Þjóðviljinn - 13.05.1952, Blaðsíða 3
Þriðjucíag-ur 13. toaí 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Haukur Helgason:
anir og blekkingar Benjamins Eirikssonar
Samvizkusamur og heiðarleg-
ur fræðimaður gerir sér far um
að auka þekkingu meðbræðra
sinna. Hann vill upplýsa um
það er hann veit sannast og
réttast.
iBenjamín Eiríksson hefur
lesið mikið í fræðigrein sinni,
hagfræðinni. Hann hefur stund-
að nám í Þýzkalandi, Svíþjóð,
Sovétlýðveldunum og Banda-
ríkjunum. Hann mun því geta
talizt fræðimaður, enda doktor
að nafnbót.
En Benjamín Eiríksson er
ekki heiðarlegur fræðimaður.
Undir yfirskini fræðimennsk-
unnar hefur hann vitandi vits
blekkt þjóðina, slegið ryki í
augu hennar.
Þetta gerðist þegar Benjamín
ásamt Ólafi Björnssyni samdi
greinargerð með gengislækkun-
arfrumvarpinu i byrjun ársins
1950.
Þeir Benjamín sögðu þá, að
gengislækkunin myndi bæta úr
því erfiða ástandi, s’em atvinnu-
vegir þjóðarinnar voru í. Rúm-
lega tvö ár eru liðin frá gengis-
lækkuninni — og ástand at-
vinnuveganna hefur aldrei verið
verra en það er í dag.
Þeir Benjamín sögðu þá, að
gengislækkunin myndi hafa í
för með sér verðhækkun, sem
ekki færi fram úr 11—13%, m.
ö. o. að hin nýja vísitala myndi
hæst fara upp í 111—113 stig.
I dag er vísitalan 156 stig og er
þó stórlega fölsuð.
Þeir Benjamín vissu, að þeir
voru ekki að ' segja ' þjóðinni
sannleikann. Þeir voru að
hjálpa ríkisvaldinu að rýra lífs-
kjör íslenzkrar alþýðu. Þeir
voru lilutdrægir, ^n létust vera
hlutlausir vísindamenn. Klemens
Tryggvason, núverandi hag-
stofustjóri, sagði líka í ræðu á
fundi í Stúdentafélagi Reykja-
víkur, að yfir greinargerð þeirra
(Benjamíns hvíldi „ófræðimanns-
legur áróðursblær".
Þessa síðustu daga hefur
Benjamín skrifað greinaflokk
í Mgbl. og Tírnann um lífskjör-
in í Sovétlýðveldunum. Sem
fyrr læzt hann vera hinn hlut-
lausi fræðimaður, beitir fyrir
'E'ig tölum af mikilli leikni og
ivísar til heimilda.
Enn sem komið er hef ég
ekki átt þess kost, að kanna
allar heimildir Benjamíns. Von-
andi verður ekki langt að bíða
þar til þær allar verða grann-
skoðaðar.
Þó er þegar á þessu stigi
málsins hægt að sanna, að
Benjamín grípur í greinum sín-
um til hinnar fyrri iðju, að
iblekkja, rangfæra, beinlínis
falsa.
Skulu nú nokkur dæmi tekin.
Með tilvitnunum í bók eftir
Leif Björk kemst Benjamín að
þeirri niðurstöðu, að meðal-
kaupgja’d hjá verkafólki og
starfsfólki í Sovétlýðveldunum
sé 500—600 rúblur á mánuði.
Jafnframt kemst Benjamín
að þeirri niðurstöðu, að þrátt
fyrir það að rúblan samsvari
rúmum 4 kr. ísl., þá samsvari
kaupmáttur þessara 500—600
rúblna kaupmætti 500—600
króna, með því að verðlag á
nauðsynjavörum þar eystra sé
svo miklu hærra en hér á fs-
landi.
M. ö. o. ineðalkaup verka-
manna og starfsmanna í Sovét-
lýðveldunum samsvarar því að
meðalkaup ísl. verkalýðs væri
nú 500—600 krónur á mánuði.
Eins og áður er sagt hef ég
enn ekki næg gögn varðandi
þessi atriði en get þó strax gert
þessar athugasemdir:
Meðalkaupgjald verkamanna
og starfsmanna þar eystra er
ekki 500—600 rúblur. Heldur
mun það vera 1700—1800 rúbl-
ur. Vísir segir f grein 22. apríl
s.l. að meðalkaupið sé 1700
rúblur og hefur það eftir hag-
fræðingum í Bandaríkjunum.
I samræmi við það eru upp-
lýsingar Sigfúsar sáluga Sigur-
hjartarsonar þar sem hann
greinir frá samtali sínu við
„virkilegan láglaunamann“, sem
hefur 1200 rúblur á mánuði.
1 samræmi við þetta er og
umsögn Pravda frá .26. apríl
s.l. um laun námuverkamanna,
sem eru 3.500—3.800 rúblur á
mánuði, en sem kunnugt er eru
laun slíkra verkamanna tiltölu-
lega há.
Svo kemur annað atriði, sem
Benjamin að sjálfsögðu gengur
fram hjá — og það er útivinna
giftra kvenna, sem er mjög al-
geng. Þannig vinna yfir 60%
af giftum konurn í Moskvu og
Leningrad utan heimilis í ýms-
um greinum. Nú hafa konur í
Sovétlýðv'eldunum sömu laun og
karlmenn fyrir sömu vinnu.
Ef heiðarlegur . fræðimaður
væri að gefa upplýsingar um
þær tekjur, sem rússneskar
verkamannafjölskyldur hafa
sér til framfæris, þá myndi
hann auðvitað taka tillit til
allra tekna fjölskyldnanna, ekki
aðeins hluta þeirra eins og
Benjamín gerir.
En kaupgjaldið er aðeins önn-
ur hlið málsins eins og Benja-
mín bendir réttilega á. Hin hlið-
in er verðlagið á vörum og önn-
ur nauðsynleg útgjöld s. s.
skattar og önnur opinber gjöld,
húsaleiga o. s. frv.
Benjamín birtir skýrslur um
verð á sjö vörutegundum þar
eystra. Og auðvitað sýna tölur
hans að verðlagið er óskaplega
hátt — ella hefði hann ekki
birt tölurnar.
Samkvæmt útreikningi hans
þarf 5 manna fjölskylda að
greiða 225 rúblur (af 500—600
rúblum) fyrir rúgbrauð á hverj-
um mánuði. Svo»- ekki er nú
mikið aflögu til að kaupa aðrar
nauðsynjar.
Ég ætla ekki að fara í hár-
togun við Benjamín út af þess-
um töflum hans. En ég vil benda
á og undirstrika þá fölsun, sem
hann hefur í frammi, þegar
hann fullyrðir að kaupmáttur
hverrar rúblu samsvari kaup-
mætti hverrar krónu hér á
landi.
Það mun rétt vera að kaup-
máttur rúblunnar er svipaður
kaupmætti krónunnar þegar t.
d. föt eðl mjólk eru keypt, eins
og Sigfús Sigurhjartarson sagði
í ræðu sinni. En eins og Sigfús
benti réttilega á: Rúblan hefur
tíu-tuttugu-þrítugfaldan kaup-
mátt á við krónuna þegar um er
að ræða greiðslu fyrir húsnæði,
ljós og hita vegna þess að hús-
næði, ljós og hiti eru tíu—tutt-
ugu—þrjátíu sinnum ódýrari
þar eystra en hér á íslandi. Og
þegar um skatta er að ræða þá
hefur rúblan enn meiri kaup-
mátt gagnvart krónunni því
skattar þar eystra eru svo
langtum minni en hér.
Einhleypur maður þar eystra
greiðir í öll opinber gjöld og til
trygginga 6% af laununum.
Maður sem á eitt bam greiðir
1%, maður með tvö börn borg-
ar % % og maður með þrjú
börn á framfæri greiðir engin
slík gjöld, en fær nokkra
greiðslu frá ríkinu. Ekki þarf
að lýsa skattbyrðum hér á Is-
landi svq mjög sem þær þjaka
hvert alþýðuheimili á þessu
landi.
Á enn eina fölsun Benjamíns
vil ég benda og leggja áherzlu
á. I samanburðinum á kaup-
gjaldi rússneskra verkamanna
og íslenzkra tekur hann lág-
markstaxta Dagsbrúnar.Þannig
fær sá islenzki 2736 kr. á mán-
uði. Þetta er rétt ef miðað er
við taxtann, en rangt ef miðað
er við atvinnuástandið í land-
inu. I Sovétlýðveldunum fyrir-
finnst ekki atvinnuleysi, ekki
einu sinni Benjamín heldur því
fram. En hér á fslandi er mikið
atvinnuleysi, m. a. fyrir tilstilli
Benjamins, og hver skyldu vera
laun þessara íslenzku atvinnu-
leysingja'? Hver hafa laun
verkamanna t. d. á Bíldudal og
Ólafsfirði verið undanfarið ?
I Ólafsfirði voru þau 12.000 kr.
eða eitt þúsund krónur á mán-
uðd að meðaltali, árið 1950.
Smávægilegri er sú fölsun
Benjamíns, að nautakjöt í súpu
kosti hér heima kr. 13,35 hvert
kíló þegar það er ófáanlegt fyr-
ir minni pening en 19.90
kílóið.
Að síðustu þetta: Á grund-
Fram — Víkingur 2:0
Á laugardag þurfti ekki um
að kenna veðurham, sem eyði-
legði allar góðar tilraunir sem
gerðar voru til að leika góða
knattspyrnu, eins og um fyrri
helgi. Nú var næstum logn og
svolítill rigningarúði og skil-
yrði því hin beztu til að sýna
það sem í mönnum býr eftir
vetrarþjálfunina. Við og við
brá fyrir hjá báðum liðum lag-
legum samleik sem þó hefði
mátt vera virkari. Mun fáum
hafa fundizt það neitt sér-
stakt, þar sem um meisarafl.
var nú að ræða og það á
sjálfu olympíuárinu, og hugrenn
ingar um olympiuför. Ekki varð
séð á þessum leikmönnum að
yfirstjóm knattspyrnumálanna
hafi gert neitt sérstakt til þess
að láta þann draum ís-
lenzkra knatspyrnumanna ræt-
ast, en nóg um það í bili.
Heildaráhrifin voru að liðin
séu yfirleitt ekki komin í for-
svaranlega vorþjálfun. Við það
bætist, að leikni þeirra er
mjög ábótavant sem orsakar
meira erfiði en eðlilegt er, sem
verður að kenna slælegri þjálf-
un. Ónákvæmni er mikil í
spyrnum þannig að oft virðist
tilviljun ráða hvort knötturinn
fer til með- eða mótherja. Að
visu er þar líka oft um að
kenna að samherjar skilja
ekki grundvallaratriði sam-
leiksins.
Fyrstu 15-20 mín. voru þær
beztu af leiknum enda virtist
úthaldið þá vera farið að fjara
út. Fram átti meira í þeim
hluta leiksins og gerði mark
þegar eftir 4 mín.; að vísu fyr-
ir seinfærni vinstri bakvarð-
ar Víkings. Síðan yfirtók Vík-
ingur meira af leiknum en vöm
Fram er sterk, sérstaklega
Karl og Gúðmundur. Þó hefði
Ásgeir úr Víking getað jafn-
að, úr tækifæri sínu, er hann
velli vafasamra lieimilda er ef
til vill hægt að „sanna“ að lífs-
kjör rússneskrar alþýðu séu að
einhverju leyti lakari en kjör
íslenzkrar alþýðu. Ég er þeirrar
skoðunar að slíkt sé ekki mögu-
legt, en látum svo vera.
Þá er nauðsynlegt að hafa
tvennt í huga. I fyrsta lagi það,
að ekki eru liðin nema 35 ár
síðan verkamenn og bændur í
^ ’^ríandi tóku völdin í sínar
hendur. Þá var allt í rúst þar
í landi. Af þessum 35 áruir
hefur nærfeldur þriðjungur far-
ið í varnarstyrjaldir gegn er-
lendum innrásarherjum. Á þeim
rúmum tveim áratugum er þá
verða eftir er búið að gera
Sovétiýðveldin að einu full-
komnasta iðnaðarlandi heimsins
og landbúnaöurinn er hvergi í
víðri veröíd rekinn með meiri
nýtízkubrag en þar.
1 öðru lagi ástandið hér
heima. Á sama tíma og þýzku
nazistarnir óðu yfir mikinn
hluta af Evrópuhluta Sovétlýð-
veldanna, tortímandi öllu lif-
andi og dauðu, söfnuðum við
íslendingar miklum fjársjóðum,
var kominn einn inn fyrir alla,
en fyrir nýliða var þétta of
opið fyrir taugarnar. Skotið
varð ónýtt. Það sem eftir var
virtust liðin svipuð. þar til síð-
ast í leiknum, að Fram átti
nokkrar sæmilegar sóknarlotur,
og þá setti Dagbjartur Gríms-
son annað mark Fram. Það
fyrra setti Lárus Hallbjörns-
son. Eftir gangi leiksins hefði
2:1 fyrir Fram verið réttlát
úrslit.
Fram gerði breytingar á
framlínu sinni, setti nýja
menn sem útherja, Dagbjart
Grímsson og Halldór Lúðvígs-
son, og virtist sú breyting til
batnaðar. Hún er samt ekki
enn nógu heilsteypt. Guð-
mundur Jónsson er ekki í
þjálfun enn og Hermann ekki
heldur. Línan fær heldur ekki
fullan stuðning af framvörð-
unum, þar sem leikur Krist-
jáns Ólafssonar er meir til
að trufla áhlaup mótherja en
byggja upp fyrir eigin sókn.
Víkingar virtust seinir í
gang og ónákvæmir, meira að
segja Gunnlaugur og Kjartan
voru miður sín, en eru þó oft
„prímusmótor“ liðsins Helgi
Eysteins var öruggasti maður
varnarinnar og markmaðurinn
lofar líka góðu. Framlína Vík-
ings er sambland af ungum og
gömlum leikmönnum. Ingvar
Pálsson af eldri skólanum á
alltaf góða leiki og reynir að
byggja upp. Reynir sýnir í
hverjum leik, að það er mað-
ur sem kemur. Ásgeir á enn
við að stríða byrjunarerfiðleik-
ana. í Björn Kristjáns vantar
meiri ró_ og athugun. Bjarni
er full einráður. en alltaf
nokkuð hættulegur. Dómari var
Ingi Eyvindsson, og hefði mátt
taka á meira, á báða ibóga. —
Áhorfendur voru ekki margir.
IJð Fram:
Magnús Sigurðsson, Karl Guð
sem síðar varð grundvöllurinn.
að þeirri tæknibyltingu, sem
hér hefur átt sér stað.
Þrátt fyrir hið gífurlega tjón,
sem Sovétlýðveldin urðu fyrir
í styrjöldinni er nú allt komið
í eðlilegt horf þar eystra og
lífskjör fara sífellt batnandi.
Öll þróun þar er jákvæð, efna-
legar og andlegar framfarir
stórstígar.
Þrátt fyrir tæknibyltinguna
hér á Islandi, sem átti að geta
verið grundvöllurinn að stór-
bættum lífskjörum, hefur ein
kjaraskerðingin rekið aðra, sí-
hækkandi tollar og skattar,
gengislækkanir, vaxandi dýrtíð
og atvinnuleysi. Þróunin hér
heima er neikvæð.
Skýringin er auðvitað sú, að
þar eystra ríkir sósíalistískt
þjóðskipulag, en kapitalistískt
hér heima.
Með greinum sínum er Benja-
mín að leika sama leikinn og í
gengislækkunarmálinu. Hann
skrifar sem hinn hlutlausi fræði
maður. í hann á að vera hægt
að skírskota, enda er Valtýr
byrjaður á þeirri iðju og fléiri
munu eftir koma. En Benjamín
tekst ekki tvívegis að höggva
í sama knérunn. Skrif hans eru
með ófræðimannslegum áróð-
ursblæ, eins og Klemenz sagði
— og það eru orð að sönnu.
mundsson, Guðm. Guðmunds-
son, Sæmundur Gíslas., Hauk-
ur Bjamason, Kristján Ólafs-
son, Halldór Lúðvígsson, Guð-
mundur Jónsson, Lárus Her-
mannsson, Herrru Hermanns-
son, Dagbjartur- Grímsson.
Lið Víkings:
Sveinbj. Kristjánss., Erlingur,
Kjartan Einarsson, Helgi Ey-
steinsson, Gunnlaugur Lárua-
son, Ásgeir Magnússon, Bjöm
Kristjánsson, Bjarni Guðna-
son, Ingvar Pálsson, Reynir
Þórðarson.
Valiw — O. 4:2
Þessi leikur KR og Vals var
bezti leikur þessa móts. Veð-
ur var líka gott og skilyrði
öll hin beztu. Sérstaklega var
leikur Vals góður á köflum,
og var ekki hægt að þekkja
það fyrir sama lið og móti
Víking. Framherjamir féllu yf-
irleitt vel saman og töluverð-
ur hraði var í leik þeirra.
Sérstaklega voru Sveinn Helga
og Eyjólfur Eyfells virkir, og
sá síðamefndi, sem nýliði hér,
Iofar mjög góðu. Borgar er
ekki kominn í æfingu enn. —
Gunnar Gunnarsson var o£
mikið inná vellinum og nýtt-
ist því ekki eins. Hörður Fel-
ixson lék vel sem nýliði og
lofar góðu. Halidór og Gunn-
ar Sigurjóns léku á miðju vail-
arins eins og þeir sem valdið
hafa og studdu mjög vel bæði
sókn og vörn, og er undraverð
yfirferð sem Halldór hefu|r.
Einar Halldórsson átti mjög
góðan leik og öruggan, en.
vissast er fyrir hann að grípa
ekki í mótherja þó honum
finnist þeir óeðlilega ágengir
við markmann, því dómariim
getur séð það og þá er ekki
að sökum að spyrja. Magnús
Sveinbjöms virðist, eftir þess-
um leik að dæma, bezti bak-
vörður Vals í augnablikinu,
átti nokkuð góðan leik miðaði
Framhald 4 7. síðu, , ,*
Haukur Ilelgason.
ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON
Vormót Reykjavlkur