Þjóðviljinn - 16.04.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 16.04.1952, Qupperneq 7
Miðvikudagur 16. april 1952 ÞJÓÐVILJINN (7 M % Lítið notaður vel með farinn barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 199 4. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Málverk, litaðar Ijósmyndir og vatns- iitamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Ensk íataeíni fyrirliggjandi-. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, kiæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Stofuskápar I dæðaskápar, kommóðúr ; -ívallt fyrirliggjandi. — Hús- ; gagnaversdunin Þórsgötu 1. Minningarspjöld ; Samband ísl. berklasjúkl- ; inga fást á eftirtöldum stöð- ;um: Skrifstofu sambandsins, ; Austurstræti 9; Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgar- stig 1; Máli og menningu, ; Laugaveg 19; Hafliðabúð, ;;Njálsgötu 1; Bókabúð Sig- valda Þorsteinssonar, Efsta- sundi 28; Bókabúð Þorvald- ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; Verzlun Halldóru Ólafsdótt- ur, Grettisgötu 26 og hjá trúnaðarmönnum sambands- ins um land allt. •i; Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel ; EyjóIfsson, Skipholti 7, sími 80Í17. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og 1; fasteignasala. Vonarstræti ’ 12. — Sími 5999. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Tek prjón Upplýsingar í sima 8 0 2 0 3; Gistihús á Höfn í Hornafirði; vantar unga og röska S t Ú 1 k U ;|frá 15. maí. Nánari upplýs-; 2ingar í síma nr. 14 í Höfn.! Einnig myndatökur í heima-; húsum og samkvæmura. —; ^Gerir gamiar mjmdir sem i nýjar. Inmömmum nálverk, ljósmyndir o. fl. i S B K C , Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h.f., [ngólfsstræti 11. Simi 5113. Nýja sendibílastöðin áðalstræti 16. — Simi 1395. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G J A Laufásveg 19. Sími 2656 Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. SJSTLIRáÍÆBREEfl VIDiiRBIR f Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 41. 'Hó! kvertnadeildarirtnar Framhald af 5. síðu. flutti minni sjómanna. Enn- fremur voru lesin frumort kvæði eftir þá Þórarin Jóns- son og Hinrik Thorlacius, sem þeir ortu í tilefni Landsþings- ins. Helztu ræðúmenn í hófinu voru: frú Guðrún Jónasson fór- maður kvennadeildarinnar, Júlí- us Havsteen sýslumaður, sr. Jakob Jónsson, frú Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurjón Einars- son skipstj., Sigurjón Á. Ól- afsson fyrrv. alþm., Guðbjart- ur Ólafsson forseti SVFl og Ragnar Guðmundsson frá Hrafnabjörgum. —• Ennfremur fluttu eftirtaldir fulltr. deilda ávörp: Eiríksína Ásgrímsdóttir Siglufirði, Þórunn Sígurðárdótt- ir Patreksfirði, Sigríður Magn- úsdóttir Vestmannaeyjum, Jóna Guðjónsdóttir Keflavík, Sigríð- ur Sæland Hafnarfirði, Lára Johnson fulltr. fyrir kvennad. á Húsavík og Sesselja Eldjám Akureyri. Frú Gróa Pétursdóttir vara- formaður kvennadeildarinnar í Rvík stjórnaði hófinu röggsem- lega, en allar hjálpuðust kon- urnar i deildinni við að gera þessa kvöldstund sem eftir- minnilegasta. sjömenn fórust liggur leiðifi Veglegt félagsheimlli Framhald a.f 8. síðu. 1200 þúsund krónur. Skuld sem hvilir á byggingunni er 200 þúsund kr. Eftir er að Ijúka húsinu utan og fullgera herbergi þátttökufélaga. Húsið er hið glæsilegasta og ríkir mikill fögnuður meðal Bolvík- inga yfir að hafa eignazt svo veglegt samkomuhús. — Vígslu athöfnin var tekin !á stálþráð. Féll niSur um lyftuep Framhald af 8. siðu. ’hann vi'ð fallið, en sakaði lítt að öðru leyti, enda mun hann hafa haft heiidur á gúmmíkapli lyftunnar og dregið þannig nokkuð út fallinu. Var hann þegar fluttur á spítala, og er óvíst hve lengi hann þarf að liggja rúmfastur. Er Benedikt fór út úr lyft- unni á þriðju hæð mun hann ekki hafa lokað lyftuhurðinni á eftir sér, og á þá ekki að vera hægt að kalla lyftuna burtu. Var þetta rannsakað þegar í stað, og kom í ljós að losnað hafði skrúfa í rafkerfi lyftunnar, þannig að það starf- aði ekki rétt, og rann því lyft- an af stað, er annar kallaði. Benedikt Kristjánsson er 35 ára að aldri. JON RAFNSSON: AUSTAN FYRIR TJALD Feiðasaga með filbiigðum UM þessa bók seffir Sverrir Kristjánsson sagn- fneðingTir m. a. petta: „Bók Jóns Rafnssonar getur unnið mikið og gott starf við að strjúka blekkingarnar af augum fólks og gefa því réttan skilning á þeim miklu tiðindum. sem nú gerast austur þar. Þaö er lield- ur ekki Iítils virði að tíón Rafnsson skrifar óvenju- lega hressandi og iifandi mái. Meðfædd orðlist, aiþýðlegt tungutak sanifara bóklegum aga í niáli og f-tíl hefur gert hæði ferðasögu og tilbrigði að binni skemmtilegustu og fróðlegustu lesningu“. LESEÐ UM HÁTSDINA: Austan íyrir tjald V- 2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSS38SSS8SSS8SSSSSSSS£8SSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSoSS fs N0KKUR EINTÖK AF Samsærrau inikla gegn unum Útvarpsviðgerðir R A D t Ó, Veltufiundi 1,1; iími 80300. Sendibílastöðin Þór íást enn á Afgxeiðslu Þjóðviljiöms. SÍMT 8114« • • - , ........, Framhald af 8. síðu. þ. e. fyrsti slíkur bátur er kom til Eyja. Hásetarnir fóru nú að gera bátinn kláran til notkunar, en á meðan réðist form., Elías Gunnlaugsson niður í lúkar til að kalla á hjálp gegnum tal- stöðina og tókst honum það. Var þá kominn mikil] sjór í lúkarinn Er gúmmíbáturinn var tilbú in ætluðu þeir félagar að fara í hann en þá reið annar sjór yfir bátinn og varð vélstjórinn, Gestur Jóhannsson, 23 ára gamall ættaður frá Þistilfirði en nú búsettur í Eyjum, við- skila við bátinn og hvarf. Er þeir voru 'komnir í bátinn sökk Veiga. Þeir voru 15 mín. í gúmmíbátnum en þá kom m.b. Frigg á vettvang og bjargaði þeim. Telur formaðurinn að gúmmí- báturinn hafi reynzt með af brigðum vel og sýnt að þeir séu mjög hæfir sem lífbátar, því sjór var erfiður. En það var fyrst í haust er bátum af stærð Veigu var fyrirskipað að hafa með sér björgunarbát. Árangursfaus feit Framhald af 8- síðu. selveiðiskip voru hætt komin. Flugvélar munu nú hætta leit úr þessu, en hinsvegar eru á leiðinni tvö norsk herskip, er leita munu um hafið vest- an og norðan Islands. Bæ| ar f réttir Framhald af 4. síðu. 86085, 130.171 og 132.087. — 5.000 kr. 9772, 74.773, 102.376, 117.784 og 134.331. Jóhanna Kristín Guðmúndsdóttir, Naustum Eyrarsveit Grundarfirði er 55 ára í dag.. Félagsvist. Breiðfirðingafélagið hefur fé- lagsvist, upplestur, kveðskap og dans i Breiðfirðingabúð kl. 8.30 í kvöld. Dýraverndarinn, 2, tbl. þessa árgangs. Efni: Ko’.la, eftir Odd Ármann. Krí- an á tjarnarbakk- anum. Kolur, eftir Hermann Jónasson. Snati og heimaalningurinn. Þegar ég var morðingi, eftir Þ. Díli, eftir Sig. Sveinbjörnsson. Og ýmislegt fleira smávegis, ennfremur margar myndir. —■ Menntamái, jan.—marz 1952, hefur borizt. Réttindaskrá barnsins. Urn vinnubækur, eftir Guðm. Pálsson. Kennaramenntun í Bandaríkjunum. Þreytugildi námsgreina.. 'Danmerkurför ís- lenzkra kennara, eftir Hjálmar Ólafsson. Ritstjórarabb. Guðjón Guðjónsson sextugur. Minningar- orð urn Karl Finnbogason, og Stein Jónsson kennara. Betra er að vita rétt en hyggja rangt, leiðbeiningar frá fræðslumála- stjóra. — Ritstjóri menntamála er Ármann Halldórsson, en útgef- andi Samband ísi. barnakennara og Landssamband framhaldsskóla- kennara. Leiðrétting: Ranghermt var það undir leikmynd í fimmtudags blaðinu að hún væri af Guðbjörgu Þorbjarnardóttur. Myndin var af Ernu Sigurleifsdóttur, og eru leikkonurnar báðar beðnar af- pökunar á bessum mistökum. Landhelgismál Framhald af 5. síðu. upp. En auðvitað er samg, hneykslið með Norðurland. Þar hefði línan átt að vera: Horn — Grimsey — Rifstangar —’ Langanes. Ef línan kringum landið hefði í heild verið dreg- in eins og okkur var tjáð af þeim háu herrum í útvarpi og blöðum 4 mílur beina línu utan, við yztu sker og tanga, þá hefðu grunnlínustaðirnir átt að verða eftir 'því, sem ég hef komizt næst, kring um 20, í stað 50, og er það mitt álit að það hefði verið hægara fyrir varðskipin að hafa gæzlu á hendi á þeirri línu heldur en þeirri sem nú er, þar eð hin. yrði bæði beinni og styttri. . Ég sagði áðan að svo virtist sem hinni nýju landhelgislínu væri fremur beint gegn íslenzk- um bátaútvegi heldur en er- lendum togurum og skal ég færa nokkur rök að því. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að margir hinna, smærri vélbáta hafa mikið stundað dragnótaveiði á grunn- miðum, og hefur sú veiðiaðferð gefið þeim einna beztan arð, jafnvel bjargað sumum þeirra frá skuldasöfnun. Þar sem línu- útgerðin á vetrarvertíð hefur oft leitt af sér taprekstur, hafa. margir bátanna unnið það upp á dragnótaveiðum yfir sumarið. Ég skal fúslega játa það, að dragnótaveiðin er óheppileg veiðiaðferð, vegna þess ungvið- is, sem hún eyðileggur. En mér firuist það sanngirniskrafa þeirra, sem eiga hina smærri vélbáta að á meðan krækt er með landhelgislínuna inn í bugtirnar framhjá beztu tog- aramiðunum til þess að lofa útlendingum að halda rányrkj- unni áfram við strendur lands- ins, þá verði opnuð tima úr árinu viss svæði eins og verið liefur þar sem smærri vélbátar megi stunda dragnótaveiði, mætti þá helzt velja þau svæði- þar sem -minnstar líkur eru fyrir uppeldisstöðvum að áliti sérfróðra manna. En ef drag- nótaveiðin á grunnmiðunum verður alveg bönnuð þá verður liinn verðmikli fiskur, kolinn, algjörlega friðaður og margip bátar missa góðan tekjulið. En þegar bönnuð hefur verið dragnótaveiði, virðist ekki liggja annað fyrir hinum smærri bátum hér við Austfirði og Hornafjörð en að vera bundnir við bryggju yfir sum- arið, því litlir möguleikar eru fyrir þá á síldveiðum eftir því sem gengið hefur með síldina á síðastliðnum árum. En þetta væri þess vert að yfirvöldin vildu taka það til athugunar hverjir hafa misst mest við hina nýju landlielgis- línu. Hvort eru það íslenzkir vélbátaeigendur og þeir sem at- vinnu hafa af þeim eða eru það erlendir stórútgerðarmenn? Við hér á Suðaustur- og Aust- urlandi vitum vel hvorir hafa misst meira og okkar gleði yfir stækkun landhelginnar hefði mátt vera meiri en hún er, og einnig vonbrigði og missir brezkrg og þýzkra stórúegerð- armanna. Þeir hafa nógu lengi matað sig af borðum íslenzku þjóðarinnar. Höfn, 10. - 4. - 1952. Renpdikl !>ors<einssmi. Útför SIGRÍÐAR SNORRADÓTTUR, sem andaðist í Elliheimilinu Grund 8; apríl s.l., fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudagmn 17. þ.m. kl. 11 f. h. Kirkjuathöfninni veröur útvarpaff. Slysavarnafélag íslands.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.