Þjóðviljinn - 24.04.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 24.04.1952, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24. april 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurdregnir), borðstofuborð og stólar. — 4 S B R t) , Grettisgötu 54. Samúðarkort ; | Slysavamafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna deildum um allfc land. 1 Reykjavik afgreidd í síma 4897. ! Munið kaf.fisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar ilæðaskápar, kommóður ívallt fyrirliggjandi. — Hús- jagnaverzlunin Þórsgötu 1. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Aliskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7, sími 80117. ,nsTLiRM.mtm VIBttRBIR r Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Eergstaðastræti 41. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Simi 2656 Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján; | ' I Eiríksson, Laugaveg 27, 1 ’ ; |hæð. Sími 1453. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. > Ólafur Björnsson Hljóðfæravinnustofa. Ás- vallagötu 2. — Sími 80526 Píanóstillingar — — Píanóviðgerðir. Viðgerðir á húsklukkum, vekjurum, nipsúrum o. fl. Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- ríkssonar, Blönduhlíð 10. — Sími 81976. Sendibílastöðin h.f., : [ngólfsstræti 11. Sími 5113. Hreinlætistæki: KLÓSETTKASSAR, lágskolandi. HANDLAUGAR. W.C.-SKÁLAR með P og S stút. RÚÐUGLER, allar þykktir. BÍLAGLER, fram og hliðarrúður. Pétur Pétursson, — Hafnarstræti 7 — ----- Sími 1219 ------ Einnig myndatökur í beima- húsum og samkvæmum. — Gerir gamlar myndir sem ;; nýjar. Útvarpsviðgerðir ;!R A D I Ó, Veltusundi 1, ;> sími 80300. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Innrömmum nálverk, ljósmyndir o. fl. 4 S B R Ú , Grettisgötu 54. Nýja sendibílastöðin áðalstræti 16. — Sími 1395. »#############################i ss 1 m I .* ######################### HrLAOSUÍ ÞRÓTTARAR! Skemmtifundur verður í Gríms- staðaholtsskálan- um laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 9. Skemmti- atriði, dans. — Félagar fjöl- mennið og takið með yikkur! gesti. — Skemmtinefndin. Skíðafólk! Skíðaferðir verða í dag kl.! 8, 9, 10 og 13 á skíðamótið; og í alla skála félaganna. —: Fólk tekið í vesturbænum kl. í 7,45, 9,45 og 12,45. M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar ca. 1. maí. Earseðlar seldir á morgun, föst'udag. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Maourinn minn og faöir okkar, Ásmundur Jénsson frá Stóru-Borg í Grímsnesi, lézt aö heimili sínu, Hverfisgötu 58, 22. apríl. Sigríður Magnúsdóttír, Aldís Jóna Ásmundsdóttir, Magnea Ásmundsdóttir. Sumardagurinn 1952 39HátíðahÖld Sumargjafar ss o* ss •c .8? 1 *• ss I I ‘8S g ss §s I I ss r. Útiskemmtanir: Kl. 12,45: Skrúðganga bama frá Austurhæjarskólanum og Melaskólanum a<5 Austurvelli. L,úðrasveitir leika fyrir skrúð- fðngunum. Kl. 1,30: Séra Eniil Björnsson talar af svölum Alþingishússins. — Að lokinni ræðu leikur lúðrasveit. Sölustaðir Sumargjafar eru 1 Listamannaskálanum, Grænu- borg, Barónsborg, Drafnarborg, Steinalilíð og Sölutuniinum á Illemmtorgi. Blaðið kostar kr. 5.00, en merkin kr. 5.00 og 10 .00; af- greidd frá kl. 9 árdegis. Aðgöngumiðar að öllum skemmtunum nema Litla Kiá usi og Stóra Kláusi verða seid- ir í Listamannaskálanum frá kl. 10—12. Aðgm. að kvöidskemmtun ísl. leikara kosta 25.00 kr. Aðgöngum. að dagskemnitun- um kosta ltr. 5.00 fyrir börn og kr. 10,00 fyrir fullorðna. Aðgöngum. að dansleikjun- um kosta 15.00 kr. Óseldir aðgöngum. að dans- skemmtununum verða seldir í húsunum sjálfum við inn- ganginn. IimÍ5kemmtanÍ7 Kl. 1,45 í Tiarnarbíó: Lúðrasveitin Svanur leikur: Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Látbi’agðsleikur: Nemendur úr Leikskóla Ævars Kvaran. Gamanvísur. Samleikur á (tvær fiðlur: Margrét Ólafsdóttir og Sigrún Andrésdóttir. (Yngri nem. Tón listarskólans). Söngur: Telpur úr gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. Jón Isleifsson stjórnar. Kvikmynd: Viggó Nathana- elsson sýnir. Kl. 2 í S jálfstæöishúsinu: Kórsöngur: Átta til niu ára drengir úr Melaskólanum. — Stjórnandi Guðrún Pálsdóttir. Einleikur á píanó: Hlíf Samúelsdóttir. Leikþáttur: Börn úr 8 ára H Melaskólanum. Látbragðsleikur: Nemendur úr Leikskóla Ævars Kvaran. Sanileikur á fiðlu og píanó: Sigrún Andrésdóttir, fiðla, Syb, Urbancic, píanó. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Upplestur: Þorsteinn Vil- hjálmsson, 10 ára, úr Melaskól- anum. SlaglUjómsveit: Börn úr Meiaskólanum, stjórnandi Guð- rún Pálsdóttir. Danssýning: Nemendur Rig- mor Hanson. Einleikur á píanó: Þorkell Sigurbjörnsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). tslen/.kar lltkvikmyndlr: Vig- fús Sigurgeirsson sýnir. Kl. 2,30 í Aústurbæjar- bíó: Leikið fjórhent á píanó: Erna og Auður Ragnarsdætur, (Yngri nem. Tónlistarskólans). Sjónleikur: Álfarnir og ferða- maðurinn. Börn úr 12 ára A, í Austurbæjarskólanum. Einsöngur: Ólafur Magnús- son frá Mosfelli. Söngur með gítarundirlelk: Stúlkur úr gagnfræðaskólan- um við Hringbraut. Leikþáttur: Tvö börn úr 11 ára D í Austurbæjarskólanum. Samleikur á tvær fiðiur: Ás- dís Þorsteinsdóttir og Einar G. Sveinbjörnsson. Samieikur á fiðiu og píanó: Einar G. Sveinbjörnsson, fiðla., Sybil Urbancic, píanó. (Yngri nem. Tónlistarskóians)! Leikþáttur: Kennslustundin. Nemendur úr Kvennaskólanum sýna. Kvikmynd. Kl. 2 í Góðtemplara- húsinu: Einleikur á píanó: Jónína H. Gisladóttir og Árni Eymunds- son. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). Sjónleikurinn Happið eftir Pál J. Árdal, leikstjóri Klem- ens Jónsson leikari. Kl. 4 í Góðtemplara- húsinu: Þrír smáleikir: a) Kennslustundin; þýtt hefur Hannes J. Magnússon. b) Sitt sýnist hverjum. c) Gleraugun hennar ömmu. Gamanvísur. Söngur með gítarundirleik. Samlelkur á selló og píanó. Ungtemplarar i Reykjavík sjá um skemmtunina. — Ágóðinn rennur til Sumargjafar. Kl. 3 í Iðnó: Einleikur á píanó: Soffía Lúðvíksdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Leikrit: Sæbjört .Nemendur 12 ára B Melaskólanum. Samleikur á fiðlu og píanó: Ásdís Þorsteinsdóttir, fiðla, og Emelía Lorange, pianó. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Danssýning: Nemendur Rig- mor Hanson. Smá icikrit: Stjórnandi frú Svava Fells. Kl. 3 í Hafnarbíó: Nemendur úr uppeldisskóia Sumargjafar og Starfsstúlkna- félaginu „Fóstra" sjá um skemmtunina. Kynning. Samsöngur barna. Sjö Uafandi andarungar. Hringdansar. (4—5 ára börn). Sögð sagan af kettinum Brandi. Söngur barna. Hi-ingdans (3 ára börn). Brúðuleikur. Fjöldasöngur. Skemmtunin^er einkum fyrir börn á aldrinum 3ja til sjö ára. Kl. 3 off kl. 5 , Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f.h. — Venjulegt verð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f.h. — Venjulegt vérð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Einleikur á píanó: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Danssýning: Nemendur Rig- mor Hanson. Samleikur á ílðlu og píánó: Rut Ingólfsdóttir, (8 ára) fiðla, og Þorgerður Ingólfsdóttir (8 ára) píanó. Leikþáttur: 1 kennslustof- unni. Börn úr 11 ára B Austur- bæjarbarnaskólanum. Samleikur á fiðlu og píanó: Margrét Ólafsdóttir, fiðla, og Kristín Ólafsdóttir, píanó. — (Yngri nem. Tónlistarskólans). Leikþáttur: Flakkarinn og lögreglustjórinn. Börn úr 12 ára B Austurbæjarskólanum. Samleikur á fiðlu og píanó: Katrín S. Árnadóttir, fiðla, (yngri nem. Tónlistarskólans), og Árni Björnsson leikur undir. Látbragðsleikur: Börn úr 12 ára B Austurbæjarskólanum. Spánskur dans og pólskur masúrki: Telpur úr 12 ára B Austurbæjarskólanum. Kvikmynd: Teiknimynd. Kl. 3 í Stjörnubíó: lþróttakvlkmyndir á vegum Frjálsíþróttasamb. Islands. Frá Ólympíuleikunum í Berlín 1936. — Frá Ólympíuleikunum í London 1948. — Keppni Norðurlandanna við Bandarík- in í Osló 1949. — Landskeppni íslendinga og Dana 1950. — Landskeppni Islendinga, Dana og Norðmanna 1951. Brynjólfur Ingólfsson og Jóhann Bernhard skýra myndirnar. Kvikm yndasýningai: Kl. 5 i Gamla Bíó Kl. 9 í Stjörnubíó Kl. 9 í Austurbæjarbíó Kl. 9 í Hafnarbíó Leiksýningar: Kl. 2 í Góðtemplara- húsinu: Happið: Sjónleikur eftir Pál J. Árdal. Leikstjóri Klemens Jónsson. Kl. 2 í Þjóðleikhú^ipu: Litli Kláus og Stóri Kláus, cftir H. C. Andersen. Kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu: Kvöldskemmtun: Félag ísl. leikara. Kynnir Haraldur Á. Sigurðsson. Dans til kl. 1. — (Félag ísl. leikara gefur Sum- argjöf þes'sa skemmtun). Dansskemmtanir. verða í þessum húsum: Breiöfirðingabúð Alþýðuhúsinu Röðli (S.G.T. sér um skemmtunina). DANSSKEMMTANIBNAB hefjast allar kl. 9,30 og standa tll kl. 1.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.