Þjóðviljinn - 24.05.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.05.1952, Blaðsíða 5
4) ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 24. maí 1952 Laugardagur 24. maí 1952----ÞJÓÐVILJINN — (5 lllÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólayörðustíg 19. — Sími 7500 (3 linur). Askrlftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á iandinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h..f. ........... ...............' Ætla amerísku brennuvargarnir nú að tendra nýtt ófriðarbál? Allur hinn siðaði heimur, allur sá hluti mannkynsins, sem ekki hefur verið viti firrtur af áróðri hins feiga ameríska auð- valds, horfir með hryllingi og skelfingu á þær aðfarir, sem ameríska auðvaldið nú beitir til þess að brjóta undir sig frjáls- ar þjóðir, sem nú leita frelsis og farsældar eins og ameríska þjóðin gerði, er hún hóf byltingu sína gegn ensku auðvaldi. Heimurinn hrökk við í ágúst 1945, er amerískir múgmorð- ingjar drápu fleiri menn en alla Islendinga með einni sprengju. Þarmeð gerði hið siðlausa ameríska auðvald fjöldamorð á kon- nm og börnum að höfuðatriði í sinni styrjöld. Síðan hefur iþessi tækn; múgmorðsins verið einkenni hins ameríska auðvalds. Napalm-sprengjurnar, — benzínsprengjurnar, sem kveikja í mönnum og brenna þá lifandi, — hefur verið eitt höfuðvopn hinna amerísku múgmorðingja í Kóreu. Fyrst ráðast þessir amerísku ræningjar á land, sem þeir vilja leggja undir sig, — og síðan myrða þeir með grimmilegustu drápstækjum yfir þrjár milljónir kvenna, barna og vopnlausra karlmanna. Það þótti fyrr á tímum ámælisvert, er hin kaþólska kirkja brenndi menn lifandi fyrir skoðanir þeirra, og galdrabrennur þýkja jafnvel enn blettur á íslenzkri þjóð. En þegar amerísku herforingjarnir láta brenna til bana á einu ári fleira fólk en kaþólsk kirkja gerði í allri sinni sögu, þá falla íslenzkir ameríkudindlar eins cg „Tíminn“ í stafi af hrifningu og hrópa: sjá napalm-sprengj- urnar, það eru „vopn lýðræðisins“. Þegar þessir amerísku múgmorðingjar taka líka að beita sýklasprengjum, kemur ofurlítið á aðdáenduma. Þeir þora ekki að kannast við það strax að kólerubakteríur séu líka „vopn lýðræðislhs“., Þeír þykjast hafa forhert hug og hja'rta fylgj- enda sinna nóg til þess að þeir álíti sjálfsagt að brenna sak- lausa menn lifandi, en þeir eru ekki vissir um að forherðingin r.ái líka til þess að útrýma konum og börnum með sýklum. Nú virðast amerísku auðmennirnir vera búnir að æfa múg- morðstæki sín það vel á Kóreubúum, að óhætt sé að fara að reyna. hana í Evrópu. Þessvegna hyggst nú ameríska auðvald- ið að kveikja ófriðarbál í Þýzkalandi. ■ Fyrir 7 árum síðan voru Bandaríkin með í því að gera vopna- hléssamnihg um afvopnun þess þýzka hers, sem rauði herinn hafði sigrað. Nú hefur ameríska auðvaldið endurreist auðvald og fasisma bæði í Þýzkalandi og Japan og ætlar nú að rjúfa endanlega vopnahléssamninginn með endurvopnun nazista og endurreisn hervalds í Þýzkalandi. ' Brennuvörgunum í VVashington er Ijóst hvað þeir eru að gera. Múgmorð er orðið aðalatvinnuvegur Bandaríkjanna. Án liergagnaframleiðslu skellur kreppan yfir þjóðfélag þeirra. En auðváld Vestur-Evrópu hefur verið hikandi við að tendra óíriðarbál í Þýzkalandi. Enska auðvaldið hefur átt nóg með að reyna að bæla niður frelsistríð Malaja. Þeim gengur vart betur viðureignin við hraustar frelsisihetjur frumskóganna þar, en bændur Banda- rikjanna 1776. Þó eru aðfarir Englendinga villimannlegri nú. Að svelta heil héruð, brenna heila bæi til ösku, setja rafmagnsgirð- ingar um þorpin — ekkert hjálpar. Þótt milljón sterlingspunda séú sett til höfuðs foringja Kommúnistaflokks Malajalands, fæst enginn til að svíkja hann í hendur Bretum. „Hið brezka gull skal fúna fyr en frelsisþrá sé börð á dyr.“ Franska auðvaldið er hikandi við að tendra ófriðarbál í Þýzkalandi. Utanríkismálanefnd franska þingsins mótmælir því að stjórnin beygi sig fyrir boðum Bandaríkjanna án þess að spyrja þingið. Franska auðvaldið er hrætt. Það logar á öllum endum nýlenduríkis þess. Mikill hluti franska hersins er í lndó-Kína — og beitir þar sömu aðferðum og nazistar áður í Frakklandi til að bæla niður frelsishreyfingu landsbúa — og taþa í sífellu. Og í Tunis brennur frelsiskyndillinn svo bjart, að jafnvel steinblindir amerískir sjórnmálamenn sjá það og vara Frakka við. En að Þýzkalandi snýr ameríska auðvaldið blinda auganu. Þar ætlar.það að kveikja í með samningum við Adenauer um að rjúfa vopnahléssamninginn frá 1945. Svo eru druslurnar úr íslenzka utanríkisráðuneytinu, eins og Kristján Albertson, notaðar til þess að hlaða bálköstinn og Bjarni Benediktsson óskar að fá að vera með til að kveikja í. Svona djúpt eru valdhafarnir að sökkva vorri þjóð, — þeirri þjóð, sem vegna sögu sinnar og friðarerfðar var kjörin til að bera súttarorð á milli mannaoaa. Mataræði FISKSALI EINN gaf mér HÉR nokkra skýringu á því, hvers- nóg vegna fiskur er oft svo voncl- ur í fiskbúðum Reykjavíkur. Þegar togararnir veiða fyrir 1 FAXAFLÓA er víst af smávöxnum krabba af humarættinni, sem að bragði gefur ekkert eftir hin- um dýra humar, sem lifir sunnar. Sagt er, að krabba þessum sé að mestu fleygt, þegar hann veiðist. — Margt fleira kann að leynast i sjó, sem er herramannsmatur, og við eigum ekki annað eftir en að læra að borða. — Sú tíðin, að haframél þótti 20. maí. sveitin í Prag leikur; Vaclav Talich stjórnar). 21.35 Upplestur. 22.10 Danslög (pl.) til 24.00. Rafmagnstakinörkunln Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi El’iðaánna vestur að markálínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvik í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árn,- og Rangárvallasýsiur. . Hjónunum Sigx'ði ? / Guðmundsdóttur —. og Gunnari Bsrn- C' hard Guðjónssyni, Langholtsveg 65, fæddist 16 marka sonur fimmtudaginn 22. maí. Hjónunum Öldu Sigurjónsdóttur og Tryggva Gíslasyni, Urðarstíg 14, fæddist sonur þriðjudaginn var ekki til aimars skepnufóðars. hæft en svolítið hugmyndaflug. ★ innlendan markað eru stíurn- ar oftast teknar úr. Sparar þetta eitthvað vinnu og kostn að, en afleiðingin verður sú að fiskurinn er kraminn og því sem næst óhæf verzlunar- vara. Stíurnar eru líka tekn- ar úr þegar veitt er í. gúanó. Við fáum semsé gúanó-fisk á diska okkar. Þessi mórail stríðsáranna þarf að hverfa, að allt sé fullgott í landann, bara láta hann borga eins og Þaugardagur 24. maí um 1. flokks varning sé að ræða. — Þetta hefur þegar breytzt í flestum greinum iðn- VH) SEM búum við einhver auðugustu fiskimið heims get- um leyft okkur langtum meiri lúxus í fiskmeti en soð- inn þörsk. Það ' vántar bara Mæðrafélagskonur A uppstigningar- dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Laufey Þor- steinsdóttir, frá Akureyri, og Árni Skúlason. Konur í Mæðrafélaginu komið að. sá í félagsgarðinn á morgun. Farið verður frá Lækjartorgi kl. 1.15 í strætisvagni. — Nefndin HeimilisriiJð, júni- hefti, hefur þorizt. Aða’efni þess er að vanda þýddar smásögur, einkum eftir enska höf- unda. Ennfremur er ein íslenzk smásaga, Ljár nam við bein, eftir (Rogatian- HalJa Teits, og kvæðið Manstu? - us). 145. dagur ársins. — Skerpla eftir Reihhart Reinharts. Þá eru byrjar. — Tungl í hásuðri kl. spumingar og svör Rvu Adams, 13.00. — Árdegisflóð kl. 5.30. — grein um George Peck, verðlaunat- aðar. Okkur er ekki lengur ^egisflóð kt 17.52. - Lágfjara getraun þar sem 2500 krónur eru ,_K.H ,_j,,, 11.42 og 24.00. i boði, songlagatextar, dægradval- ir eins og bridgeþraut, ennfrem- BOdsskip ur gkrýtiur. Á forsíðu er göfug Heklá átti að fara. frá Bergen inynd af Maj Zetterting. í morgun til Haugasunds. Esja fer frá Rvík á mánudagskvöid Messnr á morgun boðið ónýti við fullu verði. — Hvað við kemur mat- vælum er ennþá litið. á okk- ur sem óæðri verur eða heimskar kýr sem hægt er að mjólka. ★ austur um land í hringferð. — Skjaldbreið er væntanleg til R- víkur um hádegi í dag. Þyrill er á Seyðisfirði. Oddur er í Vest- mahnoeyjuni. kl. 11). Séra. son þrédikar. Á ÞESSUM endemistímum um matarútvegun. mætti athuga möguleika á því að gera Sambandssklp mataræði okkar fjölbreyttara Hvassafel! er í Rvík. Arnarfeíl með því sem við höfum. — er á Akureyri. Jökulfell er á Hér hefur t. d. engum dott- HornahrSi- ið í hug að rækta ætissveppi. Hugfélaff lftlands Það er þó mjög auðvelt og ó- j dag verður £logi5 tii Akur- dýrt en sveppir eru hið mesta eyrar, Vestmannaeyja, B’önduóss, lostæti. Ekki þurfa menn að Sauðárkróks,- Isafjarðar og Siglu- raa aldir upp við þá til þess fjarðar. Á morgun til Akureyrar jíæturvarzta að þeirn þyki þeir góðir. °S Vestmannaeyja. Sveppir finnst flestum góðír i fyrsta sinn. Mjog einfalt er að matreiða þá og eru þeir ýmist notaðir í súpur, sósur með kjöti o. s. frv. Það ætti einhver framtaksamur garð- Laugarneskirkja. Messa kl. 11 -ár- degis. Sr. Magnús Runólfsson prédik- ar. — Fríkirkjan. Méssað ki. 5 (ekki Ragnar Benedikts- — Nesprestakall. Messa í' kape’lu' Háskóláns,’kL 2.' Aðalsafnaðarfurtdur eftir messu. Sr. Jón Thórarensen. — Hall- grímsklrkja. Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson, Messa kl. 5. Sr. Sigurjón Þ. Ámason. í Reykjavíkuraþóteki. Sími 1730. Læknavarðstöfan Austurbæjarskól- anum. Simi 5030. Kvöldvörður og 19.30 Tónleikar: Samsörtgur (pl.) 20.30 Einsöngur: p"æturvör5ur. Else Bremssyng- ur CpU 20.45 Leik- Helgidagstæknir í dag er Jón Ei- ........ . rii,: „Förumaður- rikSSon, Ásvallagötu 28. Sími 7587. yrkjumaður að reyna • að,- inn‘.‘. eftir Lady Gregory, í þýðingu rækta sveppi. Ég hygg að Ól. Sveinssonar. Leikstj.: =£Ss= flestar þjóðir Evrópu aðrir én Lárus' Pálsson. 21.10 Tónleikar Hafið þér gert yður ljóst, hvað Islendingar nevti beirra í (PV): Slavneskir dansar eftir samdráttur. iðnaðarihs þýðir fyrir neyti þeirra í stórum stíl. — Þá er ýmis- legt sem úr sjó kemur sem við höfum aldrei lært að skoða sem mannamat. ★ MENN Á miðjum aldri Of þar yfir, muna kannske, þeg ar hinn einkennilegi þjóC flokkur Flandrarar kom: hér, og þeir höfðu fyrii si að tína gorkúlur og krækiin úr fjörunni og éta. Jók þa ekki svo lítið á furðu mann á þessu undarlega fólki. E; það eru víst ekki margir ser hafa smakkað kryddaðan of gufusoðinn krækling. Hnm er ágætur, og fólk langt inn í Frakklandi sem hefnr aldre séð sjó neytir hans mikið. — Þá er steiktur kúfiskur ekk' amalegur og er yíða eftir- sótt vara. annars staðar er hér. Kúfiskur finnst mjög við Vestfirði og var lengi notað- ur til beitu. Nú liggur hann víst óáreittur. — Italir éta steiktan smokkfisk eh ekkert skal ég fullyrða um ágæici haos. Fjárhagsráð stefnir að þvi að eyðileggja bygg- ingaríðnaðinn og viðhalda atvinmrieysinu VerSi nauðsynleg fiárfestingarleyfi ekki gefin út án fafar þurfa samtök byggingariSnaSarmanna aS beita sér fyrir því aS fjárhagsráS verSi lagt niSur og bygg- ingarnar gefnar fr}álsar Eins og sýnt var fram á hér í blaðinu í fyrradag eru allar horfur á að fjárhagsráði ætli að takast að haga störfum sín um á þann veg einu sinni enn að stór hætta verði á því að sumaratvinnan verði að miklu leyti eyðilögð fyrir verka- mönnum og iðnaðarmönnum sem að húsbyggingám vinna. Þótt komið sé fram í maílok hefur fjárhagsráð enn ekki gefið út nema örfá fjárfestingarleyfi fyrir húsbyggingum sem ætla má að veitt verði í sumar. Þetta eru nákvæmlega sömu starfsað- ferðirnar og viðhafðar hafa verið áður af þessari eftirlits- stofnun Bandaríkjanna með byggingaríramkvæmdum á Is- landi. Ár eftir ár hagar fjárhagsráð leyfisveitingum sínum þannig, að mildll hluti sumarsins fer til ónýtis fyrir bygging- a.riðnaðinn. Þessar starfsaðferðir fjárhagsráðs eru bein ögrun við byggingariðnaðarmenn, sem flestir hafa gengið atvinnu- lausir síðan í fyrrahaust. Enginn vafi er á því að hér er um skipulagða árás á at- vinnulífið að ræða. Ríkisstjóm afturhaldsflokkanna leggur enn á það megináherzlu að „mátulegu" atvinnuieysi vprði haldið við til þess að tryggja vígstöðu sína og yfirboðara sinna gagnvart verkaiýðnum, Og meira að segja er ekki tal- ið einhlítt þótt flestir mögu- leikar til fjáröflunar í bygg- ingarstarfsemi séu lokaðir og sára fáir hafi þannig bolmagn til að ráðast í byggingar. Þess vegna er hiekkjunum á bygg- ingariðnaðinum haldið við og ekki nóg með það. Jafnframt er þeim fjárfestingarleyfum sem gefa á út þannig hagað. að þau komi þeim sem þyggja og að byggingum vinna að sem allra minnstii gagni og erfið- leikar þeirra auknir á ailan hátt. Ætti þó öllum að vera augljóst að ekki veitir af að hið stutta sumar á Islandi sé sem bezt nýtt hvað. byggingar- starfsemi snertir. En engu er iíkara en fjárhagsráð og vald- hafarnir hagi störfum sínum beinlínis með það í huga að auka á erfiðleika allra þeirra sem hagsmuna eiga að gæta í sámbandi við byggingar íbúð- arhúsa og annarra skyldra mannvirkja. hvað eftir annað barizt fyrir því á Alþingi að íbúðarhúsa- byggingar yrðu gefnar frjáls- ar. Á síðasta þingi var þetta mikið deilumál. Stjórnarflokk arnir báðir iögðust gegn mál- inu og hindruðu framgang þess í efri deild þótt það næði fram að ganga í neðri deild Alþingis. Það voru hin annar- legu sjónaimið, kröfur og valdboð Bandaríkjanna sem þar voru að verki og Fram- sókn og Sjálfstæðisflokkurinn létu skipa sér fyrir verkum eins og að vanda. Og þótt AB blaðið þykist nú harma hversu að býggingariðnaðinum er þrengt var fiokkur þess þingi hikandi og tvístígandi málinu, eins og reyndar alltaf þegar barizt er um þau hags- munamál alþýðnnnar og þjóð- arinnar, sem hið erlenda vald hefur bein eða óbein afskipti af. Stéttarsamtökin þurfa að beMa sér af meiri þunga. Dvorák (Philharmoníska hljóm- yöur og samborgara yðar. Baráttan á Alþingi. Sósíalistaflokkurinn hefur Þáð gegnir sannast sagna mikilli furðu hvað valdhafam- ir hafa getað gengið langt í of- sóknum sínum gegn byggingar iðnaðinum án þess að bygging- ariðnaðarmenn og félagssam- tök þeirra hafi risið upp til harðvítugra andmæla. Að vísu hafa sum þeirra gert sínar hamþykktir og krafizt úrbóta, farið fram á að byggingarnar yrðu gefnar frjálsar, og þeg- ar sú krafa hefur verið liunds uð að fjárfestingarleyfin væru gefin út síðari hluta vetrar og þannig greitt fyrir framkvæmd um strax og klaki er úr jörð. En þótt troðið hafi verið á hagsmunum byggingarmanna, kröfur þeirra að engu hafðar og beint stefnt að því að úti- lóka mögulega vinnu innan húss að vetrarlagi, sem bygg- ist alveg á því að unnt sé að steypa húsin upp og koma þeim verulega áleiðis yfir sumartímann, hafa samtökin verið ótrúlega hógvær og að gerðalítil. Hér duga þó engin vettlingatök, það hefur reynsl- an sýnt á ótvíræðan hátt. Ætli félög byggingariðnaðarmanna ekki að láta halda félagsmönn- um sínum og öðrum sem að þessari atvinnugrein starfa vinnulitlum eða vinnulausum fram eftir sumri og með aug ljóst atvinnuleysi framundan á komandi vetri, þurfa þau að taka upp ákveðnari vinnubrögð og árangursríkari. Stjórnir fé- laganna og félagsmenn þeirra þurfa án tafar að krefjast breyttra starfshátta af fjár- hagsráði. Málið þarf að taka fyrir og ræða i hverju einasta stéttarfélagi sem hér á hags- muna að gæta og fulltrúar a þeirra eiga ekki að láta fjár- hagsráð hafa stundlegan frið fyrr en fjárfestingarleyfin eru af hendi látin. Sitji þetta skriffinnskubákn Framsóknar og íhalds við sinn keip og neiti réttmætum kröfum bygg- ariðnaðarmanna um ný og við- hlítandi vinnubrögð er ekki um annað að ræða en leggja ut í harðvítuga og miskunnar- lausa baráttu fyrir þvi að fjárhagsráð verði lagt niður, frekari skemmdarstarfsemi þess hindruð og bygg'mgarnar gefnar algjörlega frjálsar. Hagsmunir fjölmennrar atvinnustéttar í’húfi. Forusta stéttarfélaga- býgg- ingariðnaðarmanna verður að gera sér það ljóst að hér er mikið í húfi fyrir þá ménn sem hafa falið henni forsjá mála sinna. Það er alveg ó- hugsandi að byggingariðnaðar- menn geti látið bjóða sér á- framhaldandi atvinnuleysi fram eftir öllu sumri, ofan á at- vinnuleysi og skort vetrarins. Og hitt er jafn fráleitt að ekki sé að því stefnt með öllum tiltækum ráðum að hindra að sagan e.idurtaki sig á næsta vetri. En það gerir hún óhjákvæmilega sé ekki brugðið skjótt við og fjárhags- ráð knúið til að veita leyfin tafarlaust og þannig, að þau komi byggingai iðnaðinum :ið sem mestu gagni með tUliti til vinnu við innréttingar húsanna þegar vetur gengur í garð og útilokað er að vinna við steypu og aðra útivinnu vegna veðurhörku og frosta. Og það mega byggingariðnaðar- menn vera vissir um að feng- inni reynslu, að hé>> þari á öll- um þunga samtakanna að haldi eigi málið að fá viðun- andi afgreiðslu hia þeim herr- um sem skipa fjárhagsráð og hafa því hiutverki að gegna að hindra eðlilega starfsenu í byggingariðnaðinum og við- halda þar með því afvinnuleysi, sem valdhafarnir telja nauð- synlogt til þess að hægt sé að halda áfram fyrirskipuðum kúgunaraðgerðum gegn verka- lýðnum og því kaupráni sem er kjarni marshallstefnunnar. Mátfur samtakanna. Ekki skyldu byggingariðnað- armenn gleyma því, að hin. f jöl- mennu samtök þeirra búa yfir mikium mætti og þurfa því ekki að láta bjóða sér ailt. Leggist þessi samtök á eitt og flytji kröfur sínar af þeirri al- vöru og þunga sem málsástæð- ur allar gefa tilefni til munu valdhafarnir verða undan að láta. Þaðan eru engin skyn- samleg rök til fyrir þeirri þeirri stefnu sem fjárhagsráð fylgir og sem stefnir öilum byggingariðnaði landsmanna í beinan voða og er í raun og veru á góðum vegi með að leggja hann í algjöra rúst. Kröfur byggingariðnaðarmanna um gjörbreytta stefnu í þess- um málum, — eða algjört af- nám skriffinnskubáknsins og haftanna að öðrum kosti, — myndi njóta almennrar samúð- ar og fyllsta atfylgis allrar þjóðarinnar sem áreiðanlega skilur nú hvað hér er í húfi, ekki aðeins fyrir þá sem þurfa að byggja og að byggingum starfa heldur og a!La lands- menn. Blaðamennska sem segir sex Bræðurnir litu forviða hvor á annan, cn stórvesírinn hélt áfram: Kærendurnir skulu borga 200 dali í málskostnað, 150 til hallarinnar, 50 til skrifaranna, og enn- fremur nokkra upphæð í musterissjóöinn ,.-r-. og skulu greiða það hér á stundinni, í peningum, fatnaði eða öðrutn eig'num. Hann hafði ckki lokið máli sínu cr verð- irnir, eftir bendingu Arslanbekks, réðust á hræðurna, stjökuðu þeim til hliðar, spenntu af þeim beltin, sneru, við vösum ■ þeirra, rifu af þeim skikkjurnar og stigvé’.in, og spörkúðu svo, í þá, berfætta og, hálfnakta. Strax er dómurinn yai' UPP kveðinn þyrpt- ust hirðskáldin og söngvararnir saman bak við emírinn og hófu upp rödd sína af öllum kröftum. — Ó, þú vitri emir. Ó, þú hinn vitrasti af öllum vitringum. Ó, þú sem hefur orðið vitur af vizlcu hinna vitrustu. . Þannig sungu þeir lengi og teygðu fram álkurnar, i átt til hásætisins, og h^er um sig þandi sig af öllum mætti til að em- írinn mætti heyra rödd hans sérstaklega. En hið óbreytta fó.lk, sem þyi-ptist um- hverfis hásætið, var þögult og hórfði 'naeð- aumkvunaraugum á bræðurna. Fimmtudaginn í hinni vik- unni birtu Morgunblaðið og Tíminn frásögn af amerískum kennara sem um langt skeið kvað hafa haft einstæðan á- huga fyrir Leifi heppna og hin- um forna dvalarstað hans í Vínlandi hinu góða. Hefur hann að undanförnu verið að grafa í jörð á stað sem heitir Cape Cod í fylkinu Massachu- setts, í þeirri von að verða ein- hvers vísari. Föstudaginn 9. þ. m. taldi hann sig loks hafa fundið það sem hann leitaði. Hann kom niður á fomt skipa- lægi í jörðinni. Voru þar leifar af sleðá er virðist hafa verið notaður til að draga skip á land,,. segir í frásögninni, og þótti nú einsýnt að hér hefði Leifur heppni látið gera við skiþ sín forðum. I frásögn Morgunblaðsins og Tímans er ekki getið heimilda fyrir greinum þessum. En það er bersýnilegt að báðar fregn- irnar eru ritaðar eftir sömu heimild, sjálfsagt nýkomnu amerísku bláði er báðum blöð- unum hefur borizt um svipað leyti. Einstaka sctningar mega heita samhljóða í báðum blöð- unum. Frásögn Tímans er þó lengri ög ýtarlegri, enda sleg- ið upp í aðalíyrirsögn á for- síðu. En eitt skilur þessar frá- sagnir. Morgunblaðið getur þess þegar í undirfyrirsögn að tilgáta kennarans sé nú þeg- ar afsönnuð, þar eð verksmiðju nagli hafi fundizt þarna í skipalæginu. En þó Ameríku- menn hafi lengi verið miklir tæknimeistarar þá voru engar verksmiðjur þar vestra árið •eittþúsundi En þessu sleppir Tíminn. Það er sem sé púður í því að landtökustaður Leifs heppna í Vínlandi sé nú senni- lega fundirm, en það er vita- skuld ekkert púður í því að hann sé ekki fundinn! Eins og Tíminn hagar frá-' sögninni er hún fallin til að vekja eftirvæntingu og for- vitni. Hver veit nema einhver keypti Tímann næsta dag ein- mitt fyrir frásögnina í gær. Ef til vill er eitthvað meira um þetta í dag. Aftur á móti mundi enginn kaupa Tímann fyrir frásögn af „dauðum“ at- burði. Tíminn hefur sem kunnugt er lagt mikla og vaxandi ræ>t við æsifregnir síðustu árin. Vegna skorts á blaðamennsku- siðferði og jákvæðum pólitísk- um baráttumálum hefur hann leitazt við að gera sér mat úr jafnf jarskyldum efnum og kvennafari útlendra konunga og þjófnuðum í Reykjavík. Slagsmál á veitingastað eru hans heimsfréttir. Höfuðhögg sem öíóður maður veitir bíl- stjóra sínum verður í Tíman- um örlagamál kynslóðarinnar. Kjaftháttur um kynferðismál 'er vísindi hans. Og þegar fá- fróður kennari í annarri heimsálfu þykist.finna uppsát-, ur Leifs heppna, þá er það sagnfræðí sém lilfi'fir Timanum alveg nákvæmlega, enda þó hann viti að „fundur“ þessi er ekkert nema bull. Tíminn er nú byrjaður að gjalda blaðamennsku sinnar, sem betur fer. Islendingar verða ekki til lengdar nærðir á æsifregnum, og þeir þola illa undanbrögð i fréttaflutningi. Þetta nýjasta dæmi er tilvalið til að opna augu enn fleiri fyr- ir hinu sérkennilega menning- arhlutverki sém „blað' íslenzku bændastéttarinnar“ hefur valið sér. Bændur eru einmitt mjög ólíklegir til að gerast ginning- arfífl þeirrar blaðamennsku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.