Þjóðviljinn - 13.05.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.05.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagiir 13. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 30. MARZ MÁLAFERLIN Enskur barnavagn íá háum hjólum til sölu (ver5i (kr. 900,00), Snorrabraut 48) (3. hæð t. h. Vandaðir dívanar )»til söiu. Tek einnig viðgerðir.í /Húsgagnabólstrunin Mið-( )stræti 5, sími 5581. Lítil risíbuð ^3 herbergi og eldhús, í Hlíð-) Zunum, til sölu. — Verð 90) yþús. kr. — Konráð Ó Sæ-1) ^valdsson, löggiltur fasteigna- fsali, Austurstræti 14. Sími( 3565.• Risíbúð ) 3 herbergi og eldhús í stein- I húsi í Vesturbænum, til sölu (hitaveita). — Verð 110 þús.1 kr. — Konráð Ó. Sævaldsson < löggiitur fasteignasali, Aust-( ^ urstrætí 14. Sími 3565. 2ja herbergja íbúð, ) í steinhúsi á hitaveitusvæð- inu, til sölu. Útborgun 251 þús. kr. — Konráð Ó. Sæ-1 * valdsson, löggiltur fasteigna ( 1 sali, Austurstræti 14. Simi ( ) 3565. Minningarspjöld dvalarheimilis aidraðra sjó- < (manna fást á eftirtöldum < stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, < [ Grófinni 1, sími 6710i (gengið inn frd Tryggva- götu), skrifstofu Sjómanna- 1 félags Reykjavíkur, Alþýðu- ( 1 húsinu, Hverfisgötu 8—10, ( 1 Tóbaksverzluninni Boston, ( 1 Laugaveg 8, bókaverzluninni ( ^Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-) #iuni Laugateigur, Laugateig) Nl, og Nesbúðinni, Nesveg) Í39, Veiðarfæraverzl. Verð- pndi, Mjólkurfélagshúsinu. J / ^Hafnarfirði hjá V. Long.J Húsgögn iDívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurdregnir),^ (borðstofuborð og stólar. —\ S B E Ú , Grettisgötu 54.í Gull- og silfurmunir ÍTrúlofunarhringar, stein-# )hringar, hálsmen, armbönd) ðo. fl. Sendum gegn póstkröfu.) ) GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhamies, Laugaveg 47. Daglega ný egg, J'íoðin og hrá. Kaífisal:\n( Í-Infnarstræti 16. Stofuskápar ) dæðaskápar, kommóður) jjívallt fyrirliggjandi. — Hús-) , ;agnaver/.iunin Þórsgötu 1.) Ragnar Ölafsson ^næstaréttarlögmaður og lög-( ígiltur endurskoðandi: Lög- Kræðistörf, endurskoðun og) ^fasteignasala. Vonarstræti) 12. — Sími 5999 Munið kaf.fisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir i Borðstof ustólar L og borðstofuborð) úr eik og birki.) Sófaborð, ar Cstólar o. fl. Mjög lágt verð.1 jAJlskonar húsgögn og inntí fréttingar eftir pöntun. Axelt /Eyjólfsson, Skipholti 7, símií #80117. Viðgerðir á húsklukkum, )vekjurum, nipsúrum o. fl.i )Úrsmíðastofa Skúla K, Ei-fj ) ríkssonar, Blönduhlið 10. - >Sími 81976. títvarpsviðgerðir A D 1 Ó, Veltusundi 1, < ) úmi 80300. Sáumavélaviðgeiðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G J A Laufásveg 19. Sími 2656 Nýja sendibílastöðin h.f. [Aðalstræti 16. — Sími 1395.1 Lögiræðingar: ÍAki Jakobsson og Kristján/ #Eir!ksson, Laugaveg 27, 1. < )hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., tíngólfsstræti 11. Simi 5113. Ljósmyndastofa Langaveg 12. Framhald af 6. síðu. skjólstæðings míns verði ekki túlkuð sem ofbeldi í skilningi 106. gr. hgl. Gísli verður liér fyrir ólöglegri árás og í reiði- kasti sínu fer hann út fyrir leyfileg takmörk sjálfsvarnar en sjálfsvörn er það samt, Það eru ungum manni miklar máls- bætur, að hann snýst til varn- ar, þegar hann verður fyrir ólöglegri árás og það eru eðli- leg viðbrögð að reiðast við slíku. Hann olli engu tjóni, engum meiðslum og truflaði ekki lögregiuna í starfi henn- ar. Réttarkröfur mínar eru þær, að hann verði sýknaður. F&eiðh§ólið og gluggiuM — Mál Hálfdáns Bjarnasonar — Mál Hálfdáns Bjarnasonar, deildarstjóra, er alveg sérstakt. Hann er dæmdur í 3ja mán- aða fangelsi fyrir brot á 108. gr. hgl. (með löggjöfnun), eða fyrir að móðga Alþingi. Með fjölskylduna Hálfdán Bjarnason var 45 ára gamall 30. marz 1949. Hann er mjög rólegur að eðlis- fari og hefur aldrei gerzt brot- legur vi'ð lög. Hann var ekki á Austurvelli, meðan óeirðirnar stóðu yfir, en kemur niður að Alþingishúsi klukkan rétt að verða sex um kvöldið. Hann fékk sér leigubíl og fór með konu sína og tvö börn niður í bæ til að sjá hva'ð gengi á. Hann kvaðst hafa verið nokk- uð undir áhrifum áfengis. Bif- reiðin stanzar í Templarasundi og fóru þau öll út úr bifreið- inni og heim að Alþingishúsinu. Eftir stutta stund ætluðu þau öll inn í bílinn aftur, en þá greip Hálfdán einhver fítos- /-SgSSSSSÍ8SSSSSSSSSSSSiiSSSSSSiSSSSiSaSíiSi’SSSS5i:’íí2 r: & Inniömmuiii 'nálverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú, Grettisgötu 54.) * iSumark jolaefni: í 1 § ssbekkjótt, rósótt og fleirisi 1 gerðir. ss Rlásturshlióðíæri tekin til viðgerðar. Sent í) ^póstkröfu um land alit. - Bergstaðastræti 41. Sendibílastöoin Þór SlMI 81148. £S. Prjénasícfan V E S T K. Laugaveg 40. •c*o*o*o*o*r>*o*ofo»o»o»o»o*o*o*o«o»o#o#o#o*o*o« o»o*o»o*o«o«o»o»o«o*oao*o*e>*o«o*o*o*o»o*o*o*/>*o »o*Of o«'0#of o*o«o«o»o* '>•->*'->• oeo#o»of o#o* ofof jj‘r*o*a«ö*o«o»o«o«ð*5éo«?)*o«o«o*o«o«r*r>*oéo*r>*'< o* . • •: Dunhelt lérefí. I •c / * Óf • :• SSfiðurhelt: Hvítt, rautt og-s sJsvart. Ennfremur damast'* s* og lakaléreft. O o* O* SS S2 Sg •o mo Pr>'QR5stafan ¥ E S T a. Laugaveg 40. j >»c>»o». >»o«of o»o»o*of o»o»o*o*c>*o»o»oeo»o*('>»‘.'*c>*t •o#o*o*c*o#o«o«o*o«ð*o*c*oéa«o*0«o»o#c*o*G*ó«ú< andi og greip hann reiðhjól, sem stóð við austurvegg Al- þingishússins og fleygði því í glugga á neðstu hæðinni og brotnaði hann við. Siðan fór hann inn í bifreiðina aftur og var nú ekið heim til hans. Næsta morgun kom hann til lögreg'unrtar og skýrðí ná- kvæmlega frá því, sem gerzt hafði. Kvaðst hann ekki geta gert sér grein fyrir hvað sér hafi gengið til og hefði enga afsökun, en sig i'ðri þessa brots síns. Tvö vitni hafa mætt í þessu máli. Annað Sigurjón Kifst- jánsson bar það, að það hafi séð Hálfdán kasta hjólinu í gluggann, en lvitt vitnið, Magn- ús Finarsson bifreiðastjóri, sá er ók fjölskyldu Hálfdáns í bæinn, kyaðst ekki hafa orðið var við, áð Hálfdán kastaði hjólinu í gluggann. Ekki móðgun við Alþingi Það vekur furðu mína, að undirréttur skuli dæma Hálf- dán í 3ja mánaða fangelsi fyr- ir að móðga Alþingi. Bæði e4 það, að allir Alþingismenn voru farnir heim, er þetta skeði og svo hitt, að hér er um hreint tilviljunar.verk að ræða en alls ekki viljaathöfn. Þessi athöfn Há’fdáns er ekki beint gegn A’iþ'ngi 'sem dlíku, þrjé eð bingmennirnir eru allir farnir út, og því verður hann ekki dæmdur fyrir að móðga Al- þingi. Hálfdán tekur það fram að hann hafi farið í bæinn ein- göngu til að forvitnast og hafi ekki verið í neinum sérstök- um æsing. Þegar þetta gerist er skjólstæðingur minn 45 ára gamall og með lifi sínu hefur hann sýnt, að friðnum í bæn- um eða öryggi ríkisins stafar engin hætta af honum. Réttar- kröfur mínar eru þær, að Hálfdán verði sýknaður af kæru ákæruvaldsins. ÍELAOSLI Fer héðan miðvikudaginn 14. þ. m. til Vestur- og Norður- landsins. VIÐKOMUSTAÐIR: Isafjörður Sigiufjörður Ólafsfjörður. Dalvík Akureyri Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Þróttaiar. Æfing fyrir 1. og 2. flokk ( ' á íþróttavellinum í kvöld kl. < 6.30. Áríðandi að allir 2. fh- 'menn mæti. — Nefndin. •c*c*c*o*o«o« *0*u*0*0»0*0*0*0«c*ú*0l Hjartans þakkir til allra, er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jaröarför dóttur minn- ar, GUÐBJARGAR JÓHANNESÐÓTTL R. Sérstaklega þeim er heiðruöu minningu hennar með blómum og minningargjöfum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jóhanna Steinsdóttir. Framhald af 4. síðu. ympíuleikana í He)singfors á næsta sumri. Það rétta er að Guðmundur Einarsson frá Miðdal sendir eina höggmynd er nefnist Olympíuelduriim cn Ásgeir Bjarn- þórsson tvö málverk, heitir annað Laxveiðimenn en hitt Veiðimaður- Nýlega opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Ragn- heiður Benedikts- dóttir, frá Hömr- um í Haukadai, og Rútur Hannesson, hljóðfæra- leikari, Öldugötu 1 Hafr.arfirði Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Lénharður fógeti og Eysteinn úr Mörk; f yrra erindi (pétur Sig- urðsson háskólaritari). 21.00 Und- ir ijúfum lögum: Cari Billich o. fl. fiytja Jétt kassísk lög. 21.30 Frá útlöndum (Þór. Þórarinsson ritstjóri). 21.45 Einsöngur: Ria Ginster syngur. 22.10 Kammertón- leikar: Tríó nr. 7 í B-dúr (Erki- hertoga-tríóið) eftir Beethoven (Thibaud, Casals og Cortot leika). 22,50 Dagskrárlok. Vormóíið Framhald af 3. síðu. við keppnisaldur hans í meist- araflokki. Jón Þórarinsson hef- ur alltaf lag á að halda Ólafi Hannessyni í hæfilegum skefj- um án þess þó að sýna sér- stök tilþrif. Helgi Dan varði yfirleitt vel, en ekki er hyggi- legt að slá knött úti mann- þröng; það er betra að slá. hann í horn. Það er vandi að ákveða hvenær stokkið er útúr marki, móti manni sem hefur knöttinn fyrir. Hann hljóp fullfljótt út úr markinu er Gunnar kom einn, þó er Helga ekki að ásaka fyúir markið; því á vörnin og vönt- un á völdun sök á. KR-liði'ð var ekki eins friskt og móti Fram um daginn. Þeir voru eitthvað miður sín og gekk heldur illa að finna hvern annan. Meira að segja fram- línan var sundurlaus og oft ónákvæm í sendingum. Við það bættist að framverðirnir, Hörður og Steinar, náðu aldrei tökum á miðju vallarins, svo æir urðu ekki hinir æskilegu. tengiliðir milli sóknar og vam- ar, þrátt fyrir mikið starf. Hörður Óskarsson, leiðtogi lín- unnar, var óvenju ónákvæmur í sendingum og vantaði þenna „gnist“ og vilja sem einkennir ihann. Ari Gisla náði ekki æski- legu samstarfi við Ólaf Hann- esson. Sama er að segja um hinn vænginn. Gunnar Gúð- manns einleikur fulimikið en notar ekki nóg sína miklu leikni til að undirbúa fyrir aðra. Ekki er svo að skilja að KR hafi misheppnazt, því þeir áttu við og við lagleg áhlaup, án þess þó að geta skapað sér verulega marktækifæri; Guð- björn og Helgi voru e.t.v. bcztu menn varnarinnar, og Hörður Gúðmundsson, nýi miðfram- vörðurinn óx í þessum leik og siapp furðu vel frá leiknum. í þ?ssum leik kom það fram að KR saknar Bergs úr mark- inu, og varla við því að bú- ast, að ungur maður fari í fötin hans í fyrstu leikjum og e.t.v. liefur það haft áhrif á allt liðið. Það hefur lika. alltaf sín slæmu áhrif að fá á sig mark í byrjun leiks' en. Valur setti mark eftir 3 mín. og gerði Sveinn Helga það. Eftir 20 mín. gerir Sveinn annað mark, en KR-ingar gera mark eftir fáar mínútur og Gerði Ólafur Hannesson það. Rétt fyrir leikslok er knetti spvrnt að marki KR. Mark- maðúr kemst ekki að honum og knötturinn hoppar inn í markið. í siðari hálfleik gerir Hörð- ur Felixson, ágætt mark fyrir Val, en er nokkuð var liðið á leikinn komst Gunnar Guð- mannsson fyrir mistök varn- arinnar, frír inn fyrir og ger- ir mark fyrir KR og endaði svo þessi nokkuð skemmtilegi leikur með 4:2 fyrir Val. — Dómari var Þor’ákur Þórð- arson. Áhorfendur voru nokk- uð margir. Lið Vals: Helgi Daníelsson, Magnús Sveinbjörnsson, Jón Þórarins- son, Gunnar Sigurjónsson, Ein- ar Halldórsson, Halldór Hall- dórsson, Gunnar Gunnarsson, Eyjólfur Eyfells, Sveínn Helga. son, Borgar, Hörður Filixson. Lið KR: Halldór Sigurðsson, Helgi H. Helgason, Guðbjöm Jónsson, Hörður Felixson, Hörður Guð- mundsson, Steinar Þorsteins- son, Ólafur Hannesson, Ari Qílason, Hör'ður Óskarsson, Gunnar Guðmannsson, Sigurð- ur Bergs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.