KRON Getum nú afgreitt kemiska hreinsun oq pressun íatá með stuttum aigreiðslufresti Fatapressa Fatdxnóttaka á Grettisgötu 3 og Hveríisgötu 78 ss s,* §s •o H ¦ ¦¦* •'.- sr ;)• • O u« •'..: SS o« •c o« •o ..- ss ss ss Ódýrl bókomarkaðnrinn 1952 opnar í LISTAMANNASKÁLANTJM mánudaginn 3. marz klukkan 2 eítir hádegi. Á annað hundrað bækur fyrir hálfviröi og minna. — Hundruð bóka og smárita fyrir 3—15 krónur. — Ævi- sögur, sagnaþættir og þjóösögur, íslenzkar skáldsögur, Ijóðabækur, barnabækur, þýddar skáldsögur, ferðabæk- ur o. m. fl. — Einnig nokkur eintök af uppseldum og eftirspurðum bókum. — Bókaskrá liggur frammi. ?s S ss ss OM • »:.- Of ss Gerið góð kaup í Listamannaskálajium. 0 d ý i i b 6 k a m a r k a ð u r i n n ss- ss-. w é •o ss- Sí' •o é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.