Þjóðviljinn - 13.05.1952, Blaðsíða 8
á Borginni aflétt
Tiikynningin var rifin niSur og
verður ekki $etf upp aftur
Jóhannes á Borg hefur guggnað á blökkumannabanni
sínu. Bannyfirlýsingin er hengd var upp í anddyrinu á
laugardaginn hefur verðin tekin nliður og samkvæmt
upplýsingum frá fulltrúa lögreglustjóra mun Jóhannes
á Borg ekki hafa í hyggju að hengja hana upp aftur.
Þetta er í annað sinn sem réttlætiskennd ahnennings
knýr þenna hóteleiganda til þess að láta af þeirri ósvífnf
að meina lituðum mönnum aðgang til jafns við aðra
menn og innleiða hér blökkumannahatur..
HióÐviumN
Þipiðjudagur 13. maí 1952 — 17. árgangur — 105. tölublað
I kvöld er síðasta tæikifærið til að sjá í Iðnó Allra sálna
messu, leikna af Leikfélagi Hafnarfjarðar, og óvíst er að
fleiri sýningar á ieiknum verði í Hafnarfirði á þessu vori, en
Leikfélag Hafnarfjarðar mun ætla að ferðast eitíhvað með leik-
inn út á land.
Myndin hér að \ ofan er úr leiknum og sýnir Huldu Kun-
ótfsdóttur sem Katrínu og Sigurð Kristinsson sem Mikael.
Réttarhney kslið
Eins og Þjóðviljinn hefur áð-
ur sagt frá vakti þetta bann
reiði og fyrirlitningu fjölda
manna. Á sunnudaginn fór Sig-
urður Magnússon löggæzlu-
maður rakleitt á Borgina, reif
tilkynninguna niður, afhenti
yfirþjóninum nafnspjald sitt og
bað hann skila því til Jóhannes-
ar að kæra sig fyrir þetta
— ef hann þyrði. — Þjóð-
viljinn hefur fregnað um ýmsa
fleiri er höfðu sama í hyggju
og ætluðu að rifa tilkynningu
þessa niður ef hún hefði verið
hengd upp aftur.
Sá hann ofsjónir?!
Áhorfandi sem var úti á
Austurvelli hefur lýst þessum
atburði allsögulega, þegar
hann sá til Sigurðar fara inn
í Borgina og koma brátt út aft-
ur — og þjónar á hælum hon-
um. Og vafalaust hafa það ekki
verið ofsjónir að hann sá Jó-
hannesi bregða fyrir með byssu
og stóran hund! (Jóhannes
mun hafa ætlað á fuglaveiðar).
Verður ekki endurtekið.
Sigurður mun hafa verið
kærður fyrir lögreglunni fyrir
tiltæki sitt og Jóhannes átt við-
ræður við lögregluna um það,
sem lyktuðu á þá lund að Sig-
urður fær ekki ákæru og Jó-
hannes ætlar ekki að reyna að
framkvæma kynþáttabann á
Borginni eftirleiðis.
Þetta er i annað sinn.
Þetta er í annað sinn að
Borgin reynir þá ósvíífni að
banna mönnum af þeldökkum
Hafea engar
sannanir
TJtanríkismálanefnd fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings birti í
gær niðurstöðurnar af vitnis-
burði æðstu manna her- og ut-
anríkismála varðandi frumvarp-
ið um fjárveitingu til hernaðar-
aðstoðar. Segir nefndin að af
framburði ráðherranna og her-
foringjanna sé ljóst að Bar.da-
ríkjastjórn hafi engar sannanir
fyrir þv9 að sovétstjórnin álíti
styrjöld óumflýjanlega né hafi
ákveðið að hefja árásarstyrj-
öld. Hinsvegar sé her Sovét-
ríkjanna öfliugur og hernaðar-
aðstoðin til Vestur-Evrópu eigi
að tryggja það að ef til stríðs
komi verði það háð eins fjarri
ströndum Bandaríkjanna og
mögulegt er.
Sorgardagur í
Túnis
1 gær var liðið 81 ár frá því
Frakkar undirokuðu Túnis og
hin bannaða sjálfstæðishreyf-
ing Túnisbúa hvatti landsmenn
til að gera daginn að almenn-
um sorgardegi. Árásir voru
víða .gerðar á Frakka og leppa
þeirra, aðallega sprengjuárásir.
kynþáttum aðgang að veitinga-
húsinu. Um 1930 var Indverj-
um neitað um afgreiðslu þar og
vakti það þá eins og nú óhemju
reiði hjá almenningi.
Þeir Hendrik Ottósson, Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson, Tóm-
as Guðmundsson og sr. Ást-
valdur beittu sér þá gegn þeim
kynþáttaofsóknum er þá átti að
hefja. Varð það að samkomu-
lagi að gestir Borgarinnar voru
látnir greiða atkvæði og sam-
þykktu gestirnir gegn sárafá-
um mótatkvæðum að öll þjóð-
erni skyldu hafa jafnan aðgang
Vonandi lætur Borgin sér
þennan síðasta atburð að kenn-
ingu verða og reynir aldrei
framar þá ósvífni að láta gesti
gjalda þjóðemis síns.
Blaðið segir að Bretar hafi
komizt yfir eintak af skýrslu
um hernaðaraðstöðuna í
Evrópu, sem Fechteler hafi sam
ið fyrir öryggisnefnd Banda-
rikjanna, en í henni eiga sæti
forsetinn og æðstu menn utan-
ríkismála og landvarna. Erezka
flotamálaráðuneytið, rem hef-
ur deilt við Fechteler um yfir-
stjórn flota A-bandalagsríkj
anna . á Miðjarðarhafi kom
skýrslunni á framfæii við
Le Mor.clo, sem er viour'.'ennt
trúverðuga str. Lorgarablað
Frakklands.
Fechteler segír í skýrslunni
að styrjöld sé óhjákvæmileg
ekki síðar en 1960. Sovéfherinn
geti lagt Vestur-Evrópu undir
sig á þremur dögum og kafbáta-
floti Sovétríkjanna rofið sigl-
ingar yfir Atlanzhaf á átta
Fékk 2]a ára
fangelsi
EEins og menn muna varð
bílstjóri einn hér í bænum fyr-
ir harkalegri árás í vetur er
farþegi hans lét hann aka sér
suður í Kópavog, réðst þar að
honum með rörtöng og hugðist
ræna hann víni er árásarmað-
urinn grunaði hann um áð
hafa í fórum sínum. Árásin
mistókst, en hins vegar hlaut
bílstjórinn mikinn áverka og
var frá vinnu um hríð.
I undirrétti er nýlega fallinn
dómur í máli mannsins er árás-
ina gerði. Hlaut hann 2ja ára
fangelsisdóm, og var sviptur
kosningarétti og kjörgengi til
allra opinberra starfa. Einnig
var honum gert að greiða all-
an málskostnað. Hann hefur
setið í gæzluvarðhaldi frá 26.
febrúar í vetur, og dregst
varðhaldsvistin frá refsingar-
tíma hans.
Maðurinn hefur fengið frest
til áfrýjunar.
Verða látnir
standa reikn-
ingsskap
Ulbricht, varaforsætisráð-
herra austurþýzku stjórnarinn-
ar, sagði blaðamönnum í Berlín
í gær, að allir þeir, sem stuðl-
uðu að því að koma á hernaðar-
bandalagi milli Vestur-Þýzka-
lands og Vesturveldanna myndu
síðar verðá að svara til saka
fyrir þýzkum alþýðudómstól-
um. Hann sagði að ef af hern-
aðarbandalaginu yrði myndu
Austur-Þjóðverjar verða að her
væðast. Afleiðingarnar af hern-
aðarbandalaginu fyrir Vestur-
Berlín myndu koma í Ijós dag-
inn eftir að bandalagssamning-
urinn yrði undirritaður.
Á sunnudaginn réðst lög-
regla vesturþýzku stjórnarinn-
ar með skothríð á 30.000 manna
æskulýðsfund gegn hernaðar-
bandalaginu við Vesturveldin í
borginni Essen. Einn maðúr
var skotinn til bana en margir
særðust.
mánuðum. Bandarikjamenn
verði því að feggja meginá-
herzlu á að halda yfirráðunum
á Miðjarðarhafi og koma sér
upp stöðvum í Miðausfurlönd-
um til að hef ja þaðan gagnsókn
inní Sovétríkin.
Le Monde birti skýrsluna á
föstudaginn í siðustu viku en
Fechteler fékkst ekkert til að
segja um hana fyrr en í gær er
hann bar á móti að hafa samið
nokkra slíka skýrslu.
Gefraunaspá
Úrslitin um helgina:
Fram og Víkingur 2:0 —
Valur og KR 4:2 — Hálsing-
borg og Malmö 1:0 — Örebro
og Norrköping 1:1 — Djur-
gárden og Göteborg 0:1 —
Atvideberg og Degerfors 1:1—
Skeid og Odd ? : ? — Örn og
Ar Aad 3:3 — Víkir.g og Vál-
erengen 0:0 — iBrann og Ask-
er 0 : 1 ■— Sparta og Fredrik-
stad 0:3 — Lyn og Sarpsborg
2 : 1.
5. leikvika — Leikir 16. til
18. maí 1952:
Kerfi 24 raðir:
Fram og Valur 2 — KR og
Víkingur 1x3 — Válerengen
og Brann 1 — Asker og Viking
1 x — Arstad og Skeid 2 —
Sandefjord og Lyn x 2 — Göte-
borg og Gais 1 — Ráá og Háls-
ingborg 1 x — Degerfors og
Jönköping 1 — Elfsborg og Át-
vidaberg 1 — Malmö og Örebro
1 — Norrk. og Djurgárden 1.
Prins vann 21 skák
Á sunnudaginn tefidi holl-
enzki skákmaðurinn Prinz fjöl-
tefli við 33 menn í Mjólkur-
stöðinni. Prinz vann 21 skák,
gerði 8 jafntefli en tapaði 4.
f gærkvöld hófst fyrri skák-
in í einvígi hans og Baldurs
MöIIers.
Framhald af 1. síðu.
að honum er tilkynnt, að refs-
ingin verði framkvæmd.
(4 mánaða fangelsi óskilorðs-
bundið).
Málsvarnarlaun skipáðs t-als-
manns ákærða Hreggviðs Stef-
ánssonar í héraði, Ragnars Ól-
afssonar hæstaréttarlögmanns,
kr. 300.00, greiðist úr ríkis-
sjóði. Málsvarnarlaun skipaðs
talsmanns i héraði hinna á-
kærðu Guðmundar Björgvdns
Vigfússonar og Kristófers
Sturlusonar, Áka Jakobssonar
héraðsdómslögmanns, kr. 500.
00, greiðist úr ríkissjóði. Á-
kærði Stefán Oddur Magnús-
son greiði málsvarnarlaun skip-
aðsta talsmanns síns í héraði,
Áka Jakobssonar héraðsdóms-
lögmanns, kr. 300.00. Að öðru
leyti skulu vera óröskuð ákv.
hins áfrýjaða dóms um greiðslu
málsvamarlauna í héra'ði.
Málflutningslaun skipaðs
verjanda í Hæstarétti hinna á-
kærðu Guðmundar Björgvins
Vigfússonar, Hreggviðs Stef-
ánssonar og Kristófers Sturlu-
sonar, hæstaréttarlögmanns
Ragnars Ólafssonar, kr. 4000.
00 greiðist úr ríkissjóði.
Málf lutningslaun skipaðs
verjanda i Hæstarétti ákærða
Sigurðar Jónssonar, hæstarétt-
arlögmanns Sveinbjörns Jóns-
sonar, kr. 1500.00 greiðist úr
rikissjóði.
Ákærðu Jón Múli Árnason,
Magnús Jóel Jóhannsson, Ólaf-
ur Jensson og Stefán Ög-
mundsson greiði in solidum
málflutingslaun skipaðs verj-
anda síns i Hæstarétti, Egils
Sigurgeirssonar hæstaréttarlög-
manns, kr. 12000.00.
Ákærðu Garðar ÓIi Halldórs-
son, Gísli Rafn fsleifsson, Hálf-
dán Bjamason, Jóhann Péturs-
son, Jón Kristinn Steinsson,
Kristján Guðmundss. og Stefn-
ir Ólafsson greiði in solidum
Hyggst svikja
gefin /oforð
Clark, hinni nýi yfirhers-
höfðingi Bandaríkjamanna í
Kóreu, sagði í gær að striðs
föngum á eynni Koje hefðr
verið gefin ýmis loforð til ac
ná Dodd hershöfðingja, yfir-
stjórnanda fangabúðanna úr
höndum þeirra. Hinsvegar
hefðu þessi loforð verið knúin
fram með nauðung og ættu af
framkvæmast í samræmi við
það.
málflutningslaun skipaðs verj-
anda sins í Hæstarétti, Ragn-
ars Ólafssonar hæstaréttarlög-
manns, kr. 8000.00.
Ákærðu Friðrik Anton
Högnason, Guðmundur Helga-
son og Magnús Hákonarson
greiði in solidum málflutnings-
laun skipaðs verjanda sins í
Hæstarétti, Sveinbjörns Jóns-
sonar hæstaréttarlögmanns, kr.
5500,00.
Ákærðu Stefán Oddur Magn-
ússon og Stefán Sigurgeirsson
greiði in solidum málflutnings-
laun skipaðs verjanda síns í
Hæstarétti, Ólafs Þorgrímsson-
ar hæstaréttarlögmanns, kr.
5000,00.
Ákærði Alfons Guðmundsson
greiði málflutningslaun skip-
aðs verjanda síns í Hæstarétti,
Ragnars Jónssonar hæstarétt-
arlögmanns, kr. 3500,00.
Ákærði Árni Pálsson greiði
málflutningslaun skipaðs
verjanda síns í Hæstarétti, Sig-
urðar Ólasonar hæstaréttarlög-
manns, kr. 3500,00.
Ákærði Guðmundur Jónsson
greiði málflutningslaun skip-
aðs verjanda síns í Hæstarétti,
Sigurgeirs Sigurjónssonar
hæstaréttarlögmanns, kr. 3500,
00.
Ákærði Páll Theódórsson
greiði málflutningslaun skipaðs
verjanda síns í Hæstarétti, Ein-
ars B. Guðmundssonar hæsta-
réttarlögmanns, kr. 3500,00.
Allur annar sakarkostnaður í
liéraði og fyrir Hæstarétti, þar
með talin málflutningslaun
skipaðs sækjanda í Hæstarétti,
Hermanns Jónssonar hæstarétt-
arlögmanns. kr. 20000,00 greið-
ist þannig:
Ríkissjóður greiði 1/8 hluta.
Ákærðu Guðmundur Jónsson
og Hálfdán Bjarnason greiði
hvor um sig 1/40 hluta.
Ákærðu Árni Pálsson, Frið-
rik Anton Högnason, Gísli Rafn
ísleifsson, Guðmundur Helga-
son, Jóhann Pétursson, Páll
Theódórsson og Stefán Oddur
Magnússon greiði in solidum
1/5 hluta.
Ákærðu Alfons Guðmunds-
son, Garðar Óli Halldórsson,
Jón Múli Árnason, Jón Kristinn
Steinsson, Kristján Guðmunds-
son, Magnús Hákonarson,
Magnús Jóel Jóhannsson, Ólaf-
ur Jensson, Stefán Sigurgeirs-
son, Stefán Ögmundsson og
Stefnir Ólafsson greiði in solid-
um % hluta,
Dóminum ber að fullnægja
með aðför að )ögum.“
Yfirflotaforingi USA telur
Vestur-Evrópu óverjandi
Fjaðrafok mikið hefur orðið út af skýrslu, sem franska
íhaldsblaðiö Le Monde, eignar Fechteler aðmirál, yfir-
manni bandaríska flotans.