Þjóðviljinn - 25.05.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.05.1952, Blaðsíða 8
íslenzka sendinefndin að skoða íbúðaríiús rússnesku samyrkjubændanna. VeikalyðsiteÍEiim seglf Irá lör simti í ,!eikhás( samyrkjubú Sumrudagur 25. maí 1952 — 17. árgangur — 115. tölublað Ávarp ti iii Árnasaln Fyrir skömmu liófst fjársöfnun í því skyni að byggja hús yfir væntanlegt handritasafn á íslandi. Að tilhlutan Stúdentafélags Reykjavíkur hafa ýms félög og samtök heitið þessu máli liðsinni og hafa myndað nefnd, sem hafa á með 'höndum almenna f jár- cöfnun meðal þjóðarinnar. Á þessu sumri má gera ráð fyrir iþví, að til úrslita dragi um það, hvort l&lendingar fái afhent sín fornu handrit frá Dan- mörku. Það er utan verkahrings fjársöfnunarnefndar, hvort íslendingar fallast á þá málamiðlun, sem Stungið kann að verða ipp á, eða ekki. Á jhitt vill nefndin leggja ríka áherzlu, að íslendingar geri nú þegar þær ráðstafanir heima fyrir, sem við- eigandi mega teljast í því skyni að taka ,á móti þeim þjóðar- dýrgripum, sem þeir telja sína veigamestu. Fyrsta skrefið í því efni verður hiklaust að telja það, að nægilegt fé verði fyrir hendi til þess að reisa handritasafninu vegleg húsakynni og sjá því fyrir nokkru stofnfé til áhaídakaupa. Landsnefndin er þeirrar skoðunar, að bezt fari á því, að Is- lendingar reisi slíkt hús sjálfir án þess að iþurfa í því efni að leita til fjárveitingavaldsins. Talið hefur verið, ,að tíu króna. framlag frá hverjum Islendingi myndi nægja til þess að reisa bj-gginguna. íslendingar hafa oft sýnt höfðingsskap, þegar minni kröfur voru gerðar til þjóðarsóma og oft og tíðum safnað miklu I»að hafa kannsM ekM verlð' með öllu óvænt, en hins- vegar mikil, viðbrigði fyrir fulltrua verkalýðssamtakaxma á íslandi að koma til Sovétríkjanna eftir s.l. atvinnu- leysis- og hungurvetur hér á íslandi unÆr stjóm íslenzku marshaílflókkanna. Nefndin sá ekM nema einn atviiinulausan mann í Sovétríkjunum: knattspymudómarann á Dynamoleik- vanginuln! Frá því var sagt í Þjóðvilj- anum í gær að verkalýðssendi- nefndin er fór til Sovétríkjanna hefði í fyrradag rætt við blaða- menn um för sína og myndi verða sagt frá því í dag. Nefndin fór héðan 26. apríl til Stokkhólms, þaðan til Hel- sinki og dvaldi þar einn dag. Skoðaði hún m.a. undirbún- inginn að Ólympíuleikunum í sumar og lét vel yfir. Vjimudagur eins og á togur- ununa áður cn vökulögtn vorn seh: Næstu nótt var farið til Leníngarðs og komið til Mosk- va 29. apríl. Þar var nefndin viðstödd hátíðahöld verkalýðs- ins 1‘. maí, ásamt sendinefnd- um frá ýmsum löndum heims. — Sendinefndin var í Mor.kva cslitið í 8 daga og notuðuin við tímann þar vel, sagði far- arstjórinn, Þorvaídrlr Þórar- insson. Vinnudagur okkar var eins og á togurunum íslenzku áður en vökulögi'n voru sett! Á daginn skoðuðum við verk- smiðjur, skóla o.s.frv., en á kvöldin vorum við boðin í leikhús — og síðan setzt aí snæðingi og snemma na-sta morgun var svo lagt af stað í nýja skoðunarferð . 5000 manna beimili Frá Moskva var farið suður ti] Kænugarðs og dvaldi nefnd- in 1 dag fyrir austan Dnjepr og skoðaði þar samyrkjubú. Þótti henni það allólíkt bú- skapnum hér heima því 5000 manns voru þar í heimili. Ekki þó svo að skilja að ahir hafi búið þar í einni báðstofu eins og gert var á Islandi í gamla daga — eða allir"í sama her- berginu eins og fjólupabbi seg- ir í Morgunblaðinu að gert sé í því landi Rússlandi, heldur hafði hver fjölskylda sitt hús, og sinn garð. Fyrir stríiið voru }:arna, 4 samyrkjubú, en voru ö.l lögð í rústir í stríðinu en voru sam- einuð við endu 'bygginguna. Meðal annare cem byggt hcfur verið ao nýju eru 4 vönduð skólahús. Fjós og svínastía — Þarna sá ég fallegasta svínahús og hreinasta f jós sem ég hef séð, sagði Þorva’dur: Þó ég hafi ekki víða farið um heiminn hef ég þó. komið í nokkur lönd, — var m.a. bú- settur í Bandaríkjum Norður- Ameríku fyrir nokkrmn árum. en þar er margt stórkostlegt eins og flestir hafa heyrt, or ég hef hvergi séð þar jafn- Verndið ísieozka tungu Á fundi í Ungmennafélagi Njarðvíkur sem haldinn var i síðasta mánuði var rætt um mál og málvernd. Urðu miklar umræður um þetta efni. Að endingu samþykkti fundurinn svofellda. ályktun: „Vegna dvalar erlends herliðs í landimi cr Sslenzk tnnga í meiri hættu, a. m, k. hér í Gullhringusýslin, hekitir en irokkra sinni fyrr. Til að hamla á móti þessari hasttu heátir Ungmenna- félag Njarðvíkúr á ungmennafélög og cnnnr moenn- ingarfélagssamtök í sýsluiínj að taka mál þetta tíli með- ferðar innac vébanda sinna og vekja áhuga meðlima sinna á verndun tungTmnar." fé á skömmum tíma. Reynslan hefur orðið sú, að undirtektir hafa orðið mjög góðar "við fjársöfnun þessa. Hafa nrörg sveitarfélög lofað að leggja fram fjárhæðir. Auk þess hafa einstaklingar og félagshópar þegar látið mikið fé af hendi rakna. Um leið og landsnefndin tekur nú til starfa, heitir hún á lið- sinni allra góðra Islendinga og skorar á þá að láta samskot þessi ganga fljótt og vel, svo að til sóma megi verða. hreinleg gripahús crg voru þarna. Ópernr — Hljómsveitir — Kórar — Frá Kænugarði flugum við aftur til Moskvu og vor- um þar í 2 sólarhringa. Á kvöldin vorum við í leikhúsum og óperum. Sáum þar m.a. Spaðadrottninguna eftir Tsjaj- kofskí ,og Faust eftir Gounod. Ég hef hvergi vitað lagða eins mikla rækt við list eins og þarna. I hljómsveitunum voru 80—100 manns (venjuleg sinfómuhljómsveit telst full- skipuð með 60 mönnum) og í kórunum voru sjaldan færri en 100 manns. I hermanna- kórnum i óperunni voru allir í tiiheyrandi búningum og /oru á sviðinu en sungu ekki að tjaldabaki. Það var alveg nýtt fyrir mig áð sjá 200 bahett- snillinga á sviðinu í einu. fórum við um Karkoff. Þar er mikið af skemtilegum ein- býlishúsum og er útborgin vel skipulögð, en Karkoff varð einna harðast úti í styrjöldinni. Bardagarnir um hana voru langvinnir, hún var oftar tek- iu og misst en Dokkur önnur borg. Suður1 á Krím — Frá Moskva flugum við suður á Krímskaga. Á leiðinni Við komum til Simferopol og skoðuðum samyrkjubú þar í grenndinni. Þar var allt lagt í rústir í stríðinu og var þar fullt af húsgrunnum og húsum í smíðum og fullsmíðuðum hús- um, og bændur voru að koma til að setjast þar að. Frá Simferopol fórum við í bíl suður yfir fjöllin. Það er 110 km leið og vorum við þó, 4 klst. á leiðinni, og þótti mér þó fulltoatt farið iþví fjöllin eru brött og krappar beygjur, krappari en við eig- um að venjast hér. Hef aldrei séð svo frjálsieg böra I Jalta vorum við í tvo daga. Annan daginn fórum við sjó- leiðis til ungherjaheimilis og hef ég aldrei séð svo frjálsleg börn eins og þar. Seinni daginn skoðuðum við hríljdar- og hressingarheimili verkamanna. Aðbúnaður aHur var þar miklu bo:ri en við þekkjum hér. Heimilið var í 4 byggingum, en þó það væru ekki nema 200 vistmenn voru þar 12 Iækn- ar, sérfræðingar í sínum grein- um. Byggingarnar eru ekki allar nýjar, því1 þarna var allt lagt í rúst í stríðinu og hefur því til bráðabirgða verið flutt inn í skrifstofubyggingu. „Það varð stöðvun á reks»ir- inum um tínia“ — Eitt af þvi sem við skoð- uðum í Kieff var barnaheimili. Það var mjög frægt fyrir stríð- ið og þegar ég var að tala um heimilið við forstöðukomma sagði hún og klökknaði við: Það varð stöðvun á rekstrin- um um tíma. •— Borgin var hernumin í stríðinu í hálft annað ár; nazistarniir ráku börnin út úr barnaheimilinu og breyttu því í hóruhús. Á stutt- um tíma slátruðu þeir þarna manneskjum er voru nokkni fjölmennari en öll íslenzka þjóðin — auk þeirra sem féllu í bardögum. Það getur því hver sagt sér sjálfur að þarna eigi margur um sárt áð binda, en hvergi heyrði ég neinar æðrur aðrar en þetta — að það hefði orðið stöðvun á rekstri heimil- isins. Framhald á G. síðu. Óvænt sýning í Listvinasalnum 1 dag kl. 4 verður opnuð í Listvinasalnum sýning á hluta af Briisselsýningunni. Verða þar verk eftir Snorra Arinbjarnar, Nínu Tryggvadóttur, Hörð Ágústsson, Jóhannes Jóhannes- son, Kristján Davíðsson, Þor- vald Skúlason, Valtý Pétursscn, Sverri' Haraldsson og járn- mynd eftir Gerði Helgadóttur og ný mynd eftir Ásmund. Allar myndirnar eru til sölu. Aðgangur er ókeypis. Næstu daga er opið frá kl. 2—7 e. h. Þeir ValtjT, Tóti litli og Stebbi Pé hafa árum saman verið að fræða Islendinga á því að Rússar kynnu eklú að búa til úr og þess vegna steíu þeir öllum þeim úrum af vestantjaldsmönnum scna þeir fengu tækifæri til. Hvort sem verkalýðssendinefnliu heí’ar kannski spnrt Rússana: En hvernig er það, getið þið búið til úr?, eða hvort hún hefur ekki gert það, þá var henni einn daginn fooðið inn í úraverksmiðju og var hún þar stödd þegar myndin hér að ofan var tekin. Og nú er meir að segja eitt af þessum hættulegu bolsaúrum komið hingað til lands — og blaða- maður MoggaJis handlék ]iað í fyrradag. Á því stóð hið geigvæn- lega orð: Pobeda, sem þýðir sigur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.