Þjóðviljinn - 15.03.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.03.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Framnesveg til sölu. Hitaveita. •— Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fast- eignasali, Austurstræti 14, sími 3565. Ljósmyndastoía Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, skauta o. m. fl. með hálf- virði. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. Fasteignasala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús eða íbúð, bifreið eða atvinnufyrirtæki, þá talið við ’okkur. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530. Stoíuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Málverk, litaðar ljósmyndir og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Munið kaífisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel Eyjólísson, Skipholti 7, sími 80117. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur er.durskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Útvarpsviðgerðir R A D í Ó, Veltusundi 1, sírni 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G J A .... Laufásveg 19. Sími 2656 Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. r-» .ttTumjDÐfim v®(£m Blásturshljóðfæri <; tekin' til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 39B. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. l############################### Laugaveg 12. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 /i'úqaai-mnafMi. lf\m\Jí6 68 Iniírömmum ;! málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. il 1 Kaupum gamlar bækur, tímarit og gömul dagblöð. Ennfremur notuð frímerki. Seljum bæk- ur, tóbaksvörur, gosdrykki og ýmsar smávörur. — Vörubazarinn Traðarkots- sundi 3 (beint á móti Þjóð- llleikhúsinu). Sími 4663. Renault, J 4ra manna fólksbifreið til; sölu. Selst ódýrt ,ef samið' er strax. — Konráð Ó. Sæ-I valdsson, löggiltur fasteigna- sali, Austurstræti 14, símij 3565. [Gott skrifstofuherbergi: í á bezta stað í bænum til ileigu.. Konráð Ó. Sævaldsson, jlöggiltur fasteignasali, Aust- urstræti 14, sími 3565. #EI Afi-SI rff Skíðafólk Ferðir skíðafélaganna um helgina verða: Laugardag kl. 13,30—14 og 18 í Jósefsdal og Hveradali. Sunnudag kl. 8, 9, 10 og 13-13,30 í Jósefs- dal og Hveradali. — Svig- keppni skíðamóts Reykjavík- ur verður háð í Jósefsdal. — Burtfararstaðir: Félags- heimili K.R. kl. 13,45 og 17,45 á laugardag og kl. 9,45 og 12,45 á sunnudag. Horn Hofsvallagötu og Hringbraut ar 5 mín. seinna en frá Fé- lagsheimili K.R. Skátaheim- ilið kl. 13,40, 14,10 og 18,10 á laugardag. Undraland 5 mín. seinna en frá Skáta- heimilinu. Langholtsvegamót;; 10 mín seinna eh frá Skáta- heimilinu. — Afgreiðsla Skíðafélaganna, Amtmanns- stíg 1, sími 4955. — Á laug- ardögum eru ferðir í bæinn ávallt 'kl. 19,30 frá Skíða- skálanum. Skíðafélögin. Skíðaferðir frá Ferðaskrifstofunni: I dag kl. 13,30 og á morgun kl. 10 og 13,30. Skíðafólk sótt í út- hverfin í sambandi við ferð- ina kl. 10. Ferðaskrifstofan. Útbreiðið Þjóðviljann Ljósmyndasýning Landsfundur kvenna 19r júní Framhald af 8. síðu. Gísladóttur Rvík, Birgi Gunn- arsson Rvík, Björn Kristjáns- son Rvík, Bruun Rvík, Fjólu Björnsson Rvík, Freddy Laust- sen Rvík, Guðbjart Ásgeirsson Hafnarfirði, Guðjón Guðmunds- son Rvík, Guðjón B. Jónsson Rvík, Guðmund Benediktson R- vík, Guðmund Kr. Björnsson Rvík, Gunnar Jónasson Rvík, Gunnar Ólafsson Rvik, Gunn- ar Pétursson Rvík, Halldór Ein- arsson Rvík, Hallgrím Sigurðs- son Rvík, Hannam Rvík, Har- ald St. Björnsson Rvík, Har- ald Ólafsson Rvík, Herdísi Guð- mundsdóttur Hafnarfirði, Hup- feldt Rvík, Ingþór Haraldsson Rvík, Jón Tómasson Keflavík, Judit Jonbjörnsdóttur Akur- eyri, Kristin Sigurjónsson R- vík, Kristján Magnússon Rvík, Lárus Sigurgeirsson Rvík, Rafn Hafnfjörð Rvík, Rafn Stefáns- son Rvik, Samúel Valberg R- vík, Sigurð Ólafsson Rvík, Sig- urð Þorvaldsson Rvík, Stefán Þorvaldsson Rvík, Sfeeingrim Thorsteinsson Rvík, Svein T. Sveinsson Rvík, Trausta Thbr- berg Rvík, Tryggva Samúels- son Rvik, Þorgrim Einarsson Rvik, Þorvald Ágústsson Rvik og Þorvarð Jónsson Rvík. Sýningin verður opnuð kl. 1 e.h. í dag og verður opin daglega frá kl. 1—10 e.h. Á sýningunni er margt á- gætra mynda og mun a.m.k. sá mikli fjöldi áhugaljósmynd- ara er ekki hefur sent myndir á sýninguna ekki láta hjá líða að skoða hana. Aðalfundur 8. Landsfundur kvenna verð- ur settur 19. júní nk. Aðalmál fundarins munu verða: skatta- mál, þátttaka kvenna í opin- berum málum, tryggingamál, erindi um friðarmál, áfengis- mál o. fl. Á aðalfundi fél. 18. febrúar var samþykkt tillaga um að mótamæla eindregið þeirri til- högun ríkisstjórnarinnar að til- nefna enga konu í milliþinga- nefnd þá í skattamálum, sem nýlega hefur verið skipuð. — Fundurinn beindi því jafnframt til stjórnar KRFÍ að gera allt það sem unnt væri til þess að sérsköttun hjóna yrði tekin upp i væntanlega skattalöggjöf, og á þann veg, er giftar konur mættu vel við una, hvort sem þær ynnu eingöngu á heimilum sínum eða stunduðu atvinnu ut- an heimilis. Á síðasta fundi KRFÍ 10. marz' var ennfremur samþykkt tillaga út af atvinnuleysismál- unum eins og áður hefur ver- ið skýrt frá hér í blaðinu; þar var sérstaklega bent á, að sam- dráttur iðnaðarins bitnaði ekki hvað sízt á einstæðum mæðr- um og öðrum konum er væru framfærendur. Skoraði fund- urinn á bæjarstjórn Reykja- víkur og ríkisstjórn að gera öflugar ráðstafanir til að ráða bót á atvinnuleysinu. KRFÍ hefur haft leshringa- starfsemi í vetur, og liefst næsti fræðsluflokkur um bæjar- og sveitastjórnamál föstudag- inn 21. þm. Leiðbeinandi verð- ur Eiríkur Pálsson lögfræðing- ur. Konur er ætla að taka þátt í þessum fræðsluflokki eru vin- samlega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 2398 eða 5056. Félagskonur, er kynnu að hafa áhuga fyrir Noregs-ferðinni í maí nk. eru beönar að tala við formann fél., sími 2398, sem allra fyrst. Silfurmilljénir Framh. af 3. siðu. Síðast var svo sýnd mynd af ýmiskonar háskasemdum sem steðjað geta að fiskinum og vötnum þeirra, svo sem af ó- lireinu vatni frá verksmiðjum osfrv. Skúli Pálsson kvað tilgang sinn með væntanlegum sýning- um á myndum þessum að vekja menn til umhugsunar um þá auðlegð sem við eigum ónýtta i okkar góðu ám og vötnum, þar sem laxar og silungar gætu lif- að og dafnað milljónum saman ef menn sýndu þeim einhverja ræktarsemi. Gerizt áskrif endur aS ÞJóSvHianum V____________' Frjálsíþrótta-dómarafélag Reykjavíkur — F.D.R. — hélt aðalíund sinn 5. þm., þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins var endurkjör- in til næsta árs: Þórarinn Magnússon, formaður, Skúli Jónasson, ritari, og Steindór Björnsson, gjaldkeri. Meðal samþykkta, er gerðar voru á fundinum, voru þessar helztar: a) að félagið haldi námskeið fyrir frjálsíþróttadómara, svo fljótt sem ástæður leyfa. b) að í sambandi við nám- skeiðið verði þeim mönnum, sem starfað hafa á leikmótum sem dómarar eða mótsstarfs- menn, en ekki hafa öðlazt rétt- indi til þess samkvæmt núgild- andi reglum, gefinn kostur á að 'taka próf til þessara réttinda, án þátttöku í námskeiðinu, um leið og námskeiðsmenn taka próf (utanskólapróf). Á fundinum voi'u dómara- skírteini afhent sjö mönnum, sem lokið höfðu námskeiði og prófi. Samkvæmt ofangreindum að- alfundarsamþykktum, hefur stjórn F.D.R. nú ákveðið að dómaranámskeið skuli hefjast 24. þm. ef næg þátttaka fæst, og að þeim mönnum, sem síðar nefnda samþýkktin nær til skuli gefinn kostur á að taka próf eins og þar er sagt. Segir stjómin, að þátttökutil- kynningar um hvorttveggja, þurfi að berast henni fyrir 20. þessa mánaðar. SKipAttTCCRO RIKISINS „0DDUR“ Tekið á móti flutningi til Haga á Barðaströnd, Patreksfjarðar og Táiknaf jarðar árdegis í dag. Rafmagnstakniörkun Alagstakmörkim dagana í 5.—22e marz frá kl. 10,45—42,15: Laugardag . 15. marz 2. hluti. Sunnudag 16. marz 3. hluti. Mánudag 17. marz 4. hluti. Þriðjudag 18. marz 5. hluti. Miðvikudag 19. marz 1. hluti. Fimmtudag 20. marz 2. hluti. Föstudag 21. marz 3. hluti. Laugardag 22. marz 4. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunín. Geymsluhúsnæði 106—150 ferm. óskast til leigu Upplýsingar í síma 7502.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.