Þjóðviljinn - 13.05.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. maí 1952
mtím
Bláa Ijósið
(The blue lamp)
Afarfræg brezk verðlauna-
mynd, er fjallar um viður-
eign lögreglu Londonar við
undirheimalýð borgarinnar.
Jack Warner,
Birk Bogarde
Bönnuð 16 ára
Sýnd kl. 9.
Kjamoikumaiurinn
(Superman)
ANNAR HLUTI
Spenningurinn eykst með
hverjum kafla.
Sýnd kl. 5.15.
GAMLA()S
]pj
Stóri Jack
(Brg Jack)
Skemmtileg og spennandi
Metro Goldwyn Mayer kvik-
mynd.
Wallave Beery
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
Forstöðukonustaða
við Ieiksskóla hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf er
laus. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Hverf-
isgötu 12, fyrir 15. júlí n. k.
STJÓRNIN.
I
I
ss
ss
8*
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórö-
img 1952, hafi skatturinn ekki verið greiddur í
síöasta lagi 15. þ. m.
AÖ þeim degi liönum veröur stöðvaöur án frek-
ari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa
þá skilaö skattinum.
Reykjavík, 12. maí 1952.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
Hafnarstræti 5.
Til heimilisnota!
StáluII
bíönduð
sápu
er ómissandi j
í hverju eld- j
húsi. Allar!
tegundir af;
þessari óvið-
jafnanlegu,
sænsku stál-
ull, sem
hreinsar án þess að rispa, eru nú til hjá okkur.
Símar: 1496 —- 1498
v-
Innilegustu þakkir til allra, sem sýndu okkur
samúö og vinarhug viö andlát og útíör drengs-
ins okkar,
INGVARS BERGS.
Ingibjörg Bjömsdóttir,
Jónas Guðjónsson.
Keppinautar
(Never Say Goodbye)
Bráðskemmtileg og f jörug ný
amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Eleanor Parker,
Forrest Turker.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Trípólibíó
B2S88S8S828SSS8S8S828S8SSS82SS8S8S828SR2SáS2S8SSSSS2S2SSSSSS8SS3SSgSS28SS2S2SSSS85«2SSSS8SS2SÍ3|
S2
.•
í mesta sakleysi
(Don’t trust your Husband)
Bráðsnjöll og sprenghlægileg
ný, amerísk gamanmynd.
Fred MacMurray,
Madeleir.e Carroll.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
íl
■gs
K
ss
R2
fS
Ú
o*»o»o*o*o»o*o»o*o*o»o»o«o«o«o*o«o#o»o*o»o«o»o»o*o*o*o*c>»o*o«öiio«o*o«o*o«o«o«o«o«5«o«r>«o«r>»o«r>«o*
iiggur leiðiu |
111
Djupt
a rætur
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
til 7 í dag. — Sími 3191,
áb____
Hvíti kötturinn
(Den Vita Katten)
Mjög einkennileg ný sænsk
mynd, byggð á skáldsögu
Walter Ljungquists, Myndin
hefur hvarvetna vakið mikla
athygli og hlotið feikna að-
sókn.
Alf Kjellin
Eva Henning
Gertrud Fridh
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Blinda stúlkan og
piesturinn
(La Symphonie Pastorale)
Tilkomumikil frönsk stór-
mynd er hlotið hefur mörg
verðlaun og af gagnrýnend-
um verið talin í fremsta
flokki listræmia mynda.
Aðalhlutverk:
Michéle Morgan,
Pierre Blanchar.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
euúzeLacj
HAFNARFJRRÐRR
Mra
sáina
messa
Sýning í Iðnó í dag kl. 8,
1 Aðgöngumiðasala í Iðnó frá ,
' kl. 2 í dag. — Sími 3191.
Bandaiag íslenzkra
leikfélaga.
Glettnar yngismeyjar
(Jungfrun po Jungfrusund)
Bráð fjörugt og fallegt
sænskt ástar æfintýri þar
sem fyndni og alvöru er
blandað saman á alveg —
sérstaklega hugnæman hátt.
Sickan Carlsson,
Áke Söderbblom,
Ludde Gentzel.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
ÞJODLEIKHUSID
Sinfóníutónleikar
stjórnandi Olav Kielland
þriðjudag klukkan 20.00 ‘
Æskulýðsiónleikar
stjórnandi Olav Kielland
miðvikudag klukkan 14.00
„TYRKJA GUDDA"
Sýning miðvikud. kl. 20.00
Bönnuð innan 12 ára
„ÍSLANDSKLUKKM"
Sýning fimmtudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13.15 til 20.00
Sunnudaga kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum. —
Sími 80000.
ÍLEIKFÉL4G
REYKJAYÍKUR’
Atburðir undanfarinna daga
í Reykjavík beina hugum
manna að hinu tínmbæra
viðfangsefni félagsins.
sem óska aö taka þátt í Iönsýn-
ingunni, ‘eru beönir aö gefa sig
strax fram viö skrifstofuna Skóla-
vöröustíg 3
SÍMI 81810
IÐHSÝNINGIN 1952
JÓRUNN VIÐAR
Píanótónleikar
fimmtudaginn 15. maí kl. 7.15 e.h. í Austurbæjarbíó
Viðfangsefni eftir Beethoven, Schumann,
Shostakovitch og Chopin.
Aögöngumiöar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal
og Bókum og ritföngum.
Dagvöggustofa
mun taka til starfa á vegum Barnavinafé-
lagsins Sumargjafar 1. september í haust.
Böm yngri en þriggja mánaöa koma ekki
til greina. Umsóknir sendist forstööukon-
unni í Tjarnarborg, sem er til viötals kl. 9
til 11 daglega. Sími 5798.
STJÓRN SUMARGJAFAR.