Þjóðviljinn - 22.03.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur: 22. marz 1952 Dansinn ohkar (Let’s dance) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- um. Áðaihlutverk: Betty Hutton Fred Astaire Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 FASTEIGNASALA Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fasteignasali, PAusturstræti 14, sími 3565.^ I llIM.— Francís Óviðjafnanlega skemmtileg ný amerísk gamanmynd um furðulegan asna, sem talar!! Myndin hefur hvarvetna hlot ið gífurlega aðsókn og er talin einhver allra bezta gamanmynd, sem tekin hef- ur verið í Ameríku á seinni árum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sunnudagur: Sama mynd og sömu sýn- ingartímar. Gömlo dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Erlingur Hansson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355. Svavar Lái'usson hinn vinsæli dægurlagasöngvari syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 5,30. — Sími 5327. Ný verzlun OPNUÐUM í GÆR nýja veínaðarjj'iruverzlun í Að- alstræti 3, undir nafninu ANGORA Höfum á boðstólum allskonar vefnaðarvörur og smávörur fyrir dömur og herra. Bjóðum yöur í miklu úrvali frönsk blússuefni og ,> fermingakjólaefni á mjög hagstæðu verði. ANGORA, Hðalsfræii 3, sími 1588 Minningarsýnlng á málverkum Kristjáns H. Magnússonar, í Listamannaskálanum, verður opnuö á morgun kl. 4 og verður opin þann dag til kl. 11.15. Opin aðra daga klukkan 1—11.15. Sauma dragtir og herraföt út tillögðum efnum. Hreiðar Jónsson, Klæðskeri, Bergstaðastræti 6 a, símí 6928. Dönsum dáft á svelli Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný amerisk skauta- mynd. Aðalhlutverik: Eden Drew, Richard Denning. Ennfremur hópur af heims- frægum skautalistdönsurum Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sunnudagur: Sama mynd, sýnd kl. 3, 5, 7 °g 9 I iÍ9 ÞJÓDLEIKHÍSID „Sem yður þóknast" • eftir W. Shakespeare Sýning í kvöld kl. 20.00 „Litli Kláus 09 stóri Barnasýning sunnud. kl. 15 „Þess vegna skiljum við" eftir Guðmund Kamban 2. sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Sími 80000. KAFFIPANTANIR 1 MIÐASÖLU. LEIKFÉLftG: REYKJAVÍKUR PJ—PA—KI (Söngur látunnar) Sýning annaðkvöld, sunnu- dag kl. 8. —■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun, ef eitt- hvað verður óselt. Sími 3191. ---------------—----\ KópavogsMar athngið Hinar ódýru tryggingar okk- ar eru íullkomnustu raf- tækjatr.vggingar, sem noklt- nrs staðar þekkjast. Allar viðgerðir og endurbætur eru framkvæmdar endurgjalds- laust. Með tryggingu verður það sameiginlegt hagsmuna- mál okkar og yðar, að tæk- in bili sem allra sjaldnast. Umboðsmaður frá okkur kemur til yðar næstu daga. Eaftækjatryggihgai hl. Laugaveg 27, sími 7601 Til •* liggur leiðin | GAMLA g Hinir góðu gömlu dagar (Iu the Good Old Suiumer- time) Metro Goldwyn Mayer- söngva- og gamanmynd í litum. Judy Garland Van Johnson Fréttamynd: Frá Vetrar ólympíuleikunum í Oslo Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sunnudagur: Sama mynd, sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Hætfuleg seitdiför (The Gaflant Blade) Viðburðarík hrífandí og afburðáspennandi amerísk litmynd. Gerist í Frakklandi á 17. öld á tímum vígfimi ig riddaramennsku Larry Parks Marguerite Chapman Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Hér gehgur allt að óskum (Chicken every Sunday) Fyndin og fjörug ný ame- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dan Daily Celeste Holm Aukamynd: Frá útför Georgs VI. Bretakonugs. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sunnudagur: Sama mjmd, sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 ----- Trípólibíó -------- Tom Brown í skóla (Tom Brown’s School Days) Ný, ensk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Thomas Hughes. (BÓkin hef- ur verið þýdd á ótal tungu- mál, enda hlotið heimsfrægð, kemur út bráðlega á ísl. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma erlendis. Robert Newton John HoWárd Davies (Sá er lék Oliver Tvvist) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sunnudagur: Sama mynd, sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Frá Fræðsluráði Reykjavíkur: NAMSKEIÐ % í trésmlði og meðferð bílvéla hefjast föstudaginn 28. marz í húsakynnum Gagnfræöaskóla verk- námsins, Hringbraut 121. — Námskeiðin eru hald- in á ýegum skólans og aðallega ætluð unglingum. Trésmíðanámskeiðið veröur tvö kvöld í viku kl. 8—10, alis 20 stundir. Námsgjald er kr. 75,00, en þátttakendur leggi sér til efni. — Vélanámskeiðið verður einnig tvö kvöld í viku kl. 8—10, alls 8 stundir. — Námsgjald kr. 50:00. Umsóknir sendist skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20,' fyrir 25. þ. mán. Fræðsluráð Reykjavíkur. Reykjavík—Hafnarf jörður Fjölgun íerða um Kcpavcgshrepp Frá og með laugardeginum 22. marz verða ferð- ir sem hér segir: i Frá Reykjavík kl. 6.30 kl. 7.15 alla virka daga. kl. 8.15 kl. 12.30 kl 14.00 kl. 17.30 alla daga kl. 18.30 kl. 20.00 kl. 23.30 Það eru eindregin tilmæli til viðkomandi aðilja, að þeir fari með þessum vögnum, fremur en Hafn- arfjarðarvögnunum á hliðstæðum tímum. Landleiðir h. f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.