Þjóðviljinn - 02.03.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.03.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. marz 1&52 — ÞJÓÐVJLJINN <5 Júlínætur Ármaiut Kr. Einarsson: Júlínætur. — Saga. Bóka- útgáfa P. H. J. Akureyrl, 1951. Það er mjög títt á Islandi að greindu fólki takist að spinna í huganum prýðilegan þráð í skðldsögu. Þá er hitt. ekki síður algengt með vorri þjóð að menn viti deili á ein- hverjum mikilvægum sannleik sem fróðlegt væri að túlka, gangi með-hugmynd sem heppi- legt væri að koma á framfæri. Og úr því menn hafa gann.~ leikann, hngmyndina, á öðrn leitinu og söguþráðinn, frjáls- | an og óháðan, á hinu — hvers- vegna þá ekki að gera bragð úr boðorðinu, siá tvær flugur í einu höggi: tengia saman hugmyndina og þráðinn, sann- leikann og söguna — og vakna kannski í f yrramálið f rægí skáld. Áætlunin er góð. Og þó er hún ekki sorgheld. Enda. er það algengur harmur í skáldskap- arheiminum að þegar skáldið ætlar að fara að pússa saman hugmyndina og þráðinn þá segja þau nei. En haldi skáld- ið áfram vígshi sinni samt sem áður þá verður það hamingju- snautt hjónaband. Ármann Kr. Einarsson, rit- höfundur, gaf í haust út sögu er hann nefndi Júlínætur. Að- alpersónan í henni er-Vestur- íslendingur sem kemur með þungar töskur. á rammíslenzk- an sveitabæ, ijaidar þar um tíma unz atormur leggur íbúð hans í rilst, flyzt þá inn í bæ- inn og fer að bera viurnar í trúlofaða. bóndadótturina, er byrjaður að kyssa hana og sýn- ist á góðri lelð með að fella Sextug fanígnttn Og þó of margar blaðsíður fari í lýsingar á brjálun mannsins í baðstofunni, þá eru þar sterk atriði. En svo þegar íorsaga mannsins er rakin, þá er það sem mér finnst botninn detta úr öllu saman. Það er nokkur vandi að gera sér fulla grein fyrir rökiun þess; en það bendir þó til lausnarinnar að hinni fornu unnustu mannsins, þeirri sem í ástandið fór, er ekkert sögulegt réttlæti sýnt. Það er aðeins sagt hún hafi l isvikið. Hún kemur aldrei inn * fj-rir dyr sögunnar; umhverfí ; hennar, uppeldi. þroski og ; þjóðfélag —- aíllt stendur þetta í myrkri fyrir hliðum úti. Það er nokkuð um sveita- rómantík í sögunni. I samræmi við það er orðbragðið víða nokkuð hátíðlegt og skrúðugt, og f er (skjti vel Höf nndinn vantar stíl. Það er mikill galli. Hina vegar er verk hans í höf- nðdráttum markað heilbrigðu viðborfi og viðkunnanlegri af- stöðu. Undarlegt hvað góðvild- Armann Kr. Elnarsson Bertrand Russel hefur nýlega lýst því yfir í blaðagrein að gáf- um hans hafi farið jafnt og þétt hrakandi frá því hann vár tvír tugur. Russel verður áttræður á þessu ári, svo það er orðin sextíu ' ára hnignunarsaga. Þegar ég var ungur var stærðfræðin höfuðvið- fangsefni mitt, segir hann. Þegar hún óx mér yfir höfuð sneri ég mér að heimspekinni. Að lokum missti ég einnig tökin á henni, og þá kom röðin að stjórnmálun- um. — Nú kveðst hann verja tímanum til að lesa leynilögreglu- sögur. Það má taka fram í sambandi við þessa hnignun Russels að ungur var hann mjög virkur frið- arsinni. En eftir að hann fór að ¦ lesa leynilögreglusögur hefur hann gerzt innilegur vinur atómsprengj- unnar, og Morgunblaðið er öðru hvoru að birta eftir hann nýjar ¦ greinar um heimsstjórnmálin. Og akademian sem hljóp yfir Tolstoj, Strindberg og Ibsen, með- an þeir lifðu, veitti þessum hnign- unarmanni nýlega mikil verðlaun. hana þegar hann verður allt í einu brjáiaður og er fluttnr á brott. Þá keraur það á daginn að þetta e.r bara venjulegur Heimafelendingur, sem. rnissti unnustu sína í ár-tandið, hefur verið ruglaður síðan, og ætl- aðf einungis nð sanna sjálf- um sér á Önnu Rósu í sveit- inni að allar stúlkur væru tál- drægar ef nógu vasklega væri að unnið. Og þa8 var bara griót í töskimniv Þetta er alveg ágætur sögu- þráður, og ek'ki cr meiningin lakari: að sýn^ fram á bðl á- standsins hérno á f.runum. Stöðuglyndj kvenf61ksina er einnig m.'iög merkiiegt rann- sóki.crefni, ekki sízt ef hægt i'serj nð komast að einhvern niðurstöðu. En m'i er aftur rekið að því sem sagði í upp- hafi. Hugmyadin pg þráðurinn eru eins og gí.lfið og loftio: þau ná ekki saman. Víst er ýœislegt gott við stiguna, einktaö spenna frá- ^agnarinna.r. Mann grunar eklci annað en þessi launbrjálaðT Austurislend1-".";.!" með grjótið í töfíkunni sé hreinræktaður vesturíslenzkur gimsteinakaup- ma-ður — unz Sriftgin grípa fram í fyrir honum. Kvöld eft- ir kvöld er maðúr á nálum um Önnu Rósu: fellur hún fyrir miðnættið, eða braukar hrein- leiki hennar af til morguns? Gogo/-£vö/cf 5llR gengst fyrir minningar- kvöldi þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27, um rússneska skáldið Nikolai Gogol, í tilefni af 100. ártíð hans. r'^ Geir Kristjánssoii, -'rítstjóri, flytur nokkur orð um skáldið, og lesið verður upp úr verkum hans. Auk þess er myndasýn- n getur verið mikil vandakind. jing Ur ævi Gogols, og rúss- B. B. 'nesk kvikmynd verður sýnd. Síðasti dagur 1 dag er síðasti dagur sýn- ingar norrænna áhugamynd- listarmanna í Listamannaskál- anum. — M\-ndin hér að ofan er af einu málverka Magnúsar Jónssonar prófessors á sýning- unni. Aðsókn að sýningunni hefur verið allgóð til þessa, og marg- ar myndanna vakið athygli. Á sýningunni eru um 130 málverk frá Norðurlöndunum fimm. Héðan mun sýningin vérða send til Svíþjóðar. m r- SKAK Ritstjóri: Guðmundur Amlaugsson 2.2. 1952. , TJm daginn var mér sýnd skák, sem tefld var á Gilfermótinu fj'rir skömmu og vakti mikla ath., enda er það ekki dagleg sjón að sjá beztu skákmenn okkar mátaða i 15. leik. Sem betur fer er skák- in ekki dæmi um taflmennsku okkar ágætu skákmanna eins 05; hún er að jafnaði, hrldur sýnis-, horn þess, sem komiS getur fyrir, þegar sá göði Hómei' fær sér blund. Benóný. Lárus. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8--c6 3. c3—c3 Rr8—f6 Hvítur hefur dustað rykið af gamalli taflbyrjun, sem lögð var til hliðar fyrir áratugum, vegna þess að hún hefur ekki verið tal- in nógu góð. Þetta getur verið hagkvæm pólitik, því að hæglega getur mönr.um sést yfir beztu leiðina á ókunnum slóðum. Hér er ,til dæmis bezta svar svarts d5, þótt RfS eigi líka að vera örugg vörn. 4. d2—d4 e5xd4? Betra úrræði er Rxe4! 5. d5 Rb8 . 5. e4—e5 Dd8—e7 6. c3xd4 d7—d6 7. Bfl—b5 Bc8-rd7 8. o_o d6xe5 9. d4xe5 Rf6—e4 10. Ddl—d5 De7—c5 11. Dd5xe4 Dc5xb5 12. Rbl—c3 Db5—M ' 1S. Bcl—g5 Leiðangur sem ber óvenjulegan árangur. 13..... h7—h6? 14. Rc3—d5! Db4xe4 15. Rd5xc7 mát! í 13. leik voru drottning-akaupin brýn nauðsyn. Eftir h7—h6 er svartur allt í einu kominn hand- an góðs og ills, mátið var fljót- legasta og skemmtilegasta leiðin út úr ógöngunum. Heimildarmaður minn sýndi mér einnig tafllok frá þessu móti, eitt dæmi af mörgum um glötuð tækifæri. Eftir taflstöðunni að dæma hefur svartur mátt verjast undanfarið. Eh n\i hefur orðið hlé á sókninni andartak, svartur á leikinn og hér ríður það bagga- muninn ef rétt er á ha'.dið. undir- bert loft • Hann gekk máUleysisiega, 1 gis>±t»a.tiM.iiti Augun 'luk^usi. 'líljóoiátu.r. notalegar hugs- af svita. Hann þar sem hann hafði skilið asna sinn eft- anir streymdu gegnum heila hans: „Ég nn, eins og hann ir, þungur af mat og hita. Hann pantaði er búinn að flakka nóg. Nú hef ég pen- höndum sterks te og teygði makindalega úr sér á flóka- jnga — ég kaupi mér leirkeragerð eða ábreiðunni. söðlastofu". I- .¦......mSJmí létt, annar kvað það þyngst ,í hópnum (af 12 dæmum). Gaman væri að heyra, hvað leysendum hér virðist um J>að. Það er metið til 3 stiga. i ABCDEFGH Nú geta lesendur reynt skarp- skyggni sína á stöðunni, lausnin et á öðrum stað í blaðinu. Samkeppnln. , - | '¦ 9 V//Í0f> §1 i Í- í &,': ¦>/:¦/ ¦iM ¦'¦ mMwmw m ABC DEFGH Hvítur á að máta í 3. leik. 11. þraut. Næsta sunnudag hefst birting á lausnum að fyrstu skákþraut- unum i samkeppninni. 1 dag kem- ur þriggia' leika dæmi, sem hol- lenzkt skákblað lagði eitt sinn fyrir lesendur sína. Skoðanir voru óvenjulega skiptar um það, hvort dæmið væri þungt eða létt, einn leysenda taldi það snoturt en Hagtíðindi Þjóðviljans Sem kunnugt er höfðu Banda- ríkin sérstöðu meðal þeirra þjóða, sem þátt tóku í síðustu heims- styrjöld. Sakir fjarlægðar frá að- alvígvöllum styrjaldarinnar gátu þau ein allra þjóða unnið að framleiðslu sinni í friði, með þeim árangri að framleiðslugeta þeirra jókst stórlega á örfáum árum. Framleiðsluaukningin byggðist fyrst og fremst á hinum stór- aukna útflutningi á styrjaldarái- unum. Cardcliffe, prófessor i hag- fræði við háskólann í Californíu, sagði um þetta atriði m.a.: „Iðn- aður Bandarikjanna er, miðaður við heimsmarkaðinn. Hið sama gildir um landbúnaðinn og reynd- ar i enn ríkari mæli..... Ef útflutningurinn er skorinn veru- lega niður fer allt framleiðslu- kerfi okkar úr skorðum og ekki verður hægt að komast hjá mikilli kreppu. Eftir hina miklu útþenslu á framleiðslugetunni, sem varð á styrjaldarárunum, hafa þjóðartekjurnar og skilyrðin fyrir atvinnu verið háð útfiutn- ingnum. Þegar útflutningurinn dregst saman mun verðfallið koma, gjaldþrotin fara í vöxt og atvinnuleysið stóraukast". Hin gifurlega aukning á fram- leiðslunni kom einsöngu auðvald- inu til góða. Samkvæmt opinber- um skýrslum nam hreinn gróði stærstu auðhringanna á fimm ár- um fyrir styrjöldina 1934 til '39 samanlagt 14,6 mill.iörðum dollai'a, en á næstu 5 árum 1940 til '45 nam hreinn gróði somu auðhringa samanlagt 51,7 milljörðum dollara, eða þrisvar sinnum meira. Árið 1945 réðu 250 stærstu framleiðend- urnir yfir 65% af allri framleiðslu getu' laiidsins. Bandarískum valdamönnum varð snemma lióst hvernig horfði þegar hinar aðra.r styrjaldarþjóð- ir gætu tekið upp eðlilega friðar- framleiðslu — og dregið þannig úlr lnnflutningi sínum frá Banda- ríkjunum. Þá var gripið til sérstakra ráðn, — og þar kemur Marshalláætlun- in til sögunnar, en það mun sið- ar rakið hér í dálkinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.