Þjóðviljinn - 21.03.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.03.1952, Blaðsíða 7
'F'östudagur 21. marz 1S52 — ÞJ<>ÐVILjINN (7 uvS Höíum verið beðnir að útvega strax 2—3ja her- bergja íbúð í nýlegu húsi, æskilegt sem næst miðbæn- um — Konráð Ó. Sævalds- son, löggiltur fasteignasali, Austurstræti 14, sími 3565. £ Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), borð- j stofuborð og stclar. Ásbrú, Grettisgötu 54. Ensk íataeíni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Köfum kaupanda að góðu einbýlishúsi, helzt á hitaveitusvæðinu. — Konráð Ó. Sævaldsson, lög- giltur fasteignasali, Austur- stræti 14, sími 3565. Fasteignasala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús eða íbúð, bifreið eða atvinnufyrirtæki, þá talið við okkur. Fa steignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B, simi 6530. Stoíuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Kúsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. ; Muníð kaffisöluna í Hafnarstræti 16. :: Daglega ný egg, :;soðin og hrá. Kaffisalan; Hafnarstræti 16. m i Mmm Kaupum gamlar bækur, tímarit og ;;gömul dagblöð. Ennfremur notuð frímerki. Seljum bæk- ur, tóbaksvörur, gosdrykki og ýmsar smávörur. — Vörubazarinn Traðarkots- • I sundi 3 (beint á móti Þjóð- Jleikhúsinu). Sími 4663. Ragnar Ólafsson ;I hæstaréttarlögmaður og lög- ;; giJtur endurskoðandi: Lög- ífræðistörf, endurskoðun og Ijfasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. «#»##v#>#«#>#»##’#'###»#*>#>#>#»#»##»##>##^#»##>#s# Saumavélaviðgeiðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G 7 A Laufásveg 19. Simi 2656 Seitdibílastöðin Þór SlMI 81148. i: Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 39B. Svefnsófar, nýjar gerðir. < Borðstofustólar $ og borðstofuboro J úr eik og birki. í Sófaborð, arm- \ stólar o. fl. Mjög lágt verð.i Allskonar húsgögn og inn- j réttingar eftir pöntun. Axel* Eyióifsson, Skipholti 7, símií 80117. ar Útvarpsviðgerðir R. A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í beirna- húsum og samkvæmmn. — Gerir gaxnlar myndir sem nýjar. Kýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 M LfíUGAVíG 68 Innrömmum málverk, ljósmyndir o. Ásbrú, Grettisgötu 54. fl. ELftGSUl íþróttakennarai! Skemmtifundur að V.R. 22. þ.m. kl. 8,30 e.h. Brynjólf- ur Jóhannesson leikari skemmtir. Félagsvist; Söng- ur og dans. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Síjóruin Skiðafólk skemmtifundur í Breiðfirðingabúð i kvöld kl. B.30 afhent verða verðlaun frá Stefánsmótinu 1951 og 1952, Skíðamóti Reykjavíkur 1951 og Kohnðarhólsmót- inu 1951. Skíðafólk fjöl- mennið og mætið stundvís- legá. -— Skíðad. KJÍ. og Í.R.; 4############N###V###############S# GcikkEaid Framhald af 8. síðu. yrðu teknar upp á ný myndi það hafa „hin verstu áhrif á rétta notkun bandarískrar að- stoðar“. Venizelos utanríkisráðherra svaraði furðu einarðlega á þá leið, að Grikkir væru þakklátir fyrir aðstoð Bandaríkjanna „en á hinn bóginn munu þjóð og stjórn Grikklands taka sjálfar ákvörffun um kosninga- lög í samræmi við stjórnar- skrá, þingvilja og bagsmuni landsins". Vináttubönd Finna og Sovétríkjanna Vezkiámsskéliim Framhald af 8. síðu. er hliðstætt og í öðrum gagn- fræðaskólum, en aðrar bók- námsgreinar eru felldar niður og tímanum sem við þáð skap- ast varið til verklega námsins. Hússtjórnardeildin. I hússtjórnardeildinni eru 20 stúlkur. Kennarar Kristjana Steingrímsdóttir og Kristín Þor valdsdóttir. I þeirri deild var enduð ferðin milli hinna ýmsu deilda og sezt að ágætu kaffi og kökum er húsmæðraefnin höfðu framleitt. Ágæt mæting. Deildum verknámsskólans er raðað eftir mætingu og eru 3 deildirnar méð hreinar bækur. 1 þeirri deildinni sem er með versta útkomu svarar tij að einn nemanda hafi vantað einn dag. Verknámsdeildin 'er enn ekki komin í það horf sem fyrirhug- að er. T. d. er enginn 4. bekk- ur verknámsdeildar, en ætlunin er að hún verði næsta vetur og geta þá nemendur þeir sem nú eru í 3. bekk lokið gagnfræða- prófi. Þeir sem hafa lokið prófi í öðrum bekk gagnfræðaskóla geta setzt í verknámsskólann, en í tveim fyrstu bekkjum gagnfræðaskólastigsins eru eng ar verknámsdeildir. Stócaukin heilsugæzla Framhald af 5. siðu. 1:122,4 árið 1949; en árið eftir, 1950, var hlutfallið 1:84,2. Sjö skólastofnunum hefur verið komið upp í Norðaustur-Kína til að þjálfa lækna og hjúkrunarlið handa verksmiðjum og námum, og sarns konar stofnunum hef- ur verið komið á fót í Mið- Kína, í Tíentsín, í Sjanghaj, í Tsingtá, Múkden og fleiri borgum. Mikið starf hefur hú þegar verið unnið að því að gera námur og verk- smiðjur hvarvetna í landinu hollustusamari vinnustaði en þær hafa verið. Þessa er sér- staklega þörf vegna þeirrar vanrækslu sem ríkti á þessu sviði. AF SÖMU ástæðum er þess mikil þörf að leggja áherzlu á heilsugæzluáróður nieðal verkamanna og námumanna. Með ýmsu móti er brýnt fyrir verkamönnum að lifa heilbrigðu lífi og venj.a sig við ýmiskonar hreinlætissiði. í stórum verksmiðjum er oft tekin tíu mínútna stund dag- lega til slíks áróðurs auk þess sem heilsugæzluþekk- ingu er haldið að fólki me3 útvarpserindum vikulega, með myndasýningum og veggblöðum. Jafnframt þess- ari fræðilegu þekkingu er verkamönnum kennd hjálp í viðlögum og þeir látnir vera tmdir reglulegu læknis- eftirliti. ÁRANGUR þessarar viðleitni er þegar farinn að segja tii sín. Slysum fer mjög fækk- andi. í kolanámum urn allt Kína fækkaði dauðaslysum árið 1950 um 15% miðað við árið áður, meiðslum fækkaði um 25%, dánarpró- senttala verkamanna í kola- iðnaðinum lækkaði á þessurn tveimur árum um 35% og slysaprósenttalan um 57%, Enda þótt skæðar farsóttir gengju um Norðaustur-Kína á þessum árum urðu verka- menn tiltölulega vel úti. Á ÞESSU sviði er mikið ó- unnið. En með hverju ári verður til meira af lækms- áhöldum og lyfjum, með hverju ári verða. þeir menn sem að heiisugæzlunni starfa Framhald af 3. síðu oft færri að en vilja. Á síðast liðnu ári voru þær sóttar af 161.640 manns. — Auk þessa stofnar sambandið til fjöl- margra annarra samkvæma til að kynna líf og menningu ráð- stjórnarþjóðanna. Á sióastliðnu ári voru haldnar samtals 10.128 samkomur af ýmsu tagi, og þangað komu 936.292 þátttak- endur. Mest var um kvikmynda- sýningar, eða 5.716. Samband- ið hefur til umráða 6 kvik- myndahús. Þar að auki höfum við 7 kvikmyndabíla, 18 mjó- filmuvélar og 10 venjulegar kvikmyndavéiar, sem eru á si- felldu ferðalagi byggð úr byggð, einkum til afskekktra staða, þar sem kvikmyndatæki eru ekki til. Auk þessa tökum við iðulega kvikmyndahús á leigu, og fjöldi annarra kvik- myndahúsa fær hjá okkur myndir til að sýna. — Þið gefið út eigið mál- gagn? — Já, eða réttara sagt mál- gögn, því þau eru þrjú. Við gefum út vikublaðið „SNS-leh- ti“ í 15 þúsund eintökum, tím- arit með sama nafni er prent- að í 37 þúsund eintökum, og loks er tímaritið ,,Kontakt“ prentað á sænsku. — Eru sænskumælandi Finn- ar kannski í sérstakri deild? — Við höfum innan sam- bandsins 39 félög, sem ein- göngu eru skipuð sænskumæl- andi fólki, og í þeim eru 6 þásund félagar — en víðast hvar eru finnsku- og sænsku- mælendur í sama félagi. — Hvernig er afstaða borg- aralegu blaðanna til menning- arsamstarfs Finnlands og Ráð- st jórnarrík janna ? — Yfirleitt má segja, að þau riti um það af kurteisi og ekki óvinsamlega. Þau skrifa ttm sovétlist, sem hér er sýnd eða flutt, og bera á hana hið mesta lof, en víkja sér undan að viðurkenna, að það hlýtur að vera vandað þjóðskipulag. sem elur list á jafn háu stigi. — En útvarpið? — Við höfum alltaf haft all- náið samstarf við útvarpið, út- vegað því rússneskar hijóm- plötur, leikrit og fréttir, hljóm- leikum, sem haldnir eru á veg- um sambandsins, er mjög oft útvarpað o.s.frv., og yfirleitt má segja að samstarfið við út- varpið hafi verið mjög gott. — Auk þessa ytra starfs, Hugleiðingas Öivamdds Framhald af 5. siðu. stjóri AB-blaðsins. Vilji mer.n taka kenningu Stefáns alvar- lega hiýtur því sú spurning að vakna, livort hann sjálfur sé ekki njósnaci Kússa? -fc- Þegar Stefán Pétursson hefur íéngið verstu æðisköstin og gengið lengst í kommúnista- níðinu, með þeim árangri ein- um að tálga fylgið af AB- flokknum sem hann á að þjóna. liefur þessi spurning oft hvarfl- að að ýmsum núverandi flokks- bræðrum hans. Með hinum r ýju upplýsingum sínnm hlýtnr St ef- án að auka enn á áhyggjur flokksbræðra sinna í þessu efni. ★ Hitt þykir Þjóðviljanum rétt að taka fram strax að ekkert samband er milli hans og Stefáns Péturssorar. Síundi Stefán njósnir, sem hér skal ekkert fullyrt um, eru þær Iiars einkamál og Þjóðviljanum og aðstandendum hans með öllu óviðkomandi. betur hæfir að gegna hinu vandasama verki sínu. „EL POrOLO Ó'NIO". Esperantoþýðing eftir Jaang Theing. sem svo mætti nefna, vinnur sambandið á margan annan hátt að því að auka samstarf borgaranna í Finnlandi og Ráð- stjór-narríkjunum, hélt Karvon- en áfram. — Við komum finnsk um vísindamönnum, kennurum og öðrum starfsstéttum í sam- band við starfsfélaga sína í Ráðstjórnarríkjunum, sjáum um þýðingar á greinum og bréfum, útvegum þeim bækur, blöð, tímarit, nótur, hljómplöt- ur og annað þess háttar. Mörg- ” hundruð félagssamtök í Finn- landi hafa einnig komizt í sam- band við tilsvarandi félög í Ráðstjómarríkjunum fyrir at- beina sambandsins. Þá eru starfandi ótal margar nefndir, sem vinna að auknum menn- ingartengslum þjóðanna. Hér í Helsingfors höfum við til dæm- is 14 þess háttar deildir — rithöfundadeild, myndlistar- mannadeild, sérstaka deild leik- ara, áhugamanna um þjóð- dansa, tónlist, kvikmyndir, frí- merkjasöfnun o.s.frv. Flestall- ir fremstu mennta- og lista- menn í Finnlandi eru félagar í einhverri þessara deilda og fá þannig tækifæri til að lcynnast ■ því, sem þeir hafa mestan á- huga á í menningu ráðstjórnar- þjóðanna. Sú skoðun má telj- ast ríkjandi meðal allra skyn- samra í Finnlandi, að það sé ó- heilbrigt og ógæfulegt að grannþjóðirnar í Finnlandi og Ráðstjórnarríkjunum eldi grátt silfur, en friðsamlegt samstarf þeirra í viðskiptalegum og menningarlegum efnum sé báðum til gagns og sóma. Það er hlutverk Sovétvinasambands- ins að efla slíkt samstarf eftir föngum, og góðu heilli á starf þess sívaxandi skilningi að fagna hjá finnsku þjóðinni. Helsingfors 23/2 1952 Einar Bragí. YeggMöS Framhald af 5. síðu. stóð heima, að þá var ein- mitt hið mesta ólag á vinnsl unni, hálfunnið hráefnið slettist um allt og umhverf- ið allt hið sóðalegasta. Generállinn starði á allt þetta djúpum skilningsríkum augum, og hrópaði af skáld- legri hrifningu ýms falleg lýsingarorð, svo sem: fine, beautiful, excellent. Undruð- ust menn þetta háttalag generálsins, en gátu þó ekki annað en hrifizt af hinni barnslegu, amerísku gleði þessa stríðsmanns, hvar hann stóð milli hinna tveggja glæsimenna, sem vörðu hann fyrir mestu slettunum af fórnfýsi. Menn setti hljóða og jafnvel skilvindui nar lækkuðu urgið. Einn maður fram við kvarnir naut þeirr- ar sífelu að vera kvaídur af generálnum. Vildu inargir hafa verið í sporum kvarn- armannsins, og veltú því fyrir sér, hverskonar að- dráttarafl hefði hrifið gen- erálinn, hvort það var hinn líkamlegi fyrirmannssvipur kvarnarmannsins eða eitt- hvað annað. En öll var þessi stund hin S áhrifaríkasta. S.Y. íkíhugasemd Framhald af 6. síðu. prófessor sé það ókunnugt er það engu að siður staðreynd að Krist- ján Albertsson flutti oftar en einu sinni erindi í útvarp það sem nazistarnir beindu til lslands, og mun þá raunar ekki fulltalið það sem hann gerði ráðamönunum til geðs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.