Þjóðviljinn - 25.05.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.05.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. maí 1952 Sunnudagur 25. maí 1925 —; ÞJÓÐVILJINN þlÓÐyiLHNN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóaialistaflokkurinn. Bitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. VigfÚ3Son. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentamiðja: Skóiavörðustíg 19. — Sími 7600 ( 3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 13 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h..f. Sósíalistaf lokkurinn og forsotakjörið í þeirri yfirlýsingu, sem birt var hér í blaðinu á fimmtudag- inn, frá miðstjórn Sósíalistaflokksins var skýrt mörkuð afstaða flokksins til framboðs forseta Islands og þeirrar kosningar I embættið sem fram á að fara 29. júní n.k. Sósíalistaflokkurinn Iagði frá upphafi áherzlu á að sem víðtækast samkomulag næð- ist um framboð og kjör forseta. Til þess að vinna að þessu kaus miðstjórn flokksins þriggja manna nefnd, er ritaði hinum flokk- fnum bréf þar sem afstaða Sósíalistaflakksins var skýrð og þess óskað að unnið yrði að því að ná allsherjarsamkomulagi um forsetann. Eins og skýrt er frá í yfirlýsingu Sósíalistaflokksins fóru slíkir samningar aldrei fram. Allir afturhaldsflokkarnir sýndu algjört áhugaleysi fyrir slíku allsherjarsamkomulagi, sem vissu- lega hefði getað forðað þjóðinni frá þeirri iiatrömmu baráttu sem nú er hafin og um leið tryggt henni þjóðhöfðingja sem yfirgnæfandi meirihluti landsmanna hefði litið á sem tákn ein- ingar og samhugs en ekki sem fulltrúa einstakra sérhagsmuna hópa, eða stjórnmálaflokka. Munu fáir draga í efa að slíkt allsherjarsamkomulag hefði orðið þjóðinni affarasælast og verið í mestu samræmi við þær óskir sem hún ber í brjósti um að sem mestur friður og eindrægni megi skapast um forseta- embættið. Forkólfar afturhaldsflokkanna höfðu önnur og óakyld mark- mið í huga. Frá þeirra sjónarmiði var aðalatriðið að væntan- legur forseti lýðveldisins yrði sem háðastur þeim öflum sem mestu ráða um stefnu og starfsaðfarðir flokkanna. Tiilitið til fIokkshagsmuna var sett ofar þjóðarhag og óskum þjóðarinnar um eindrægni og frið. Og iþað hefur ekki farið fram. hjá nein- um til hvers iþessi ábyrgðarlausa afstaða flokksstjórnanna hefur leitt. Síðustu dagana hafa málgögn afturhaldsflokkanna borið því glöggt vitni, að illvíg barátta er hafin um embætti forsetans. Ilávaðafundir eru haldnir og verða haldnir í enn ríkara mæli áður en lýkur og stór 'orð f júka á báða bóga. Sú kosninga- barátta sem hafin er ber öll einkenni venjulegra kosninga þar uem hvergi er við hlífst og qllu tjaldað sem til er. Og þó finna menn glöggt að ekkert máíefnalegt ber í milli óg þarf það engum að koma á óvart. Deilan stendur aðeins um það hvor flokksklíkan eða samsteypan eigi að bera sigur úr /býtum og hvort húsbóndinn á Bessastöðum eigi að bera nafn séra Bjarna Jónssonar eða Ásgeirs Ásgeirssonar. Þjóðin er að vísu ýmsu vön um starfsaðferðir og framferði Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins. En flestum mun þó blöskra sú frekja og yfirgangur sem fram kemur í atferli þessara flokka gagnvart. fQrsetakjörinu. Hvað sem það kostar skal forsetaembættið gert að eign og hand- bendi flokksklíknanna og því rænt frá þjóðarheildinni. Ekki er hikað við að setja beinlínis fram tillögur um að afnema þjóð- kjör forsetans og reyna þannig að koma vali þjóðhöfðingjans undir einkavald flokkanna á þingi. Kemur þannig skýrt fram fið hverju er stefnt um val þjóðhöfðingjans í framtíðinni fái klíkur afturhaldsflokkanna að móta stefnuna og ráða henhi. ÞQtt augljóst sé hvernig borgaraflokkarnir allir fara að í' sambandi við forsetakjörið taldi Sósíalistaflokkurinn ekki rétt að bjóða fram flokksframbjóðanda, enda hefði það ekki verið í samræmi við • yfirlýsta stefnu háns, sem miðaðist við þáð eitt að tryggja þjóðinni raunverulegan þjóðhöfðingja et- hafinn væri yfir deilur flokka og stétta, að svo miklu leyti sem slíkt er mögulegt í þjóðfélagi eins og okkar. Sósíalistaflokkurinn og hinir fjölmörgu fylgjendur hans um allt land munu því ekki taka þátt í þéirri orrahríð sem hafin er um embætti forsetans og greinilega mótast af blindum metnaði, hégómaskap og yfir- gangi flokksföringja afturhaldsflokkanna, sem vilja gera for- setaembættið að lieimiliseign flokksklíknanna. Meðan gerninga- veðrið stendur yfir á að reyna að fá þjóðina til að gleyma þeim stórmálum sem varða hana mestu. Þetta má ekki takast. Og það er verkefni sósíalista um allt land að vinna að því að íslenzk alþýða og sem stærstur hluti þjóðarinnar, hvar sem hún stendur í stétt eða flokki, hafi opin augu fyrir öllum þeim tilraunum sem gerðar verða til að ánetja haua og draga í dilka til framdráttar þeim klíkuna afturhaldsflokkanna sem hér j*ru að verki. 4. , Vörður dúfnanna — Árnasafn í Reykjavík Menningartengsl þjóðanna AF HVERJU eru svona margar dúfur utan í Oddfellowhús- inu? Það er qf því að þeim er gefið á stéttina við Tjarn- arhomið, rétt þar hjá sem FYRIRSPURN til Þjóðleikhús- gamla KR-húsið stóð. I Von- stjóra frá Leikhúsgesti: Var Tjarnargötji, Bjaækargötu að yest-.. an og Hringbraút að sunnan. X gær voru gef- ' in . sam jft í I hjónaban'i •. áf * sr. Emil B'iörns syni Ainrildur V Jónsdót'ir og Sigurður Kjartanssdn. — Haimiii þeirra er að Bergstaðastr: 5011. 1 gær voru gefin saman i hjónaband af sr. Émil. Bjórnssyni er ekkert sjálfsagðaxa en allt Esther Thorarenseh . Jónsdóttir og mannkynið njóti hennar. Magnús S. Eiriksson, verkamaður Heimili þéirrá er í Bálbókantp 30. §' það ekki rétt tekið eftir hjá mér þau ummæli sem eftir yðiur voru höfð í blöðunum . LaugarnesUirkja. Messa kl. 11 ár- . degis. Sr,- Ma,gnús Runóifssoh prédik- , ar. — Fríkirkjan. Messað ki. 5 (ekki fyrir skemmstu að verð að- kl. 11). Sérá. Ragnar Benedikts- göngumiða að gestaleik Kgl. son prédikar.- — Nesprestakall. leikhússins yrðu um 50%'dýr- Messá í kapellu Hdskóians kl. 2. ari en venjulega og hvemig Aðaisafnaðárfundúr eftir messu. i w 4 s r * Sr. Jón • Thórarensen. — Hall- stendur þa a þvi að miði sem . .... ™ yanalega kostar kr. 15.00 Jakob .jóhsson. Méssa kl. 5. Sr. kostar nu kr. 35.00? Það sigurjón Þ. Árnason. reiknast mór rúmlega 100% ; . •; hækkun. Þætti mér vænt um Læknavárðstofan Aústúrbæjafskói- að fá skýringu yðar á því anum. Sími 5030. Kvöldvörður og arstrætinu býr nefnilega gam- all maður sem elúr dúfurnar. Bæjarpósturinn hefur oft. átt leið um Vonarstrætið á und- anförnum árum, og það vero- ur ekki tölum talið hve oft hann hefur séð þennan gamla mann gefa dúfunum: brauð, bygggrjón og fleira góðgæti. iEnda hefur hann ekki fyrr opnað hurðina á húsi sínu en dúfurnar taka sig UPP af stöfum Oddfellowhússins og fljúga móti honum. Ég sá uín hversvegna þeir miðár sem pæturvörður. daginn eitt slíkt flug. Gamli maðurinn komst ekki áfram út á stéttina fið Tjörnina, nema banda dúfum sínum frá sér. Þær flugu allt í kringum hann, hann varð að ýta hatt- inum lengra niður til að þær slæju hann ekki af honum, og ég sá að þær flugu hvað eft- ir ánnað á hönd honum er hann var að banda þeim frá sér. Síðan komst hann út á auralítill almetuiingur helzt getur veitt sér erú hækkaðir mest. — Leikhúsgestur Næturvarzla er í Lyfjabúðinnl Iðunni. Sími 7911. Bafmagnstakmörkunin í dag: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Kléppa- vegi og svæðið þar norðaustur af. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni sr. Ósk- ar. J. Þorláksson). 15.15 Miðdegistón- leikár (pí.): a) Ástarvalsár eftir Sunnudagur 25. maí (Úrbanus- stettma, og tok að hella ur messa). 146. dagur ársins. — Rúim- pokanum. Hann dreifði gi.ion- helga vika. — Tungi hæst á lofti, unum í langa, þétta rák, og ; hásuðri ki. 13.54. — Árdegis- á samri stund var hver dúfa «óð ki. 6,15. — Lágfjara ki. 12,27. Brahms (Éiisabeth Höiigen, Hugo af lóftí, og hin dýrlegasta Meyer-Welfing ög Hans - Hotter máltíð hafin. — Þannig stend- Bikisskip syngja).; b) ,:Svanævatnið“, bailett- ur á dúfnafjöldanum kring- Hekla fer frá Rvík á-morgun músik eftir Tschaikowsky. (Phil- um Oddfellowhúsið. Þarganga austur um.land í hringferð. Skjald .harmoaiska hljómsveitin í.London , ,, . ‘ __ uht -breiÖ er á Reýkjavík. Þyrill er á leikur; Antai., JDorati . stiórnar). otal f.mr menn um, en j®ð - - . . . r, m5 '^éttaútvarþ'' tti Islendinga eru ekkl þeir sem gefa u .. erlendis., 18,30 Barnatími (Baldur- unum. Gamli maounnn er isiands Pálmason): a) lngimundvu§ Jör- Matthías Þórðarson fyrrum j dag verður flogið til Akureyr- undsson ieikúr á munnhörpu.. b) þjóðminjavörður. NÚ er hann ag Vestmannaeyja. Á morg- Konráð Þorsteinsson les smásögu: vörður lifandi lífs. un til Ak., Ve., Seyðisfjarðar, „Heigulljnn". c) Börn úr Aust- jl Neskaupstaðar, Isafjarðar, Vatn- urbæjarskólanum syngja; Páll eyrar, Klausturs, Fagurháismj rar, Halldórsson stjórnar. d) Tóm- ... .. Hornafjarðar og Siglufjarða,. stundaþáttur barnatímans (Jón Á OÐRUM stað i blaðmu er _ pálasoií)t, úppiestúr (Ragnhild- birt ávarp um fjársöfnun tu flHKpiOV-S. 1. taugardag op- ur Steingrí.msdóttir leikkona); — Árnasafns. Upphaf 'þess mals HK J I inberuðu trúíofun 19.30 Tóhleikaf: Yehudi Menuhin er það að maður, er ekki vill sína Stefanía Sig- leikur á fiðlu (pl.) 20.20 Einleikur láta nafns SÍns getið, kom til JuQÍSU. urbjömsdóttir, á píanó (Magnús Bl. Jóhannsson): þjóðminjavarðar og bað hann ■BBHS&i Borgargarði, Stöðv- a) Arabesque op. 18 eftir Schu- fvrir 100 krónur til varðveizlu arfirði, og Krist- mann. b) Prélúdia eftir Debussy. .... fvrqtn ján Guðmundsson, 3jóm., Eskifirði. c) Toccata eftir Katsjatúrían. — og atti þetta að vera tyrsta 2035 Erindi; Maðurinn ^em fann framlag til rnasa ns a ,s Helgidagslæknlr er Eggert Suin- Trójuborg (Björn Th. Björnsson landi. Studentafelag >.ey .Ia þórsson Mávahlíð 44. Sími 7269. listfræðingur). 21.00 Tón'.eikar víkur hefur tekið hugmynd- .. (pi.): Divertimento í D-dúr (K334) ina að sér. Og það eru komin Kvennaskólinn í Beykjavík eftir Mozart (Philharmoníska á fót skipuleg samtök til að Skólanum verður sagt upp á hljómsveitin í London leikur; Sir vinna að þessum málum. Þetta þriðjúdaginn kemur kl. 2 efrir Hamilton Harty stjórnar). 21.25 er mikið fagnaðarefni. Þjóðin hádegi. * Upplestur: Ör endurminningum á handritin í Árnasafni, og Líndals á L®kjaxmóti (sr. , A hví r>:króff að bióðin Kaf“agnstakmörkunin á morgun Sigurður Einarsson). 21,45 Ton- pao er I . » _.5_. Austúrbérinn og miðbærinn miUI Ipikar. (pk).: Islands-kaútata eftir sem slik samemist u a , Snorrabrautar og Aðaistrætis, Framhalct á 7. síðu. hús yfir safmð. Það er sterK röksemd í málflutningi okkar við Dani að hér sé verið að safna í húsbyggingarsjóð með frjálsum framlögum fólksins í landinu. Auk þess er á- reiðanlegt að húsið kems' miklu fyrr upp með þess móti en ella. Fátt er jaf fagurt og menningarframta! fólksins sjálfs. ★ SKALKURINN FRÁ BÚKHARiÁ Bardagi í Parísarleikhúsi á frumsýningu Kóreuleikrits Reynt var að hleypa upp frumsýningu leikritsins „Foster ofursti játar sekt sína“ í París um fyrri hélgi. Leikritið er eftir Roger Vail- land og aðalpersónan er banda- rískur ofúrsti í Kóreu, sem tekur að efast um réttmæti hins bandaríska málstaðar og lýsir sig loks sekan um hlut- deild í glæpsamlegri styrjöld. Hnúajárn o g kylTur Leikritið var sýnt á Theatre de l’Ambigu og í upphafi ann- ars , þáttar klifruðu fjórir menn upp á sviðið og tóku að rífa niður leiktjöldin. Samtím- is réðust tveir menn á svöl- unum á leikstjórann, Louis Daquin, og hótuðu að kasta Yngsta eldfjallið tilraimastöð Mexíkanskir og bandarískir jarðfræðingar vinna saman að því að reyna að leysa gátu eld- gosanna með rannsóknum á yngsta eldfjalli heimsins, Pari- cutin í Mexíkó. Veturinn 1943 tók allt í einu að gjósa á akri í mexíkanska fylkinu Michoac an. Síðan hefur risið þar eld- fjall, sem gýs enn ösku og ihrauni, sem hefur grafíð eitt sveítaþorp og einn bæ. Hraun- rennslið nemur nú 500.000.000 rúmmetra, Vísindamenn. dvelja stöðugt í grennd við eldfjallið og segjast aldrei hafa haft eins “7f\ f f hagstæð skilyrði til að fá því / V/»wUU lCBfCl7“ 'svarað með fullri vissu, hver ér oysök járðelda. •2'L- y :. ; Féhh sfónina rsð horuðhogg Clay Benrield er lagður af stað frá heimili sínu í Tolworth í Englandi í 7000 mílna skemmtiferð á hjóli til Suður Rhodesíu í Afríku. Hann fór til að litast um eftir að hafa Verið blindur í 29 ár. Hann var fæddur blindur. En dag nokkurn árið 1950, er hann fór út á Viktoríustöðina og ætlaði a'ð kaupa sér þar bolla af tei, hrasaði hann í stiga og rak höfuðið í í fallinu. Þegar liann stóð upp var hann búinn að fá sjónina. Síðan’ þennan undursamlega dag hefjur hann sparað saman af launum sín- um fyrir reiðhjóli og útbún- aði, og núna um daginn gat hann svo lagt af stað. Eftir skáldsögu Leonids honum niður á gólf. Skömmu síðar brauzt hópur manna inn í leikhúsið og réðust þeir á leikhúsgesti með bareflum og hnúajámum. Áhorfendur sner- ust til varnar og tókst að kastav óþjóðalýðnum út. Sýn- ingunni var síðan haldið áfram en þá kom lögreglan á vett- vang og lokaði leikhúsinu „til að koma í veg fyrir frekari óspektir". Yfir\öldin í vitorði með óaldarmönnunum ? Ekki er granlaust um að innrásin í leikhúsið hafi verið gerð í samráði við lögreglu- yfirvöldin til að gefa þeím á- tyílu til að hindra sýningar á „Foster ofursti játar sekt sína“. Lögreglustjórinn hafði áður haft grunsamleg afskipti af léikntinu, því að frumsýn- ing' hafði verið boðuð fyrir rúmum hálfum mánuði en þá tók lögreglan í taumana og bannaði sýninguna og bar því við að eldsvamarútbúnaður í leikhúsinu væri ekki nógu full- kominn. Áður hafði Shake- speareleikrit verið sýnt í The- atre de l’Ambigu athugasemda- iaust. Eftir viku töf lýsti leik- húsaeftirlitið húsið hæft til leiksýninga og lokaæfing fór fram við mikla hrifningu leik- hússfólks, gagnrýnenda og ann- arra boðsgesta. Níutíu og fimm hjólreiðamenn frá 17 löndum tóku þátt í hjólreiðalceppni frá Varsjá um Rericn til Praha fyrrthluta þessa mánaðar. Myc.dsn sýnir hjólreiðamennica sýna sig á þéttsetnum leik- vang í Varsjá áður en þeir lögðu af stað. Rretar unnu bseði einmennÍRgs- og sveitakeppnica. oð/r af krabba Krabbameinsfélag Bandaríkj- anna skýrir frá því að árið 1951 hafl tékizt að bjarga lífi 70.000 krabbameinssjúklinga þar í landi vegna þess að sjúk- dómurinn þekktist nógu snemma. Engu að sáður dóu 215.000 Bandaríkjamean úr krabbameini á árinu, fleiri en nokkru sinni fyrr. Mefford Runyon, formaður félagsins, segir að helmingi fleiri sjúkl- inga hefði verið hægt að lækna ef ailir læknar landsjns kynnu nýjustu aðferðir til að þekkja og lækna krabbamein á byrjun- arstigi. MilljarSor hektara skógiir Koldaaoff, aðstoðar skóg- r æ k tarmáiaráðh er r a Sovétríkj- anna, hefur skýrt frá því að nýjustu: útreikningar leiði í ljós að skóglendi í Sovétríkjunum sé yfir milljsirður hektara. Trjáviðarforði Sovétríkjanna er því yfir 59.000 milljónir rúm- metra. eða helmingi meiri en Bandaríkjanna, Kariada, Sví- þjóðar og Einnlands samanlagt. -60% skóglendis í Sovétríkjun- um eru fullvaxnir skógar og 55% trjánna í, þeim eru 120 árá eða eldri. Englspi-ettur hafa eyðilagt þriðfung al nppskeru Irans Engisprettuplágan í Miðausturlöndum hefur þegar orðiö.þess valdandi að þriðjungur af uppskerunni í Iran er eyðilagður. Norris E. Dodd, framkv.stj Matvæla- og landbúnaðarstofn- unar SÞ er nýkominn til Róm- ar frá eftirlitsferð til Miðaust- urlanda og sagði hann blaða- möxmum að engisprettúplága þessi væri senailegu hin mesta, sem sögur fára af. Hætta er á að skorkvikindin berist til Ind- lands og gæti það orðið af- dnifarikt því að meáinhfuti 400 milljóna íbúa Indlands og Enginn uppþvottur — fryst mjélk Norska tímaritið Verden í Dag þykist hafa góðar heim- ildir fyrir þeim spádómum um framtíðina, Scm fara hér á eftir: Það verður ekki langt þang- að til við getum fengið matar- áhöld úr sojabaunum eða éin- hverju gerviefni, sení verða svo ódýr að þeim verður kastað eftir notkun. Vinnan' við upp- iþvottinn borgar sig efclti leng- ur. Mjólkin verður afhent í hraðfrystum teningum, sem SoIovjoff3 * Teíkmngar eftir Helge Kuhn-ISTielsen 113. dagur taka ekki aema ys af rúmtaki núverandi mjólkurflösku. Þetta er þægilegra cg ódýrara og mehn losna við tómu flösk- urnar, sem alltaf eru til óþæg- inda. Aklæði á stólum, gluggatjöld, teppi, sessur og alls konar föt verða búin til úr gerviefnum, sem þola vatn og hægt verður að strjúka af með votum ’dút. Við vorhreingerningarnar verð- ur hægt að taka garðslönguna og sprauta vatni á húsgögnin, loft og veggi og þurrka þetta aftur með heitu lofti, vorhrein- gerningarnar verða því ekki lengur neitt vandamál. I GÆRKVÖLDI var í Þjó? leikhúsinu frumsýning : dönsku leikriti, fluttu a dönskum leikurum. Einni; þetta er gleðilegt menningar framták. Góðar bókmennti erú sem betúr fer ekki þjóðle; eígn hel'dur alþjóðleg, og urr allar listir gegnir sama máli Menningarfengsi þjóða . err: eitt af stórmálúm tímans. of er þessi s<imvinna í*nna Þarna sjáið þið, sagði Hodsja Nasreddín tveggja leikhusa frænt þ |< O Vingjarnlega við bræðurna. Þið hafið anna ánægjuleg ekki sizt .y rir ekki beðið árangursiaust á torginu í það að hún bendir til réttra sex Vikur. Að lokum fenguð þið réttlát- vinnubragða í þessum efnum. an dóm, því allir vita að énginn maður Öll list er að vísu sköpuð í öllum heiminum er vitarari né misk- á ákveðnum stöðum, en síðan unnsamári eu emírinn okkar, - / Farið heim í friði, bræður. Ef svo skyldi fara að þið eigið eftir að deila til dæmis um hænu þá komið aftur fyrir dómstól emírsins, en gleymið ekki að selja fyrst hús ykkar, garð og engi, því annars getið þið ekki greitt kostnaðinn og þannig vald- íð þið rikisktissaauca. tafií, Ég spái að þið verðið ódauðlegir, bræður, l’élt Hodsja Nasreddín áfram, því sannort fólk hefur sagt mér að bæði himnaríki og helvíti sé þegar fullsetið dárum, svo ekki sé hægt að sleppa fleiri inn. En kom- ið ykkur nú burt, þvi verðirnir eru farnir að Uta okkur illu auga, ý, „ Bræðurnir gengu á burt, hágrátandi ög nið- urbrotnir. Þeir reittu sin fáskrúðugu klæði, sem eftir voru, rifu sig i andlitið, og jusu gulum sandi vegarins yfir höfuð sér. Sjaldan voru sorgbitnari menn á erfiðari ferð. Welles og Italii Mui- skaxpasiii á kvikmyuda- hátíð Dómaefnd kvikmyndagagn- rýnenda frá ýmsum löndum hefur úrskurðað kvikmynd Orson Welles Ótelló og ítölsku myndina Deux Sous d’Espoir beztu myndlmar, sem sýndar voru á alþjóða kvikmyndahá- tíðinni í Cannes. Marlon Brando var kosinn bezti leikarinn fyrir leik sinn í bandarísku mynd- inm Vivá Zapata um ævi mexíkaruska .byltingarforingjans og -Lee Grant bezta leikkonan fyrir leik í bandarísku mynd- . iuui Detecti,ve Story. Pukistan búa . við xnatarskbrt •og ekkért má útaf bera ef ekki á að verða þar huagurs- néýð. Upptökin í Afríku Dodd lýsti þlágunni á þessa Ieið: „Loftið er svart af engi- sprettum. Þegar hópamir setj- ast éta þeir allan gróður svo að landið verður á einum degi eins og eyðimörk. Þær verpa eggjum og úr þeim skríður að .háifum mánuði íiðnum aýr hópur og þanaig heldur þetta áfram koll af kolli....“. Plágan átti upptök sin í 'Kenya í Austur-Afríku. Þaðan breiddist hún til Abbessiníu, Egyptalands og Arabíu og á háifs mánaðar fresti fjöigaði engisprettunum ótrúlega. Nú eru þær að breiðast út um ísrael, Jórdan, Líbanon, Sýr- land, írak og Iran.“ SovétsérfræíSngar tíl Iran Utvarpið i Teheran hefur skýrt frá því að þangað séu komnir frá Sovétríkjunum 30 sérfræðingar, sem eiga a.ð veita aðstoð í baráítunni við engispretturnar. Þeir hafa meðferfds tíu f’ug- vélar, og á áð dreifa úr'þeiin skordýraeitri yfir erigisprett- urnar. Dodd sagði í Róm að brýn þörf væri á flugvéium, jepp- um, sérfræðLngum og þúsund- um tonna af skordýraeitri frá Miðausturiöndum. Fólkið stækkar Afkomendur vorir mumu verða meiri vexti heldur en við erum nú. Mælingar hafa sýnt, að í síðast liðin 100 ár hefur fólkið stöðugt orðið stærra og sterkara. í iðnaðin- um hefur þetta haft þau áhrif, a5 t.d. meðaltalsnúmer á hött- um er lítil eitt stærra en áður fyrr, rúm eru nú höfð helduf lengri o.s.frv. Vísindamönnum ber saman um, að menn verði Tó aldrei risar, en hvernig vöxt- urinn muni staðna eða hvernig samræmi komist á vita mena . ekki. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.