Þjóðviljinn - 25.05.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.05.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 25. maí 1952 Giáklæðdi maSuriim (The Man in Gray) Afar áhrifamikil og frseg brezk mynd eftir skáldsögu ELEANOR SMITH. Margaret Lcckwood, James Mason, Sýnd. kl. 5, 7 cg 9. (Soldat Bom) Hin sprenghlægilega gaman- roynd með Nils Poppe. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. ' Yngismeyjar (Little Women) Hrifandi fögur M.G.M. lit- kvikmynd af hinni víðkunnu skáldsögu Louise May Alcott June Allyson, Peter Lawford, Eíisabeth Taylor, Margaret O’Brien, Ja.net Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. ! ríki undirdjúpanna (Undersea Kingdom) Ákaflega spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd. Kay „Crash“ Corrigan, Louis Wilde. Allir þeir, sem sáu fyrri hlutann, verða nú að sjá framhaldið. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. SaJa hefst kl. 1 e. h. Nýjo og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Haukur Morthens syngur vinsæiustu danslögin. Aðgöngumi'öar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355 Trípólibíó K9SNINGASKRIFST0FA stóimgsmaFíEa ásgeirs ásgeirssonar. Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 ©g 7320. ÓPEKETTAN LeSurMakan („Die Fledermaus") Hin gulifallega þýzka lit- mynd, Leðurblakan, sem verður uppfærð bráðlega í Þjóðleikhúsinu. Sýnd kl, 7 og 9. Röskir strákar (The Little Rascals) Myndirnar heita: Hundafár Týnd börn Afmæiisáhyggjur LitJi ræninginn henna-r naömmu. Sýnd kl. 5. Sala hefst k!. 1. ÞJÓÐVILJINN biður kaupendur sína a3 gera afgreiðsiunni aðvart ef um vansldl er a3 ræða. heldur áfram í dag hl. 2 — Spennaudi heppni í 10 íþróttagreinum — AðgöngumiSar fyrir starfsmenn og keppendur afhentir við innganginn i I l»i«t -M. Sagan af olíuskipinu „El Grillo11 sem sökkt var á Seyðisfirði 1944, og nú er verið að reyna að ná upp, er sögð í síðasta hefti SAMVINNUNNAR, sem er nýkomið út og fæst í öllum blaðasölum og bókaverzlunum. Auk þgss er í heftinu frásögn eftir Sigurð á Arnarvatni af ferð hans með sauðaskipi til Skotlands 1903. Hefur þessi frásögn aldrei verið prentuð fyrr, enda fannst handritið af henni ekki fyrr en á þessu ári. Þá er í heftinu grein um byggingasamvinnu- félög hér á landi, smásagan. „Hraun“ eftir Baldur Ólafsson, yfirlitsmynd af hinni fyrir- huguðu áburðarverksmiðju í Gufunesi, fram- haldssaga, spennandi myndasaga og f jölmargt annað efni. Samvinnan er útbreiddasta og ódýrasta mán- aðarrit landsins. Kaupið eintak, kynnist því! SAMVINNAN — Áskriítarsími 7080 — Ðrengurinn Irá Texas (Kid from Texas) Mjög spennandi og „hasar- fengin“ ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Audie Murphy, Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Hlöðuball í HoIIywood Fjörug og skemmtileg ame- rísk músik- og gamanmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst k! 1. Kaldur kvenmaður (A Woman of Distinction) Afburðaskemmtileg amerísk gamanmynd með hinúm vin- sælu leikurum: Kosafind Russell, Kay MiIIand. Sýnd k). 5, 7 og 9. Nýtt teiknimyndasaín Alveg sérstaklega skemmti- legar teiknimyndir og fl. Sýnd kl. 3. us tfiti }j þjódleIkhúsid „Det Iykkelige skibbmá" 2. sýning í dag kl. 20.00. UPPSELT á næstu tvær sýningar. 5. sýning miðvikud. 28. marz kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. CMjail samsærismannanna („The Fighting 0,FljTin“) Geysilega spennandi ný ame- rísk mynd um hreysti og vígfimi, með miklum við- burðahraða, í hinum gamla góða Douglas Fairbanks „stíl“. Aðalhlutverk: Ðouglas Fairbanks jr. Helena Carter. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. fýLEIKFEXAG REYKJAVÍKUR' Djupt liggja rætur Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. Síðasta sinn. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstmn Eilings lónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Ilofteig 30, sími 4166. (ítalskur tenor) Leonida Be11ou Söngskemmtun í Gamla Bíó í áag L’L 3. Aögöngumiöar á kr. 25.00 seldir í Feröaskrifstof- unni Orlof, Hafnarstræti 21 kl. 10—12 og í Gamla Bíó eftir kl. 1. 999 éætti Öli i Tuttugu vinningar aö verðmæti 105.000,00 krónur. Þar af eru 10 fyrstu vinningarnir fríar feröir á Olympíuleikana í Helsingfors ásamt uppihaldi og aögangi aö leikunum. Ennfremur 3 gólfteppi, 3 þvottavélar, 3 strauvélar og ryksuga. Allt 1. flokks. 29. jjúní — Aðeins 5 kz. miðinn. OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.