Þjóðviljinn - 24.04.1952, Page 5
4) — ÞJOÐVILJINN — Piimntudagur 24. april 1952
Fimmtudagur 24. apríl 1952 — ÞJÓÐVTLJINN
<5
lUÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameinfngaiflokkur aiþýSti — Sósíálistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Oiafsson,'Guðm.'Vigfusson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. _
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, pfentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Simi 7500 (3 linur). • ,
Áskriftarverð kr. 18 á mánuðl í Reykjavik og nagrenni; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Við fögnum sumri og sól
Sumardaguriim fyrsti hefur í huga íslenzkrar alþýðu ætíð
verið táknrænn sigurdagur, sigur bandamanna hennar í náttúr-
unni: Ijóssins og ylsins yfir myrkrinu og kuldanum, öflunum,
sem reyndu að banna henni að vinna og skapa, reyndu að
hræða hana frá að hugsa. Sumardagurinn fyrsti verður því ætíð
islenzkastur allra hátiðisdaga, eins þótt veldi vetrárins í náttúr-
nnni sé nú orðið veikara til kúgunar vinnandi stettum, en vetrar-
ríkið í (þjóðfélaginu því hættulegra og verra: kúgunaröfl sín-
gjarnrar yfirstéttar, sem beitir rikisvaldi sínu til að banna verka-
lýðnum vinnu, — hækka verðið á ljósi og hita, svo alþýðu verði
óbærilegt, — ala á ótta með daglegum skröksögum um drauga
og forynjur í austri, til þess að hræða fólkið frá voninni um
sólaruppkomu.
„Viðlíkt hendir mörk og mann!
Fúin, svellköld sinulæða,
Sólar felhellan
Tefur fyrir guði að græða
Gaddrunninn
Sumargróður sinn,
Þann sér hugsar hann —
Hans er erfð ið unga, smáa,
— Ekki skrælan háa-lága —
Óskabam hans alþýðan.
Hans er vor,
Vor með fjör og for,
læiðvísun til lífsins anna,
Ljóskveikjaö í hugum manna,
Frelsisþrá og framsýnt þor —
Eitt sinn verða af alþjóð manna
Allir vetrar hlekkir bræddir,
Synir ljóssins sumarklæddir.
Lífsvon á ið sigur-sanna!“-
(Stephan G. S>jphansson: Martius)
vac 'Tl ,
Tígris-klóin-—■ Strætisvagnarnir
t*
( 'i,
■«'
-
iÆ
Vinnandi stéttir íslands hafa fundið ‘þungan hramm aftur-
haldsins hvíla á sér þennan vetur, sem nú lýkur; húsnæðisleysi,
dýrtíð, kaupkúgun og framar öllu atvinnuleysi hafa hvílt þyngra
á herðum þeirra en vetrarríki stórhríða og frosts. Atvinnulaus-
ir hafa byggingaverkamenn beðið í allan vetur, þótt þeir hefðu
getað unnið við að fullgera hundruð húsa handa fólkinu, sem
orðið hefur að búa í óþolandi húsnæði, — ef þau hefðu fengizt
steypt í fyrrasumar. Og atvinnulaúsir bíða þeir enn, svo vold-
ug't er vetrarríki afturhaldsins ennþá.
Þjóðin fagnar nú sól og sumri, hlýju og yl, ljósinu og vorinu,
—- og aldrei verða óskir hennar sterkari um að þessi öfl megi
sigra í mannfélaginu líka. Þessvegna er svo stutt á milli sumar-
dagsins fyrsta og fyrsta maí, dagsins, sem alþýðan hefur kosið
að baráttudegi sínum.
En þegar sólin bræðir hlekki frostsins af Fróni í þetta sinn, koma
förin eftir nýja fjötra í ljós, herfjötra amerísks auðvalds. Þeg-
ar þjóð vor nú fagnar sumri, hlakkar í fjandmönnum íslands
að breiða sig frá Suðurnesjum út yfir landið, traðkandi eyjuna
hvítu undir amerískum jámhæl sínum. En einnig til baráttunnar
gegn því valdi gefur rísandi sól þjóðinni vaxandi kraft, „frelsis
þrá og framsýnt þor“, til að brjóta af sér ,þá hlekki, sem hún batt
sér sjálf með því að trúa svikulum foringjum svikulla flokka fyr-
ir iífi sínu og velferð.
„Fram þú Iýður!
Landavíður
Liggur í hlekkjum heimur þinn,
Ilarðfrosinn
Á liönd óg fæti, en lijartaþíður.
Leys hanii, meðan lífið bíður!
Slíkt var þinna glapa gjald.
Griiml og myrkri fyrir þér
Sjálrur trúðir, sár og ber
Gafst þlg inum vonda á vald.
Hræjum þímmi hörku-tól
Hlóðu sér í vaklastól.
Lát nú eigin dáðlr duga,
Djarfleik Jiinn og vorljóss-huga,
Þó að forin fljófci í tárum, —
Þó það hlaupi á hundrað árum
Hjörnin forn að yíirbuga.
Lj'ður, bíð ei lausnarans,
Leys þig sjálfur! Þínu eirðu —
Oft voru fjötrar foringjar.s,
Fastast sem að að þér reirðu.
(Stephan G. Stephansson: Martius)
MIKILL einfeldningur ertu
Póstur minn, áð halda að leik-
ir drengja séu jafn saklausir
og þú lýstir götubardaganum
um daginn, sagði maður einh,-
Síðan sagði hann mér söguna
af Tígris-klóiuii, sem reyndar
hefur verið mikið talað um
undanfarið. Tígris-klóin heit-
ir félagsskapur drengja í
Þingholtunum og þar um
kring. Er það
nokkurskon-
ir glæpa- og
feynifélags-
:kapur í has-
irblaðastíl. —
Flokksmenn
:ru þetta ailt
!rá tólf til
þrettán ára,
"orsprakkam
ir niður í 7 ára óbreytta liðs-
menn. Síðan lýsti hann mörgum
og ljótum aðförum „félags-
skaparins". Þeir eru margstaðn-
ir að því að misþyrma bömum
ruddalega. Þeir eni huglausir
eins og óknyttastrákum er títt
og sækjast eftir að ráðast
margir á einn. Þeir ráðast
þetta allt upp í 7 á einn og
misþyrma honum með bareflum
oft til blóðs. Suma binda þeir
og blóðrispa með nagla á hand-
arbök þeirra einkennisstafi sína
T..K. Foreldrar hafa kvartað
undan því að böm Jieirra hafi
komið heim barin svo að á
þeim sá, og að þau þori varia
út að leika sér vegna Tígris-
klóarinnar. Einkum em það
yngri . böm en „félagsmenn"
sem veröa fyrir barðinu á þeim.
Þeir dangla ekki í andstæðinga
sína, þeir lemja í þeim tilgangi
að meiða þá allt eftir fyrir-
artungi) kl. 6,27; í hásuðri kJ.
12,32. — Árdegisflóð kl, 5,15. Síð-
deg’isflóð kl. 17.33. Lágíjara ki.
11.27 og kl. 23.45.
.<■ VT
Kikisskip
Skjaldbreið verður væntanlega á
Akureyri i dag. Þyrill var á Ak-
ureyri í gærkvöldi. Oddur er ó
Vestfjörðum. Árniann fór frá R-
vík 1 gærkvöldi til Vestmannaeyja.
4 þéssum tímum á: Lækjar-
torgi öft í allt að 10 mínútur Sklpadeild SIS
bæði á austur- og vesturleið.
Þessi, biðtími er hvimleiður
fyrir þá, sem ætla sér úr
austurbæ í 'vfesturbæ eða öf-
ugt, og það er sá tími, sem
hefur með þessari ráðstöfun,
verið færður niður. Miðhluta
dagsins er hinsvegár mun
meira að gera, enda eru þá
4 bí’.ar í umferð á leiðinni.
Timi þessara Þriggja vagna
er yfirieitt nægur. Út af þessu
kann þó að geta bragðið, ef
um bilanir eða óvenju mikinn
fiutning er að ræða, en slíkt
heyrir til hreinna undantekn-
inga, enda eru tafir áf því
þá aðeins í fáar mínútur. I
þessu sambandi er rétt að
hafa í huga, að vegna þess
hve stuttur- tími er á milli
ferða á þessari leið, er; mjög
érfitt, þegar um bilun á vagni
er a3 ræða. að koma vara-
vagni það fljótt inn á leiðina,
að næsti áætlunarvagn verði steinsson
ekki á undan. Gildir þetta
jafnt um það, hvort um er að
ræða 3 eða 4 vagna á leiðinni.
Hinsvegar verður það að telj-
ast Tnikill ávinningur fyrir
það fóik, sem að staðaldri
ferðast á milli þeirra hæjar-
hluta, sem vagnar þessir aka
urn, að tafir á Lækjartorgi Næturvar/.la í Reykjavíkurapóteki.
séu sem minnstar. — Þá er Sími 1760.
vert áð geta þess, að lang- Lipknavarðstofan Auaturbæjarskól-
dvalir strætisvagna á Lækjar-
tcrgi eru ilta séðar af bæjar-
búum, enda óafsakanlegar,
þegar þeirra er ekki brýn
þörf. Virðingarfyllst, Stræt-
isvagnar Reykjavíkur, Eiríkur
Ásgeirsson“.
★
Hvassafell lösar á Vestfjörðum;
fer sennilega í.kvöld frá Patreks-
firði • til Finnlands. Arnarfell er
væntanlegt til Finnlands í kvöld.
JökulfeU. er, í New York. Reykja-
nes lestar brotajárh t Reykjavilc.-
Bláfell kom til Svíþjóðar 22. þm.
Anne Louise fór frá Bremen 19.
þm. til - Þoriákshafnár.
Flugfélag Islands
I dag verður flogið til Ak, Ve.,
Biönduóss, Sauðárkróks og Aust-
fjarða. Á morgun til Ak., Ve.,
Klausturs, Fagufhólsmýrar óg
Hornafjarðar.
Húsmæðradeild MIB
Kvikmyndasýning verður ann-
að kvöld kl. 8.30 í lesstofunni,'
Þingholtsstræti 27.
í dag verða
gefin sanian í
hjónaband Lilja
G. Eiriksdóttir
Langholtsv. 152
og Viðar Þor-
bókbindari, sama stað.
Helgidagslæknir er Guðmundur
Björnsson, Snorrabraut 83. Sími
81962.
Cirkus
Stjörnubió sýnir rússnesku cirk-
usmyndina í allra síðasta sinn í
dag kl. 5.
anum. Sími 5030. Kvöldvörður og
næturvörður.
Fríkirkjan: Mess-
að í dag kl. 6.
Sr, Þorst. Björns-
son. — Dómkirkj-
an: Kl. 11 skáta-
messa. Sr.
myndum Roy Rogers, Tarzans B/F!JARPÖSTTTRINN vil! benda J- Þorláksson. Messa ki.
Óskar
5. Sr.
'Wy
ms.x■
Cileðilegt sumar!
og þeirra bræðra. Það er venj-
an að yngri strákar bera tak-
markalausa virðingu fyrir þeim
elcfri. Þótt. ekkert illt sé til í
þeim getur einn fantur fengið
þá til að vinna ýmis óhæfuverk
sé hann bara eidri. Umtölur
foreldra hafa þar oft ekkert að
segja.
★
VONANDI er þetta ekki eins
slæmt og ma’fiuriúh sagði. Oft
verffa ódælir strákar afbragðs
menn. En hváð. um það, er
samt ekki bet.ra að taka.
„hassrmfmdirnar" frá böra-
unum og látn bau fá meira
ef Litla Kláus oer Stóra Kláus.
Börnin eru lítilbæg og þakk-
lát fvrir bað eem fyrir þau
er gert, það sýnir bezt að-
sókniri að áðurnefndu leikriti.
FORST JÓRI Strætisvagnann;
skrifar: „Farþegi ræði- ir •
’fyririmmu’ag á ferðum á leb
1. Njá’sgata - Gunnarsbraut
SóTvél'ir, í cTálkum ycar hir.’
17. þ.m. — O'sökin fyrir þv
að fækkað var úr 4 vögnum
3 á morgun- og kvöldvakt o
ekki fvrst og fremst vegr
snamaðar, heldur til þess, r.
fó’k geti kmmzt á skemm "
tíma á milli bæjarhluta -
dvölin á Lækjartorgi stytt frí
því sem hún myndi vera ci'
4 bílum á lelðinni. — Þann
er hér ekki um fækkun
ferðum að ræða, lieldur uv
styttri tíma, sem ætlaður <
liverjum vagni í ferðina, enda
leiðir það af sjálfu sér. að
þegar lítið er að gera, er eðli-
Tesendum sínum á það, að
har.n er tii víðtals í síma milli
k1. 10 og“ 11 að morgni. Er
bessu beint. til lesenda sem
liggur eitthvað á hjarta en
r.ennn, ekki að skrifa.
GTeðiIegt sumar!
Ragnar Benediktsson.
Fræðsluerindi um almenna heilsu-
vernd fyrir hjúkrunarkonur og
ljósmæður verða flutt í I, kennslu
stofu Háskólans kl. 8.30 föstuda.g--
inn 25. apríl. Heimahjúkrun: Sig-
rún Magnúsdóttir, heilsuverndar-
hjúkrunarkona. — Berklavarnir,
síðara erindi: Maria Pétursdóttir,
hjúkrunarköna. — Félag' islenzkra
hjúkrunarkvenna og Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur.
Hallveigarstaðakaí'fi verður á boð-
stóluni í Tjarnarcafé í dag. Ef að
líkum lætur, verður enginn svik-
inn á kaffinu því.
Leikfélag Hveragerðis sýnir sjón-
Fimmtudagur 24. apríl. 116. da.gur leikinn „Á útleið" í Iðnó í kvöld
ársins. — Sumardagurinn fyrsti. kl. 8. Ágóðinn rennur til Suriiar-
Harpa byrjar. — Nýtt tungl (sum- gjafar.
Gleðilegt sumar!
Alxnennar
Gleðijegt snmar
Bemh. Petersen, Hafnarhúsinú
Gleðilegt snmar
Bæjarútgerð Reýkjavíkur
Gleðilegt sumar!
Verzlunin HAMBOÁG,
Laugaveg 44.
_:31r<
Gleéilegt snmar!
SKINFAXI H.F., Klapparstíg 30.
Húsmæðradeild MÍH
Kvikmynda-
sýning
O. FL.
í lesstofunpi, Þinö'holtsstræti
27, föstudaginn 25. þ. m. M.
8,30. -— Konur mega taka
með sér gesti.
Orðsending til
blindra manna
Blindravinafélag Islands lán-
ar á þessu ári 10 viðtæki fá-
tækum blindum mönnum. —
Umsóknir sendist stjórn fé-
lagsins fyrir 1. júlí n.k., á
þar til gerðum eyðublöðum.
Stjórn Blindravina-
íélags íslands.
V ■ ■** - r «0* r - rm TS.
Vorn snuiö i sokn
Framhaid af *. elðu.
vera aðvaraðan áðui' en tára-
' gasþpmbumii * var íkastað:'* ‘
Loifur Jónsson lögreglumað-
ur segir í sirini skýrslu: „Að-
spurt, hvort vitnið hafi heyrt.
aðvörun áður en táragassprengj
um var kastað, svarar það
spumirigu þessari neitandi.“
Lárus Saiómonsson lögreglú-
maður segist .heldur ekki hafa
heyi-t aðvömnina og sama er
að segja um Svehi Sænaundsspri, '
3. DÆMI
Erlingur Pálsson segir í sínni ’
skýrslu: „Áður en fundi var
slitið. í Alþingi eftir að AtJants-
hafssáttmálinn hafði veri'ð sam-
þykktur, bar herra Jón Pálma-
son forseti Sameinaðs Alþingis,
fram þá ósk, að alþirigismenn
fæm ekki út úr Alþingishúsinu
nema með sínu leyfi og lög-
reglustjóra og komu engin mót-
mæli fram gegn þessari ráð-
slöfun“.
Sveinn Sæmundsson segir í
sinrd skýrslu: „Er þingfundi
hafði verið slitið gat forseti
Sameinaðs Þings, Jón Pálmason,
þess, að samkvæmt beiðni lög-
reglustjórans í Reykjavík, eöa
að fyrirlagi hans, skyldi hvorki
þingmenn né aðrir viðstaddir
yfirgefa þinghúsið fyrr en eft-
ir nánari fyrirmælum. Þing-
menn sósíalista vora óánægðir
með þetta, þar sem þeim væri
meinað að yfirgefa húsið“.
Atburðimir komu róti á hugi
manna, jafnvel þeirra sem að-
eins voru áhorfendur hvað þá
þeirra sem vom þátttakendur
og vitnisburði þeirra verður
af þeim ástæðiun að taka með
varhyggð og gagnrýni. Dæmi
min eru tekin af handa hófi en
snerta þó öll sjálfan yfirlög-
regluþjóninn, en hvað þá um
hina þegar svo ér uria hið
græna tré!
(Síðan byrjaði Egill á máU
Stefáns Ögmundssonar en lauk
því ekki, en það verður rakið
í næsta blaði).
I
GleSilegf sumar!
Iðja,, félag verksmiðjufólks
* ru. v .
^2^2.S2S2S2S2£S2£2S2S2^S2S2S2S2S2!5
ITCbreiðiS I»|é^viljami
k©s!fií fiðeins
kr. 9,35
kílóið.
•O#oao#o*oaofo*oaofoaofo«ofo#o*oaoaoao*oaoaoao«i
o*o*o«o«o«o*ð«o«o«ö*o*o«o«o«o«o«o«o«o*o«oao*o*o
, . nú ikal ég kenna þér einn sannleik,
gamli maður, hann er ekki minna virði en
Með þeim orðum hóf Hodsja Nasredd.n
sekkinn á loft, og varpaði honum út fyrir
þínir þrír. En taktu vara á þér, því hannþverhnípið. Kálhöfuðin fóru i klessu er
er svo stórkostlegur að það er auðvelt að
legt að strætisvagnai'mr kom- mjssa vitið út af honum: ef einhver scg-
ist ieiðar sinnar á skemri j,. þ('.r ag þessi kálhöfuð séu ekki ónýt þá
tima. Með því fyrirkomulagi, hræktu framan í hann og kallaðu hann
sem áður var, biðu vagnamir iygara.
niður kom. —• Ó, hvílíkt tjón. Ég er eyði-
lagður maður, hrópaði sð. gamli, reif hár
sitt og klæði og lét eins og hann hefði
misst vitið.
Þarna sérðu, sagði Hodsja Nasreddín í á-
minningartóni. Ég varaði þig við og sagði
að sannleikur minn gæti orðið skæður
viti þínu. —- Gcstirnir í herberginu hlógu
lengi og hjartaniega,
Þeir hafa einnig lcomizt að þessu/ hugs-
aði Hodsja Nasreddín. En hvaðan kemur
þeim þessi vitneskja? I>að voru þó engir
aðrir á einstiginu nema 6g og gamli mað-
■urinn. En ef til vill hefur hann gizkað á
það eftir á hver ix>rið haiði sekk hans.
h
GleSilegf sumar!
Freyja, þvottakvemiafélagLð
ý
.1 v • - , '■
GleSilegf sumar!
Félag bifvélavirkja
GleSilegf sumar!
Sjómannafélag Reykjavíkur
Gleðilegt sumar!
h
Gleðilegt snmar!
Lj ósmyndastofa Emu og Eiríks
Gleðilegt Nuuiiir!
Þvottahúaið ÆGIR
Gle«lliegt sumar!
Amper h.f.
GleclilegC sumar!
Ferðasbrifstofa ríkisins
Gleðilegt sumar!
Verzlunin FELL, Grettisgötu 57
Gleðilegt sumar!