Þjóðviljinn - 21.03.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.03.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. marz 1952 OTRNflftfiE Ckki er ein báran siök (Disaster) Afarspennaudi og við- burðarík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Richard Denning Trudy Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára FASTEIGNASALA Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fasteignasali, . Austurstræti 14, sími 3565. Francís Óviðjafnanlega skemmtileg ný amerísk gamanmynd um furðulegan asna, sem talar!! Myndin hefur hvarvetna hlot ið gífurlega aðsókn og er talin einhver allra bezta gamanmynd, sem tekin hef- ur verið í Ameríku á seinni ánun. Ðcnald O’Conncr, Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAAG-dómurixtn íslenzk þýðing á dóminum í landhelgisdeilu Breta og Norðmanna fæst í neöantöldum bókaverzlun- um (verð 15 kr.) Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzl. ísafoldarprentsmiðju, Bókabúð Braga Brynjólfssonar. GóEfteppi — GóEfdreglar Höfom fengiS nýja senáingu af uilaiteppnni Verð frá kr. 1370.00. — Margar stæröir og geröir. — Höfum plyds-dregla í 70 og 90 cm breiddum. — Einnig okkar sterku og viöurkenndu sísal-dregla í 70—100 cm braiddum. GÓLFTEPPAGERÐIN, símar 7360 og 6475. Tilkynning um námslán Þann 15. apríl næstk. mun Menntamálaráö ís- lánds veita nokkur lán til námsmanna erlendis. Einungis þeir námsmenn, sem dvalizt hafa a. m. k. fjögur ár viö nám erlendis, koma til greina viö veitingu þessara lána. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa mennta- málaráös kl. 10—12 daglega. eppm í Skák 1952 KELLY kjélbarðar cg slöngur fyrirliggjandí í eftirtöldum stærðum: 670 x 15 — 700 x 15 — 760 x 15 600 x 16 — 650 x 16 — 700 x 16 750 x 16 — 900 x 16 32 x 6 — 34 x 7 — 825 x 20 DANSMÆREN (Look for the Silver Lining) Hin bráðskemmtilega og fjöruga dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum. June líaver, Ray Bolger, Gordon MacEae. Sýnd aðeins í dag Sýnd kl. 5, 7 og 9 ■fflf &W)j ÞJÓDLEIKHÍSID Hinir góðu gömiu dagar (Iu the Good Old Sumnier- time) Ný amerísk söngva- og gamanmynd í litum. Judy Garland Van Johnson S. Z. Sakail Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eðvarð Sigurgeirssoon sýnir í dag kvikmyndirnar: Á hreindýraslóðum — Björgun „Geysis"-á- hafnarinnar af Vatnajökli og fleiri islenzkar litkvik- myndir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 „Gullna hliðið" Sýning fyrir DAGSBRÚN o.g ,,IÐJU“, í kvöld kl. 20.00 „Sem yður þóknast" Sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Sími 80000. KAFFIPANTANIR I ■ MIÐASÖLU. Ödýr herrafato- aðtir til sölu Otiendingur, sem á næst- unni fer af landi burt með Elugvél, selur vegna flutn- ingserfiðleika nokkra góða alklæðnaði (föt, frakka, nær föt o.fl. nr. 52), fyrir sann- gjarnt verð. Vonarstræti 8, (2. tröppur) uppi, kl. 6—10 í 'kvöld HættuEeg sendiför (The GaFiant Blade) Viðburðarík hrífandi og afburðaspennandi amerísk litmynd. Gerist í Frakklandi á 17. öld á tímum vígfimi og riddaramennsku Larry Parks Marguerite Chapman Sýnd ki. 5, 7 og 9 ----- I npohbio Ég vas ðmerískur njósnari („I Was an American spy“) Hin afar spennandi ame- ríska njósnaramynd um starf hinnar amerísku „Mata Hari“. Aim Dvorak Gene Evans í mynainni er sungið lagið „Because of you“ Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 7 og 9. Gissur hjá fínu fólki Jiggs and Maggie in Society Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, amerísk gaman- mynd byggð á grínmynda- seríunni „Gissur Gullrass“. Þetta er bezta Gissur-myndin Sýnd kl. 5 hefst a.Ö , Röðli“ sunnudaginn 23. þ. m. kl. 1 s.d. Margir snjöllustu skákmenn landsins tefla. (Dregið verður laugard. 22./3. kl. 4 s.d. á sama stað.) SKÁKSAMBANDIÐ. | UPPBOD Uppboö á vörum úr þrotabúi Raftækjaverzlun- ar Eiríks Hjartarsonar og Co h.f. heldur áfram í uppboössal borgarfógetaembættisins í Arnar- hvoli á morgun, laugardaginn 22. þ.m. og hefst kl. 1.30 e.h., og veröur þá m.a. selt mikiö úrval af borölömpum, vegglömpum og skermum. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Eorgarfógetinn í Reykjavík. li ggiir leiðin Tækifærisgjafk Braðargjafir Ljósakrómir Veggiampar Borðlampar * — Nýjar vörur — Verksiniðjuverð Máimiöjaxi h.f. Bankastræti 7 — Sími 7777 Öllum fyUrtækjum vcium og skrifstofum verður lokao vegna jarðarfarar, laugardaginn 22. marz frá kl. 12 á hádegi. Þjóðvíltinn BEÐIJR KAUTENÐUB SINA AÐ GEBA AFGBEIÐSL- UNNI TAFABLAUST AÐVABT EF UM VAN- SKUL EB AÐ BÆÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.