Þjóðviljinn - 24.04.1952, Side 8
ns
Hátíöahöld bamadagsins hefjast kl. 12,45 með skrúð-
göngum barnanna frá Austurbæjarskóla'mun og Mela-
skólanum, en þær mætast á Austurvelli, þar talar sr. Emil
Bjömsson af svölum alþingtehussins. — Foreldrar eru
hvattir til að láta böm sín taka þátt í skrúðgöngunum
og bera íslenzka fána.
Sólskin
Sólskm verður selt á götun-
um í dag og hefst afgreiðsla
þess til sölubarna kl. 9 f.h. í
dag á eftirtöldum stöðum: í
Listamannaskálanum, Grænu-
íborg, Barónsborg, Drafnarborg,
Steinahlíð við Sundlaugaveg og
við Sundlaugamar.
Valborg Sigurðardóttir hefur
séð um ritstjóm Sólskins og
er efni þess sem hér segir:
Á vorin, kvæði eftir Margrétu
Jónsdóttur, Fallegu hnyklamir,
saga eftir Vilberg Júlíusson,
Nú skal krakkar dansa dátt,
kvæði eftir V. Snævarr, Sagan af
Pétri kanínu, þýdd; Tveir leik-
ir, þýddir; Komdu komdu kiðl-
ingur, kvæði Björnsons, Ævin-
týraleg sendiför, saga eftir
Margrétu Jónsdóttur, Fögur er
Sjj QQyj y nn
Fimmtúdagur 24. apríl 1952. — 17. árgangur — 90. tölublað
kvöldsólin, kvæði eftir Bjöm-
stjerae Björnson og Hænan
vaggar, kvæði eftir sama, og
loks leikritið Stjörnuspekingur-
inn, þýtt.
Merki dagsins
happdrætti
Merki dagsins verður afhent
til sölubarna á sömu stöðum og
sama tíma og Sólskin. Sú ný-
lunda hefur verið tekin upp
að nokkur hluti merkjanna er jlulan landhelgislínunnar þeg-ar hann var tekinn.
happdrættismerki, kosta þau kr.
10, og nokkur hluti eins ög
undanfarin ár, kosta þau 5 kr.
Vinningarnir eru 50 og mimu
flestum börnum kærkomnir
'hlutir, og geta menn séð þá í
glugga Loftieiða í Lækjargötu.
Vörninni snúið í sókn
Framhald af 1. síðu.
að hafi ekki verið skipulagðar,
undirbúnar fyrirfram eða þeim
hafi verið beint gegn lAlþingi
og sjálfræði þess. Lítum fyrst
á þátt unglinganna.
TJr dagbók lögreglunnar, síð-
degisvakt 30. marz: „lil. 13.15
var beðið um aðstoð að húsi
Rauða Krossins við Thorvald-
sensstræti vegna krakkahóps
er væri kominn þar upp á
þak .... kl. 13. 15 var tilkynnt
að krakkar væru komnir upp
á fótastall styttu Jóns Sigurðs-
sonar á Austurvelli.... KJ.
14.30 var tilkynnt frá Baðhús-
inu að krakkar væru farnir að
rífa rúður trégirðingu þar og(
mundi eiga að nota það í bar-
cfli“.
Jón Ualldórsson rannsólcnar-
lögregluþjónn segir í sinni
skýrslu, „að inikið af óróa-
seggjunum hafi verið ungling-
ar“.
Axel Helgason rannsóknar-
lögregluþjónn segir í sinni
skýrslu: „Bar þar mest á ung-
lingum.... Kg sá þar ca. 15
ára pilt með kartiifiur í poka
og útbýtti hann kartöflunum
meðal pilta á líku reki og köst-
uðu þeir þeim í AI]»ingishúsið“.
Þrír aðrir lögreglumenn í
rannsóknarlögreglimni tala um
unglinga, unglingspilta og stálp
aða miglinga.
Vitnið Eðvarð Sigurðsson
segist hafa farið til úngling-
anna, sem voru að kasta grjóti
og mold og beðið þá um að
hætta. Þetta vitni fullyrðir að
lögreglunni hafi verið innan
handar að halda unglingunum í
skefjum,
Vitnið Guðmundur Vigfússon
segir frá því, að hann hafi
tvívegís farið til unglinga, er
voru að kasta grjóti og beðið
þá að hætta og sagt vio þá,
að það væri mikill misskilning-
ur, ef þeir. héldu að þeir væru
að gera andstæðingum Atlanz-
hafsbandalagsins gagn með
þessu framferði.
Allt ber hér að sama brunni,
sagði Egill, og þegar rann-
sakaður er aldur þeirra, sem í
máli þessu eru ákærðir, sést
að 15 af 24 eru 24 ára eða
yngri.
Þessi þátSur óeirðanna,
þáttns unglmganna, á
ekkert skylt við árás á
Alþingi ssállræði þess
í skihtingi ÍOÖ gr. hgL,
en er hins vegar í ætt vi§
óspektir imglinga i hæn>
nm, s@m eiga sér s?a3 v!8
ýmis tækiíæri og beinast
að lögreglunni. Það er
fullkomið rannsóknarefni
að athuga hvað það er í
framkomu og stjórn lög-
u rð ong nn
reglunnar, sem egnir
unglingana upp á móti
henni.
Ég vil geta þess, sagði Egill,
að allir skjólstæðingar mínir
hafa látið bóka, að þeir hafi
beðið menn að kasta ekki og
kemur það einnig fram í fram-
burði annarra.
ÚTRÁS LÖGREGLUNNAR
Næst vitnaði Egill í skýrsi-
ur lögreglumannanna: Magnús-
ar Eggertssonar, Jóns Halldórs-
sonar, Sigurðar Ingvarsson-
ar, Ingólfs Þorkelssonar, Sveins
Sæmundssonar, Pálma Jónsson-
ar og Guðbrandar Þorkelsson-
ar, sem allir báru það fyrir
rétti, að þeir hafi engan séð
hafa forustu fyrir óspektunum
og hafi óspektirnar verið ó-
skipulagðar.
Þá vitnaði Egill í Magnús
iEggertsson, Sigurð Ingvarsson,
Ingólf Þorkelsson og Svein Sæ-
mundsson, sem allir báru það
fyrir rétti að hafa eingöngu séð
lögreglukylfur á lofti, eu öun-
ur barefli ekki.
Grjót það og mold, sem kast-
að var að AlþingisMs'hu, var
tekið af Austurvelii er rar ekki
aðflutt annarstáða ■ frá.
Af þessari staðreynd, sagði
Egill, og :»f framangrehidnm
tilvitnu'-Tv - er
undiilvni'ním ’-*•*-:v ú
stað áuui' C" '■úrðii aar ui'ðu.
Og Etrö’ hélt áfram:
Fó’klð kom niður að Austur-
velli af ýmsum hvötum. Sumir
komu af einskærum áhuga fy ’-
ir máli því, sem fyrir Alþingi
lá, aðrir komu af forvitninni
einni saman og þriðji hópurinn
var hreinlega boðaður af for-
mönnum þriggja stjórnmáhv-
flokka. Mér er spurn: Hvaðau
kom þeim heimildin til að boða
mannskapinn niðureftir? Var
það gert með vitund eða fyrir
atbeina lögreglustjóra ? •
Ég er þemasr shoðunaz.
að aískiptaleysi hinna
þnggja íonuaima ai íélhi
því sem þeir boðuðu á
kustusrvöll og Immkcma
lögseglmmar eigi sök á
éeirðuríiim.
Langmestur meirihluti vitn-
anna í máli þessu ber, að ó-
spektirnar, grjótkastið og
stympingarnar hafi magnazt
um allan hqlming við útrás lög-
reglunnar, þegar hún tók að
ryðja fólkinu frá dyrum Al-
þingishússins. Þær myndir, sem
lagðar hafa verið fram í rétt-
inum, sýna skýrt, að engin
rúða var brotin í Alþingishús-
inu fyrr .en ©ftir útrás lögregl-
unnar. Margir hinna ákærðu
bera, að þeir hafi ekki þo'að
ögrun þá er fólst i útrás lög-
reglunnar og tekið á móti
henni, sbr. Magnús Hákonar-
son, sumir hinna ákærðu segja
að þeim hafi prakkaraskapur
einn gengið til, sbr. Guðmund
Jónsson.
Og Egill hélt áfrani:t
Það er sannað I skjölum
málsins, að ckki liafi verið um
að ræða skipulagðan sam
blástur eða samtök til að ráð-
ast á Alþingi. Ennfreinur cr
Erlendir togarar valda bátum miklu
veiðarfæratjóni
Brezkur togari dæmdur í gær
Brezkur togari, Bronter frá Hull var tekimi í landhelgi á Sei-
vogsbauka aðfaranótt s.1. þriðjudags. Var hann 0,7 sjómílur
Var hann með netjatrossur frá íslenzku bátimum á vörpuvír-
unum og auk þess með þrjá merkta netjasteina um borð.
Skipstjórinn, Dringall að nafni, var dæmdur í Vestmannaeyj-
um í gær í 75 þús. kr. sekt og veiðarfæri og afli gerð upptæk.
Skipstjórinn áfrýjaði dóminum.
Erlendir togarar hafa gert 'mflánn usla. í veiðarfærum bát-
anna undanfarið og mmi t. d. einn togbátur hafa misst vörpu
sína og víra og er það tugþúsunda króna tjón.
það sannað að enginn hvatti til
ofbeldis, óeirða eða árásar á
Alþingi. Einnig er það samiað,
að ócirðimar magnast fyrir til-
verknað Iögreglunnar. Hér er
því ekki um að ræða stjórnar-
byitingariíenndar óeirðir, það er
fráleitt að hér haii verið um
að ræða árás á Alþingi og er
því ósæmilegt að teygja lög-
vemd Alþingis í 100. gr. hgl.
yfir þessar óeirðir.
„HVAÐ UM HINA ÞEGAR SV0NA ER UM HIÐ
GRÆNA TRÉÐ!”
Eg vil leyfa mér, sagði Egill,
að benda hinum virðulega rétti
á það, að varhugavert er að
byggja á vitnisburði sumra
manna í sambandi við þessar
óeirðir og grunda dóma á þeim
til sakfellingar hinum ákærðu
í þungar refsingar. Vil ég nefna
hér 3 dæmi, er öll snerta sjálf-
an yfirlögregluþjóninn Erling
Pálsson, er stjóraaði lögregl-
unni utan Alþingishi'issins, en
sækjandi byggði mjög á skýrslu
Erlings.
1. DÆMI
Þremur dögum eftir himi
eftirminnilega dag gefur Erling
ur Pálsson skýrslu um atburð-
ina. Þar segir m. a. svo: „í því
bili heyrði ég kallað í hátalara
lögreglunnar við aðaldyr þing-
hússins, að fólk væri beðið að
rýma burt af staðnum. Heyrði
ég |»essi fyrirmæli endurtekin
nokkrum sinnum.“
Síðan er Erlingur Pálsson
kallaður í réttarsal hinn 3. dag
októbermánaðar 1949 ásamt lög
reglustjóra. Aðspurður svaraði
Erlingur spurningu dómarans á
þessa leið: „Heyrði ég þá tvisv-
ar eða þrisvar sinnum frekar
lág en þung orð í hátalaranum,
aðvcrun til borgaranna um að
rýina áf Austurvelli.“
V:tn' ' urður lögreglustjórans
úm þetta atriði þennan sama
dag hljóoai „Ekki er mér
unnugt um hve lengi Jóhann
kailaði í hátalarann enda var
ég önnum kafinn við ýmis önn-
ur störf.“
En ef athugaður er framburð-
ur þess manns er gerzt um þetta
má vita, Jóhanns Ólafssonar
lögregluþjóns, en hann kallaði
í hátalarann, þá sézt eftirfar-
andi:
„Voru nú dyrnar opnaðar og
trekt hátalarans sett í dyra-
gættina og veitti hún að mann-
fjöldanum. Kallaði vitnið eiúu
simii í hátalarann citthvað
á þessa leið: „Borgarar,
lögreglan biður ykkur að
rýma Austurvöll tafarlaust.
Annars verður að kasta gasi.“
Þegar vitnið kallaði þetta, stóð
lögreglustjóri við hlið þess, en
alveg um leið var táragas-
sprengjum kastað, enda hafði
verið gerð hatröm árás á lög-
reglima.“
2. DÆMI
í skýrslu Erlings Pálssonar
2. apríl 1949 segir ennfremur:
„Þeir friðsömu borgarar, sem
höfðu safnast saman við Al-
'þingishúsið, liéldu strax á brott,
þegar aðvörun var. gefin til
fjöldans úr hátalaranum og
gashríðin hófst.“
Pálmi Jónsson varðstjóri stóð
hjá Erlingi og var að tala við
hann meðan Erlmgur sá hina
friðsömu borgara lialda á brott
í hlýðni við aðvörunina. Pálmi
varðstjóri segist í rétti 31. marz
eklii haia heyrt í hátalaranum!
Sigurður Ingvarsson lögreglu
maður segir í sinni skýrslu:
„Eikki heyrði ég mannfjöldann
Framhald á 5. síSu.
Á útleið
sýnt í Iðnó í kvöld
I kvöld sýnir Leikfélag
Hveragerðis sjónleikinn Á út-
leið, eftir Sutton Vane, í Iðnó.
Leik þennan hefur leikfélagið
sýnt tvisvar í Hveragerði, tvisv-
ar í Keflavík og einu sinni á
Selfossi, alstaðar við gó&a að-
Fréttir
í stutlii liiáli
PAK HEN YEN, utanríkisráð-
herra kóresku alþýðustjóraar-
innar, hefur í skeyti til Trygve
Lie skýrt frá því að heilbrigðis-
þjónustu Kórea og Kinverja
hafi tekizt að ráða niðurlögum
drepsótta þeirra, sem hlotizt
hafa af sýklahemaði Banda-
ríkjamanna og því sé aðstoð
frá Heiibrigðisstofnun SÞ ó-
þörf.
FRÉTTARITARAR í París
segja a'ð stjómmálamenn þar
telji algerlega ófullnægjandi
tryggingu þá, sem stjórnir
Bretlands og Bandaríkjanna
•hafa. tjáð sig reiðubúnar til að
veita Frökkum ef Vestur-Þjóð-
verjar skyldu segja sig úr
V estur-Evrópuhernum.
FANGARNIR í Jacksonfangels-
inu í Miehigan í Bandaríkjunum
neita enn að gefast upp fyrr en
heitið hafi verið rannsókn á
kærum þeirra á hendur fangels-
isstjórninni. Fangarnir í Rah-
wey 1 New Jersey gáfust upp í
gær eftir viku umsát.
Um 50 falltrúar á
ráðstefnu A.S.Í.
Ráðstefna Alþýðusambands
Islands um kaupgjalds- og at-
vinnumálin var sett í gær kl.
4 í Alþýðuhúsinu. Sækja hana
um 50_ fulltrúar, flestir úr
Reykjavík og nágrenni. For-
seti sambandsins setti rá'ðstefn-
una með ræðu og skýrði tilgang
hennar. Síðan hófust umræður
og héldu þær áfram fram að
kvöldmatartíma. Eftir kvöld-
mat var fundi haldið áfram og
var gert ráð fyrir að ráðstefn-
unni lyki í nótt.
sókn og mikla ánægju áhorf-
enda.
Leikstjóri er Indriði Waage.
Meðal leikenda eru tvær kunn-
ar leikkonur, þær Svava Jóns-
dóttir frá Akureyri og Magnea
Jóhannesdóttir.
Annað kvöld verður leikurinn
sýndur í Hveragerði.
Landburður af fiski í E
Svo mikill afli berst nú á land í Vestmannaeyium að
með herkjubrögfðum var hægt að afgreiiða annan togar-
ann, en hinn var siendur til Keflavíkur með aflann. Gagn-
fræðaskólanum var lokað til þess aið hægt væri að af-
greiða Eliiðaey, sem kom í fyrradag mcð um 350 tomi af
i'iski eftir 8 daga útivist. Ilei'ur hún aflað 8—9 hundiuð
tonna á tæpum mánuði.
Bjamarey kom í gær með allar lestlir fulíar og 20—30
tonn á þilfari og var hiin send til Kcflavíkur með aflann.
y]um
Afii bátanna hefur einnig
verið ágætur undanfarið. Hafa
þeir róið hvern dag og hefur
vinna verið mjög mikil við
aflann svo jafnvel hefur verið
erfitt að anna afgreiðslu afl-
ans og er þó á annað þúsund
aðkomumanna í Vestmannaeyj-
um nú.