Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2425262728291
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Þjóðviljinn - 21.03.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1952, Blaðsíða 3
RITSTJÚRl: FRÍMANX HELGASON Föstudagur 21. inarz 1952 ÞJÓÐVILJINN (3 Þor ræður mestu; matarlyst og mikill þungi! Mt eða tótelgesíaskiBiííin? Ein er sú íþróttagrein vetr- arolympíuleika sem mann furð- ar á að hlotið hefur nafnið „íþrótt“, og í öðru lagi hvemig ihún hefur komizt inná dag- skrá leikjanna sem keppnis- grein — en það er Bob-sleða- keppnin. Sjálft nafnið „bob“ gæti bent til þess að sjálfir keppendurnir líkjast mjög bobb- ingum sem notaðir eru á botn- vörpur, vambmiklir og mjókka til beggja enda. Þeir staðfesta mjög rækilega þyngdarlögmál- ið og því meir sem þeir borða og þvi feitari og þyngri sem keppendurnir eru, því líklegri til sigurs. 150 kg er ágætt Glæsilegasti íþróttamaður þessarar greinar var Austur- ríkismaður sem vóg um 150 kg. Vakti vaxtarlag þessa íþrótta- manns allmikla kátínu áhorf- enda. Gekk hann milli tveggja félaga sinna sem báðum var vel í skinn komið. Stóðu þjó- kinnar hans nokkuð aftur, á hlið séð, en hinn mikli magi er hann bar framan á sér hafði forustu í röðinni! Glæsilegasta 4 manna liðið var samanlagt 440 kg. Sú saga gekk um Osló að keppandi frá ■ónafngreindu landi hefði for- •fallazt frá keppiii, og enginn nógu þungur til taks í staðinn. En þá mundi einhver eftir því að í sendisveit viðkomandi lands í Osló starfaði mjög stór •og feitur náungi. sem mundi ná vigt og hann á að hafa verið tekinn og settur á sleð- ann — og allt gekk vel. Yfirleitt varð allmikið um- tal um þessi kjötfjöll í norsk- um' biöðum og „dáðust“ þau mjög að slcrokkþyngd þessara íþróttakappa, og voru óspör að hirta myndir af þeim og þá lielzt með kúfaðan matardisk fyrir framan sig. Hámarksþyngd ? Það virðist sem Aiþjóða-Bob- sleðasambandið hafi orðið eitt- hvað spéhrætt, því stjórnin boðaði til fimdar mitt í önn- um Olympíuleikanna og ákvað að hér eftir skuli ekki miðað við matarlyst og þyngd, held- ur 100 kg í öllum klæðum um 3eið og ,,Bobbarnir“ velta upp á sleðann. Væri alls ekki ó- hugsandi að næsti fundur á- lyktaði að þar á eftir skyldi keppt í þyngdarflokkum, og þá væri allt í lagi með að: hækka þyngdina á’ftur! Lelkvangurinn Hvernig lítur nú leikvang- urinn út, sem leikið er á? Þessari spurningu vildi ég fá svarað með því að sjá braut- ina pg keppnina sjálfur. — I dásamlegu veðri hélt ég upp í Nordmarka, þetta Gosenland Oslóbúa. Þar var fyrirkomið þessari frægu braut, sem er um 1500 m í miklum halla. Hún er byggð þannig að ,,renna“ sú er sleðarnir bruna eftir er grafin það niður, að ekki sér á keppendur neiaa staðið sé á bakkanum; er hún röskur meter á breidd þar sem hún er bein en breiðari á beygjum. Þessa leið er sleðinn um 1,22 rnín. að fara og getur farið með allt að 110—120 km hraða. Áhorfandinn getur, þar sem bezt lætur, ekki séð sleí-ann nema á ca. 100 m svæði; svo varla getur það verið til þess gert að skemmta áhorfendum. Ég lagði það á mig að ganga meðfram allri brautinni meðan á keppninni stóð og reyndi að leita með logandi 1 jósi að hinu íþróttalega gildi þessarar íþrótt- ar, en það gekk illa að átta sig á þvi. Veggir brautarinnar voru hlaðnir úr mjög þykkum ískögglum og frystir saman, og á öllum slæmum beygjum var ytri vegurinn hlaðinn hátt og slútti inn yfir brautina til að forða „bobbunum“ frá að hrökkva eitthvað út í náttúr- una! Loks er komið að leiðar- enda. Þar stendur hópur manna sem. tekur sleðana er bobb- arnir hafa velt sér út úr þeim og hengja þá aftan í bíla sem draga þá upp aftur, en iþrótta- mönnunum er hjálpað upp í bílana og svo er haldið að efri endanum aftur og lagt upp í aðra ferð sem tekur um 1,22 mín.; alls 4 ferðir. Dýr tæki, dýr braut. Niðurstaðan af þessari rann- sóknarferð varð sú að manni virtist flest neikvætt. Fokdýr tæki. Bygging og viðhald brautar kostar offjár. Að æfa í brautinni kostar mikla pen- inga, tiltölulega fáir komast að til að iðka þetta, áhorfend- ur sjá sáraiítið af leiðinni sem Handknattleiksmót Islands •Sl. þriðjudag hófust hand- knattleiksmót íslands í I., II. og m. flokki karla og meist- ara- og II. flokki kvenna. 1 mótum þessum taka þátt 28 flokkur frá 9 félögum. Að- ■eins eitt félag utan Reykjavík- ur sendir flokka til keppni, og er það FII úr Hafnarfirði. Mest er þátttakan í II fl. karla, eða 8 sveitir, frá: Ár- manni, FH, Fram, ÍR, KR, Val, Víking og Þrótti. 1 IH. fl. karla senda öll sömu félög, nema Þróttur. I fyrsta fl. karla eru aðeins 5 sveitir, frá: Árm., Fram, SBR, Val og Þrótti. — í kvennaflokkunum eru 4 sveitir í hvorum fiokki, meistara, frá: Árm., Fram, KR, Val og í II. fl. Árm., FH, Fram og Þrótti. Úrslit í leikjum á þrðjudag og miðvikudag: I. fl. karla. Þróttur-Valur 2:2 — Ármann- SBR 8:4 — Fram-SBR 11:8. II. fl. kar.’a Fram-ÍR 9:5 — Ármann-FH 9:4 — KR-Valur 9-4 III. fl. ka-Ia. KR-ÍR 6:1 — Frjm-Víkingur 7:5. II. fl. kvenna. Þróttur-Ármann 4:1 — Fram 2:1, Meistarafl. kvenoa: Ármann K.R. 7:2. FH- Vináttubönd Finna og Sovét- ríkjanna styrkjast sföðugt sleðinn fer. Það jákvæða er: Já, þessir menn eru úti undir beru lofti, en gætu þeir það ekki á eðliiegri og ódýrari hátt ? j Ég var svo heppinn að hafa þar hjá mér • fulltrúa Islands í CIO, Alþjóðaolympíunefndinni, Ben. G. Waage,: og spurði hann Tímaleysinginn gæti verið „merkilegt raiinsóknarefni fyr- ir vísindamenn vora“ ■— mað- urinnn sem er svo önnum hlað- inn, að hann kemur engu í verk. Þó eru þær ennþá furðu- legri þessar róiyndu marghemj- ur, sem aldrei eru tímabundn- ar, þó þær séu margra manna makar. Ég hef hitt mikið af þess háttar fólki hérna í Finnlandi. Heima er það þannig, að þurfi -"aður að ná tali af ráðherra, rná það. téljast góð laúsn áð fá áiieym hjá einhverri skrif- stofustúlku í ráðuneytinu — og kannsld ætti maður að lofa skaparann fyrir skiptin. 1 gær gekk íg inn í skrifstofur Sovét- hverju það sætti, að þeir hefðu sambandslns við Kajsaniemi- þetta sem íþróttagrein á 01-1 götu og æt’noi a£ biðja ein- ympíuleikjunum ? Hann svaraði hvern startsmr.nn þar að segja alveg hreinskilnislega og kvaðst mér eitt og annað um starf sjálfúr vera á móti þessu, „en sambandsins. Mér var strax það eru eiginlega hótelin kring-| vísað inn til aðalritarans, T o i - um Alpana sem vilja hafa þetta v o K a r v o n e n , og við svona“. — Og þá vitum við það! Þetta er hótelíþrótt, þar sem mest er undir því komið að menn borði vel, nái yfirþunga og geti setið fast. Hvað mundu hinir fornu Helienar hafa sagt ef þeim hefði verið leyft að koma niður og horfa á íþrótt og íþróttakappa nútíðarinnar, sem staddir voru í Bobbraut- inni í Nordmarka? Ég er smeyk ur um að þeir hefðu fengið svo slæmt aðsvif að þeir hefðu aldrei staðið upp aftur. spjölluðum saman í þrjá stund- arfjórðunga. Hann hefur með höndum yfirstjórn þessa sam- bands, sem er nærri þriðjungi fjölmennara samfélag en ís- lenzka þjóðin, en hann virtist óþjakaður og hafði ekki nema ánægju af því að taka óviðbúið á móti forvitnum tímaræningja utan af Islandi. Það hittist svo vel á, að hann var í þann veginn að ljúka við skýrslu um starf sambandsins á árinu 1951 og hafði -því á reiðum höndum fjölda af fróðlegum jLofsaivalegir dómar uni sýn- ingu Gerðar Melgadéttnr Eins og Þjóðviljian heflír skýrt frá opnaði Gerður Helga- dóttir nýlega listaverkasýningu í París. Hafa nú borizt hingað til lands noldsrir dómar um sýninguna, najög lofsamlegir, og fara sýnishorn þeirra hér á eftir: L’Actualité aristique inter- nationale segir 28. febrúar: „Þessi unga isienzka stúlk3 sýndi árið sem leið mikla hæfi- leika til þess að tjá sig með mjög persónuhgum formum. Hún hefu:’ nú tekið niklum framförum og tekið að stráða næstum arlútektónskar hygg- ingar, þar sem takmarkandi fletirnir eru úr logskomu jámi, kveiktir saman um skurðlín- urnar. Þessar myndir eru ýmist hangandi uppi eða standa á stöllum og minna bæði á húsa- gerð og vélar. Myndiraar bera vitni um frábæra tilfinningu fyrir hinu. þrívíða rúmi. Þær bera með sér heillandi fágun og snyrtimennsku. Gerður uppfyllir þær vonir, sem gerðar voru til hennar og hefur nú gefið ríka ástæðu til þess að gera sér um hana enn meiri vonir en áður. — R. Vrinat“. Les Lettres francaises segir 28. febniar: „Hvílík framför á tveimur ámm. Hin unga, íslenzka stúlka er sem óðast að losna undan áhrifum Tafiri, stall- bróður síns. Hún byggir hinar stóru járnmyndir sínar líkast fuglabúrum. Þær eru léttar og viðkvæmar, líkt og væru þær úr grönnum þráðum. Hér gætir ekki lengur hins hermannlega brags, sem verið hefur á myndum Tajiris. Verk Gerðar eru fínleg og kvenleg“. Arts segir 29. febrúar: „Gerður, sem slglir nú í kjöl- far nokkurra nútimamynd- höggvara, er nú sem óðast að ná tökum á hinu þrívíða rúmi. Það er háskalegt. ævintýri. Með myndum sínum úr smiða- járni sækir Gerður fram með festu, samvizkusemi og hug- myndaflugi, sem hún hefur fullt vald á. Óskum vér henni fararheilla. — J. P.“. Comfoat segir 4. marz: „Gerður smiðar úr jámi eins og Jacobsen, sem hægt væri að likja henni við. Sýning hennar i Galerie Arn- aud ber nokkurn vott þess að hún stefni nú að meiri hrein- leika og strangleika í list sinni. Að vísu mætti segja, að í nok-krum verkanna gæti atriða, sem ekki virðast nauðsynleg — (bylgjaður pappír, sem varla lífgar þá fleti, sem honum er ætlað að setja svip á.) —- en þau eru fá. Þessa galla yfir vinnur þó einstök tilfinning fyrir rúmi milli hinna rúm- fræðilegu flata, sem má'mþynn urnar og afstaða málmræm- anna ákveða. Þetta er list, sem nálgast það að vera vísindaleg form- sköpun, en er jafnframt mót- uð af næmri tilfinningu, sem hvarvetna gerir vart við sig“. (Bjarni Guðmundsson blaðafull. trúi þýddi umsagnirnat'). Þess má geta að síðast er til fréttist hafði listakonan selt tvær myndir, er á sýningunni vom, og líkur voru á því að hun mundi a.m.k. selja tvær í viðbót. tölum. Ég spurði fyrst um fé- lagatöluna. — I „Samfundet Finland-So- vjetunionen" voru um siínstu áramót skráðir 192.000 félagar, sagði hann. — Þá eru aðeins taldir þeir sem eru skráðir fé- lagar sem einstaklingar. Hins vegar er heildartalan vafalaust miklu hærri, því að mörg fjöldasamtök eru sem heild I sambandinu — til dæmis Ai- þýðusambandið, Iþróttasamband verkamanna, Menningarsam- band alþýðu o.sfi-v. En ’margir sem eru í þessum félagssamtök- um, era einnig í Sovétvinasain- bandinu persónulega. — Hvernig er sambandið skipulagt ? — Því er stjórnað af 35 manna miðstjórn, sem hefur setu í Helsingfors. SiSan er sambandinu skipt í héraðasam- bönd. Eins og stendur eru þau 18 talsins. Þar næst koma sjáif sovétvinafélögin í borg og byggð, og um síðustu ára- mót voru þau samtais 784, -—• Hafið þið rauða mið- stjóm? — Nei, langt því frá — húti er mjög marglit. Af 35 mio- stjómarmönnum eru 11 sósíal- istar, hinir 24 'eru úr borgara- legu flokkunum eða utau flokka. Kekkonen, forsætisráð- herra, á m.a. sæti í miðstjóm, þar er einnig fulitrúi frá Al- þýðusambandinu o.s.frv. Paas- ikivi, forseti Finnlands, er heið- ursfélagi sambandsins og fyig- ist með störfum þess af mikl- um áhuga. Utanríkisráðherr- ann er félagi í sambandinu og margir ráðherrar aðrir, og þar era menn með allar hugsanleg- ar stjórnmáiaskoðanir. I stór- um dráttum skiptast félagar sambandsins þannig eftir starfa greinum, að um 55% eru verka- menn, 10—12% menntamenu og hinir em bændur og búa’ið.. Þetta er þó fremur lausieg áætlun, en mun vera nokkuð nærri sanni. — Hafið þið von um að sara- bandið muni vaxa meira eu orðið er? — Já, við erum þess fullviss- ir. Maður getur sagt, að það hafi verið i stöðugum vexti síðan i stríðslok. Árið 1948 stóð þó félagatalan að mestu í stað, en síðast liðin þrjú ár hefur hún farið síhækkandi. Aðeins á síðast liðnu ári voru. til dæmis stofnuð 24 ný félög með samtals 15000 félögum. — En hvað er að segja um daglega starfsemi sambands- ins? — Hún er mjög umfangsmik- il orðin og með margvislegum hætti. I fyrsta lagi skiptumst við á sendinefndum. Þanuig fóm á síðast liðnu ári 17 sendi- nefndir frá Finnlandi til Ráð- stjórnarríkjanna, og alls tóku 236 manns þátt í þessum ferð- um. Þegar þeir koma til baka, halda þeir venjulega erindi víða um landið og skýra þeim, sem heima sátu, frá þvi sem fyrir augu og eyru hefur borið. Und- antekningarlaust hafa menn komið mjög ánægðir úr þess- um ferðum, og við getum að- eins liðsinnt örlitlum hluta af öllum þeim fjölda. sem hefur áhuga fyrir að komast til Ráð- stjórnarríkjanna. Hingað til Finnlands komu á árinu 227 ráðstjórnarborgarar í boði sam- bandsins. Flestir þeirra voru listamenn, og á opinbenrm sam- komum um allt land kynntu þeir okkur hina lifandi menn- inugu ráðstjómarþjóðanna. — Þessar samkomur eru alltaf haldnar við húsfylli, og koma3t Framhald á 7. síðu. i ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 67. tölublað (21.03.1952)
https://timarit.is/issue/214312

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

67. tölublað (21.03.1952)

Aðgerðir: