Þjóðviljinn - 24.05.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.05.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. maí 1952 ÞJÓÐVILJINN (7 Torgsalan Öðinstorgi selur eftirtaldar fjölærar^ Wlöntur: digitalis, campanúl- >ur, stúdentanellikkur, gleym- ímérei, primúlur, lúpínur,' (pótentellur, síberskan val-^ frnúa, risavalmúa og jakobs-( fstiga. Sumarblóm, margarí ttegundir. Blóm- og hvítkáls-^ klöntur. — TR JÁPLÖNTUR: t pirki, rifs, víðir og reyni- ^ >'vi6ar. Húsgögn [Dívanar, stofuskápar, klæða-í skápar (sundurdregnir), í J bcrðstofuborð og stólar. —{ lÍSKRO, Grettisgötu 54. Gull- og silfurmunir rrúlofunarhringar, stein-( iringar, hálsmen, armbönd( j. fl. Sendum gegn póstkröfu.,' GULLSMIÐIR Steicnþór og Jóhannes, Laugav-eg 47. Daglega ný egg, isoðin og hrá. Kaífisalanf ^Hafnarstræti 16. Stofuskápar 1 ílæðaskápar, kommóðurd ^ivaJIt fyrirliggjandi. — IIús-í ) jagnaverzlunin Þórsgötu 1. Ensk fataefni Jifyrirliggjandi. Sauma úr til-( ^lögðum efnum, einnig kven-i hdragtir. Geri við hreinlegan) ),fatnað. Gunnar Sæmundsson,' klæðskeri Þórsgötu 26 a. Munið kaf.fisöluna i Hafnarstræti 16, Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólai ( og borðstofuborðý úr eik og birki Sófaborð, arm- ptólar o. fl. Mjög lágt verð. .Állskonar húsgögn og inn-1 (réttingar eftir pöntun. AxeB (Eyjólfsson, Skipholti 7, sími( (S0Í17. Sendibílastöðin h.f., ' [ngólfsstræti 11. Sími 5113J Sendibílastöðin Þór SlMI 81148._______ Ragnar Ölafsson ) hæstaréttarlögmaður og \ög-\ ) giltur endurskoðandi: Lög- ) fræðistörf, endurskoðun og) 4 fasteignasala. Vonarstræti) 12. — Simi 5999. Sauma véla viðgerði r Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIJl Laufásveg 19. Sími 2656 Friður milli allra þjóða ) Gerir gamlar myndir sem) . nýjar. Eifinig myndatökur í heima-(J '{húsum oz samkvæmum. tELAQSUÍ M. flokkur — A-mótio^ Uiefst sunnudaginn 25. maij (kl. 10 f. h. á Grimsstaða- /holtsvellinum, þá keppa^ )Þróttur og' Vikingur og) ) strax á eftir K-R. og Frarn^ Neíndin. Vormót 3. fl. B. shefst á morgun, sunnudag' fkl. 10,30 á Valsvellinum. meðf (leik milli K.R. og Va.ls. Terrazo S í m i 4 3 4 5. Viðgerðir á húsklukkum, íivekjurum, nipsúrum o. fl. '7 /Úrsmíðastofa. Skiila K. Ei-1 )rikssonar, Blönduhlíð 10. - >Sími 81976. .nSTURSULJDDEIERfl VIBttRBlR f. Blásturshljóðfæri takin til vsðgerðar. Sent í > ipóstkröfn um land allt. - Bergstaðastmti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. [Aðalstræti 16. — Sími 1395J Lögfræðingar: )Áki Jakcbsson og Kristján( ^ESríksson, Laugaveg 27, l.( )hæð. Sími 1453.______ Inniömmum . onálverk, Ijósmyndir o. fl. , S B R t) , Grettiegötu 54.' Utvarpsviðgerðir )R A D 1 Ó, Veltusundi 1, fcdmi 80300. , Framhald af 8, síðu. þessa hefur nefndin kynnt sér kaupgjaldsmái, trygginga- og skipulagsm'ál verkamánna í Sovétríkjunum með viðtölum við sérfræðinga í þeim grein- um og hefur nefndin leitazt við að sannprófa upplýsingar þéirra með viðtölum við verka- menn og verkakonur á þeim stöðum, sem hún hefur heim- sótt. SOVÉTLIST CEinnig hefur nefndih átt kost á að kynnast hinni víð- tæku listiðkun í Sovétríkjun- um með því að sækja óperur, balletta, hljómleika, skemmt- anir á félagsheimilum verka- manna og kvikmjmdahús. Néfndin dáir hina fullkomnu túlkun listamannanna á við- fangsefnum sínum og þá miklu rækt, sem Sovétþjóðirnar leggja við þáð bezta úr gamalli óg nýrri menningu sinni. FERÐ A FRELSI 1 öllu starfi sínu hefur nefnd- in notið hinnar beztu fyrir- greiðslu Verkalýðssambandsins, sem Iátið hefur henni í té hina "ágætustu leiðsögumenn og túlka, sem auðveldað hafa starf hennar á margvíslegan hátt, án þess að skerðá frjáls- ræði hennar áð nokkru Ieyti. AFKOMUÖRYGGI Nefndin hefur koihizt að raun um, að sérhverjum vinh- andi manni eru Éryggð lág- markslaun, sem nægja til allra brýnugtu þarfa og að möguleik- ar dugandi verkafólks eru miklir til þess að afla sér tekna og lífskjara, sem svara tií be/tu kjara niilli;béttarfóll;s i okkar Iandi. Atvinuleysi þekk- ist ekki og hin miltla c> ir- spurn margskonar fyrirtækja eftir vinnuafli tryggir mönn- nm víktækt val 'il starfa eftir hæfni og tilhneigingu hvers og eins. Ilver Sovéíborgari nýtur fulls öryggis þótt sjúkdóma, elli eða örorku beri að höndum, vegna hins fullkomna trygg- ingakerfis, sem er að öllu leyti í höndtim verkalýðssamtak- anna sjálfra. VERKAFÖLKI AÐ KOSTNAÐARLAUSU Hvílaarheimlíi, féíagshéim- ili, vöggui'iofur, dagheimiíi barna- og sumavdvalarheimili æskufóiks eru að Iangmestu leyti kostuð af fyrirtækjun- um, beint af ríkisvaklinu eða af verkalýðssamtökunum. — Fyrlr þessi miklu hlunnindi greiða menn því aðeins að afkoma þeirra só mjög gcð. Húsaíeiga er mjög lág og hámarksleiga er táknjörkuð, t. d. ,hvað Moskva snertir, við 1,32 rúblur pr. m í íbúð- arherbevgjum á mámiði. Á hinni löngu ferð sihni um Sovétríkin og hinum mörgu Herra. ritstjóri! heimsoknum a vinnustaði varð Vegna' marggefins tilefnis nefndin hvergi vör við tötra vildj ég biðja yður að fcirta þá legt fólk né sá önnur merki leiðréttingu í blaði yðar, að þess að örbirgð ætti sér stað. undirritaður, er uppvís var að Einnig virtist nefndinni það fölsun á málverkurn eftir Ás- athyglisvert að allar verzlanir grínt Jónsson og Jóh. S. Kjar- voru jafnan fullar af fólki og val er með öllu ókunnur þeim bendir það til mikillar kaup- er falsaði 500 króna seðil þann getu. er lesendur Þjóðviljans munu Á öllum vinnustöðum, sem hafa heyrt um getið, og hef nefndin heimsótti var frábær þar hvergi nálægt komið, sem þrifnaður viðhafður, lóftræst og sannað er. ing mjög fullkomin_ og önnur vinnuskilyrði hin ákjósanleg- Með þckk fyrir biitinguna. ustu_ Raufarhöfn, 14. maí 1952. Fó]k var mjög frjáislegt við vmnu og hið fullkomna fæn- Sigmrður l1. ÞorlákíshE. bandakerfi í verksmiðjunum virtist auðvelda mjög *störf þess. MENNTUNARSKILYRÐI VERKAFÓLKS Nefndin heimsótti bama- og unglingaskóla og á margar af sínum beztu endurminningum um hið frjálsa, hraustlega og glaðværa æskufólk, sem þar stunduðu nám sitt. Auk skólanna kynnti nefndin sér þá miklu möguleika, sem verkafólk í verksmiðjum og vinnustöðum hefur til þess að afla sér menntunar í verkleg- um og bóklegum fræðum með námskeiðum, fyrirlestrum og kvöldskóium, sem haldið er uppi verkafólki að kostnaðar- lansu. 'Er jafnvel algengt að deildir úr æðri skólum séu starfandi innan verksmiðjanna, sem’ gerir fólki kleift að afla sér mikillar menntunar jafn- framt því sem það stundar vinnu sína. Félagsheimiiin eru mjög mik- ilvægur þáttur í menningar- og skemmtanalífi verkafólks og veita því víðtæka möguleika til liverskonar hollra tóm- stundaiðkana svo sem íþróttum, listum og hverskonar námi. Félagsheimilin eru a’ð öllu leyti liostuð af fyrirtækjunum sjálf- um. Nýi sorpbíllinn Framhald af 8. síðu. fyrir eru sem því nemur. Borg- arlæknir kvað í athugun í sam- bandi við notkun nýrra og full- komnari tækja að tekin yrði upp hreinsun á erfðafestulönd- unum, en þau hafa hingað til orðið útundan um sorphreins- un. Á þeim eru samtals 236 hús og er talið óhjákvæmilegt að fjölga í hreinsuninni um a. m. k. 3 menn ef hreinsun verð- ur tekin upp þar, m. a. vegna. þess hve dreifð byggðin er á því svæði. Húsakynni sorphreinsunar- innar hafa tekið miklum og gagngerðum stakkaskiptum. Hefur verið innréttaður þar smekklegur borðsalur þar sem verkamennirnir drekka sitt kaffi, komið hefur verið fyrir handlaugum, steypiböðum, fata skápum og ýmsum öðrum þæg- indum. Er allur frágangur og útbúnaður til mikillar fyrir- myndar og mun óvíða finnast sambærilegt á vinnustöðum í bænum. Ferðafélag íslands (ráðgcrir að fara gönguferðí )á Esju næstkomandi sunnu-J ^clag. Lagt af stað kl. 9 ár-/ )degis frá Austurvelli. Ekið) )upp að Mógilsá. Farmiðai) (seldir til hádegis í dag á) 'skriístofu Ki. Ö. Skagfjörðs,1 (Túngötu 5. . FERÐAFÉLAG ISLANDSj (fer upp í Heiðmörk í dag tiR (að gróðursetja trjáplöntur i) flandi félagsins. Lagt af stað< /kl. 2 frá Austurvelli. Fé-( (lagsmenn eru beonir að fjöl-^ /menna. liggur leitSin Yfirlýsing ÞRENNT ATHYGLISVERT Af öllu, sem nefndin hefur séð og heyrt á ferð sinni innan Sovétríkjanna virðist herini þrennt athyglisverðast. í fyrsta lági hin stór. fellda uppbygging borga og bæja, sem nti þegar að íiær öllu leyti hefur afmáð ytri ummerki styr.jaldarinnár. í öðru lagi hin prúðmann lega, vingjarnlega og glað- væra framkoma Sovét borg- aranna, sem nefmlin 'arð allstaðar vör við, ekki að- eins í sinn garð, heldnr hvers annars garð. Þessi reynsla nefndarinnar á ja'iit við um unga sem gamla. í þriðja lagi hinn einlægi friðarvilji í'ólksins og hinn n.ikli áróður, sem hvar- vetna er rekinn fyrir friði í hinni miklu kröfugöngu verkalýðs Moskvuborgar 1. maí var lögð höfuðáherzla á kröfuna um frið og kjör- orðið, sem yfirgnæfði þar ö!l önnur, var friður milli allra þjóða. Hver einasti Sovfvhorgari, sem nefndin hefur átt tal við hefur fyrst og síðast látið í Ijósi sömu vonir og óskir. . Nefndin vill ljúka þessum orðum sinum með þakklæti til verkalýðs Sovétríkjanna fyrir að hafa boðið henni ti! þess- arar farar og fyrir alla þá mikiu vinsemd, sem hemi hef- ur veri’ð sýnd. Við brottför sína frá Sovétríkjunum á nefnd in þá ósk heitasta að vinátta megi ríkja milli íslendinga og liinna miklu Sovétþjóða. Moskva 19. maí 1952. Sig- urður Guðnason. Björn Jóns- son. Árni Guðmundsson. Guð- laug Vilhjálmsdóttir. Ragnar Þorsteinsson. Þorvaldur Þórar- insson. Ólafur Jónsson. Þuríð ur Friðriksdóttir. Guðríður Guðmundsdóttir. Þórður Hall dórsson. Friðgelr Sveinsson Framhald af 8. síðu. höfðu ekið þarna í sjóinn og safnaðist því brátt fjöldi. manna, er mun hafa skipt þús- undum, er beið með eftirvænt- ingu þar til bílnum hafði verið náð á land. Þótti áhorfendum, björgunarstarfið ganga seint. Friðgeir Sveinsson var 33ja ára gamall. Harin vár kvæntur og lætur eftir sig 4 börn. — Við líkskoðun í gær kom í ljós að hann hafði ekki verið peitt undir áhrifum áfengis, en hann mun hafa átt vanda fyrir að fá aðsvif. Í.R.-mótíð Framhald af 8. síðu. í sleggjukastí keppa þeir methafinn Vilhjálmur Guð- mundsson, K.R., Páll Jónsson K.R., Gunnlaugur Ingason Á., Sigurjón Ingason Á. og Þor- varður Arinbjarnar UMFK. S þrístökki er líklegastur til sigurs Kári Sólmundarson K.R. í 80 m liHaupi lívenna verður aðalkeppnin sennilega milli Haf- dísar Ragnarsdóttur Val og Sesselju Þorsteinsdóttur K.R. í víðavaagshl. er Kristján Jóhannesson Í.R. líklegastur með sigur. í 1000 m boðhlaupi keppa 3 sveitir, frá Ármanni, I.R. og K.R. .auöi ossinn Framhald af 3. síðu. fyrsta hjálp og aðstoð, ef hing- að bærust hættulegar farsótt- ir eða til hernaðaraðgerða. kæmi hér. Þá Iagði gjaldkeri fram end- urskoðaða reikninga deildarinn- ar og voru þeir samþykktir í einu hljóði. Félagar í árslok voru: 2100 ársfélagar og 174 ævifélagar. Stjórn deildarinnar var öll endurkosin, en liana skipa: Jón Auðuns, dómprófastur, formaður; Gísli Jónasson, stjórnarráðsfulltrúi, ritari; frú Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrun- arkona, gjaldkeri; Jón ðig- urðsson, dr. med., borgarlæknir Sæmundur Stefánsson, stór- kaupmaður; Óli J. Ólason, stórkaupmaður; Jónas B. Jóns- son, fræðslufulltrúi. Faöir minn, Páll IfontssGn andaöist aö heimili sínu, Lindargötu 54, 21. þ. m. Ragnhtldur Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.