Þjóðviljinn - 02.03.1952, Side 5
4) — I>JÖÐVILJINN — Sunnudagur 2. marz 1952
Sunnudagur 2. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þJÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.J, Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólaísson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjórl: Jónstelnn Haraldsson.
Rltstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðustig
19 — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. I#
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmlðja 'Þjóðviljans h.f.
V________________________—I----1----------------------*
Þeir ferufnst inn og stálu
Fyrir nokkru komu tveir ungir bræður til Rcykjavík-
ur. Þeir gátu ekki dvalizt heima hjá sér lengur af ýms-
um ástæðum og hugsuðu sér aö hefja sjálfstætt líf í höf-
uðborginni. Þeir fengu herbergi á Herkastalanum til
bráðabirgða, en ætluöu áð koma sér betur fyrir, þegar
þeir hefðu unnið sér fvrir fé. Þessi lífsvenjubreyting virt-
ist ekki vandasöm, þeir voru ungir og hraustir og vel
íallnir til vmnu. Þsir mættu á hverjum morgni snemma
niöri við höfn til að fá vinnu, fá að nota krafta sína, —
tn þar var aldrei neina vinnu að fá. Þeir leituðu fyrir sér
víðar, en hvarvetna var sama svar: engin vinna, við
höfum enga þörf fyrir starfskrafta tveggja ungra,
hraustra íslendinga. Og senn kom að þVí að fjármunina
þraut. þeir voru reknir af Herkastalanum fyrir skuldir.
Þeir þraukuðu. enn um skeið. sváfu úti, undir bátum og í
skúmaskotum. en ekkert leystist úr vandkvæðum þeirra,
heldur mögnuðust þau dag frá degi. Eina nóttina. þegar
þeir höfðu ekki borðað í tvo sólarhringa og lítið sofið
lengi, brutust þeir inn í verzlun og stálu.
Þessir ungu menn höfðu leitað sér aö verkefni í þjóð-
félaginu og ekki fundiö þaö. Það var engin þörf fyrir
krafta þ-irra og hæfileika, og þjóðfélagiö lét sig ekki
hcldur neinu skipta örlög þeirra, hvort þeir höfðu mat
cða sultu, hvort þeir höfðu þak yfir höfðinu eða sváfu á
vi'ðavangi, hvort þeir lifðu eða dóu. — Þangað til þeir
brutust inn og stálu. Þá vaknaði allt í einu áhugi þjóö-
félagsins. Þeir vom teknir næsta dag, og allt í einu sá
þjóðfélagið þ?im fyrir húsnæði og mat, betra viöurværi
en þeir höfðu sætt lengi áður. Síðan hafa þessir ungu
bræður brotizt inn aftur og aftur, og þsir hafa sagt
hreinskilnislega frá því aö tilgangurinn væri að fá mat
og húsaskjól í tugthúsinu. Þeir hafa verið látnir afplána
dóma sína á Litla-Hrauni, og þegar þeir voru fluttir
bangað voru þeir kátir og eftirvæntingarfullir og undu
þar hag sínum hið bezta. Þeir höfðu fundiö leiðina til aö
lifa í hinu íslenzka þjóðfélagi.
Þessi saga er sönn og hún varpar Ijósi larigt inn í eðli
þess auðvaldsþjóðfélags sem viö búum við. Hún skýrir
einnig að nokkru þau fyrirbæri síðustu tíma sem mestan
ohug hafa vakið. að innbrot og ofbeldi eru að verða dag-
legir viðburðir í Reykjavík. Það stoðar ekki að fórna
höndum í örvæntingu og fella harða dóma um ungt fólk
andspænis slíkum atburðum, þeir eiga sér sínar þjóðfé-
lagslegu forsendur, þeir eru ein afleiðingin af hinni
bandarísku kreppupólitík ríkisstjórnarinnar.
Ungu bræðurnir brutust inn vegna þess að þeir gátu
ekki fengið að vinna, þeir fengu hvorki mat né húsa-
skjól. Stundum eru skýringarnar margbrotnari. Þróun
síðustu ára hefur leitt til ovissu og efa, ótta og vonleysis,
og það hefur aftur leitt til þess að margt ungt fólk hefur
orðið rótlaust, komizt á andlegan vergang.
Síðast en ekki sízt hefur dýrkun ofbeldis og' siðleysis
færzt miög í vöxt og er einn öflugasti liðurinn 1 þeirri
bandarlsku ,,menningar“-pólitík sem flætt hefur -yfir
landið. Bandariskar kvikmyndir fialla mestmegnis um
morð, rán og ofbeldi, verulegur hluti bandarl'skra bók-
mennta sömuleiöis — og ekki sízt myndasögur þær
sem sérstaklega eru ætlaöar börnum! Það er táknrænt
um ávöxt þessa áróðurs að margir tugir manna gáfu sig
íram við bandaríska sendiráðið fyrir rúmu ári og vildu
myrða fólk í Kóreu, og þaö siðleysi sem vart verður í
vaxandi mæli hér innanlands er einnig skilgetið afkvæmi
þessa áróðurs.
Þarna eru crsakirnir. og meinin verða ekki bætt nema
grafið sé fyrir ræturnar. Þegar Tírninn leggur til aö
teknar verði upp strangarj, refsingar auglýsir hann ann-
aötveggja skilingsleysi sitt eöa viljaleysi til skilnings. Og
þegar sama blað velur sér bandarísk sorpblöð til fyrir-
myndar í frásögnum af ofbeldisverkum er það að reyna
að gera sér siðleysið að féþúfu og stuðla að vexti þess.
Vaxandi ofbeldi, siðleysi og þjófnaður er bein afleið-
ing af hinni bandarísku stefnu ríkisstjómarinnar og
mun fylgja henni meöan hún fær áö ríkja í landi.
f S. K. skrifar: —
„MÉR SH3LST að
Reykjavíkurbær eigi innan
sinna vébanda allmargt „úti-
gangshesta“ sem ekkert er af
bæjarfélagsins hálfu gert fyr-
ir annað en þetta: að kasta
þeim einstöku sinnum í Stein-
i inn eða kjallarann.
Það hefur æði oft
/l verið rætt um að
stofna hæli fyrir
þessa menn, en þar strandar
alltaf á sama skerinu: vilja-
leysi stjómarvaldanna, bæjar
og ríkis.
•
„NÉ VILDI svo til, áð
einn daginn datt ég ofan á
lausn þessa máls. Ég legg til
að Reykjavíkurbær leysi vanda-
mál þessara allslausu heimi’is-
leysingja með hliðsjón af sögu-
legum staðreyndum, eða rétt-
ara sagt reynslu annarra. Og
ég skal skýra mál mitt með
eftirfarandi sögu:
•
„Þegar ÉG óx upp aust-
ur í Skeiðahreppi var þar mað-
ur einn, sem alltaf gekk undir
nafninu Langi-Fúsi. Hann var
maður mjög vandmeðfarinn,
hafði varla verksvit, lærði t.
d. aldrei að slá. — Því var það
ráð upp tekið áð láta hann
dvelja stuttan tíma í einu á
hverjum bæ. Lauk því svo að
Fúsi hafði að lokum fasta á-
ætlun, hann dvaldi eina viku
í einu á hverjum bæ sveitarinn-
ar, skipti um vist á hverju
sunnudagskvöldi. Þannig leystu
Skeiðamenn á mannúðlegan
hátt vandamál þessa manns. Þá
viku sem hann dvaldi á hverj-
um bæ í einu, mun hann án
undantekningar hafa notið
sama atlætis og annað heimilis-
fólk, nema hvað honum hefur
kannske verið skammtað þeim
mun ríflegar en heimilisfólkinu,
sem hann vár meiri matmaður
en aðrir. Þessi skipan hélzt
alla ævi Fúsa og undu allir
vel við.
•
,.NÚ VIL ég það gera
að tillögu minni, að Reykja-
víkurbær leysi vandamál sinna
manna á sama hátt og Skeiða-
menn gerðu í gamla daga, úr
því hann hefur ekki betri úr-
ræði. Hinir heimilislausu um-
renningar séu skrásettir, og
þeim síðan skipáð niður á þau
heimili í bænum, sem bezt hafa
húsakynni og aðstæður allar.
Ég þykist vita. samkvæmt
kosningastefnuskrá Kristínar
L. Sigurðardóttur að hún tæki
tillögu þessari fegins hendi.
Þar lýsti hún því fagurlega,
að vegna trúarskoðana sinna
hefði hún sérlegan áhuga á að
leysa vandamál þeirra. er und-
ir hefðu orðið í lífsbaráttunni.
•
„ÉG ÞVKIST og vita.
S margar sjálfstæðisfrúr Rvík-
- séu sama sinnis og frú
ristín, og þess ’vegna veroi
átt áfram fögnuður á heimil-
m þeirra, er þær frétta, að
>im hafi verið úthlutað ein-
m „útigangshesti". Það getur
srið að hann sé illa útleikinn,
j dálítið óhreinn. En á heim-
nm betri borgara Reykjavík-
f eru sem betur fer goð hrein-
ítistæki, og það mun ekki
irfa að líða langur tími á
,nu nýja heimili, — hinu
Tsta kannski í mörg ár —
ir til náunginn þekkir varla
álfan sig.
•
„AÐ SJÁLFSÖGÐU er
, „Daiii. tíl LotVSö með hus-
,Hver á flest spor á lslandl?
Ráðning síðustu gátu: F 1 ó r
is, Tjamargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
Rafniagnstakmörlumln á morgtm
bændunum Og í Öllu að honum Vesturbærinn frá Aðalstræti,
búið á þann hátt, sem rnegi Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
verðo til heqq að vekin siálfs- arnir’ Gnmsstaðaholtið með flug-
veröa til þess aö vekja sjaiis vallarsvæginUi vesturhöfnin meö
virðingu hans. — Eg fæ ekki örfirisey KaPIaskjól og Seltjarn-
betur séð en þarna se glæsi- arnes fram eftiri
legt hlutverk að vinna fyrir
trúaðar sjálfstæðiskonur eius
og frú Kristín L., Guðrúnu
Guðlaugsdóttur o. fl.
•
„OG EF TILLAGAN
ekki kemst í framkvæmd, er
MESSUR 1 DAG:
Nesprestakall,
Messað í Kapeilu
Háskólans kl. 2.
Sr. Jón Thoraren-
sen. — Hallgríms-
sókn. Messa kl. 11
það þér að kenna, Bæjarpóstur f. h. Sr. Jakob Jónsson. Ræðu-
góður. — Þú hefur þá alveg efni: Á freistingasagan erindi til
láti'ð undir hofuð leggjast a,3 Reykvíkinga. Barnaguðsþjónusta
minna þær góðu frúr á, að það kl- T30. Sr- Jakob Jonsson. ---
er ekki nóg að segja: herra. kIessa kl; 5 e' h' '_r-; igurjon
, , , , , ,.J * Árnason. — Domkirkjan. Messa
herra, heldur ber þeim að geru, ff gr óskar J. Þorláksson.
vilja föður síns á himnum og Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns. —
hugsa um hina fátæku Og aumu Fríkirlvjan. Messa kl. 2. Sr. Pétur
Og gera eitthvað fyrir þá. Ann- Magnússon frá Vallanesi prédikar.
ars getur svo farið að þær — Lauarneskirkja. Messa kl. 2
verði önnur aðalpersónan í e- h. Sr. Garðar Svavarsson.
dæmisögtmni um ríka mann'nn Barnaguðsþjónusta kl. 10.15.
og Lazarus. S.K," h!ói kh 11 f- h' á mor^un' ~ Sr'
Jón Auðuns.
70 ára verður á morgun, mánu-
daginn 3. marz, María Jónsdóttir,
Höfðaborg 37. Á . afmælisdagiun
verður Ma.ría stödd á heimili son-
ar síns í Efstasundi 73.
Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir n.
k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 Drauga-
lestina.
Sunnudagur 2. marz (Simplicius).
Guðspjall: Djöfullinn freistar Jesú. Hngmeimafélag Óháfta fríkirkju-
62. dagur ársins. — Vika af góu. safna3arins heldur almennan
Tungl í hásúðri kl. 17.46. — Ár- fund aS Laugaveg 3 kl. 5 e. h. i
degisflóð kl. 9.20. Síðdegisflóð kl. da„
21.58. — Lágflæði kl. 3.12 og kl.
15.32.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Rvík 29. fm.
til London, Boulogne, Antwerpen
og Hull. Dettifoss fór frá Flateyri
um hádegi i gær til Bildudals,
Nýlega voru
gefin saman í
hjónaband af
sr. Emil Björns-
syni, ungfrú
Þóra Ingibjörg
Patreksfjarðar, Breiðafjarðar og Jónsdóttir
og Ingólfur G. Björns-
Vestmannaeyja. Goðafoss fór frá
New York 2g. fm. til Rvíkur.
Gullfoss er væntanlegur til Rvík- frig“
ur á morgun. Lagarfoss fór frá
Hafnarfirði 21. fm. til New York.
Reykjafoss fór frá Hamborg 28.
fm. til Belfast og Rvíkur. Sel-
foss fór frá Rvík 29. fm. til Vest-
mannaeyja. Bremen, Hamborgar
son, Akurnesi í Hornafirði. Þau
reisa bú að Grænahrauni í Horna-
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Thorarensen,
Inga H. Jónsdóttir hárgreiðsiu-
dama, Arnargötu 8 og Erlendur
Guðmundsson vélstjóri. Nönnu-
T, ,, . „ _ - . götu 12. Heimili ungu hjónanna
og Rotterdam Trallafoa,s f0r fra verður að Arnarg-Öfu g,
Rvik 22. fm. til New York. Fold-
in lestar í I-ondon í byrjun næstú
viku til Rvíkur.
Ríkisskip
Hekla fer frá Rv'k um hádegi
á þriðjudaginn austur um laud
í hringferð. Skjaidbreið er á
Breiðafirði. Oddur fór frá Rvik Biarni Jónsson. — Næturvörður:
Helgidagslæknir:
Jóhannes Björnsson, Hraunteig
24. — Sími 6489.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Sími 5030. Kvöldvörður:
i gærkvöldi til Iíornafjai'ðar.
Flugfélag Islands
1 dag verður flogið til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja. Á morgun
til sömu staða.
triNN
Freyjugötu 28, er opinn daglega
kl. 1—7. — Sími 2564.
Rafmagnstakmörkunin i dag
Austurbærinn og miðbærinn
milli Snorrabrautar og Aðalstræt-
SKÁLKURINN
50. dagur
Maria Hallgrímsdóttir. — Á morg-
un. Kvöldvörður: Björgvin Finns-
son. Næturvörður: Oddur Ólafs-
son.
Næturvarzla er , í
Iðunni. Sími 7911.
Lyfjabúðinni
Kvennadeild Slysavarnaíélagslns
heldur fund annað kvöld kl. 8.30
í Tjarnarkaffi. — Meðal skemmtí-
atriða er erindi. sem séra Eiríkur
Brynjólfsson frá Útskálum flvtur.
Framhald á 6. síðu.
Lausn á taflbrantinnl: Svartur
leikur Hb3—g3!
Júlínætur
Ármann Kr. Einarsson:
.Túlínætur, — Saga. Bóka-
útgáfa I*. H. J. Akureyrl,
1951.
Það er mjög títt á Islandi
að greindu fóllci takist að
spinna í huganum prýðilegan
þráð í skáldsögu. Þá er hitt.
ekki síður algengt með vorri
þjóð að menn viti deili á ein-
hverjum mtkilvægum sannleik
sem fróðlegt væri að túlka,
gangi með hugmynd sem heppi-
legt væri að koma á framfæri.
Og úr því menn hafa sa.nr-
leikann, hugrnvndina, á öðru
leitinu og söguþráðinn, frjáls-
an og óháðan, á hinu — ihvers-
vegna þá ekki að gera bragð
úr boðorðinu, slá tvær flugur
í einu höggi: tengia samar.
hugmvndina, og þráðinn, sann-
leikann og sö.guna — og vakna
kannski í fyrramálið frægt
skáld.
Áætlunin er góð. Og þó et
hún ekki sorgheld. Enda er það
algengur harmur í skáldskap-
arheiminum að þegar skáldið
ætlar að fara að pússa saman
hugmyndina og þráðinn þá
segja þau nei. En haldi skáld-
ið áfram vígslu sinni samt sem
áður ,þá verður það hamingju-
snautt hjónaband.
Ármann Kr. Einarsson, rit-
höfundur, gaf í haust út sögu
er hann nefndi Júlínætur. Að-
alpersónan í henni er Vestur-
íslendingur sem kemur með
þungar töskur á rammíslenzk-
an sveitabæ, tjaldar þar um
tíma unz stormur leggur íbúð
hans í rúst, flyzt bá inn í bæ-
inn og fer að bera riurnar í
trúlofaða bóndadótturina, er
byrjaður n.ð kyssá hana og sýn-
ist á góðri leið mað að fella
Sextug hnignun
Bertrand Russel hefur nýlepa
lýst þvi yfir í blaðaB'rein að gáf-
um hans ha,fi farið jafnt og- þétt
hrakandi frá því hann vár tví-
tURUr. Russel verður áttræður á
þessu ári, svo það er orðin sextíu
ára hnig-nunarsaga. Þegar ég var
ungur var stærðfræðin höfuðvið-
fangsefni mitt, segir hann. Þegar
hún óx mér yfir höfuð sneri ég
mér að heimspekinni. Að lokum
missti ég- einnig tökin á henni,
og þá kom röðin að stjórnmálun-
um. — Nú kveðst hann verja
tímanum til að lesa leynilögreglu-
sögur.
Það má taka fram í sambandi
við þessa hnignun Russels að
ungur var hann mjög virkur frið-
arsinni. En eftir að hann fór að
lesa leynilögreglusögur hefur hann
gerzt innilegur vinur atómsprengj-
unnar, og Morgunblaðið er öðru
hvoru að birta eftir hann nýjar
greinar um heimsstjórnmálin,
Og akademían sem hljóp yfir
Tolstoj, Strindberg og Ibsen. með-
an þeir lifðu, veitti þessum hnign-
unarmanni nýlega mikil verðlaun.
Litir sKaiasogu
- - V yi ' •. * ■' y ý -;. ■;
Ármann Kr. Elnarsson
hana þegar hann verður allt í
eiriu brjálaður og er Ðuttnr á
brott. Þá keiriir þr.ð á daginn
að þetta er bara venjulegur
Heimafeletídingur, sem missti
unnustu sínn. í ástandið, hefur
verið ruglnður síðnn, og ætl-
nðf einungis nð snnna sjálf-
um sér á önnu Rósti í sveit-
inni að allar stúlkur væru tál-
drægar ef nógu vasklega væri
nð unnið. Og bað var fcara
grjót í töskunni.
Þetta er alveg ágætur sögu-
þráður, og ek'.-.i cr Treiningin
iakari: að sýrm fram á böl á-
standsins hérna, á á.runum.
Stöðuglyndi kvenfólksins er
einnig mjög merkilegt rann-
sóktærefni, ekki sízt ef hægt
væri að komast að einhvern
niðurstöðu. En nú er aftur
rekið að því sem sagði í upp-
hafi. Hugmyndin og þráðurinn
eru eins og gólfið og loftia:
þau ná. ekki saman.
Víst er ýmislegt gott við
söguna, einkum spenna frá-
sagnarinnar. Mann grunar ekjti
■annað en þor.si launbrjðlaðf'
Austuríslendingur með grjótið
í tönkunni sé hreinræktaður
vest'uríslenzkur gimsteinakaup-
maður — unz örlögin grípa
fram í fyrir bonum. Kvöld eft-
ir kvöld er maður á nðlum um
Önnu Rósu: fellur hún fyrir
miðnættið, eðn þraukar hrein-
leiki hennar af t.il morguns?
Og þó of margar blaðsíður
fari I lýsingar á brjálun
mann-sins í baðstofunni, þá eru
þar sterk atriði. En svo þegar
forsaga mannsins er rakin, þá
er það sem mér finnst botninn
detta úr öllu saman. Það er
nokkur vandi að gera sér fulla
grein fyrir rökiun þess; en það
bendir þó til lausnarinnar að
hinni fornu unnustu mannsins,
læirri sem í ástandið fór, er
ekkerb sögulegt réttlæti sýnt.
Það er aðeins sagt híin hafi
svikið. Hún kemur aldrei inn
fyrir dyr sögunnar; umhverfi
hennar, uppeldi, þroski og
þjóðfélag — allt stendur þetta
í myrkri fyrir hliðum úti.
Það er nokkuð um sveita-
rómantík í sögunni. í samræmi
\rið það er orðbragðið víða
nokkuð ihátíðlegt og skrúðugt,
og fer efcki vel Höfnndinn
vantar stíl. Það er mikill galli.
Hina vegar er ver.k ha.ns í höf-
uðdráttum markað heilbrigðu
viðhorfi og viðkunnanlegri af-
stöðu. Undarlegt hvað góðvild-
in getur veríð mikil vandakind.
B. B.
Gogol-kvöld
MlR gengst fyrir minningar-
kvöldi þriðjudaginn 4. þ. m.
kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27,
um rússneska skáldið Nikolai
Gogol, í tilefni af 100. ártíð
hans. r;.-: ,
Geir Kristjánssori, ‘rítstjóri,
flytur nokkur orð um skáldið,
og lesið verður upp úr verkum
hans. Auk þess er myndasýn-
ing úr ævi Gogols, og rúss-
nesk kvikmynd verður sýnd.
Síðastí dagur
I dag er síðasti dagur sýn-
ingar norrænna éhugamjmd-
listarmanna í Listamannaskál-
anum. — Myndin hér að ofan
er af einu málverka Magnúsar
Jónssonar prófessors á sýning-
unni.
Aðsókn að sýningunni hefliir
verið allgóð til þessa, og marg-
ar myndanna vakið athygli. Á
sýningunni eru um 130 málverk
frá Norðurlöndunum fimm.
Héðan mun sýningin vérða
send til Sviþjóðar.
rn
SKAK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
2.2. 1952.
Um daginn var mér sýnd skák,
sem tefld var á Gilfermótinu fyrir
skömmu og vakti mikla ath., enda
er það ekki dag-leff sjón að sjá
beztu skákmenn okkar mátaða í
15. leik. Sem betur fer er skák-
in ekki dæmi um taflmennsku
okkar ágætu skákmanna eins °s
húr. er að jafnaði, heidur synia-.
horn þess, sem komiö getur fyrir,
þegar sá RÓði Hómer fær sér
blund.
Benóný. Lárus.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rjrl—f3 RbS- -c6
3. c2—c3 Rr8—Í6
Hvítur hefur dustað rykið af
gamalli taflbyrjun, sem lögð var
til hliðar fyrir áratugum, vegna
þess að hún hefur ekki verið tal-
in nógu góð. Þetta. getur verið
hagkvæm pólitík, því að hæglega
getur mönr.um sést yfir bezt.u
leiðina á ólcunnum slóðum. Hér
er til dæmis bezta svar svarts
d5, þótt RfS eigi líka að vera
örugg vörn.
4. d2—d4 e5xd4?
Betra úrræði er Rxe4! 5. d5
Rb8 .
5. e4—e5 Dd8—e7
6. c3xd4 d7—d6
7. Bfl—b5 Bc8-rd7
8. 0—0 d6xe5
9. d4xe5 Rf6—e4
10. Ddl—d5 De7—c5
11. Dd5xe4 Dc5xb5
12. Rbl—c3 Dbö—1>4
• 18. Bcl—g5
- . - ; . ■ '' _
Hodsja Nasreddín kunni einnig að meta
góða máltið. 1 einu andartaki át hann
þrjár skálar af hvítingum, þrjár skálar af
hríshlaupi og að lokum tuttugu kjöthnúða.
Þegar hann komst loks undir bert loft
aftur var hann iöðrandi af svita. Hann
var þreklaus og máttfarinn, eins og hann
hefði verið í baðhúsi í höndum sterks
nuddara.
Hann gekk málUeysisiegu i gia.»sn.a.ttun
þar sem hann hafði skilið asna sinn eft-
ir, þungur af mat og hita. Hann p:mtaði
te og teygði makindalega úr sér á flóka-
ábreiðunni.
Augún 'luktust. 'Hijóöiátar, notalegar hugs-
anir streymdu gegnum heila hans: „Ég
er búinn að flakka nóg. Nú hef ég pen-
inga — ég kaupi mér leirkeragerð eða
söðlastofu".
Leiðangur sem ber óvenjulegan
árangur.
13...... h7—h6 ?
14. Rc,3—d5! Db4xe4
15. Rd5xc7 mát!
1 13. leik voru drottningakaupin
brýn nauðsyn. Eftir h7—h6 er
svartur allt í einu kominn hand-
an góðs og ills, mátið var fljót-
legasta og skemmtilegasta leiðin
út úr ógöngunum.
Heimildarmaður minn sýndi
mér einnig tafllok frá þessu móti,
eitt dæmi af mörgum um glötuð
tækifæri. Eftir taflstöðunni að
dæma hefur svartur mátt vcrjast
undanfarið. En nú hefur orðið hlé
á sókninni andartak, svartur á
leikinn og hér ríður það bagga-
muninn ef rétt er á ha'.dið.
|p| " :|j| " ÍÍS
a H B I I
MwWÆ ® á
fÉlf
ABCDEFGH
Nú geta lesendur reynt skarp-
skyggni sína á stöðunni, lausnin
er á öðrum stað í blaðinu.
Samlteppnln.
m
k p m m m
M'iWÁWí 11
m ii i i m
b wm
Æy'y Æyy
% ÍH
■ ' 1
Wm
ABCDEFGH
Hvítur á að máta í 3. leik.
11. þraut.
Naesta sunnudag hefst hirting
a lausnum að fyrstu skákþraut-
unum í samkeppninni. I dag kem-
ur þrigg.ia leika dæmi, sem hol-
lenzkt sivákblað lagði eitt sinn
fyrir lesendur sina. Skoðanir voru
óvenjulega skiptar um það, hvort
dæmið væri þungt eða létt, einn
leysenda taldi þáð snoturt en
létt, annar kvað það þyngst i
hópnum (af 12 dæmum). Gaman
væri að hej-ra, hvað leyscndum
hér virðist um það. Það er metið
tii 3 stiga.
Sem kunnugt er höfðu Banda-
ríkin sérstöðu meðal þeirra þjóða,
sem þátt tóku í síðustu heims-
styi'jöld. Sakir fjarlægðar frá að.
alvígvöllum styrjaidarinnar gátu
þau ein allra þjóða unnið að
framleiðslu sinni í friði, með þeim
árangri að framleiðslugeta þeirra
jókst stórlega á örfáum árum.
Framleiðsluaukningin byggðist
fyrst og fremst á hinum stór-
aukna útflutningi á styrjaldarár-
unum. Cardcliffe, prófessor í hag-
fræði við háskólann í Californíu,
sagði um þetta atriði m.a.: „Xðn-
aður Bandaríkjanna er. miðaður
við heimsmarkaðinn. Hið sama
gildir um landbúnaðinn og reynd-
ar í enn ríkari mæli......... Ef
útflutningurinn er skorinn veru-
lega niður fer allt framleiðslu-
kerfi okkar úr skorðum og
ekki verður hægt að komast hjá
mikilli kreppu. Eftir hina miklu
útþenslu á framleiðsiugetunni,
sem varð á styrjaldarárunum,
hafa þjóðartekjurnar og skilyrðin
fyrir atvinnu verið háð vitfiutn-
ingnum. Þegar útflutningurinn
dregst saman mun verðfallið
koma, gjaldþrotin fara í vöxt og
atvinnuleysið stóraukast1’.
Hin gífurlega aukning á fram-
leiðslunni kom eingöngu auðvald-
inu til góða. Samkvæmt opinber-
um skýrslum nam hreinn gróði
stærstu auðhringanna á fimm ár-
um fyrir styrjöldina 1934 til ’39
samanlagt 14,6 milljörðum dollara,
en á næstu 5 árum 1940 til ‘45
nam hreinn gróði sömu auðhringa
samanlagt 51,7 milljörðum dollara,
eða, þrisvar sinnum meira. Árið
1945 réðu 250 stærstu framleiðend-
urnir yfir 65% af allri framleiðslu
getú lándsins.
Bandarískum valdamönnum
varð snemma ljóst hvernig horfði
þegar hinar aðrar styrjaldarþjóð-
ir gætu tekið upp eðlilega friðar.
framleiðslu — og dregið þannig
úlr innflutningi sínum frá Banda-
ríkjunúm.
Þá var gripið til sérstakra ráða,
— og þar kemur Marshalláætluiv
in til sögunnar, en það mun sið-
ar ralcið hér í dálkinum.